Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1999, Blaðsíða 30
MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1999 30 dagskrá miðvikudags 15. september SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn. 16.35 Leiðarljós (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.20 Sjónvarpskringlan. 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 Melrose Place (34:34) (Melrose Place). Banda- rlskur mynda- flokkur um líf ungs fólks í Los Angeles. 18.30 Myndasafnið. Endursýndar myndir úr morg- * unsjónvarpi barnanna. Eink- um ætlað börn- um að 6-7 ára aldri. 19.00 Fréttir og veður. Melrose Place er á skjánum í dag. 19.45 Víkingalottó. 19.50 Leikarnir (5:11) (The Games). Áströlsk gamanþáttaröð þar sem undirbúnings- nefnd Ólympíuleikanna í Sydney árið 2000 er höfð að háði og spotti. 20.15 Beggja vinur (6:6) (Our Mutual Friend). Breskur myndaflokkur gerður eftir sögu Charles Dickens um ástir tveggja al- múgastúlkna og manna af yfirstétt í Lund- únum á Viktoríutímanum. Aðalhlutverk: Anna Friel, Keeley Hawes, Steven Mack- intosh, Paul McGann, Kenneth Cranham og David Morrissey. 21.10 Bergmálið (1:3) (The Echo). Nýr breskur spennuflokkur frá BBC gerður eftir met- sölubók Minette Walters um blaðamann sem rannsakar lát umrennings og dular- full fengsl hans við unga og ríka konu. Leikstjóri: Diarmuid Lawrence. Aðalhlut- verk: Clive Owen, Joely Richardson og Anton Lesser. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 22.05 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjón: Sig- urður H. Richter. 22.30 Við hliðarlínuna. Fjallað er um íslenska fótboltann frá ýmsum sjónarhornum. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.15 Sjónvarpskringlan. 23.25 Skjáleikurinn. lsrSn-2 13.00 Ferðalag Augusts King (e) (Journey of August King). Sagan hefst vorið 1815. August King fer í kaupstað að kaupa nauðsynjavörur og reiða fram sfðustu greiðsluna fyrir landskikann sem hann keypti fyrir átta árum. Þetta er guðhræddur maður sem á f mikilli sálarkreppu eftir að hafa misst bæði barn sitt og eiginkonu á voveiflegan hátt. Á fjallvegi rekst hann á stroku- þræl, hina ungu Annalees Williams- burg sem biöur hann að hjálpa sér og hann lætur lokst undan. Aðalhlutverk: Jason Patric, Larry Drake, Sam Wa- terston, Thandie Newton. 1995. Sumir eru einir á báti. 14.30 Ein á báti (20:22) (e) (Party of Five). 15.15 Vík milli vina (10:13) (e) (Dawson’s Creek). 16.00 Brakúla greifi. 16.25 Tímon, Púmba og félagar. 16.50 Spegill, spegill. 17.15 Sjónvarpskringlan. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Harkan sex (5:6) (e) (Staying Alive). 19.00 19>20. 20.05 Doctor Quinn. Ný þáttaröð um doktor Quinn, fjölskyldu hennar og störf í vill- ta vestrinu. 20.50 Hér er ég (19:25). 21.15 Harkan sex (6:6) (Staying Alive). 22.05 Murphy Brown (27:79). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 íþróttir um allan heim. 23.45 Ferðalag Augusts King (e) (Journey of August King). Sagan hefst vorið 1815. August King fer i kaupstað að kaupa nauðsynjavörur og reiða fram síðustu greiðsluna fyrir landskikann sem hann keypti fyrir átta árum, Þetta er guðhræddur maður sem á mikilli sálarkreppu eftir að hafa misst bæði barn sitt og eiginkonu á voveiflegan hátt. Á fjallvegi rekst hann á stroku- þræl, hina ungu Annalees Williams- burg, sem biður hann að hjálpa sér og hann lætur lokst undan. Aðalhlutverk: Jason Patric, Larry Drake, Sam Wa- terston, Thandie Newton.1995. 