Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1999, Síða 20
20
MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1999
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
www.visir.is
DV
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing í helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
77
/ X
MMMKMm*
(^71 Allttilsölu
Ótrúlega gott verö:
•Plastparket, 8 mm, frá 990 kr. fm.
Eik, beyki, kirsuber og hlynur.
•Ódýr gólfdúkur, frá 790 kr. fm.
•Ódýrar innihurðir, 7 þús. stk.
•Ódýrir parketlistar, frá 290 kr. fm.
•Ódýrar gólfllísar, tilboðsverð 1990 kr.
• 14 mm parket, frá 2.290 á fm.
Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4,
Stuðlahálsmegin. Sími 567 9100.
Aukakílóin burt! Hefur þú ítrekað reynt
að grennast, án varanlegs árangurs?
Viltu grennast á auðveldan en áhrifarlk-
an og heilsusamlegan hátt. Betri líðan,
meiri orka og aukið sjálfstraust, sam-
hliða því að aukakílóunum fækkar. Ein-
staklingsráðgjöf og átakshópar. Hringdu
og fáðu nánari upplýsingar. Alma s. 587
1199.
Þarftu aö losna viö nokkur kíló, Bæta á þig
nokkrum kílóum? Ertu búinn reyna allt
en ekkert gengur? Ef svo er, þá er ég með
lausnina. Frábær vara, 98% árangur. 30
daga skilafrestur. Hringdu ntina og
kannaðu málið. Það kostar ekkert. S.
564 6613. Rósa.
Gæöamálning á frábæru veröi! 5 1 Nordsjö
veggmálning, 7% gljái, kr. 2.300, 5 1
Nordsjö, 15% gljái, kr. 2.950, glær fúa-
vöm (pallaolía), 5 1, ,kr. 1.995. Ó.M.,
Ódýri markaðurinn, Álfaborgarhúsinu,
Knarrarvogi 4, s. 568 1190.______________
Herbalife, Herbalife.
Heilsu-, næringar- og snyrtivörur.
Visa/Euro, póstkrafa.
Sjálfstæður dreifingaraðili.
Margrét, sími 562 1601.
Kartöfluflokkari, fóöursíló 4-12 tonn, fóð-
ursniglar, varphólf, flutningabúr og fóð-
urgjafatæki fyrir alifugla, útungunarvél-
ar 3 x 16.800 egg og 20 feta frystigámur,
s. 486 5653 og 897 1731._________________
Teppi á stiaaganginn. Við gerum tilboð
ykkur að kostnaðarlausu með vinnu,
margir litir og gerðir. ÓM, Ódýri mark-
aðurinn, Álfaborgarhúsinu, Knarravogi
4. S. 568 1190.___________________________
Til sölu barnabilstóll, hoppróla, tvelr burð-
arpokar og Tommy walkabout. Maga-
þjálfi, fiystikista, ÁEG þvottavél, 2 stól-
ar + svefnsófi, þrekhjól, hjónar. og Pi-
ooner cd. Uppl í s.564 6211 e.kl 17.
Til sölu hvit rörahillusamstæða m/ 2 gler-
skápum, sófaborð úr marmara og nvítt
bamarimlarúm og bamakerra. Állt vel
með farið. Uppl. í síma 557 9226.
Geri aörir betur. 101. tvöfaldir, 10 þ. 101.
einfaldir, 6500. Eurowave, fljótvirkasta
grenningar-rafnuddtækið. Englakropp-
ar, Stórhöfða 17, s, 587 3750.___________
Mjög góö farangurskerra til sölu. í góðu
standi. gott lok með tjökkum, stærð á
kassa 150x100, hæð 60 cm. Verð 90 þús.
Uppl. í síma 864 0901.
Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Viðgerð-
arþjónusta. Verslunin Búbót, Vesturvör
25,564 4555. Opið 10-16 v.d._____________
Herbalife-vörur.
Námskeið og þjónusta.
Elínborg Chris Argabrite.
......698-9294.
Hornsvefnsófar (2,6 m x 2,2 m) frá kr. 99
þús. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, Kóp. S.
544 4333.
Svampdýnur og svamppúðar. Sémnnið
eftir óskum vioskiptavina. Emm ódýr-
ari. H-gæðasvampur og bólstmn, Vagn-
höfða 14, s. 567 9550._________________
Til sölu 757 proflex-hjól m/álgrind,
demparar að framan og aftan, extra stórt
stell. Tilboð óskast. Uppl í s. 586 2329 og
698 2329,______________________________
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Opið daglega mánud. til föstud., kl. 4-6.
Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44.
S. 553 3099, 553 9238 og 893 8166.
Til sölu hjónarúm úr tekki m. áföstum
náttborðum, stærð 1,50x2,05. Einnig
kommóða m.6 skúfium. S.586 1764.
Til sölu mjög litiö notuð Edesa-þvottavél.
Selst á ca 25 þús. Uppl, í síma 695 1238.
Tilboö óskast í 2 UWE-ljósabekki. Uppl. í
síma 554 6055. Heilsusport.
Fyrirtæki
Til sölu mjög skemmtilegt og spennandi
fyrirtæki í miðbæ Rvk. Einfalt í rekstri
og mjög eftirsótt. Stærsta fyrirtæki á
þessu sviði á landinu. Rótgróið en góðir
möguleikar fyrir stækkun. Áhugasamir
sendið nafn og kennitölu til DV,
merkt:„G-321695“.
Þarftu aö selja eöa kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalii@netheimar.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlim,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Leikfanga- og gjafavörulager til sölu. 30
ára viðskiptasamband og viðskipta-
mannaskrá fylgja. Söluverð á lager ca. 4
millj. Sími 864 0901.
KORG-rafmagnspíanó fyrir heimili: skóla
og samkomusali.
• EC-100H, kr. 113.600.
• EC-310, kr. 129.900.
• EC-510, kr. 149.800.
Tónabúðin Rauðarárstíg 16, s. 552 4515,
Tónabúðin Akureyri, s. 462 1415.
Lítiö sem ekkert notaöar DJ græjur til sölu
á góðu verði. 2 stykki Gemini pt 1000
plötuspilarar. Numar DM 1260x mixer.
Góðar nálar og allar snúrur fylgja. Uppl.
í síma 697 5809.
Óskastkeypt
Óska eftir vel með förnum sófa eða hom-
sófa, sófaborði, eldhússtólum, videoi og
sjónvarpsskáp. Uppl. í síma 554 1195
e.kl. 18.30
TV Tilbygginga
Framleiöum bárujárn - verksmiðjuverö.
Galvaniserað og alusink. Allt á þakið,
svo sem þakkantar, gluggar, þakpappi,
kjöljám, saumur o.fl. Einnig Rydab-þak-
rennukerfið úr plastisolhúðuðu stáli og
Caradon-plastþakrennukerfið, margir
litir, auðvelt í uppsetningu. Gemm tilboð
í stærri sem smærri verkefni án skuld-
bindinga. Sennilega langbesta verðið.
Hringið og fáið uppl.
Blikksmiðja Gylfa, Bfldshöfða 18,
s. 567 4222, fax 567 4232,
netfang bg@islandia.is
Bárustál, Bárustál. Sígilt form, hagkvæm
lausn. Álúsinkhúðaða Bárastáhð með
fallegu áferðinni. Allt að sex sinnum
betra en galvaniserað. Alc húðað,
fingrafarafrítt. Þarf ekki að mála frekar
en vill. Hágæðaefni á góðu verði. Einnig
litaðar þak og veggklæðningar. Allir
fylgihlutir. Blikksmíði á staðnum.
Ókeypis kostnaðaráætlanir án skuld-
bindinga . Garðastál hf., Stórási 4,
Garðabæ. S. 565 2000, fax: 565 2570.
Plastiðjan Ylur. Til sölu einangrunarplast.
Gemm verð- tilboð um land allt. Pantið
plastið tímanlega. Plastiðjan Ylur, sími
894 7625 og 898 3095.
Steiningarefni. Mikið úrval lita og
tegunda. Marmari, gabbró, granít o.fl.
Gott verð. Fínpússing sf., s. 553 2500.
□
IIIHIIll ael
Tölvur
Er alltaf á tali hjá þér? Alvöru ISDN-bún-
aður fyrir allar tölvutegundir. Heildar-
lausn fyrir heimili og smærri fyrirtæki.
Tilboð: ISDN- búnaður og 4 mán. á Net-
inu 15.900 kr. Heimsnet Intemet. S.
5522 911.
Er tölvan oröin löt?
Viðhalds- og viðgerðarþjónusta.
Sækjum og sendum.
Tæknisýn ehf. Opið mánud.-föstud.
9-17. Uppl. í síma 695 0505.
