Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1999, Blaðsíða 26
26
MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ 1999
Afmæli
Einar
Bogi Sigurðsson
Til hamingju
með afmælið
28. júlí
Einar Bogi Sigurðsson, útibús-
stjóri Landsbanka íslands, Horna-
firði, Hafnarbraut 15, Homafirði, er
fertugur í dag.
Starfsferill
Einar fæddist í Sólvangi í Hafnar-
firði og ólst þar upp. Hann gekk í
Lækjarskóla og fór þaðan í Flens-
borg í Hafnarfirði og lauk svo stúd-
entsprófi frá Verslunarskólanum
árið 1980. Einar stundaði svo nám í
landafæði við H.í. og lauk prófi
þaðn árið 1985. Eftir það hefur hann
sótt ýmis námskeið á vegum bank-
anna, m.a. fulltrúafræðslu og fram-
sögunámskeið.
Einar stundaði verslunar- og
bankastörf á sumrin og með skóla.
Hann hóf störf í útlánadeild aðal-
banka Samvinnubanka íslands árið
1984. Síðar starfaði Einar í markaðs-
og skipulagsdeild og að hluta til í hag-
deild. Árið 1993 varð hann útibús-
stjóri L.í. á Reyðarfirði og árið 1996
útibússtjóri á Höfn i Hornafirði.
Einar var virkur félagi
í Landfræðifélaginu, í
stjórn í fjögur ár, þar af
tvö sem formaður. Hann
var virkur félagi í Félagi
Landfræðinga frá stofn-
un og var endurskoðandi
félagsins til 1993. Einar
hefur verið Lionsfélagi
frá 1993, í þrjú ár á Reyð-
arfirði, eitt ár sem ritari,
og tvö ár á Hornafirði,
var varaformaður á síð-
asta starfsári og tekur
við formennsku á þessu
ári. Hann er fulltrúi
deildar SPOEX í Austur-Skaftafells-
sýslu.
Fjölskylda
Einar kvæntist árið 1981 Hjördísi
Rafnsdóttur, f. 4.9.1960, skrifstofu-
manni hjá Fiskmarkaði Hornaijarð-
ar. Foreldrar hennar eru Guðríður
Gísladóttir, f. 7.10. 1922, húsmóðir
og Rafn Kristjánsson, f. 7.6.1921,
fyrrv. starfsmaður Seðla-
banka íslands. Þau era
búsett í Reykjavík.
Börn Einars og Hjördísar
eru Ágúst Rafn, f.
28.7.1983, Matthías, f. 18.8.
1989 og Erna, f. 7.4. 1993.
Systur Einars eru Jó-
hanna Ríkey, f. 18. 9.1960,
húsgagnasmiður í
Reykjavík og Eva, f. 5.10.
1967, röntgentæknir, býr i
Sönderborg í Danmörku.
Foreldrar Einars eru Sig-
urður Ágúst Finnboga-
son, f. 5. 6. 1939, húsa-
smiður, og Guðríður Einarsdóttir, f.
18. 10. 1938. Hafa þau alla tíð búið
saman í Hafnarfirði, nú Þrúðvangi
7.
Ætt
Föðurforeldrar Einars voru
Finnbogi Hallsson, f. 25.11.1902, d.
17. nóv. 1988, af Vikingslækjarætt og
Bolholtsætt, og Ástveig Súsanna
Einarsdóttir, f. 5. júní 1908, d. 5. apr-
íl 1959, dóttir Einars Jónssonar frá
Skammadal í Mýrdal og Efemíu
Vigfúsdóttur frá Kálfárvöllum í
Staðarsveit.
Móðir Finnboga var Járngerður
Jóhannsdóttir af Vikingslækjarætt.
Faðir hans var Hallur Guðmundson
af Bolholtsætt frá Stóra-Fljóti í Bisk-
upstungum. Hálfsystkini Finnboga
samfeðra voru Guðmundur i Auðs-
holti í Biskupstungum, Skúli, fyrrv.
leigubifreiðarstjóri í Keflavík, Elín,
var móðir Kristins Kristmundsson-
ar, skólameistara á Laugarvatni,
Sigriður og Guðrún á Akranesi, Sig-
ríður var móðir Braga, bókaútg. á
Akranesi, og Skúla, fóður Braga
sjúkrahúsprests.