1.15 Dagskrárlok. 18.00 Gillette-sportpakkinn. 18.40 Meistarakeppni Evrópu. Bein útsending frá fyrstu umferð riðlakeppninnar. 20.50 Meistarakeppni Evrópu. Útsending frá fyrstu umferð riðlakeppninnar. 22.45 Lögregluforinginn Nash Bridges (2:22) (Nash Bridges). Myndaflokkur um störf lögreglumanna í San Francisco í Banda- rfkjunum. Við kynnumst Nash Bridges sem starfar í rannsóknardeildinni en hann þykir með þeim betri í faginu. Aðal- hlutverk: Don Johnson. 23.30 Of gott til að vera satt (Too Good to Be True). Ljósblá kvikmynd. 1997. Strang- lega bönnuð börnum. 01.05 Dagskrárlok og skjáleikur 06.05 Bjartasta vonin (Golden Boy). 08.00 Kysstu mig, Guido (Kiss Me Guido). 10.00 Stálin stinn (Masterminds). 12.00 Bjartasta vonin (Golden Boy). 14.00 Kysstu mig, Guido(Kiss Me Guido). 16.00 Stálin stinn (Masterminds). 18.00 Tyson. 20.00 Michael Collins. 22.10 Nornaklíkan (The Craft). 00.00 Tyson. 02.00 Michael Collins. 04.10 Nornaklíkan (The Craft). Bergmálið er nýr spennuflokkur um atburði í lífi ungs og auðugs arkitekts í London. Sjónvarpið kl. 21.10: Bergmálið Bergmálið er nýr breskur spennuflokkur frá BBC sem gerður er eftir metsölubók Minette Walters. Þar segir frá blaðamanninum Mike Deacon sem heimsækir unga og ríka konu sem er arkitekt i London og vill ræða við hana um að- stæður ríkra og fátækra í stór- borginni. Af hverju kaus um- renningurinn Billy Blake að leggjast til hinstu hvílu í bíl- skúrnum hennar? Af hverju hafði hún svo mikið fyrir jarð- arforinni hans? Voru einhver tengsl á milli hans og eigin- manns hennar sem hvarf eftir að hafa haft griðarlegar fjár- hæðir af fólki með Svikum? Þetta er æsispennandi syrpa í þremur þáttum og heldur áhorfendum við efnið frá upp- hafi til enda. Leikstjóri er Di- armuid Lawrence og aðalhlut- verk leika Clive Owen, Joely Richardson og Anton Lesser. Stöð 2 kl. 20.05: Kjarnorkukonan Michaela Quinn Jane Seymour leikur að- alhlutverkið í Doctor Quinn þar sem fjallað er um kjarnorkukonuna Michaelu Quinn, konuna sem sinnir lækningum í villta vestrinu. Auk Sey- mour eru Joe Lando, Chad Allen, Erika Flores og Shawn Toovey í helstu hlutverkum en þættirnir verða á dagskrá Stöðvar 2 á miðvikudagskvöldum. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Ógnir Eini- dals eftir Guðjón Sveinsson. Höf- undur les (14:25) 9.50 Morgunleikflmi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Kurt og Lenya. Þriðji og síðasti þáttur um tónskáldið Kurt Weill og eiginkonu hans, Lotte Lenya. Um- sjón Jónas Knútsson. (Kurt Weill- stofnunin í Bandaríkjunum styrkti gerð þáttarins). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Svanurinn eftir Guðberg Bergsson. Höfundur les (11:17). 14.30 Nýtt undir nálinni. Konsert fyrir klarínett og hljómsveit eftir Paul Hindemith. George Pieterson leikur með Concertgebouw- hljómsveitinni; Kiril Kondrashin stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Bjargrúnir skaltu kunna - þætt- ir um ævihátíðir. Sjötti og síðasti þáttur: Andlát og útför. Umsjón Kristín Einarsdóttir (e). 15.53 Dagbók. 16.00.Fréttir. 16.08 Tónstiginn. Umsjón Kjartan Ósk- arsson. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Víðsjá. 18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Ernest Hemingway í þýðingu Stefáns Bjarman. Ingvar E. Sig- urðsson les. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfirlit. 19.03 Tónlistarþáttur. Umsjón Pétur Grétarsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Laufskálinn. Umsjón Finnbogi Hermannsson (e). 