Hringiðan, Internetþjónusta Stofntilboöl
Intemet-tenging til 01.01.2000, aðeins
kr. 2.000. Frítt 56K eða ISDN-módem
gegn 12 mán. samn. S. 525 4468,
info@vortex.is
PowerMac & IMac-tölvur, G-3 örgjörvar,
Zip-drif, geislaskrifarar, prentarar. Póst-
Mac, s. 566 6086
& www.islandia.is/postmac
Til sölu feröatölva, Pentium II, 333 mhz, 32
mb-ram, 4 gb hd, 24x cdrom, 56k
módem. Verð 215 þús. S. 426 7200 og 426
7043. Hrafn.
Ótrúlegt verö. Tölvuíhlutir, viðgerðir, upp-
færslur, ódýr þjónusta. KT.-tölvur sf.,
Neðstutröð 8, Kóp., sími 554 2187, kvöld-
og helgars.899 6588 & 897 9444.
r"
/ j
________ JÐ
wsmmmm .. i; 'anssi
Bamagæsla
Ég er 13 ára stelpa sem get tekið að mér að
passa böm e.kl. 17 flesta daga og um
helgar. Hef farið á RKÍ námskeið og er
vön. Bý í hlíðunum. Uppl. í síma 562
2262.
X Bamavömr
Amerískt barnarimlarúm til sölu, 70x130,
hvítt, með öllum fylgihlutum. Cam-
skipti- og baðborð með 4 skúflum. Uppl. í
síma 426 7027 og 862 7027.
oCt^ Dýrahald
Félagsmenn Kynjakatta ath..
Ski-áning á alþjóðlegu kattasýningamar
16. og 17. okt. fer fram í kvöld á skrif-
stofu félagsins, Armúla 36, 3 hæð, frá kl.
20-22.______________________________
Til sölu dísargaukur, mjög fallegur, hvít-
ur, ásamt Gára. Búr fylgir. Verð 10 þús.
Uppl. f s. 561 2662.________________
Irskur setter. Til sölu hreinræktaðir
írsk-setter hvolpar til sölu. Uppl. í síma
566 8366 eða 698 4697.
1% Gefíns
Rúmlega 1 árs f ress bráðvantar nýtt heim-
ili. Mjög góður, elskar fólk og er óendan-
lega kelinn. Geldur og eymamerktur.
Uppl. í síma 567 5049 eða 898 5049.
Hillur, sófaborö, sófi, borð og stólar fást
gefins gegn því að verða sótt að Veghús-
um 31, bjalla 601, 6. hæð, milli kl. 18 og
10______________________________________
Þrír gullfallegir, kassavanir, fjörugir og
greindir kettlingar fást gefins a gott
heimili. Uppl. í síma 554 1510 og 699
8288.________________________________
Candy-þvottavél fæst gefins gegn því að
verða sótt. Þarfnast viðgerðar. Uppl. í
síma 896 8277.__________________________
Svefnbekkur, gömul kommóöa og góð
eldavél fæst gefins. Uppl. 1 síma 483
4431.___________________________________
2 kettlinqar, annar rauöur og hinn fjórlitur,
fást gefins á góð heimili. Uppl. í s. 567
6907.___________________________________
3 krúttlegir kanínuungar, 2ja mán., fást
gefins. Uppl 1 s.564 3927 fyrir hádegi og
e. kvöldmat.____________________________
6 Kettlinga vantar gott heimili, eru 5 vikna
og kassavanir. Uppl í s.566 8518 og 894
1576____________________________________
7 mán íslenskur hvolpur fæst gefins á gott
heimili eða í sveit, er góður og fjörugur.
Upplís. 566 7665._______________________
Fallegur og skemmtilegur hvolpur (hund-
ur), blandað kyn. Fæst gefins. Uppl. í
síma 553 4065.__________________________
Járnsófaborð m/glerplötu, 80x1,40, fæst
gefins gegn því að verða sótt. Uppl í s.
557 4380 milli kl. 17 og 19.____________
Gömul eldhúsinnrétting fæst gefins gegn
því að hún verði tekin niður og fjarlægð.
Uppl. í s. 565 1845 og 898 0970.________
Renault 5, árg. ‘83, 5 dyra, fæst gef-
ins,.Bfllinn er gangfær en ryðgaðar hurð-
ir. Uppl í s.451 2366 e.kl 19.__________
Skógarköttur.Vegna ofnæmis fæst gefins
gulur skógarköttur. Uppl. í síma 566
78900,__________________________________
Smá slatti af pússningarsandi fæst gefins
gegn því að vera sóttur.
