Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1999, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1999, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 28. JULI1999 Fréttir Ný tölvustýrð fiskimjölsverksmiðja á Höfn: Einn maður stjórn- ar öllum aðgerðum Björn Traustason verksmiðjustjóri getur stjórnað allri vinnslu í verksmiðj- unni. DV-mynd Júlía DV, Höfn: Ósland hf. á Homafiröi hefur tek- iö í notkun nýja og fullkomna fiski- mjölsverksmiðju og er allur búnað- ur eins og hann bestur gerist í dag. Verksmiðjan er öll tölvustýrð og segir Bjöm Traustason verksmiðju- stjóri að einn maður geti stjórnað öllum aðgerðum verksmiðjunnar með tveimur tölvum. Afköst verk- smiðjunnar verða um þúsund tonn á sólarhring. Fullkominn hreinsibúnaður er í verksmiðjunni og verður því enginn reykur frá henni og þar með á loðnufýlan, eða peningalyktin eins og hún er gjaman kölluð, ekki að Nilljónadráttur! 7. flokkur 1999 Milljónaútdráttur 1903E 7901E Kr. 3.002. 9490B 11985B 16883F 23229B 51199B 17789B 24812G 58593F TRiT 55221B 22M 55221E 55221F Heiti potturinn 55221G 55221H Kr. Kr. 400. Kr. 15. TPTT 12153B 33203B 53887B 57728B 12153E 33203E 53887E 57728E 12153F 33203F 53887F 57728F 12153G 33203G 53887G 57728G 12153H 33203H 53887H 57728H TROMP Kr. 75. 303B 303E 303F 303G 303H 532B 532E 532F 2395H 532G 2985B 532H 2985E 2395B 2985F 2395E 2985G 2395F 2985H 2395G 4986B 4986E 4986F 4986G 4986H 10217B 10217E 10217F 10217G 10217H 10834B 10834E 10834F 10834G 10834H 11032B 11032E 11032F 11032G 11032H 15470B 15470E 15470F 15470G 15470H 21408B 21408E 21408F 21408G 21408H 22006B 22006E 22006F 22006G 22006H 24285B 24285E 24285F 24285G 24285H 24534B 24534E 24534F 24534G 24534H 40529B 40529E 40529F 40529G 40529H 40905B 40905E 40905F 40905G 40905H 41800B 41800E 41800F 41800G 41800H 43420B 43420E 43420F 43420G 43420H 44884B 44884E 44884F 44884G 44884H 44911B 44911E 44911F 44911G 44911H 48890B 48890E 48890F 48890G 48890H 55342B 55342E 55342F 55342G 55342H 57168B 57168E 57168F 57168G 57168H 58107B 58107E 58107F 58107G 58107H 58468B 58468E 58468F 58468G 58468H Ifp C l TflTl TROMP 12658E 17328B 22343H 24638G 29713F imi> 12658F 12658G 17328E 17328F 22934B 22934E 24638H 24970B 29713G 29713H 1716B 3939E 5739F 8007G 9966H 11583B 12658H 17328G 22934F 24970E 30162B 1716E 3939F 5739G 8007H 10398B 11583E 15088B 17328H 22934G 24970F 30162E 1716F 3939G 5739H 8283B 1039BE 11583F 15088E 20628B 22934H 24970G 30162F 17166 3939H 6871B 8283E 10398F 11583G 15088F 20628E 23240B 24970H 30162G 1716H 3990B 6871E 8283F 10398G 11583H 15088G 20628F 23240E 24982B 30162H 3106B 3990E 6871F 8283G 10398H 12059B 15088H 20628G 23240F 24982E 30347B 3106E 3990F 6871G 8283H 10642B 12059E 15190B 20628H 23240G 24982F 30347E 3106F 3990G 6871H 8592B 10642E 12059F 15190E 21334B 23240H 24982G 30347F 3106G 3990H 7142B 8592E 10642F 12059G 15190F 21334E 23687B 24982H 30347G 3106H 5007B 7142E 8592F 10642G 12059H 15190G 21334F 23687E 27103B 30347H 3151B 5007E 7142F 8592G 10642H 12242B 15190H 21334G 23687F 27103E 31Q66B 3151E 5007F 7142G 8592H 10980B 12242E 15918B 21334H 23687G 27103F 31066E 3151F 5007G 7142H 9212B 1O980E 12242F 15918E 21598B 23687H 27103G 31066F 3151G 5007H 7474B 9212E 10980F 12242G 15918F 21598E 24249B 27103H 31066G 3151H 5710B 7474E 9212F 10980G 12242H 15918G 21598F 24249E 29111B 31066H 3425B 5710E 7474F 9212G 10980H 12356B 15918H 215986 24249F 29111E 31361B 3425E 571OF 7474G 9212H 11561B 12356E 17236B 21598H 24249G 29111F 31361E 3425F 571OG 7474H 9966B 11561E 12356F 17236E 22343B 24249H 29111G 31361F 3425G 5710H 80O7B 9966E 11561F 12356G 17236F 22343E 24638B 29111H 31361G 3425H 5739B 8007E 9966F 11561G 12356H 17236G 22343F 24638E 29713B 31361H 3939B 5739E 8007F 9966G 11561H 12658B 17236H 22343G 24638F 29713E 32707B AJIar töJur «ru birtar með lyrirvara um praatvillur. 