Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1999, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1999 29 Eitt málverka Patrick Huse á Kjar- valsstöðum. Kjarvalsstaðir: Þrjár sýningar Á Kjarvalsstöðum eru um þess- ar mundir þrjár sýningar, tvær málverkasýningar og ein sýning ljósmynda og teikinga frá Reykja- vík. Önnur málverkasýningin er á verki eftir Patrick Huse, sýnir hann þar stór málverk sem hafa orðið til vegna áhrifa hans frá ís- lensku landslagi. Hinn málarinn sem sýnir er Hafsteinn Austmann og spanna myndir hans langan feril hans í myndlistinni. Þriðja sýningin er sýning á byggingum í Reykjavík sem byggðar voru á sjötta og sjöunda áratugnum. Um er að ræða ljósmyndir og teikn- ingar, ásamt Maðaúrkiipp- Svtiingar um. Þetta er J ° timabilið þegar fyrstu risablokk- imar voru byggðar og stór og glæ- isleg einbýlishús litu dagsins ljós í úthverfum borgarinnar. Akrýr á ýsuroð Steinunn Guðmundsdóttir sýn- ir í Listahorninu, Kirkjubraut 3, Akranesi, og var sýningin opnuð 6. september sl. Myndimar em málaðar með akrýl á ýsuroð. Steinunn lauk prófi frá Kennara- háskóla íslands 1979 og hefur síð- an sótt ýmis listnámskeið. Hún hefur haldið tvær einkasýningar og tekið þátt í nokkrum samsýn- ingum. Sýningin er opin virka daga kl. 11-17 og stendur til 20. september. Orgelið í Hallgrímskirkju verður mikið notað á næstu dögum. Norrænir orgeldagar Norrænir orgeldagar verða haldnir í Hallgrímskirkju í Reykja- vík 16.-19. september. Þessir org- eldagar em haldnir í ffamhaldi af vel heppnuðum orgeldögum sem fram fóru í Östersund í Svíþjóð fyr- ir tveimur ámm. Haldnir verða fimm orgeltónleik- ar í Hallgrímskirkju í tengslum við mótið. Á öllum tónleikunum verðúr norrænni orgeltónlist gert hátt und- ir höfði. Á morgun verður mótið sett kl. 20 og við það tækifæri mun Hörður Áskelsson, organisti Hall- grímskirkju, flytja tvo stór og glæsi- leg norræn orgelverk eftir Kjell Mork Karlsen og Jón Nordal. í há- degi á fóstudag mun Kaj-Erik Gustafsson, lektor við Sibeli- usarakademíuna, spila hálftíma org- elandakt í kirkjunni. Að kvöldi sama dags mun Anders Bondeman prófessor frá Stokkhólmi leika á orgelið. Bondeman er mjög þekktur meðal orgel-------------------- leikara sem TnnlpÍkar „faðir“ orgel- lUlllCIRdr spunans a Norðurlöndunum. Mun hann sýna hæfileika sína í spunalistinni síðast á tónleikunum sínum. I hádegi laug- ardagsins mun Per Fridtjov Bonsak- sen, organisti dómkirkjunnar í Niðarósi, leika stutta tónleika. Að kvöldi laugardags verða stórtónleik- ar þar sem Hans-Ola Ericsson frá Piteá flytur eitt af stórverkum nú- tímaorgelbókmennta, Livre du Saint Sacrement (Bókin um heilagt sakramenti) eftir Olivier Messiaen. Þetta er mikiifenglegt verk sem tek- ur um tvo tíma í flutningi. Kaffileikhúsið: Gjörningar og hljóðverk I kvöld verður uppákomukvöld í Kaffileikhúsinu undir nafni dzt..., sem er óstaðbundið gallerí fyrir blandaða, lifandi listmiðla eins og gjörninga, hljóðverk, myndbands- verk og fleira. Viðburðir á vegum dzt... eiga sér stað nokkrum sinnum á ári og að