Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1999, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ 1999
9
DV
Útlönd
Björgunarsveitamenn í Sviss reyna að ná líkum þeirra sem fórust í gljúfur-
ferð, nærri ferðamannabænum Interlaken, í gær. Átján manns týndu lífi og
sex slösuðust þegar vatn óx skyndilega í gljúfrinu af völdum rigningar.
Vatnsflaumurinn hreif fólkið með sér og drukknaði það, þótt það væri vel bú-
ið, meðal annars í blautbúningum og björgunarvestum og með hjálm á
höfði. Erlendir ferðamenn voru meðal hinna látnu.
Bill og Hillary
Clinton faratil
New York í frí
Bandarísku forsetahjónin hafa
ákveöið að eyða hluta af
sumarleyfmu í New York-ríki,
þar sem talið er að Hillary muni
hjóða sig fram sem
öldungardeildarþingmaður. Talið
er að dvöl þeirra hjóna sé liður í
því að venja íbúa ríkisins við
hana en hún hefur nú þegar verið
sökuð um það um að þekkja ekki
til staðhátta, enda hefur hún
aldrei verið búsett í ríkinu.
Talsmenn forsetahjónanna gera
sem minnst úr vali þeirra og
segja þau einungis hafa áhuga á
að kynnast þessum landshluta
betur.
0$
, _ g | i®| i||l
afmælisafsláttur
af öllum vörum fram að
Uerslunarmannahelgi
Átján manns fórust og sex slös-
uðust í ævintýraferð um sviss-
neskt gljúfur nærri ferðamanna-
bænum Interlaken i gær. Að sögn
svissneska útvarpsins er einn
hinna slösuðu í lífshættu. Erlendir
ferðamenn, þar á meðal Banda-
ríkjamenn, Ástralir og Asíubúar
eru taldir vera meðal hinna látnu.
Svissneska lögreglan hóf að
nýju í morgun leit að einum
manni úr hópnum sem enn er
saknað.
Talið er að ósköpin hafi dunið
yfir síðdegis í gær þegar gífurleg-
in vatnsflaumur í kjölfar óvæntr-
ar úrhellisrigningar kom æðandi
niður gljúfrið þar sem hópurinn
var og hrifsaði hann með sér.
Talsmaður lögreglunnar sagði
að gljúfraferðir af þessu tagi væru
ákaflega vinsælar á þeim slóðum
þar sem slysið átti sér stað í gær.
Fólkið var í Saetengach-ánni,
nærri bænum Wilderswill, suður
af Interlaken.
í gljúfraferðum af því taginu sem
hér um ræðir eru þátttakendur látn-
ir synda og fljóta niður straumharð-
ar ár í blautbúningum og með
hjálma á höfði. Svona ferðir eru
álitnar hættulegar en engu að síður
eru þær ákaflega vinsælar meðal
ferðamanna.
Vegfarendur létu lögregluna vita
af slysinu þegar þeir sáu lík og
björgunarvesti fljótandi í Brienze-
vatni sem áin Saxetenbach rennur
út í.
„Þarna var hvert líkið á fætur
öðru,“ sagði sjónarvottur, í samtali
við svissneska útvarpið.
Fimmtán ára gamall svissneskur
ferðalangur, Reto Zbinden, sem lá í
tjaldi þarna nærri, sagði frétta-
manni Reuters að hann hefði séð
þrjú lík á vatnsbakkanum sem lög-
reglan hefði verið búin að breiða yf-
ir. Þá hefði hann séð fiölda björgun-
arvesta á floti í vatninu.
„Þetta var hræðilegt, Ég hafði
aldrei séð lík fyrr,“ sagði Zbinden.
Lögreglan hefur ekkert enn sagt um
þjóðemi þeirra sem létust þar sem
kennsl hafa ekki verið borin á líkin.
„Hún vill ekki valda öðrum
óþarfa áhyggjum. Það er mjög erfitt
að segja nokkuð," sagði heimildar-
maður Reuters-fréttastofunnar, úr
hópi björgunarmanna.
Opnunartilboð
Opiö
Mánud.-föstud. 8-23
Laugard. 9 —22,
sunnud. 10-22.
Gæði og glæsileíhi
Grensásvegi 7 smort
Sími 533 3350 <.»a,tZ>
Ævintýraferð um svissneskt gljúfur breyttist í martröð:
Átján fórust í belj-
andi vatnsflaumnum
Iþróttatöskur
Fótboltar
Regrtgallar og stakar regnbuxur
í öllum stærðum
íþróttagallar með tvennum buxum
Stakar buxur í úrvali
íþróttaskór
Útivistarskór
Fótboltaskór
Erobikkskór
___. __ 5' * . A
.
íþróttagallar 1990 kr.
PUMA & NIKE körfuboltaskór 3990 kr.
SPOftTVÖRUVERSLUNIN
Laugavegi 49 • sími 551 2024