Móðurforeldrar Einars voru Rik-
ey Örnólfsdóttir, f. 1. 10. 1903, d. 17.
1. 1945, frá Suðureyri við Súganda-
Qörð. Jón Einar Borgíjörð Jóhanns-
son, f. 26. 5. 1906, d. 15. 4. 1983, frá
Dynjanda í Arnarfirði.
Einar Logi verður á Spáni á af-
mælisdaginn.
5k
Ivar Björnsson
ívar Björnsson cand.
mag, kennari og skáld
frá Steðja, Hamrahlíð 9,
Reykjavík, er áttræður í
dag.
Starfsferill
ívar fæddist á Steðja í
Flókadal í Borgarfjarðar-
sýslu og ólst þar upp.
Hann stundaði almenn
sveitastörf í Flókadal til
tvítugsaldurs. Þá tók
hann inntökupróf utanskóla í 4.
bekk M.A.
Lauk hann stúdentsprófl þaðan
árið 1946 og stundaði nám við H.I.
eftir það og lauk cand. mag. prófi í
íslenskum fræðum árið 1952. Árið
ívar Björnsson.
eftir lauk hann svo prófl í
uppeldis- og kennslufræð-
um frá sama skóla.
Aðalævistarf ívars var
kennsla og kenndi hann
fyrst á gagnfræðastiginu
frá 1952-64. Var hann þá
lengst af við Vogaskólann
og var fyrsti íslensku-
kennari hans meðan hann
var í byggingu og mótun.
Eftir það kenndi Ivar við
Verslunarskóla íslands
frá 1964-1989 eða þegar
hann varð sjötugur. Nokkrar grein-
ar í blöðum og tímaritum um ýmis
efni liggja eftir ívar, ennfremur ljóð
á ýmsum tímum. Útgefnar ljóða-
bækur ivars eru Liljublóm frá 1992
og í haustlitum frá 1995. Þriðja
ljóðabókin, Á kvöldhimni, er í
prentun en ívar gefur bækurnar út
sjálfur og annast dreiflngu þeirra
auk þess að taka kápumyndir.
Fjölskylda
ívar kvæntist árið 1949 Katrínu
Sylvíu Símonardóttur húsfreyju, f.
27. 9. 1912. Foreldrar hennar voru
Símon Daníel Pétursson bóndi og
Jónína Sveinsdóttir, húsfreyja í
Vatnskoti í Þingvallasveit.
Börn ívars og Katrínar eru Gunn-
ar Páll, f. 7. 8. 1949, starfsmaður
FBA, búsettur í Reykjavik, kvæntur
Jónínu Ragnarsdóttur og eiga þau
tvær dætur og eitt barnabarn; Sím-
on Helgi, f. 9. 3. 1951, kennari við
tónskóla Sigursveins, búsettur í
Mosfellsbæ, kvæntur Maríu Jó-
hönnu ívarsdóttur frá Flögu í
Vatnsdal og eiga þau tvö börn. Auk
þess á Símon dóttur frá fyrra hjóna-
bandi.
Hálfsystir ívars, sammæðra, er
Þóra Jónsdóttir, f. 1. 10. 1907, barn-
laus, býr í Reykjavík; albróðir er
Kristinn, f. 19. 7. 1922, sálfræðingur
í Reykjavík.
Faðir Ivars var Björn ívarsson, f.
24. 6.1880, d. 1. 4.1963, bóndi í sveit,
lengst af á Steðja. Móðir ívars var
Pálína Sigríður Sveinsdóttir hús-
freyja, f. 25. 11. 1880.
ívar verður að heiman á afmæl-
isdaginn.
Þorkell Þorkelsson
Þorkell Þorkelsson, fyrrverandi
framkvæmdastjóri, Staðarbakka 18,
Reykjavík, er áttræður í dag.