20.20 Út um græna grundu . Þáttur um náttúruna, umhverfið og ferðamál (e). 21.10Tónstiginn (e). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Haukur Ingi Jón- asson flytur. 22.20 Handritin heim. Fyrsti þáttur af þremur: íslendingar móta kröfur sínar. Umsjón Sigrún Davíðsdótt- ir 23.20 Heimur harmóníkunnar (e). 24.00 Fréttir. 0:10 Næturtónar. 1.00 Veðurspá. 1.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns RÁS 2 90,1/99,9 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og afmæliskveðjur. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistarfróttir. Umsjón Eva Ás- rún Albertsdóttir. 15.00 Fréttir. Kjartan Óskarsson sér um þáttinn Tónstigann á RÚV í dag kl. 16.08. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Barnahornið. Barnatónar. Segðu mér sögu: Ógnir Einidals. 20.00 Stjörnuspegill (e). 21.00 Millispil. 22.00 Fréttir. 22.10 Tónar. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.30-19.00. Útvarp Suðurlands kl. 18.30-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,13.00,14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 18.30 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.05 Kristófer Helgason. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson. 13.00 íþróttir eitt. Það er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem fær- ir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.05 Álbert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. 17.50 Viðskiptavaktin. 19.0 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist yfir pottunum og undir stýri og er hvers manns hugljúfi. 19.00 19 >20. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiðir okk- ur inní kvöldiö með Ijúfa tónlist. 23.00 Milli mjalta og messu. Anna Kristine Magnúsdóttir ræðir við fréttaritarann knáa Kristin R. Ólafsson, sem hefur frætt land- ann um alla aðra en sjálfan sig í tvo áratugi - þar til nú. 00:00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00.17.00. Þaðsem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjaman klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. IHATTNILDUR FtH 88,5 07.00 0.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00-18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍKFM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin með Hall- dóri Haukssyni. 12.05 Klassísk tónlist. Fréttir af Morgunblaðinu á Netinu - mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9, 12 og 15. GULL FM 90,9 1,1:00 Bjami Arason 15:00 Ásgeir Páll Agústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM957 07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttimar. 11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Austmann - Betri blanda og allt það nýjasta í tónlistinni. 22-01 Rólegt og rómantískt með Stefáni Sigurðssyni. X-iðFM97,7 06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu. 11:00 Rauða stjarnan. 15:03 Rödd Guðs.18.00X- Dominoslistinn Topp 30(Hansi bragðarefur) 20.00 Addi Bé - bestur í músík 23:00 Babylon(alt rock).01:00 ftalski plötusnúður- inn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13, 15, & 17 Topp 10 listinn kl. 12,14,16 & 17:30 M0N0FM87,7 07-10 Sjötíu. 10—13 Einar Ágúst Víðisson. 13-16 Jón Gunnar. 