Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1999, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1999 Fréttir Stuttar fréttir 45,5 Vinsælustu og óvinsælustu stjórnmálamennirnir - samkvæmt skoöanakönnun DV 13. september 1998 - Skoðanakönnun Samfylkingin Samfylkingin 4'7 2,8 Bornar eru saman vin- sældir og óvinsældir tíu umdeildustu stjórnmála- mannarma samkvæmt skoðanakónnun DV. (Írænu súlurnar sýnn niðustöðu síðustu skoðanakönnunar en hún var gerð í janúar '99 3,0 15,9 14,5 25,0 WkÁ Davíð , Halldór Steingrímur J. Geir H. Oddsson Ásgrimsson Sígfússon Haarde Margrét Jóhanna Ingibjörg Sólrún Finnur Siv Ingibjörg Frímannsd. Siguröard. Gísladóttir Ingólfsson Friðleifsdóttir Pálmadóttir Skoðanakönnun DV á vinsældum stjórnmálamanna: Enginn skákar Davíð - ráöherratign færir Siv Friðleifsdóttur óvinsældir Sæti 1. (1.) 2.(2.) 3. (9.) 4. (8.) 5. (4.) 6. (3.) 8.-10. (-) 8.-10. (-) Sæti 1.(1.) 2. (2.) 3. (-) 4. (5.) 5-(-) 6. (9.) 7. (18. 8. (16. 9.(3.) 10. (7. Engin íslenskur stjórn- málamaður er með tærn- ar þar sem Davíð Odds- son forsætisráðherra er með hælana þegar kemur að vinsældum. Davíð er langvinsælasti stjórn- málamaður landsins sam- kvæmt skoðanakönnun DV sem gerð var á mánu- dagskvöld. En Davið er líka óvin- sælastur og þar með um- deildasti stjórnmálamað- ur landsins. Halldór Ás- grímsson utanríkisráð- herra er næstvinsælasti stjórnmálamaðurinn og Steingrimur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyf- ingarinnar - græns fram- boðs, í þriðja sæti. Geir H. Haarde fjármálaráðherra er í fjórða sæti vinsælda- listans en hann kom nýr inn í 9. sæti í skoðana- könnun DV í janúar. Ráð- herraembættið aflar hon- um prika meðal almenn- ings. Margrét Frí- mannsdóttir, talsmaður Samfylkingarinnar, er í fimmta sæti. Ráðherrartign sem Siv Friðleifsdóttir sótti svo fast að fá í kjölfar alþingiskosning- anna hefur fært henni takmarkaðar vinsældir. Hún stekkur beint í 3. sæti óvinsældalistans, rétt á hæla varaformanns Framsóknar, Finns Ingólfssonar. Finnur var einnig í öðru sæti óvinsældalistans í janúar- könnun DV en óvinsælastur fyrir rúmu ári. Siv hefur ekki áður komist á blað í þessum könnunum DV en stimpl- ar sig rækilega inn eftir um fjóra mánuði sem umhverfisráðherra. Flokkssystir Sivjar, Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra, er í fjórða sæti óvinsældalistans en hún hefur verið i einhverju af fimm efstu sætum þess lista frá því hún kom í ráðuneytið. Siv Friðleifsdóttir er ekki bara óvinsæl. Hún deilir 8.-10. sæti vin- sældalistans með þeim Finni og Árna Mathiesen sjávarútvegsráð- herra. Úrtakið í könnun DV var 600 manns og skiptist til helminga milli landsbyggðar og höfuðborgarsvæðis og eins milli kynja. Spurt var tveggja spurninga: Á hvaða sfjórn- málamanni hefur þú mest álit um þessar mundir?" og „Á hvaða Vinsælustu stjórnmálamennirnir - innan sviga eru niðurstöður DV- könnunar í jan. 1999 - Nafn Atkvæði Davíð Oddsson 163 Halldór Ásgrímsson 44 Steingrímur J. Sigfússon 36 21 % af helld % þeirra sem tóku afstööu Geir H. Haarde Margrét Frímannsdóttir Jóhanna Sigurðardóttir Ingibjörg S. Gísladóttir 7. (10.) 8.-10. (13.