Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1999, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1999, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1999 13 DV Fréttir Ummæli Halldórs Halldórssonar og Einars K. Guðfinnssonar: Suzuki Baleno GLX, skr. 10/96, ek. 46 þús. km, beinsk., 4 d. Verð 970 þús. TILBOÐ Hyundai Accent GSi, skr. 7/97, ek. 24 þús. km, beinsk., 3 d. Verð 790 þús. Auður Björnsdóttir hundaþjálfari treystir Erró, fyrsta íslenska blindrahund- inum, fullkomlega þar sem þau spássera um miðbæinn. Á eftir þeim gengur norskur hundaþjálfari, Maggi Devig, og fylgist grannt með öllu. DV-mynd Hilmar Þór Fyrsti íslenski blindrahundurinn að ljúka þjálfun: Þjálfari með hulin augu „Það er miklu erfiðara en ég gerði mér í hugarlund vera „blind“ en gleraugun eru þeirrar náttúru að ég sé ekki glóru. Þegar göngunni lýkur er ég yfirleitt kófsveitt og alveg út- keyrð,“ segir Auður Björnsdóttir hundaþjálfari en hún hefur verið áberandi í miðbænum síðustu mán- uði þar sem hún hefur gengið dag- lega með hvítan staf og hund í beisli. Auður er að þjálfa fyrstu íslensku blindrahundana hérlendis og nú líð- ur að því að fyrsti hundurinn, Erró, verði útskrifaður. Síðasti hluti þjálf- unarinnar er hafinn og þá þarf Auð- ur að ganga með bundið fyrir aug- un. „Það er nauðsynlegt fyrir mig að vera „blind“ því þannig fæ ég frek- ar vísbendingar um atriði sem ekki eru í lagi. Erró er orðinn mjög fær og ég reikna með að um mánaða- mótin verði hann tilbúinn að sinna hlutverki sínu fyrir alvöru," segir Auður. Til þess að fylgjast með síðustu dögum þjálfunarinnar er kominn hingað til lands norskur hundaþjálf- ari, Maggi Devig. Hún fylgist grannt með hverri hreyfingu og viðbrögð- um hundsins og kemur til með að útskrifa hann þegar þar að kemur. Þjálfun blindrahunda felst að sögn Auðar einkum í að kenna þeim að venjast áreiti, nema staðar við gang- stéttarbrúnir og forða eigendum sín- um frá öllum hugsanlegum hindrun- um. „Þeir verða að vera skapgóðir og nákvæmir í vinnubrögðum. Öfugt við það sem sumir halda hafa hund- arnir gaman af þessu og eru kapps- fullir og fullir einbeitingar allan tím- ann,“ segir Auður Björnsdóttir hundaþjálfari. -aþ Stjórn Átaks á Þingeyri: Fyrrum for- maður fór offari - segir í ályktun frá félaginu Stjórn íbúasamtakanna Átaks á Þingeyri kom saman mánudags- kvöldið 13. september. Stjórnin hefur sent frá sér ályktun þar sem hún harmar mjög þær málalyktir sem urðu í lok almenns borgara- fundar sem samtökin boðuðu til á Þingeyri deginum áður. Síðan segir í ályktuninni: „Þar fór fyrrum formaður offari og talaði ekki í anda sam- takanna. Hún sagði formlega af sér formennsku áður en hún hóf mál sitt en ræða hennar og afsögn var gerð án vitundar stjórnar. Sá málflutningur sem hún við- hafði var stjórnarmönnum jafn- mikið áfall og öðrum sem á hlýddu. Stjórn íbúasamtakanna Átaks biður alla þá sem urðu fyr- ir aðkasti afsökunar og vonast eft- ir góðu samstarfi eftir sem áður. Það er allra hagur að standa sam- an við lausn þeirra mála sem við er að glíma." Undir þessa ályktun ritar nýr formaður íbúsamtakanna Átaks, Sigmundur F. Þórðarson. -HKr. Tölvupassamyndir Þú velur og hafnar Við tökum af þér fjórar myndir tvær og tvær eins, þú skoðar þær á skjá, ef þú ert ekki sátt/ur með árangurinn, tökum við aftur og aftur þar tii þú ert