Uppl. í s. 544 8444,____________________
Snjóhvítt fress, 21/2 árs, vantar nýtt
heimili vegna breyttra heimilisaðstæðna
(er gelt). Uppl. í síma 861 3105._______
Tvö barnafururúm fást gefins, stærð
75x180. Einnig nokkrir fermetrar af
steinhellum, 40x40. Uppl í s.554 6148
íslenskur fjárhundur, 11/2 árs, hreinrækt-
aður, fæst gefins. Ættarskrá getur fylgt.
S. 451 3232,____________________________
Fimm kettlingar fást gefins. Upplýsingar
í s. 565 1812.__________________________
9 mánaöa kanína fæst gefins. Uppl. í síma
565 8522.
Svört blendings-tík, 2 ára fæst gefins. Ljúf
og hlíðin, Uppl, í síma 551 2952.________
Nokkrar kanínur fást gefins. Uppl í s. 555
0934 og 898 5868 e.k! 14.
Tveir páfagaukar meö búri fást gefins.
Uppl. í síma 561 9092 fyrir kl. 18.____
Stór ösp fæst gefins, gegn því að vera
fjærlægð. Uppl í s.564 2554.___________
Þrílit læöa, hálfur skógarköttur, fullorðin,
fæst gefins. Uppl. í s. 421 4318.
____________________Húsgögn
Nýleg amerísk húsgögn til sölu: t.d. rúm,
205x195 (himnasæng), ný rúmföt fylgja,
sófasett, skápasamstæða, eldhúsborð
m/bekk og 4 stólum, spegill í ramma, 2
stk. Hoffy reiðhjól og 1 stk. Wheeler hjól,
21 gírs, o, fl. Uppl. í s.565 0075.__
Ég ætla aö hætta á föstudag með flóp-
markað á Suðurgötu 19, Hafnarfirði. Eg
vil þakka Stöð 2 og öllum sem hafa gefið
mér gjafir og stutt mig. Rósa, Suðurgötu
10___________________________________
JSG húsgögn. Tilboö á lítiö útlitsgölluöum
sófasettum, verð áður kr. 187.600, nú kr.
109.000. Fýrstir koma, fyrstir fá.
JSG-húsgögn, Smiðjuvegi 2, s. 587 6090.
Til sölu Chesterfield-leðursófasett og Dux-
hjónarúm v/ flutnings. Vel með farið,
sem nýtt. Uppl. í síma 565 8878 e. kl. 17.
Til sölu er gott leðursófasett 3+1+1, vönd-
uð borðstofuhúsgögn: borð og sex stólar.
Uppl. í síma 567 6676.
Vil kaupa nettan hornleðursófa en lítið leð-
ursófasett kemur einnig til greina. S.
552 8916._____________________________
Góöur 3ja sæta sófi fæst fyrir 12 þús. kr.
S. 552 4224 og 694 4223.
iSh Parket
•Sænskt parket frá Forbo Forshaga.
• Franskt stafaparket, stórlækkað verð.
Fjöldi viðartegunda. Tilboð í efni og
vinnu. Palco ehf. Askalind 3, Kópavogi
Sími 897 0522.
ÞJÓNUSTA
Stífiuþjónusta Geirs. Fjarlægi stíflur í frá-
rennshslögnum, wc, vöskum og baðker-
um. Röramyndavél til að ástandsskoða
lagnir. Uppsetning á vöskum, wc o.þ.h.
Geir Sigurðsson, s. 565 3342 og 697
3933.
Garðyrkja
Alhliöa garöyrkjuþjónusta.
Sláttur, hellulagnir, tijáklippingar,
þökulagning, mold o.fl. Halldór G. garð-
yrkjum., s. 553 1623 og 698 1215._______
Gröfuþjónusta! Allar stærðir af gröfum
með fleyg og jarðvegsbor, útvegum holta-
gijót og öll fyllingarefhi, jöfiium lóðir,
gröfum grunna. Sími 892 1663.___________
Túnþökur. Nýskomar túnþökur.
Bjöm R. Einarsson, símar 566 6086,
698 2640.
Hreingemingar
Alhliöa hreingerningaþjónusta. Hrein-
gemingar í heimah. og fyrirtækjum,
hreinsun á veggjum, loftum, bónv.,
teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 13
ára reynsla. S. 863 1242/557 3505, Axel.
Alhliöa hreingerningaþj. flutningsþr.,
vegg- & loftþr., teppahr., bónleysing,
bónun, alþrif f/fyrirtæki og heimili.
Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu-
brögð. Ema Rós, s. 864 0984/699 1390
Hreingerningar á ibúðum,
fyrirtækjum, teppum og húsgögnum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.