-15.) Finnur Ingólfsson Arni Mathiesen Siv Friöleifsdóttir 17 10 8 7 7 27,2 (26,2) 7,3 (9,5) 6,0 (1,5) 3,5 (1,5) 2,8 (5,3) 1,7 (5,7) 1,3 (1,0 ) 1,2 (0,7) 1,2 (-) 1,2 (-) 45,5(37,5) 12,3 (13,6) 10,1 (2,3) 5,9 (2,1) 4,7 (7,6) 2,8(8,1) 2,2 (1,4) 2,0 (1,0) 2,0 (-) 2,0 (-) mrra samtals 34 stjórnmála- menn nefndir. Óvinsælustu stjórnmálamennirnir - innan sviga eru niðurstööur DV- könnunar í jan. 1999 - Nafn Davíð Oddsson Finnur Ingólfsson Siv Friðleifsdóttir Ingibjörg Pálmadóttir Atkvœöi 74 47 % af heild % þeirra sem tóku afstööu 12,3 (13,3) 25 (22,0) 7,8 (8,8) 15,9 (14,6) Margrét Frímannsdóttir Árni Johnsen ) Ingibjörg S. Gísladóttir ) Páll Pétursson Jóhanna Sigurðardóttir -8.) Halldór Ásgrímsson 43 7,2 (-) 14,5 (-) 18 3,0 (3,2) 6,1 (5,2) 15 2,5 (0,2) 5,1 (0,5) 12 2,0 (2,5) 4,1 (4,1) 11 1,8 (0,8) 3,7 (1,1) 10 1,7 (1,0) 3,4 (1,3) 9 1,5(3,7) 3,0 (6,0) 8 1,3 (2,7) 2,7 (4,4) Aörir óvinsælir Sighvatur Björgvinsson 6 Steingrimur J. Sigfússon 6 Geir H. Haarde 3 Halldór Blóndal 3 2 atkvæði hvert: Ágúst Einarsson, Árni Mathiesen, Björn Bjarnason, Guðni Ágústsson, Ólafur Örn Haraldsson, Rannveig Guð- mundsdóttir, Sturla Böðvarsson, Sverrir Hermannsson, Valgerður Sverrisdóttir, Ögmundur Jónas- son og Össur Skarphéðinsson. Eitt atkvæði hvert: Arnbjörg Sveinsdóttir, Árni Steinar Jóhannsson, Guðmundur Árni Stefánsson, Helgi Hjörvar, Hjörleifur Guttormsson, ísólfur Gylfi Pálmason, Ólafur Ragnar Grimsson, Sólveig Pétursdóttir og Svanfríður Jónasdóttir. Aðrir vinsælir Guðni Ágústsson 5 Ólafur Örn Haraldsson 3 2 atkvæði hvert: Björn Bjarnason, Kolbrún Hall- dórsdóttir, Ólafur F. Magnússon, Pétur Blöndal, Sighvatur Björg- vinsson, Sólveig Pétursdóttir, Sverrir Hermannsson og Össur Skarphéðinsson. 1 atkvæði hvert: Ágúst Einarsson, Ásgeir Gísli Einarsson, Guðmundur Árni Stef- ánsson, Guðjón A. Kristjánsson, Hjálmar Jónsson, Jón Baldvin Hannibalsson, Jón Kristjánsson, Páll Pétursson, Tómas Ingi 01- rich, Ögmundur Jónasson. stjórnmálamanni hefur þú minnst álit um þessar mundir?". 60% að- spurðra tóku afstöðu í vinsælda- könnuninni þar sem 31 stjórnmála- maður var nefhdur til sögunnar. 50% tóku hins vegar afstöðu til spurningarinnar um óvinsælasta stjórnmálamanninn og þar voru Einoka efstu sætin Þegar litið er á svör þeirra sem tóku afstöðu til vinsælasta stjórn- málamannsins, nefndu 45,5% Davíð Oddsson. Þetta er níunda skoðana- könnun DV í röð, eða frá því í nóvember 1994, þar sem Davíð er vinsælasti stjómmálamaðurinn. Halldór Ásgrímsson kom langt á eftir, er í öðru sæti. 7,3% nefndu Halldór, mun færri en í könnun DV í janúar. Davíð og Halldór einoka tvö efstu sæti vinsælda- listans en þetta er átt- unda skipti í röð sem þeir tróna saman á vin- sældatoppnum í skoð- anakönnun DV. Jóhanna Sigúrðar- dóttir, sem oft hefur komið vel út úr könnun- um DV, lætur lítið fyrir sér fara í þessari könn- un, nær 6. sæti vin- sældalistans en hrapar mjög í óvinsældum. Margrét Frímannsdóttir, sem fer niður um eitt vinsældasæti frá sið- ustu könnun DV, er í fimmta sæti á óvinsældalistanum. Hefur hún ekki áður komist svo ofarlega á þeim lista. Óvinsælir framsóknarráðherrar Óvinsældir framsóknarráðherra vekja strax athygli þegar litið er á hvernig flokkarnir raða sér í 10 efstu sæti yfir vinsælustu og óvin- sælustu stjórnmálamennina. Fimm framsóknarráðherrar, þ.e. allir