venju verða borin fram verk fjölbreytts og spennandi hóps listamanna. Sex listamenn koma fram með list sína í kvöld. Valgerður Guðlaugs- dóttir vinnur verk sín í ýmis efni. Náttúra mannsins er henni einkar hugleikin og hefur rómantík og kyn- líf oft átt þar stóran sess. Franski listamaðurinn Serge Comte kafar djúpt í hina margbreytilegu tæknimiðla samtimans og er van- ur gjörningalistamaður auk þess að semja og flytja tónlist. Ás- Skemmtanir Frá fyrsta dzt.... kvöldinu. Magnús Pálsson. mundur Ásmundsson vinnur við ýmsa miðla og er ekki þekktur fyrir að bregðast aðdáendum sín- um. Þorvaldur Þorsteinsson nýtir sér marga ólika listmiðla og verð- ur með gjörning á þessu list- kvöldi. Valborg Salóme Ingólfs- dóttir (Valka) kemur vanalega fram sem „unplugged" og verður það kannski að þessu sinni. Þóra Þórsdóttir hefur unnið þrivíð verk í margs konar efni. Inntak verkanna er oft trúarlegt og/eða feminískt. Öll verkin eru ný og hafa ver- ið gerð sérstaklega fyrir þetta kvöld. Viðvörun Viðvörun: Búist er við stormi, eða meira en 20 m/s á Suðurlandi fram eftir morgni. Austan og norð- Veðrið í dag austanátt, víða 13-18 m/s og rigning eða súld sunnantil, en síðar einnig á norðanverðu landinu. Suðaustan 8-13 m/s skúrir sunn- anlands síðar í dag. Hiti 7 til 14 stig yfir daginn, hlýjast á Vesturlandi. Höfuðborgarsvæðið: Austlæg átt, 13-18 m/s og rigning með köflum, en 8-13 og skúrir síðdegis. Hiti 8-14 stig. Sólarlag í Reykjavik: 19.55 Sólarupprás á morgun: 06.52 Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.49 Árdegisflóð á morgun: 10.14 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri úrkoma í grennd 8 Bergstaðir skýjað 3 Bolungarvík skýjað 6 Egilsstaöir 9 Kirkjubœjarkl. skúr 9 Keflavíkurflv. rigning 10 Raufarhöfn alskýjað 9 Reykjavík alskýjaó 11 Stórhöfði súld 9 Bergen rigning 12 Helsinki léttskýjaó 5 Kaupmhöfn léttskýjaö 14 Ósló rigning 12 Stokkhólmur 5 Þórshöfn léttskýjaó 10 Þrándheimur skýjaö 11 Algarve Amsterdam þokuruöningur 16 Barcelona rigning 18 Berlín heiöskírt 10 Chicago heiöskírt 10 Dublin skýjaö 12 Halifax skúr 21 Frankfurt skýjaö 16 Hamborg léttskýjaó 15 Jan Mayen súld 2 London þokumóóa 12 Lúxemborg þokumóöa 16 Mallorca skýjaö 21 Montreal 19 Narssarssuaq heiöskírt 3 New York skýjaö 22 Orlando rigning 24 París rigning 14 Róm þokumóöa 18 Vín þokumóöa 14 Washington alskýjaö 19 Winnipeg heióskírt 4 Helstu vegir um hálendið færir Helstu vegir um hálendið era nú færir. Það skal áréttað að þótt vegir um hálendið séu sagðir færir er yfirleitt átt við að þeir séu færir jeppum og öðr- um vel útbúnum fjallabílum. Ástand vega , \ . ^ -.'