Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1999, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1999, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ 1999 13 Fréttir LSPor,tdKvkKul www.itn.is/leppin |Bppin ISPP Hollusta alla leið lrykku Jr fyrir 5'1 Áhlaup var gert á Vík í Mýrdal, 22. júlí, undir merkjum græna hers- ins. Alls gengu um 70 manns í raðir Græna hersins í Vík og tókust hraustlega á við að fegra bæinn og prýða hann hátt og lágt. Meðal þess sem hermennirnir tóku sér fyrir hendur í áhlaupinu var gróðursetn- ing, gerð göngustíga og göngubrúa. Tekið var til hendinni á nokkrum stöðum og þeir snyrtir og komið í betra horf. Þá var farið fylktu liði gegn hvönn og kerfli sem náð hafa að sá sér grimmt um opin svæði í þorpinu í Vík og var þessum Egill stuðmaður með ungan her- mann, Rút Skæring Sigurjónsson, á bakinu. Vígi Snorra fundið? DV, Vesturlandi: Frá því er sagt í Sturlungu að Snorri Sturluson hafi látið reisa vígi í kringum bæ sinn í Reykholti til að verjast árásum óvina sinna. Fornleifafræðingar, sem unnið hafa við uppgröft í Reykholti síðastliðin tvö sumur, hafa komið niður á hleðslu sem talið er að gæti verið úr einum virkisveggnum. Guðrún Sveinbjarnardóttir, fom- leifafræðingur sem stjórnar upp- greftinum í Reykholti, kveðst ekki tilbúm að fullyrða um að hleðslan sem komin er í ljós sé virkisveggur úr vígi Snorra. Hún segir þó að það megi setja fram þá tilgátu, sé tekið mið af rituðum heimildum. „Þetta er mjög sérkennilegt mannvirki og ég hef ekki séð neitt þessu líkt hér á landi. Við höfum fundið fjögurra til fimm metra lang- an vegg hlaðinn úr grjóti og virðist sem tyrft hafl verið ofan á hann. Utan á veggnum hafa verið stöplar með vissu millibili og meðfram hon- um hellulögn. Einnig höfum við fundið timburleifar sem gætu til- heyrt þessu mannvirki," sagði Guð- rún. -DVÓ/GE Einn skólastjóri í Dalasýslu DV.Vesturlandi: Fyrirhugað er að sameina grunn- skólana í Dölum og Laugaskóla und- ir eina yfirstjórn nú í haust. Sveitar- stjórnir Dalabyggðar og Saurbæjar- hrepps hafa gefið heimild til að vinna að þessari skipulagsbreytingu en hún felst fyrst og fremst í því að einn skólastjóri verður yfir báðum skólunum. Ekki kemur til uppsagna skóla- stjóra vegna þessara skipulagsbreyt- inga. Helgi Már Barðason, skóla- stjóri á Laugum, hefur sagt starfi sínu lausu og ákveðið hefur verið að leita samninga við Þrúði Kristjáns- dóttur um að hún taki að sér skóla- stjórn beggja skólanna. -GE/DVÓ óboðnu urtum eytt með ýmsum að- ferðum. Eftir átök dagsins var safnast saman tii veislu þar sem grillað var ofan í hermennina og þeim veittar viðurkenningar fyrir vel unnin störf yfir daginn. Um kvöldið var síðan dansleikur fyrir herskarann í félagsheimilinu Leikskálum þar sem unglingahljómsveitin Stuð- menn úr smáíbúðahverfinu í Reykjavík lék fyrir dansi. -NH Græni herinn að störfum. Guðgeir Guðmundsson mætti með orf og Ijá til að berjast við kerfilinn. DV-myndir Njörður ekkert koffein, enginn hvítur sykur, engin aukaefni Sportdrykkur fyrir 12-19 ára. Hollur og bragðgóður drykkur sem inniheldur öll nauðsynleg vítamín og bætiefni fyrir þennan aldurshóp. NÝTTOGFRÁBÆRTBRAGÐ sítronu/ananas TVIST 1SS13B3ÍS' HAGKAUP Metra úrval • betri kaap FRITT' Sportdrykkur fyrir 5-11 ára. Hollurog bragðgóður drykkur sem inniheldur öll vítamín og bætiefni sem þessi aldurshópur þarf. Squeezy powder, 500g/2kg: Kolvetnaduft sem blandast í vatn. Gefur réttu orkuna og kemur í veg fyrir að kolvetnabirgðir líkamans tæmist. Hollurog góður orkudrykkur, t.d. í vinnu, á æfingu og íkeppni. KamM seexJ?&*ÍS*tss‘ Nykaup Græni herinn í Mýrdal: Herferð gegn hvönn og kerfli

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.