utan Guðni Ágústsson, eru á óvinsælda- listanum. Framsókn á 2., 3„ 4., 8., og 10. sæti listans. Davíð Oddsson er eini ráðherra Sjálfstæðisflokksins á lista óvin- sælda. Eyjamaðurinn Árni Johnsen sér þó um að halda Davið félagsskap á þeim lista. Árni er í 6. sæti, færir sig upp um þrjú sæti. Á vinsældalistanum eiga stjórn- arflokkarnir þrjá ráðherra hvor. Samfylking á tvo fulltrúa þar en þrjá ef Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri er talin með. -hlh Gissur vildi úttekt Útvarpsráð hefur komist að því að fréttastofa Sjónvarps hafi verið hlutlæg í frétt- um af virkjun- um á Austur- landi. Einn út- varpsráðsmað- ur, Gissur Pét- ursson fram- sóknarmaður, bókaði að hann vildi samt láta fara fram óhlut- dræga úttekt á fréttum Ómars Ragnarssonar af málinu. Kafað að Ei Grillo Undirritaður hefur verið verk- samningur við Köfunarþjónustu Árna Kópssonar og Kjartans J. Haukssonar um að stöðva olíuleka úr flaki El Grillo á borni Seyðis- fjarðar. Verkið hefst í næstu viku. Meiri peningur Borgarráð samþykkti í gær 20 milljóna króna viðbótarfjárveitingu til leikskóla Reykjavíkur. Um er að ræða viðbót við þær 30 milljónir sem samþykkt var sl. vor að verja til eflingar starfs í skólunum. Efla á foreldrastarf og innra starf leikskól- anna í borginni. • Friöarmenning Sameinuðu þjóðirnar hafa ákveð- ið að halda „Alþjóðaár friðarmenn- ingar" á næsta ári til að efla vitund almennings um gildi friðar og hlut- verk Sameinuðu þjóðanna á þeim vettvangi. Mbl. greindi frá. Stjórnarslit hugsanleg Finnur Ingólfsson sagði á fundi með framsókn- armönnum í Reykjavík að deilur eins og þær sem eru um FBA milli stjórnarflokk- anna geti hæg- lega leitt til stjórnarslita. Dagur greindi frá. Hærri styrk Framkvæmdastjórn Sjálfsbjargar skorar á sfjórnvöld að hækka bens- ínstyrk til hreyfihamlaðra til móts við hækkanir á bensínverði og bila- tryggingum. Dagur greindi frá. Slök laxveiði Veiðin í Elliðaánum hefur ekki gengið vel í sumar. 442 laxar eru komnir á land en í fyrra 492 sem var heldur ekki gott. Tilboð í umönnun Securitas ehf. og Verkafl hf. buðu lægst í 25 ár, rúma átta milljarða, í fjármögnun, byggingu og rekstur hiúkrunarheimilis við Nóatún. Til- boðið hlaut jafnframt hæsfu ein- kunn fyrir þjónustu og aðstöðu. Morgunblaðið greindi frá. Aukinn réttur Rikisstjómin hefur samþykkt heimild til að leggja fram frumvarp til nýrra ættleiðingarlaga. Sam- kvæmt frumvarpinu geta karl og kona í óvígðri sambúð ættleitt barn hafi þau búið saman í a.m.k. fimm ár. í frumvarpinu er réttur ætt- leiddra barna einnig aukinn til muna. Morgunblaðið greindi frá. Innifótboltavöllur Bygging fjölnota íþróttahúss í Reykjanesbæ er vel á veg komin en gert er ráð fyrir að afhenda það til- búið til notkunar um miðjan febrú- ar, að sögn Kristins Baldurssonar byggingarstjóra við Morgunblaðið. Hækkanir Davíð Oddsson forsætisráðherra ífrekar áhyggjur sínar vegna þeirra hækkana sem orðið hafa á mat- vörumarkaði á liðnu ári sem rekja megi til meiri fákeppni. Könnun Hagstof- unnar sýnir að hærra verð á mafvöru á mestan þátt í hækkun neysluvísitölunnar, meiri en bens- ínhækkanir undanfarinna mánaða. RÚV greindi frá. -SÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.