-4;' , © © L- Æ) o LL /) />-•• ®Y Wghár / „ w Skafrenningur - \c 7 E3 Steinkast 5U--7 Hálka 0 Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir CL) Ófært S Þungfært © Fært fjallabflum Færð á vegum Vegirnir um Kjöl, Kaldadal og yfir í Landmanna- laugar frá Sigöldu era þó færir öllum bílum. ** Frændi og frænka Þessir litlu sólargeislar era Bjarni Hákonarson og fæddust á fæðingardeild Guðríður Helga Gunnars- Landspítalans með tæpr- dóttir. Til hægri er ar viku millibili. Til stúlka, fædd 5. ágúst, og vinstri er drengur, fædd- var 53 sentímetrar og vó ur 11. ágúst, og var 53 4120 grömm. Forleldrar sentímetrar og vó 3910 hennar era Stefán Hákon- grömm. Foreldrar hans arson og Elín Árnadóttir. Bömin eiga eflaust eftir Rnrn rlaffcinc að verða sóðir vinir í UUI11 framtíðinni. Óskarsverðlaunahafinn Roberto Begnini leikur og leikstýrir La vita é bella. Lífið er dásamlegt Vegna fjölda áskorana hefur Regnboginn hafið aftur sýningar á Lífið er dásamlegt (La vita é bella) þar sem ítalski gamanleikarinn Roberto Benigni leikur og leikstýr- ir. Má með sanni segja að hann hafi sigrað heiminn meö kvik- mynd sinni sem alls staðar hefur verið sýnd við mikla aðsókn. Lifið er dásamlegt gerist á Ítalíu þegar Mussolini hefur hafist til valda. Fjallar hún um hinn seinheppna Guido (Roberto Benigni) sem verð- ur ástfanginn af Doru sem stendur honum talsvert ofar í virðingar- stiganum. Þótt hún sé trúlofuð foringja í '///////// Kvikmyndir her Mussolinis ná þau saman og giftast og eignast lítinn dreng. Þaö eru blik- ur á lofti og þar sem Guido er gyð- ingur verður hann fyrir aðkasti og kemur að því að fjölskyldan er flutt í útrýmingarbúðir nasista. Til að halda vemdarhendi yfir syni sínum lætur Guido sem þeir taki þátt í leikþætti. Nýjar myndir í kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: Inspector Gadget Saga-Bíó: Wild Wild West Bíóborgin: Pí Háskólabíó: The Bride of Chucky Háskólabíó: Svartur köttur, hvítur köttur Kringlubíó: Analyze This Laugarásbíó: Thomas Crown Affair Regnboginn: Star Wars: Episode I Stjörnubíó: Big Daddy Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 10 19 20 21 22 23 24 Lárétt: 1 þybbins, 8 snemma, 9 hamingja, 10 sæti, 11 kyrrð, 12 fæddi, 14 tómt, 16 jökull, 17 manar, 20 þakhæð, 21 fengur, 13 yfirgefið, 24 elska. Lóðrétt: 1 stía, 2 sýnishorni, 3 barði, 4 hnappur, 5 reiður, 6 lík, 7 kona, 12 hola, 13 straumur, 15 máls, 18 op, 19 bók, 22 öðlast. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 þrek, 5 blý, 8 víkur, 9 át, 10 æsi, 11 fast, 12 rollur, 15 ör, 16 latar, 17 kúri, 19 gó, 21 kar, 22 snið. Lóðrétt: 1 þvær, 2 rís, 3 ekill, 4 kuflar, 5 brautin, 6 lás, 7 ýttir, 13 orka, 14 ragi, 15 örk, 18 úr, 20 óð. Gengið Almennt gengi LÍ15. 09. 1999 kl. 9.15 Einlnn Kaup Sala Tollqenqi Dollar 72,290 72,650 73,680 Pund 116,520 117,110 117,050 Kan. dollar 48,600 48,900 49,480 Dönsk kr. 10,3340 10,3910 10,3640 Norsk kr 9,3400 9,3910 9,2800 Sænsk kr. 8,9210 8,9700 8,8410 Fi. mark 12,9244 13,0021 12,9603 Fra. franki 11,7149 11,7853 11,7475 Belg. franki 1,9049 1,9164 1,9102 Sviss. franki 48,0600 48,3300 48,0900 Holl. gyllini 34,8707 35,0802 34,9676 Þýskt mark 39,2902 39,5263 39,3993 ít. líra 0,039690 0,03993 0,039790 Aust. sch. 5,5845 5,6181 5,6000 Port. escudo 0,3833 0,3856 0,3844 Spá. peseti 0,4618 0,4646 0,4631 Jap. yen 0,650900 0,65480 0,663600 írskt pund 97,572 98,159 97,844 SDR 99,030000 99,63000 100,360000 ECU 77,0600 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.