Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1999, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ 1999 23 I>V Húsnæðiíboði Einstaklingsíbúð í Garðastræti er laus frá 1.8 ‘99. Lítið herbergi, lítið eldhús og baðherbergi. Eigandi býr í húsinu og er viðkvæmur íyrir hávaða og auk þess kvöldsvæfur. Vill leigja hljóðlátum ein- staklingi sem reykir ekki og gengur vel um. Leiga 28 þús. á mánuði. 'Wnsamleg- ast sendið inn helstu uppl. til bbb@mmedia.is eða á fax 562 9165. Til leigu 2 herbergia íbúö við Stórholt. Leigist með eða án húsgagna í styttri eða lengri tíma. Leiga 45 þús. án húsgagna, 60 þús. með húsgögnum. Svör sendist DV, merkt „B-175824“, f. helgi.______ Ef þú þarftað seija, leigja eöa kaupa húsnæði, hafðu samband við okkur: Ársalir ehf. - fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvfk. S. 533 4200. Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigulist- inn, Skipholti 50 b, s. 5111600._____ Leigulínan 905 2211! Einfalt, ódýrt og fljótlegt. Hringdu og hlustaðu á auglýs- ingar annarra eða lestu inn þína eigin auglýsingu. 905 2211. 66,50._________ Tveggja herbergja íbúö til leigu í Kópa- vogi. Áðeins reyklauusir koma til greina. Svör sendist fyrir 3.08 til DV, merkt „K- 38708“.______________________________ 2 herb. íbúö í sérbýli, á góðum stað í Breiðholtinu, til leigu. Laus 1. ágúst. Uppl. f s. 587 8511 og 897 1264._____ ® Húsnæði óskast 3 nema, frá Akureyri, reyklausa og realu- sama, vantar 4ra herbergja íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Gott væri að hafa hana búna húsgögnum en ekki nauðsynlegt. Skilvísum greiðslum heit- ið. Gígja, sími 862 2462 eða 464 4203, Njáll, sími 861 6656._________________ Rúmlega fertugur karlmaöur óskar eftir stúdíóíbúð eða sambæril. Er í vinnu. Snyrtimennsku og góðri umgengni heit- ið. Meðmæli frá fyrri leigjendum til stað- ar. S. 586 1749 milli kl. 17 og 20. Sævar. 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúðina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Slapholti 50b, 2. hæð.________________ Reqlusamt par utan af landi óskar eftir 2 herbergja íbúð eða stúdíóíbúð. Helst á svæði 104 eða 105 í Rvík. Öruggar greiðslur og meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 896 3203.________________________ Reglusöm og reyklaus fjölskylda óskar eftn 3-4 herb. íbúð á nöfuobsv. Góðri umgengni og skilv. greiðslum heitið. Sínú 437 1760 eða cvmlag@surrey.ac.uk, Traustur leigjandi! Er að leita að einstak- lings- eða 2ja herb. íbúð, helst miðsv. í Rvík. Reyki ekki. Reglusemi og öruggum greiðslum lofað. Meómæli ef óskað er. Sími. 891 9403. Ragnheiður. __________ Óskum eftir 4ra herb. íbúö nú þegar á höf- uðborgarsvæðinu. Erum 3 reyk- og áfengislausir nemar í T. I. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. gefur Björg- mundur í s. 456 7655 og 897 6187._____ Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa húsnæði, hafðu samband við okkur: Ársalir ehf. - fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvfk. S. 533 4200. Reyklaust par um þrítugt, f fastri vinnu, óskar eftir íbúð á höfuðbsv. Reglusemi og skilvísum gr. heitið. Vinsamlega hafið samb. í síma 553 8381 og 699 1056, Vantar þig traustan leigjanda? Óska eftir 2 herb. íbúð. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 891 6329. l'búö óskast. Par utan af landi óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 862 4974. Óska eftir aö taka á leiqu 2ja-3ja herb. íbúð í Breiðholti, helst Seljahverfi. Uppl. í síma 557 9272 e.kl. 19._______ 3-4ja herbergja ibúö óskast, helst á svæði 104 og 105. Uppl. í síma 553 0198: ffb Sumarbústaðir Sumarbústaöaeigendur, athugiö: Allt efni til vatns- og skólplagna fyrir sumarbústaðinn, svo og rotþrær,hitakút- ar, blöndunar- og hreinlætistæki, mikið úrval sturtuklefa. Vatnsvirkinn, Armúla 21, s. 533 2020. Sumarbústaöur í Vatnsendalandi. Til sölu sumarbústaður í landi Vatns- enda. Skemmtileg staðsetning. Gróið land, tilvalið til skógræktar. Einnig hentugt fyrir útivistarfólk. S. 553 3961. Borgarfjöröur / Vesturland! Veitum þér ókeypis upplýsingar um sumarhús, sum- arhúsalóðir og þjónustu við sumarhúsa- eigendur. Opið alla daga. Sími 437 2025 eða borg@isholf.is.___________________ Rotþrær, 1500 I oq upp úr. Vatnsgeymar, 30(H30.000 1. Flotholt til vatnaflot- bryggjugerðar. Borgarplasthf., Seltjnesi, s. 561 2211, Borgamesi, s. 437 1370. 50 fm heilsársbústaöur til sölu og flutnings. Fullgerður að utan og að hluta að innan. Einnig 20 feta gámur. Uppl. í síma 587 3720 milli kl. 9 og 20. Sumarhús -Svefnpokapláss til leigu í Svafaðardal, einnig til leigu 1 vetur íbúð- arhúsnæði í Hofsákoti í Svafarðardal. Uppl. í s. 466 1512. Nýr 44 fm bústaður með svefnlofti, til flutnings, til sölu. Get útvegað lóð með heitu vatni. Uppl. í síma 892 0066. Atvinna í boði Aktu-taktu óskar eftir starfsfólki í fullt starf. Um er að ræða störf við afgreiðslu þar sem unnið er á reglulegum vöktum. Við bjóðum starfsfólki góð laun sem fel- ast m.a. í bónusum og reglulegum kaup- hækkunum. Aktu-taktu rekur nú tvo skyndibitastaði, annan við Skúlagötu en hinn á Sogavegi. Æskilegt er að umsækj- endur séu í reyklausa liðinu. Tfekið er við umsóknum í dag, milli kl. 13 og 18, og næstu daga á skrifstofu Aktu-taktu, Skúlag. 30 (3. hæð). Nánari uppl. í síma 561 0281._______________________________ Hlutastarf i boöi. Okkur hjá Fagkynningu bráðvantar fólk tfl kynningarstarfa í matvöruverslunum. Um er að ræða fjöl- breytt starf, hvetjandi launakerfi og sveigjanlegan vinnutíma. Viðkomandi þarf að vera með aðlaðandi framkomu, ófeiminn og reiðubúinn að veita við- skiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu. Hafðu samband í síma 588 0779 eða sendu okkur tölvupóst til dag- ny@fagkynning. is.______________________ Starf á sérvörulager Hagkaupa. Sér- vörulager Hagkaupa óskar að ráða lag- ermann. Lyftarapróf er æskilegt. Vinnu- tími er 8-16.30 og er um mikla eftir- vinnu að ræða. Góð laun í boði fyrir dug- mikla starfsmenn. Umsækjendur yngri en 20 ára koma ekki til greina. Umsókn- areyðublöð liggja frammi í Hagkaupi, Skeifunni 15. Nánari upplýsingar um starfið gefur Anna Lísa í síma 563 5131. Veitingastaöimir American Style, Nýbýla- vegi 22, Kóp. og Dalshrauni 13, Hf., óska eftir starfsfólki í sal og grill. Athugið að eingöngu er-verið að leita að fólki sem getur unnið fullt starf. Umsækjandi þarf að vera 19 ára eða eldri, vera ábyggileg- ur og hafa góða þjónustulund. Umsókn- areyðublöð liggja frammi á veitingastöð- unum.__________________________________ Hótelstarf — herbergisþerna. Óskum að ráða starfskraft til staifa við tiltektir og þrif á hótelherbergjum. Stundvísi og snyrtimennska áskilin. Starfið laust nú þegar. Uppl. á staðnum og í síma 511 6200. Hótel Óðinsvé.____________________ Stundvís, reyklaus starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í matvöruverslun. Um er að ræða fifllt starf. Einnig vantar starfskrafl til útkeyrslu og annarra starfa í kjötvinnslu. Uppl. í s. 553 8844. Kjöthöllin, Háaleitisbraut 58-60. Skemmtistaðurinn 22 á Laugavegi. 22 óskar eftir starfsfólki lun helgar. Uppl. verða veittar af framkvændrst. á staðn- um mflli kl. 13 og 18 miðvikud. 