Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1999, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1999, Page 13
JL>"\#r MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1999 vinnuvélar Léttflutningar: Fjölnotavagnar og samanbrjótanlegir gámar Léttflutningar eru tveggja ára gam- alt fyrirtæki sem hefur sérhæft sig í að fLytja ýmsar vörur eins og búslóðir, hitaveitupípur og annað án þess að kalla til stóra og þunga dráttarbíla. Samanbrjót- anlegir BOS- gámar frá Léttflutning- um sem nota má jafnvel sem bílskýli. Hafsteinn Hafsteinsson, eigandi Léttflutninga. nýjasta sem fyrirtækið kynnir eru svokall- aðir „heisivagnar“, eða „fiölnotavagnar“. Þessir vagnar eru af MAYTEC frá framleiðandanum Cormach Krane í Þýskalandi. Þeir eru með lítinn bensínmótor sem knýr vökvakerfí vagnsins sem getur þá sturtað af sér pailinum meðan farmin- um er komið fyrir. Síðan er pallurinn dreginn með lyftigetu vagnsins aftur upp á hjólastellið. Þessi aðferð er þekkt t.d. við ruslagáma sem eru orðnir al- gengir víða um land. Það sem er óvenjulegt við vagna Léttflutninga er hins vegar léttleikinn og það að þeir hafa sjálfstæðan vökvabúnað. Þannig má hengja þessa vagna aftan í nánast hvaða bíl sem er. Að sögn Hafsteins Hafsteinssonar, eiganda Léttflutn- inga, býður fyrir- tækið líka aðra nýjung sem er sam- anbijótanlegir gámar til ýmissa nota. Þessir gámar eru afar ijölbreyttir að gerð og stærð. Þar er t.d. um að ræða sérstaka spilliefnagáma með tvöfóldum botni, venjulega vörugáma og MAYTEC-fjölnotavagnarnir eru með sjálfstætt vökvakerfi sem knúið er af litl- um bensínmótor. samanbijótanlega gáma sem má nota sem vöruskemmur og jafnvel bílskúra fyrir vörubíla. Gámamir eru einfaldir í uppsetningu og taka lítið pláss þegar þeir eru ekki í notkun. Frekari upplýs- ingar má finna á Netinu og er slóðin www.lettflutningar.ehf.is -HKr. dgCTI VARAHLUTAVERSLUNIN (KMAiiiJliáHD ■SKBöjSB BRAUTARHOLTI 16 »12 562 2104 Heildarlausnir fvrir atvinnurekstur Vörubílar Kranar Hópbílar Vinnuvélar Bátavélar Náið samstarf með öflugum birgjum gerir Brimborg kleift að bjóða hagkvæmar heildarlausnir og tryggja hámarksgæði (Sr brimborg Bíldshöfða 6 • Sími 515 7010 \ «

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.