ánægð/ur, síðan eru þær myndir gerðar. Aðeins þær myndir sem þú sættir þig við em gerðar. Notaðu einungis þær myndir sem þú ert ánæð/ur með í öll skilríki. Ljósmyndastofa Kópavogs sími 554 30 20 $ SUZUKI -iWA------ Þeir segja ósatt Suzuki Baleno GL, skr. 3/96, ek. 17 þús. km, beinsk., 3 d. Verð 800 þús. Suzuki Baleno WG, skr. 1/98, ek. 35 þús. km, ssk., 5 d. Verð 1.320 þús. Lada Sport, skr. 4/96, ek. 26 þús. km, 3 d. Verð 480 þús. Ford Escort CLX, skr. 6/94, ek. 39 þús. km, beinsk., 4 d. Verð 590 þús. - segir Ragnheiður Olafsdóttir Fréttir um fundinn sem haldinn var á Þingeyri á sunnudagskvöldið hafa vakið mikla athygli. Þar sögðu bæði Halldór Halldórsson, bæjar- stjóri á ísafirði, og Einar Kristinn Guðfmnsson alþingismaður að Ragn- heiður Ólafsdóttir færi með ósann- indi í málílutningi sínum á fundin- um. Sem kunnugt er sagði Ragnheið- ur af sér formennsku í íbúasamtök- um svæðisins við upphaf ræðu sinn- ar á fundinum en ekki lok hennar eins og mishermt var í DV og las síð- an þingmönnum og ráðamönnum ísaQarðarbæjar pistilinn. Halldór Halldórsson sagði eftir fundinn að Ragnheiður hefði mis- nota aðstöðu sína með því að láta kjósa sig sem fundarstjóra og slíta síðan sjálf fundi eftir að hafa atað fólk auri. „Á fundinum var öllum gefið tækifæri til að tjá sig. Ég var kosin fundarstjóri af stjórninni og enginn hreyfði þar. andmælum og ekki við varafundarstjóranum heldur. Svo ég get því ekki hafa verið að mis- Ragnheiður Ólafsdóttir. nota aðstöðu mína,“ sagði Ragn- heiður við ummælum Halldórs bæj- arstjóra. „Bæjarstjóri segir einnig ósatt um að hann hafi ekki handsal- að við mig loforði varðandi það að Sléttanesið yrði ekki selt burt af svæðinu, það gerði hann fyrir fram- an konu sína og barn.“ Kristjana Vagnsdóttir sat fundinn næst fyrir aftan Einar K. Guðfinns- son og Einar Odd Kristjánsson. „Þrátt fyrir að orðið væri ítrekað gefið laust í pontu, þá þögðu þessir menn allan tímann eins og það væri búið að stinga upp i þá steini. Þeir sögðu aldrei orð og tóku aldrei til máls. Þá rauk ráðgjafi ísafjarðar- bæjar, Haraldur L. Haraldsson, á dyr undir ræðu Ragnheiðar," sagði Kristjana. „Það er ekki fyrr en eftir að fundi er slitið að Einar Kristinn rýkur upp með mörgum ljótum orð- um til Ragnheiöar." Hún segir að Einar segi líka ósatt varðandi það að fólk hafi þakkað honum fyrir, það hafi einungis komið til hans þrír menn, Þórir Guðmundsson, Jónas Ólafsson og Einar Oddur Kristjánsson, engir aðrir hafi talað við hann á leið út úr húsinu og inn í bíl. -HKr. Suzuki Baleno WG, 4x4, skr. 4/97, ek. 63 þús. km, beinsk., 5 d. Verð 1.220 þús. Suzuki Swift GLX, skr. 6/98, ek. 26 þús. km, beinsk., 5 d. Verð 840 þús. Opel Astra ST, skr. 3/98, ek. 30 þús. km, beinsk., 5 d. Verð 1.195 þús. Jeep Cherokee dísil, skr. 7/95, ek. 82 þús. km, beinsk., 5 d. Verð 1.380 þús. Ford Escort CLX, skr. 9/96, ek. 46 þús. km, beinsk., 4 d. Verð 970 þús. Toyota Corolla XL, skr. 3/96, ek. 60 þús. km, ssk. Verð 990 þús. Opel Corsa, skr. 10/97, ek. 36 þús. km, beinsk., 3 d. Verð 880 þús. Subaru Legacy, árg. '95, ek. 98 þús. km, 4 d., ssk. Verð 1.050 þús. Toyota Corolla XL, skr. 6/95, ek. 85 þús. km, ssk., 5 d. Verð 850 þús. Einnig nokkrir bílar á gjafverði. Kynntu þér málið! SUZUKIBÍLAR HF. Skeifunni 17 • Sími 568 5100 www.suzukibilar.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.