28. júlí.___________ Þekkt tölvuverslun óskar eftir tækni- manni vönum viðgerðum og uppsetn- ingu, ekki yngri en 25 ára. Svör sendist DV, merkt „Tölvur-343900“ f. 3. ág. Bílstjórar óskast. J.V.J. verktakar óska eftir að ráða vana trailer- og vörubíl- stjóra. Uppl. hjá verkstjóra í s. 892 5488 og á skrifstofu í s. 555 4016. Gakktu í herinn. Söluherinn nær árangri. Hafðu samband og við ræðum spennandi atvinnumöguleika. Sími 520 2000 og 896 1404.__________________________________ Hefur þú erótiskt starf i boöi? Leitar þú aó erótísku starfi? Nýttu þér atvinnuaug- lýsingar Rauða Tbrgsins. Síminn er 905- 2987 (66,50 mín).______________________ Kökugallerý óskar eftir framtiöar-starfs- fólki í afgreiðslu. Uppl. verða gefnar á staðnum. Kökugallerý, Dalshrauni 13, Hafnarfirði. Microlift, sogæðanudd, G5, trim- form. Spennandi námskeið að heíj- ast. Vantar 4 í vinnu. Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar, sími 561 8677. Starfskraftur óskast í uppvask, bæði í fullt starf og hlutastarf, á Café Óperu Upplýsingar á staðnum alla daga eflir hádegi.________________ Óska eftir aö ráöa menn í vinnu viö stein- og hellulögn, ekki yngri en 20 ára. Vinnu- vélaréttindi æskfleg. Uppl. í síma 893 3504/896 1634._________________________ Sölumenn. Föst laun og bónus fyrir rétt fólk. Leitum að duglegu og áreiðanlegu fólki í framtíðarstörf. Sími 520 2000, Bráðvantar duglegt fólk í hlutastarf. Ath. sölustarf. Uppl. í síma 551 1458 og net- fang: ingo/johanna@islandia.is_________ Bónus, Grafarvogi, óskar eftir starfsfólki á kassa, áfyllingu og í eftirlit. Uppl. gef- ur verslunarstj. á staðnum e.kl. 14. Hraölestin, money express! Mikil vinna, world wide. Upplýsingar í síma. 699 8924 og 698 9294,______________________ Hrói Höttur í Grafarvogi óskar eftir bfl- stjórum á eigin bíl. Upplýsingar í síma 567 2200.______________________________ Naglaskóli. Spennandi námskeið að hefi- ast. Vantar 4 í vinnu. Snyrti- og nudd- stofa Hönnu Kristínar, sími 561 8677. Viö óskum eftir vönum vörubílstjóra sem þarf að geta byijað strax. Góð laun í boói. Uppl. veittar í síma 899 8080._________ Óska eftir starfsfólki á bar, ekki yngra en 20 ára. Uppl. í síma 893 9720._________ Ótrúlegt. http://success.herbali- fe.com/gslim skoðist í ró og næði._____ Ótrúleqt http7/success.herbali- fe.com/gslim Skoðist í ró og næði._____ Ótrúlegt httpý/success.herbali- fe.com/gslim Skoðist í ró og næði._____ Sjómenn. Viltu komast í land? S. 863 2432. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Pk' Atvinna óskast Framtíöarvinna. 25 ára karlmaöur óskar efl- ir vinnu við tölvur. Reglusamur og stundvís. Uppl. í síma 695 3551, Hilmar. 23 ára kona óskar eftir skrifstofustarfi. Upplýsingar í síma 863 7287. Berglind. fy Einkamál Kona! Loksins getur þú tekiö upp þínar eigin erótísku fantasíur fyrir Rauða Tbrgið hvenær sólarhings sem er og með fifllkominni persónuleynd! Þú getur látið allt flakka hjá Kynórum Rauða Tbrgsins í síma 535 9933. Halló strákur!!! Ég er 38 ára stelpa sem á skilið það bestaT Ef þú ert hávaxinn, grannur, skemmtilegur og bara flottur þá hlakka ég til að kynnast þér. Svar sendist DV, merkt: „Ósk-294657“. Halló! Ég er rúmlega fertug kona og mig langar að kynnast manni á mínum aldn með félagsskap og skemmtun í huga. Svör sendist DV, merkt: ,A-75790“. íslenskur karlmaöur í Noregi í góöri stöðu óskar eftir að kynnast konu með framtíð- arsamband í huga. Svör sendist DV með uppl. og mynd,merkt „N-71691“. Til erótískra nuddkvenna: Rauða Torginu berast sífellt