16-19 Pálmi Guð- mundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Arnar Albertsson. UNDIN FM 102,9 Undin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ýmsar stöðvar Animal Planet ✓ 05:00 The New Adventures Of Black Beauty 05:30 The New Adventures Of Black Beauty 05:55 Hollywood Safari: Muddy's Thanksgiving 06:50 Judge Wapner's Animal Court. Ex Dognaps Pow’s Pooch 07:20 Judge Wapner’s Animal Court Break A Leg In Vegas 07:45 Going Wild With Jeff Corwin: Glacier National Park, Montana 08:15 Going Wild With Jeff Corwin: Los Angeles 08:40 Pet Rescue 09:10 Pet Rescue 09:35 Pet Rescue 10:05 Spirits Of The Rainforest 11:00 Judge Wapner's Animal Court. Missy Skips Out On Rent 11:30 Judge Wapner's Animal Court. Keep Your Mutt's Paws Off My Pure Bred 12:00 Hollywood Safari: Dreams (Part One) 13:00 Giants Of The Deep 14:00 The Mystery Of The Blue Whale 15:00 The Blue Beyond: The Lost Ocean 16:00 Wildlife Sos 16:30 Wildlife Sos 17:00 Harry’s Practice 17:30 Harry's Practice 18:00 Animal Doctor 18:30 Animal Doctor 19:00 Judge Wapner's Animal Court. Snake Eyes Unlucky 719:30 Judge Wapneris Animal Court. Broken Spine 20:00 Country Vets 20:30 Vet School 21:00 Vet School 21:30 Vet School 22:00 Kenya’s Killers Computer Channel \/ Miðvikudagur 16:00 Buyer's Guide 16:15 Masterclass 16:30 Game Over 16:45 Chíps With Everyting 17:00 Roadtest 17:30 Gear 18:00 Dagskrrtok Discovery \/ ✓ 07:00 Rex Hunt's Fishing Adventures 07:30 Rogues Gallery: Al Capone 08:25 Arthur C. Clarke’s Mysterious World: Giants For The Gods 08:50 Bush Tucker Man: Stories Of Survival 09:20 First Flights: Workhorse Of The Sky - The Turbo Prop 09:45 Futurewortd: Reality Bites 10:15 The Elegant Solution 10:40 Ultra Science: Earthquake 11:10 Top Marques: Bugatti 11:35 The Diceman 12:05 Encyclopedia Galactica: The Robot Explorers 12:20 The Century Of Warfare 13:15 The Century Of Warfare 14:10 Disaster: Holiday Horror 14:35 Rex Hunt’s Fehing Adventures 15:00 Rex Hunfs Fishing Adventures 15:30 Walker's Worid: Arkansas 16:00 Classic Tnrcks 16:30 Treasure Hunters: Fire In The Stone 17:00 Zoo Story 17:30 The World Of Nature: Island Of The Dragons 18:30 Great Escapes: Right For Their Lives 19:00 Wonders Of Weather: Tomado 19:30 Wonders Of Weather: Wind And Waves 20:00 The Andes: Life In The Sky 21:00 Planet Ocean: Into The Abyss 22:00 Wings: Guardians Of The Night 23:00 Egypt: Chaos & Kings 00:00 Classic Trucks 00:30 Treasure Hunters: Fire In The Stone TNT ✓ ✓ 04:00 The Man Who Laughs 05:45 The Wonderful World of the Brothers Grimm 08:00 Charge of the Light Brigade 10:00 James Cagney - Top of the World 11:00 Angels with Dirty Faces 12:45 Don't Go Near the Water 14:30 Murder She Said 16:00 Bhowani Junction 18:00 The Courtship of Eddie's Father 20:00 The Stratton Story 22:15 Wings of Eagles 00:15 Zig Zag 02:15 The Stratton Story Cartoon Network 04:00 Wally gator 04:30 Flintstones Kids 05:00 Scooby Doo 05:30 2 Stupid Dogs 06:00 Droopy Master Detective 06:30 The Addams Family 07:00 What A Cartoon! 07:30 The Rintstones 08:00 Tom and Jerry 08:30 The Jetsons 09:00 Wally gator 09:30 Flintstones Kids 10:00 Flying Machines 10:30 Godzilla 11:00 Centurions 11:30 Pirates of Darkwater 12:00 What A Cartoon! 12:30 The Rintstones 13:00 Tom and Jerry 13:30 The Jetsons 14:00 Scooby Doo 14:30 2 Stupid Dogs 15:00 Droopy Master Detective 15:30 The Addams Family 16:00 Dexter's Laboratory 16:30 Johnny Bravo 17:00 Cow and Chicken 17:30 Tom and Jerry 18:00 Scooby Doo 18:30 2 Stupid Dogs 19:00 Droopy Master Detective 19:30 The Addams Family 20:00 Flyipg Machines 20:30 Godzilla 21:00 Centurions 21:30 Pirates of Darkwater 22:00 Cow and Chicken 22:301 am Weasel 23:00 AKA - Cult Toons 23:30 AKA - Space Ghost Coast to Coast 00:00 AKA - Freakazoid! 