0 Þjónusta
Málarar. Getum bætt viö okkur verkum, úti
og inni, einnig sandsparsl. Vönduð
vinna. Uppl. í síma 697 3592 og 898
8794.___________________________________
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Opið daglega mánud. til föstud., kl. 4-6.
Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44.
S. 553 3099,553 9238 og 893 8166.
*
IJrval
- gott í hægindastólinn
Okukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565
2877,894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98, s.
863 7493, 557 2493,852 0929.
Ámi H. Guðmundsson, Hyundai Elantra
‘98, s. 553 7021,893 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subara Impreza ‘99
4WD, s. 696 0042 og 566 6442.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s.
568 9898, 892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjarnason, Nissan Primera 2000
‘98. Bifhjk. S.892 1451, 557 4975.
@3t:
Sverrir Björnsson, Galant 2000 GLSi
‘99, s. 557 2940,852 4449,892 4449.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565
2877,894 5200.__________________________
iAkstur og kennsla - ökuskóli!
Bóklegt námskeið fyrir bflpróf verður
um næstu helgi. Fáðu upplýsingar í s.
892 3956 eða 567 3956. eie@mmedia.is.
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf-
ingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Opel Astra ‘99. Euro/Visa. Sími
568 1349 og 892 0366.___________________
• Ökukennsla: Aðstoð við endurnýjun.
Benz 220 C og Legacy, sjálfskiptur Veru-
legur afsl. frá gjaldskrá. S. 893 1560/587
0102, Páll Andrésson.
TÓMSfllNDIR
m ii ivisi
Byssur
Tilboð. •Gamebore 3“ gæsaskot, 50 g
hleðsla no. BB, 1, 3, 4. Verð 10 stk. kr.
625,100 stk. kr. 4.990.
•Gervigrágæsir, flotgæsir, þríviddargæs-
ir, gerviálftir og gerviendur. Grá-, bles-
og heiðagæsaflautur, andaflautur, felu-
litagallar, húfur, vettlingar og vöðlur.
•Æfingatilboð betri árangur.
250 skot + 200 leirdúfur = kr. 4.500.
•Remington 870 Express pumpa, 3“,
með skiptanl. þrengingum, tré- eða
plastskefti með ólarfestingum, ól, poka,
hreinsisetti og skotabelti. Tilboðsverð kr.
48.900.
Hlað, Bfldshöföa 12, s. 567 5333.
Sérverslun skotveiðimannsins,________
Veiðimenn! Felujakkar í úvali, Gore TEX
úlpur, regnsett o.fl., húfur, flautur, gervi-
gæsir kr. 990 stk. m/við 12 í pakka,
skotabelti, hreinsisett, ítalskar tvíhleyp-
ur, hálfsjálfVirkar og pumpur. Einnig
höfum við alvöra snjópþrúgur fyrir vet-
urinn. Sendum 1 póstlúöfu, Sportbúð -
Títan, s. 551 6080.__________________
Gæsaskyttur! Hull-haglaskot á gæsina. 3“
850 kr725 stk. 7.500 kr./250 stk.(1410
f/sek) 42gr. 750 kr./stk. 6.500 kr/250 stk.
(1350 f/sek) 36gr. 700 kr./25 stk. 6.200
kr./250 stk. (1430 f/sek) 34gr. 690 kr./25
stk. 6.100 kr./250 stk. (1430 ftsek). Vönd-
uð skot, mikill hraði, gott verð! Sportbúð
Títan s. 551 6080.
X) Fyrir veiðimenn
Veiöimenn! Meðan veiðin er fáið þið
maðkinn hjá mér. Uppl. í s. 568 9332 og
698 0526.
Gisting
Viö ströndina á Eyrarbakka. Tunglsljós og
tilhugalíf með hafsins undirleik. Gisting
og reiðhjól hjá Ása. S. 483 1120.
Heilsa
Ertu þreytt(ur) á aö vera blankur/blönk
með lærin f skónum og alltaf slöpp/slapp-
ur? Ég var það líka en fann lausnina. Vilt
þú finna hana líka? Hafðu þá samband
vð mig í s. 863 2274 og við skulum hjálp-
ast að. Einnig náttúrlegar snyrtivörur og
í fyrsta sinn meðferð við sliti og appel-
sínuhúð sem virkilega virkar.___________
Body culture-líkamsmótunarbekkir, frá-
bær árangur á 10 tímum. Einnig bjóðum
við Trimform með frábærum árangri.
Heilsusport, s. 554 6055.