fyrirspumir um erótískt nudd. Leggið inn auglýsingu ókeypis í síma 535 9922. ^ Símaþjónusta Gay-sögur og stefnumót - fyrir homma og aðra sem hafa áhuga á erótík og erótísk- um leikjum með karlmönnum. S. 905 2002 (66,50). Konur, ath. Ókeypis þjónusta oq fullkom- in persónuleyna fyrir konur í leit að til- breytingu! Rauða Tbrgið Stefnumót (RTS), sími 535 9922. Allttilsölu Spoilera Kit á Honda Civic ‘88-91. Til- boðsverð. Einnig ónotaðar VTI ‘99 álfelgur á dekkjum. S. 567 4043 e.kl. 19. > Hár og snyrting Stinning og grenning »V v •* |§ -s Sogæðanudd, trimform og G5. Dúndur- grenning og aðhald. Mánaðarkort. Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar, sími 561 8677. Verslun Troöfull búö af glænýjum, vönduöum og spennandi vörum f. dömur og herra, s.s. titrarasettum, stökum titr., handunnum hrágúmmítitr., vinyltitr., fiarstýrðum titr., perlutitr., extra öflug- um titr., extra smáum titr., tölvustýrð- umtitr., vatnsheldumtitr., vatnsfylltum titr., vatnsheltum titr., göngutitr., sér- lega vönduð og öflug gerð af eggjunum sívinsælu, kínakúlurnar vinsælu, úrval af vönduðum áspennibún. fyrir konur/karla. Einnig frábært úrval af vönduðum karlatækjum og dúkkum, vönduð gerð af undirþrýstihólkum, margs konar vörur f/samkynhn. o.m.fl. Mikið úrval af nuddolíum, bragðolíum og gelum, bodyolíum, bodymálningu, baðolíum, sleipiefnum og kremum f/bæði. Ótrúl. úrval af smokkum og kitlum, tímarit, bindisett, erótísk spil, 5 myndalistar. Sjón er sögunni ríkari. Allar póstkr. duln. Opið mán.-fós. 10-18, laugard. 10-16. www.islandia.is/romeo E-mail: romeo@islandia.is Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300. Jg Bilartilsilu Alfa Romeo 156 2,0 twin spark, árg. ‘98, 5 gíra, ABS, CD, 17“ álfelgur og vetrardekk á felgum, kastarar, ek. 25 þús. Skíðabogar, allt rafdrifið, viðar- klætt mælaborð, stýri og gírhnúður, rauðsanseraður. Bílalán 1.350 þús. Verð 2.200 þús. Alvöru ökutæki. Litla bílasalan, Funahöfða 1, sími 587 7777, 896 4871. Ási. Verslunin Taboo. Landsins mesta úrval af erótískum VHS- og DVD- myndum til sölu. Visa/Euro. Opið 12-20 mán.-fos. og 12-17 lau. Aðeins 18 ára og eldri. Skúlagata 40a, 101 Reykjav., sími 561 6281. Myndbandadeild Rómeó & Júlíu. Feiknaúrval af glænýjum erótískum myndböndum, eitt verð, kr. 2.490. Ath. Fjöldi nýrra mynda vikulega. Eldri myndbönd kr. 1.500. Póstsend- um um land allt. www.is- landia.is/romeo BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Auglýsing um deiliskipulag í Reykjavík og breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016. í samræmi við 18. og 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar breyting á aðalskipulagi og/eða deiliskipulagi á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Suðurhlíð 35 Breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016. Landnotkun á lóðinni Suðurhlíð 35 breytist úr útivistarsvæði til sérstakra nota í blandað svæði fyrir verslunar- og þjónustumiðstöð og íbúðarsvæði. Jafnframt er gerð breyting á skipulagi lóðarinnar, sem stækkar til norðurs að Sléttuvegi Sundlaugavegur 34 Breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016. Landnotkun lóðarinnar Sundlaugavegur 34 breytist úr útivistarsvæði til sérstakra nota í athafna- svæði. Klettháls Tillaga að deiliskipulagi athafnasvæðis við Klettháls. Tillögurnar liggja frammi í sal Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10:00 til 16:00 frá 28. júlí til 25. ágúst 1999. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur fyrir 8. september 1999. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.