00:30 Magic Roundabout 01:00 Flying Rhino Junior High 01:30 Tabaluga 02:00 Blinky Bill 02:30 The Fruitties 03:00 The Tidings 03:30 Tabaluga HALLMARK ✓ 06.35 Big & Hairy 08.05 Lonesome Dove 08.55 Romance on the Orient Express 10.35 l'll Never Get To Heaven 12.10 Veronica Clare: Slow Vidence 13.45 The Echo of Thunder 15.20 Margaret Bourke-White 17.00 Lonesome Dove 17.45 Lonesome Dove 18.35 The Mysterious Death of Nina Chereau 20.10 Hariequin Romance: Cloud Waltzer 21.50 Conundrum 23.30 Ladies in Waiting 00.30 Comeback 02.10 The Disappearance of Azaria Chamberiain 03.50 The Pursuit of D.B. Cooper BBC Prime ✓ ✓ 04.00 TLZ - Mad About Music 2-4 05.00 Dear Mr Barker 05.15 Playdays 05.35 Blue Peter 06.00 Out of Tune 06.25 Going for a Song 06.55 Style Challenge 07.20 Change That 07.45 Kilroy 08.30 EastEnders 09.00 Great Antiques Hunt 09.45 Antiques Roadshow Gems 10.00 Who’ll Do the Pudding? 10.30 Ready, Steady, Cook 11.00 Going for a Song 11.30 Change That 12.00 Wildlife 12.30 EastEnders 13.00 Changing Rooms 13.30 Keeping up Appearances 14.00 The Liver Birds 14.30 Dear Mr Barker 14.45 Playdays 15.05 Blue Peter 15.30 Wildlife 16.00 Style Challenge 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Gardeners’ World 18.00 Keeping up Appearances 18.30 Are You Being Served? 19.00 Portrait of a Marriage 20.00 The Goodies 20.30 Bottom 21.00 Parkinson NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 10.00 Bear Attack 10.30 Monkeys in the Mist 11.30 The Third Planet 12.00 Natural Bom Killers 12.30 Natural Bom Killers 13.00 The Shark Files 14.00 Wildlife Adventures 15.00 The Shark Files 16.00 Monkeys in the Mist 17.00 The Shark Files 18.00 Rise of the Falcons 18.30 Korup: an African Rainforest 19.30 Mir 18: Destination Space 20.00 Wacky World: Wild Wheels 21.00 Wacky World: Driving the Dream 21.30 Wacky World: Don Sergio 22.00 In Search of Zombies 22.30 Schoo! for Feds 23.00 Storm Voyage - the Adventure of the Aileach 23.30 All Aboard Zaire's Amazing Bazaar 00.00 Wild Wheels 01.00 Driving the Dream 01.30 Don Sergio 02.00 In Search of Zombies 02.30 School for Feds 03.00 Storm Voyage - the Adventure of the Aileach 03.30 All Aboard Zaire's Amazing Bazaar 04.00 Close MTV ✓ ✓ 03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits 13.00 European Top 2015.00 Select MTV 16.00 New Music Show 17.00 Bytesize 18.00 Top Selection 19.00 Revue 19.30 Bytesize 22.00 The Late Lick 23.00 Night Videos Sky News ✓ ✓ 05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY World News 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 PMQs 15.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 PMQs 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 00.30 PMQs 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report 02.00 News on the Hour 02.30 Global Village 03.00 News on the Hour 03.30 Fashion TV 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News CNN ✓ ✓ 04.00 CNN This Moming 04.30 World Business - This Moming 05.00 CNN This Moming 05.30 World Business - This Moming 06.00 CNN This Moming 06.30 World Business - This Moming 07.00 CNN This Moming 07.30 World Sport 08.00 Larry King 09.00 World News 09.30 World Sport 10.00 World News 10.15 American Edition 10.30 Biz Asia 11.00 World News 11.30 Fortune 12.00 Worid News 12.15 Asian Edition 12.30 Worid Report 13.00 Worid News 13.30 Showbiz Today 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Wortd Beat 16.00 Larry King 17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update / World Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 Worid News 00.15 Asian Edition 00.30 Q&A 01.00 Larry King Live 02.00 World News 02.30 CNN Newsroom 03.00 World News 03.15 American Edition 03.30 Moneyline THE TRAVEL ✓ ✓ 07.00 Holiday Maker 07.30 The Ravours of Italy 08:00 On Tour 08.30 Go 2 09.00 Escape from Antarctica. 