32707E 37868G 42830B 48279F 50527H 54234E 57601G 32707F 37868H 42830E 48279G 50735B 54234F 57601H 32707G 40208B 42830F 48279H 50735E 54234G 58268B 32707H 40208E 42830G 49200B 50735F 54234H 58268E 35256B 40208F 42830H 49200E 50735G 549758 58268F 35256E 4020BG 45828B 49200F 50735H 54975E 58268G 35256F 40208H 45828E 49200G 52964B 5497SF 58268H 35256G 40615B 45828F 49200H 52964E 54975G 59037B 35256H 40615E 45828G 50379B 52964F 54975H 59037E 37224B 40615F 45828H 50379E 52964G 54982B 59037F 37224E 40615G 46034B 50379F 52964H 54982E 59037G 37224F 40615H 46034E 50379G 53179B 54982F 59037H 37224G 41185B 46034F 50379H 53179E 54982G 37224H 41185E 46034G 50527B 53179F 54982H 37868B 41185F 46034H 50527E 53179G 57601B 37868E 41185G 48279B 50527F 53179H 57601E 37868F 41185H 48279E 50527G 54234B 57601F HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings angra íbúa staðarins lengur. Þrí- skipt þró og sía verður fyrir allt frá- rennsli frá verksmiðjunni og hindr- ar að fita og úrgangur fari út í fjörð- inn. Fyrst um sinn verður skil- vinda, eimingartæki og gufukatlar í gömlu bræðslunni í notkun. Stærð verksmiðjuhússins er um 1350 fermetrar. Ný klæðning verður sett á gömlu bræðsluna og hún not- uð sem mjölgeymsla. Fyrsta skóflustungan að nýju verksmiðjunni var tekin miðviku- daginn 2. desember 1998 og fyrst brætt í henni miðvikudaginn 21. júlí, þá hittist svo á að síðasti vinnsludagur í gömlu bræðslunni var miðvikudagur. Héðinn vél- smiðja var aðal verktaki við bygg- inguna. Fyrirtækið sá um að byggja húsið og koma öllum tækjum upp. Löndunarbúnaður hefur verið end- urnýjaður og farið verður í frágang á lóðinni á næstunni. Fyrsti farmur- inn sem barst til nýju verksmiðj- unnar var 500 tonn af loðnu sem Húnaröst SF kom með og sagði Bjöm Traustason að allt hefði geng- ið eins og best varð á kosið. Fram- leitt verður hágæðamjöl og lýsi. Ekki er von á meira hráefni fyrr en eftir verslunarmannahelgi. -JI Sandra Dögg, sem er fimm ára, á svið- inu með verðlaun sín í fanginu. Hún sigraði í flokki yngri söngvara á Bryggjuhátíðinni. DV-mynd Guðfinnur Bryggjuhátíöin, Drangsnesi: Þar rétti æskan fram örvandi hönd DV, Hólmavík: Stór hópur barna og ungmenna kom á svið og söng fyrir fullu húsi áheyrenda og flestra ókunnra á Bryggjuhátíð Drangsnesinga sem slegið hefúr í gegn á staðnum. Tuttugu börn tóku þátt í söngvakeppninni sem söngvarinn Ari Jónsson stjórnaði af næmleik og hlýju en hinir ungu keppendur voru sumir hverjir að stíga á svið í fyrsta sinn. I boði voru fagrir munir - gerðir af heimamanni - sem verð- laun fyrir bestu frammistöðuna sem dómnefnd úrskurðaði. Hátíðin var að venju fjölsótt enda dagskráin fjölbreytt og stóð megin- hluta dags. Hófst með dorgveiöi- keppi snemma dags í höfn Drangs- nesinga í Kokkálsvík. Síðan tók viö hvert atriðið af öðru. Þar má ekki gleyma hlutverki Strandakjötsins sem að margra áliti er eitt hið besta í heimi en einhver hundruð kilóa skiptu um heimkynni á hátíðinni og auðvitað grillað. Hátíðinni lauk svo með varðeldi og söng á kyrru júlíkvöldi við gull- roðið skin aftansólarinnar á vestur- himni. -GF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.