Starfsferill
Þorkell fæddist að Valdastöðum í
Kjós. Hann gekk í barnaskóla, far-
skóla eins og tíðkaðist til sveita,
nam dönsku og ensku hjá séra Hall-
dóri Jónssyni, Reynivöllum í Kjós,
sótti kvöldskóla KFUM í Reykjavík
í einn vetur. Þorkell vann hefðbund-
in sveitastörf en einnig vann hann
mörg haust sem unglingur í slátur-
sölu. Fyrsta starf Þorkels var sendi-
sveinsstaða hjá Guðjóni Jónssyni,
kaupmanni á Hverfisgötu 50, síðan
hjá Verslun Halla Þórarins. Hann
vann við vegagerð að hausti og vori,
m.a. ásamt fleirum við gerð fyrsta
bílfæra vegar fyrir Hvalflörð. Hann
var til sjós árið 1940 á vélskipinu Líf
frá Akureyri. Þorkell hóf störf hjá
Verksmiðjunni Vífilfelli árið 1942
I gær varð sjötug Sigríður Sess-
elja Jóhannsdóttir frá Valbjarnar-
völlum, nú til heimilis að Þórsgötu
y 27 i Reykjavík. Hún tekur á móti
og eftir eins árs starf sem útkeyrslu-
maður tók hann við starfi verk-
smiðjustjóra af Jóni Dan rithöfundi.
Þorkell stofnaði bifreiðastöðina
Bæjarleiðir árið 1955 ásamt fleirum.
Starfaði hann þar sem fram-
kvæmdastjóri til ársins 1986 er
hann lét af störfum og Hallkell son-
ur hans tók við en var stjórnarfor-
maður til ársins 1997.
Þorkell ólst upp að Valdastöðum í
Kjós í faðmi móður og systkina
ásamt föðurbróður, Steina Guð-
mundssyni, til ársins 1934 er hann
flutti til Reykjavikur. í Reykjavík
bjó hann á ýmsum stöðum til ársins
1969 er hann flutti í Staðarbakka 18
þar sem hann býr enn.
Þorkell var í stjórn Veiðifélags
Kjósarhrepps á yngri árum og í
stjórn Knattspyrnudeildar Fram til
nokkurra ára. Þorkell hefur einnig
verið félagi í Stangaveiðifélagi
Reykjavíkur undanfarna áratugi.
Þorkell hefur verið sæmdur gull-
gestum á heimili dóttur sinnar og
tengdasonar að Laufskálum i Álf-
heimum 35, Reykjavík, þann 28.
ágúst nk.
merki Fram og silfur-
merki íþróttaráðs
Reykjavíkur fyrir óeig-
ingjörn störf að
íþróttamálum.
Fjölskylda
Þorkell kvæntist ár-
ið 1945 Jóhönnu Sig-
ríði Guðjónsdóttur
húsmóður, f. 5. 9. 1924.
Hún er dóttir Guðjóns
Jónssonar trésmiðs og
Kristínar Jónsdóttur,
húsfreyju. Böm Þorkels og Jóhönnu
eru Hallkell, framkvæmdastjóri, f.
30. 4. 1945, maki Vigdís Ársælsdótt-
ir, stjórnarráðsfulltrúi, f 14. 8. 1949.
Eiga þau tvö börn, Hrannar Má,
kennara og tölvara, f 8. 2.1971, maki
Anna Lilja Þórisdóttir, kennari og
háskólanemi, f. 29. 9. 1969; Kjartan
Már, íþróttakennari, f. 28. 1. 1974.
Kristbjörn, tollfulltrúi f. 28. 10.
1950, maki hans er Guðríður Páls-
dóttir tryggingafulltrúi, f. 3. 7. 1951.
Börn þeirra era Jóhann Páll prent-
smiður, f. 13. 1. 1969, maki Ingunn
Rán Kristinsdóttir leikskólastarfs-
maður, f. 21. 2. 1972. Synir
þeirra: Atli Þór, f. 8. 4. 1990, Einar
Freyr f. 12. 9. 1995; Hildur María,
veitingamaður, f. 22. 12. 1974, maki
Arnþór Þórðarson tónlistarmaður,
f. 21. 5.1975; Kristjón, pípulagninga-
meistari, f. 20. 12. 1955, maki Ásdís
Leifsdóttir rekstrarfræðingur, f. 18.
1. 1958. Barn þeirra er Halldóra
Stephensen nemi, f. 8. 4.
1979, maki Stefán Jóhann
Sæmundsson verkamaður,
f. 17. 10. 1975; Þorkell,
verkamaður, f. 6. 9. 1958.