10.00 Into Africa 10.30 Go Portugal 11.00 Voyage 11.30 Tales From the Flying Sofa 12.00 Holiday Maker 12.30 The Flavours of France 13.00 The Flavours of Itafy 13.30 The Great Escape 14.00 Swiss Railway Joumeys 15.00 On Tour 15.30 Aspects of Life 16.00 Reel World 16.30 Amazing Races 17.00 The Ravours of France 17.30 Go 218.00 Voyage 18.30 Tales From the Flying Sof a 19.00 Travel Live 19.30 On Tour 20.00 Swiss Railway Joumeys 21.00 The Great Escape 21.30 Aspects of Ufe 22.00 Reel Worid 22.30 Amazing Races 23.00 Closedown NBC Super Channel ✓ ✓ 06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Walch 16.00 European Market Wrap 16J0 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00 Breakfast Briefing 00.00 CNBC Asia Squawk Box 01.30 US Business Centre 02.00 Trading Day 04.00 Europe Today 05.30 Market Watch Eurosport ✓ ✓ 06.30 Cart: Fedex Championship Series in Cleveland, Ohio, Usa 08.00 Motorcycling: , World Championship - Dutch Grand Prix in Assen 10.00 Motocross: Worid Championship in Kester, Belgium 10.30 Car Racing: Historic Racing 11.00 Football: Worid Cup Legends 12.00 Sailing: Sailing Worid 12.30 Equestrianism: Show Jumping in Chantilfy 13.30 Golf: Us Pga Tour - Buick Classic in Rye, New York 14.30 Free Climbing: World Cup in Leipzig, Germany 15.00 Triathlon: Ironman Europe in Roth, Germany 16.00 Tractor Pulling: European Cup in Bemay, France 17.00 Motorsports: Start Your Engines 18.00 Bowling: 1999 Golden Bowling Ball in Frankfurt/main, Germany 19.00 Martial Arts: the Night of the Shaolin in Erfurt, Germany 20.00 Strongest Man: Full Strength Challenge Series in Dubai, United Arab Emirates 21.00 Sumo: Grand Sumo Toumament (basho) in Tokyo, Japan 22.00 Motorsports: Start Your Engines 23.00 Motocross: Worid Championship in Kester, Belgium 23.30 Close VH-1 ✓ ✓ 05.00 Power Breakfast 07.00 Popnip Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best 12.00 Greatest Hits of... the Qash 12.30 Pop-up Video 13.00 Jukebox 15.30 Talk Music 16.00 Vh1 Live 17.00 Greatest Hits of... the Clash 17.30 VH1 Hits 20.00 Bob Mills’ Big 80's 21.00 The Millennium Classic Years: 1974 22.00 Gail Porter's Big 90's 23.00 VH1 Flipside 00.00 Around & Around 01.00 VH1 Late Shift ARD Þýska ríkissjónvarpið, ProSÍGbGn Þýsk afþreyingar- stöð, RaÍUnO ítalska nkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningar- stöð og TVE Spænska ríkissjónvarpiö. OMEGA 17.30Sönghornið. Bamaetnl. 18.00 Krakkaklúbburlnn Barnaefni. 18.30 Líf fOrðlnu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hlnn. 19.30 Frelslskalllð með Freddle Rlmore. 20.00Karlelkurinn mikllsveröi með Adrlan Rogera. 20.30 Kvðldljós. Ýmalr geatlr. 22.00 Lff IOrðlnu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þlnn dagur með Benny Hlnn. 23.00Líf (Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Bland- að efnl frá TBN sjónvarpsstöölnni. Ýmslr gestir. ✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.