Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1999, Blaðsíða 27
3>V MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ 1999 27 fyrir 50 árum VISIR Gott heilsufar í bænum 28. júlf 1949 Andlát Guðmundur Ólafsson lést á hjúkr- unarheimilinu Simnuhlíð 24. júlí. Olaf Olsen flugstjóri, Melgerði 35, Kópavogi, varð bráðkvaddur 25. júlí. Ragnar Sigurðsson, Elliheimilinu Grund, áður Bræðraborgarstíg 3, iést á Landspítalanum 25. júlí. Fríða Þórðardóttir frá Ljósalandi, Vopnafirði, Stigahlíð 28, Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 24. júli. Björg Andrea Magnúsdóttir, áður til heimilis að Gerði, Fáskrúðsfirði, andaðist á Hjúkrunarheimilinu Eir aðfaranótt 25. júlí. Steinþór Ámason prentari, Sam- túni 12, Reykjavík, lést á heimili sínu 24. júlí. Jarðarfarir Hrefna Herbertsdóttir, áður tii heimilis að Áiftamýri 48, Reykjavík, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju í dag kl. 15.00. Margrét Ásmundsdóttir, Jökul- grunni 4, Reykjavík, verður jarðsung- in frá Áskirkju í dag kl. 13. 30. Útfór Guðlaugar Matthíasdóttur, fyrrum húsfreyju á Bjargi, Hruna- mannahreppi, verður gerð frá Hrima- kirkju fimmtudaginn 29. júlí kl. 14. 00. Sigurður Sigurðsson skósmíðameist- ari, Sævangi 8, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju fimmtudaginn 29. júlí kl. 13. 30. Tilkynningar Heilsufar í bænum er yfirleitt gott, að því er Héraðslæknirinn tjáði Vísi í morgun. Talsvert mörg skarlatssóttartilfelli hafa verið hér í bænum í ár, en nú virðist þeim Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið ailt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavfk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki i Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í sima 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga fiá kl. 9-24.00. Lyfia: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. fara mjög fækkandi. Nokkur kvefpest hef- ir verið á ferðinni, en ekki alvarleg, að því er læknar telja. aila virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og heigi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 aila virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringitm, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaejjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Söngvaka, verður í kvöld í Minja- safnskirkjunni á Akureyri. Rósa K. Baldursdóttir og Hjörleifur Hjartar- son flytja sýnishorn úr islenskri tónlistarsögu. Aðgangseyrir er kr. 700 og er innifalinn aðgangur að Minjasafninu sem er opið kl. 20-23. Hvítasunnumenn halda sitt árlega landsmót um verslunarmannahelg- ina í Kirkjulækjarkoti, Fljótshlíð. Mótið hefst fimmtudagskvöldið 29. júlí og lýkur að morgni mánudags- ins 2. ágúst. Þetta verður 50. mótið og afmælisins minnst með ýmsum hætti. Sérstök dagskrá verður fyrir böm og unglinga. Nánari upplýsing- ar eru veittar í síma 552 1111 og á heimasíðu Kotmóts '99, www.gospel.is/kotmót. Tapað-Fundið Dísarpáfagaukur týndist fostudag- inn 23. júlí úr Hafnarfirði. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hafa sam- band í síma 555-2088 eða 861-7181. Adamson LOS ANGEIES 2000 Leitum að jákvæðu og duglegu fólki í fullt starf eða hlutastarf og þér gefst tækifæri að fara frítt til LOS ANGELES í febrúar árið 2000. Góð laun í boði. Áhugasamir hafi samband við undirritaða. Guðmundur Örn Jóhannsson s. 698-4200 íris Gunnarsdótlirs. 898-999S iris@mmedia.is Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-funmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 10-14. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-föstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjahúð, Mosfb.: Opið mánud-fóstud. kl. 9-18.30 og iaugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfiabúð, Skeifúnni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Simi 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar- fjarðarapótek opið mánd-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Simnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnlg opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyflafræðingur á bak- vakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugasslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reylgavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafharfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. \ Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnaifjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra ailan sólar- hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítaii Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: M. 15.30-16 og 19-19.30. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Viiilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er shni samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Simi 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að stríða. Uppl. um fundi í sima 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum ffá kl. 20.00-22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. UppL í síma 553 2906. Árbæjarsafn: Opið alla virka daga nema mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safhið opið frá kl. 10-18. Borgarbókasaih Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fosd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19.Aðalsafh, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-föstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fostd. kl. 11-17. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kí. 11-19. Bókabílar, s. 553. 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina’ Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tima. Bros dagsins Soffía Marteinsdóttir fatahönnuður brosir sínu breiðasta þessa dagana. Unnusti hennar, Haukur Magnússon, bað hennar sl. laugardag i auglýsingu. Listasaíh Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Safhhúsið er opið alla daga nema mád. frá 14-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúmgripasaihið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Leyndarmál er oft eins og ótaminn fugl sem bíður þess að búrið opnist. Ók. höf. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjail- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafii: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. KafFist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafiiarfirði. Opið alla daga if á kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofú á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, shni 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fnntd.kvöld í júlí og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsaihið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, snni 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð umes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyiar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., shni 5615766, Suðum., sími 5513536. Vatnsveitubilanlr: Reykjavík shni 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, shni 421 1552, eflir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmaimaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 29. júlí. Vatnsberinn (20. jnn. - 18. febr.): Þú ert undir smásjá um þessar mundir og er ekki sama hvemig þú vinnur eöa hegöar þér. Frumskógarlögmálið virðist ráða ríkj- um. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Sjálfselska einhvers þér nákominn fer í skapið á þér. Kannski hef- ur þú verið of eftirgefanlegur við hann. Astarlífið blómstar um þessar mundir. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Ef þú hefur unnið vel og af samviskusemi eru likur á því að þú fáir launahækkun eða betri stöðu á næstunni. Kvöldið lofar góðu. Nautið (20. april - 20. mai): Þú hefur góð áhrif á alla sem í kringum þig eru og með glaðværð þinni og samviskusemi gengur þú í augun á hinu kyninu. Tviburarnir (21. mai - 21. júní): Einhver er að gera hosur sínar grænar fyrir þér og þú kannt þvi alls ekki illa. Gefðu þessu séns og þú munt örugglega ekki sjá eft- ir því. Krabbinn (22. júni - 22. júlí): Þér er óhætt að treysta vini þínum í sambandi við vanda sem þú ert í á tilflnningasviðinu. Hann getur án efa gefið þér góð ráð. Ljóniö (23. júli - 22. ágúst): Sjáifstraust þitt er með besta móti og þú laðar aö þér fólk úr öU- um áttum. Þér gengur einnig vel í vinnunni og lífið virðist leika við þig. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þér gengur erfiðlega að einbeita þér við það sem þú ert að gera. Þú hefðir gott af tUbreytingu og ættir að reyna að finna þér nýtt áhugamál eða skreppa í ferðalag. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Nú tekur við nýtt tímabU hjá þér og þú kynnist mörgu nýju fólki. Þótt margt komi þér á óvart ertu fljótur að aðlagast. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Einhver draumur þinn gæti ræst án þess að þú gerir nokkuð tU þess. AUt bendir tU þess að þú verðir hamingjusamari en nokkru sinni fyrr. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þú þarft að halda fast um pyngjuna og ekki lána peninga nema tryggt sé að þú fáir þá tU baka. Félagslífið er líflegt. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þér standa góð tækifæri til boöa í vinnunni eða í sambandi við íjárfestingu. Hugsaðu þig vel um áöur en þú tekur ákvörðun varð- andi peninga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.