Þorkell eignaðist flögur
systkin. Guðmundur, bóndi
að Valdastöðum í Kjós, f. 25.
2. 1909; Hákon, verkstjóri
hjá Reykjavíkurborg, f. 25.
5. 1910; Guðrún, húsmóðir í
Reykjavík, f. 11. 8. 1911;
Björg, húsmóðir í Reykja-
vík, f. 3. 3. 1918.
Foreldrar Þorkels voru Þor-
kell Guðmundsson, óðalsbóndi að
Valdastöðum í Kjós, f. 5. 8. 1884, d.
23. 11. 1918. Móðir Þorkels var Hall-
dóra Halldórsdóttir húsfreyja, f. 25.
4. 1879, d. 15. 1. 1962. Halldóra hætti
búskap árið 1934 og flutti til Reykja-
víkur.
Afmælisbamið verður að heiman
á afmælisdaginn
*
JJrval
- 960 síður á ári -
fróðleikur og skemmtun
sem liílr mánuðum og
árumsaman
Sigríður Sesselja
Jóhannsdóttir
Þorkell Þorkelsson.
90 ára_________________
Svava Sigurðardóttir,
Þaravöllum, Akranesi.
80 ára
Erlingur Kristjánsson,
Hringbraut 50, Reykjavík.
Grímur Eysturoy
Guttormsson,
Hrafnistu, Reykjavík.
Guðrún Arnalds,
Barmahlíð 13, Reykjavík.
Steinunn Helgadóttir,
Efstalandi 4, Reykjvík.
75 ára
Guðrún Elíasdóttir,
Mýrargötu 18, Neskaupstað.
Haraldur Valtýr
Magnússon,
Hjarðarholti 8, Akranesi.
Jón Ágústsson,
Höfðabraut 5, Hvammstanga.
Katla Magnúsdóttir,
Hrauntungu 5, Kópavogi.
Lára U. Lárusdóttir,
Mýrarvegi 120, Akureyri.
70 ára
Árni Hermannsson,
Stóragerði 10, Reykjavík.
Ásdís Steingrímsdóttir,
Framnesvegi 27, Reykjavík.
Dóróthea Júlía Eyland,
Víðimýri 8, Akureyri.
Flóra Baldvinsdóttir,
Klettahlíð 18, Hveragerði.
Halldór Geir Halldórsson,
Fossvogsbletti 2a, Fossvogs-
vegi, Reykjavík. Halldór er að
heiman í dag en kveikir í kolun-
um á föstudaginn kl. 16.00.
Sigríður Magnúsdóttir,
Kirkjulundi 8, Garðabæ.
Þóranna Axelsdóttir,
Blesugróf 29, Reykjavik.
60 ára
Jenný Karlsdóttir,
Klapparstíg 5, Akureyri.
50 ára
Gunnar Þórólfsson
forstöðumaður,
Rauðagerði 63, Reykjavík.
Eiginkona hans er
Jóhanna Friðgeirsdóttir og
verða þau að heiman á
afmælisdaginn.
Bryndís Guðbjartsdóttir,
Aðalgötu 2, Stykkishólmi.
Guðlaug Magnúsdóttir,
Presthúsabraut 33, Akranesi.
Guðmunda Wium,
Brautarholti 5, Ólafsvík.
Hafdís Jónsdóttir,
Stangarholti 18, Reykjavík.
Ómar Bragi Walderhaug,
Kirkjuvegi 16, Ólafsfirði.
Sigrún Ingvarsdóttir,
Héðinshöfða 2a, Húsavík.
Sigurlaug Hauksdóttir,
Dyngjubúð 3, Hellissandi.
Valdimar Þórhallsson,
Flögusíðu 4, Akureyri.
40 ára
Marta
Guðjónsdóttir,
kennari við
Landakotsskóla,
Bauganesi 39,
Reykjavik.
Eiginmaður hennar er
Kjartan Gunnar Kjartansson,
blaðamaður við DV.
Raggý Björg
Guðjónsdóttir
kennari,
Rituhólum 13,
Reykjavík.
Maður hennar er
Ágúst Einarsson, forstjóri
Stálsmiðjunnar.
Anna Björg Haukdal,
Bæjargili 85, Garðabæ.
Guðmundur Einarsson,
Langagerði 98, Reykjavík.