Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1999, Page 25
MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1999
25
Myndasögur
Veiðivon
Hvernigvogarþúj
þér aö segja þetta?*"'
, Ég skalsegja Fló )
þegar hún kemurj
heim! —'
cn
IWyndar œtla ég ekki
aö bíöa ettir henni.
^ Ég ætla aö fara
" x móti hennil
/Fyrirgefðu, frú, óg
l meinti ekkert
f meö þessu!
Laxá á Refasveit var lokað á 100 löxum og þeir Jón Kristjánsson, Kristján
Guðmundsson og Böðvar Valgeirsson veiddu í henni undir lok veiðitímans.
DV-mynd G.Bender
HrútaQaröará og Síká:
Gunnar veiddi
22 punda lax
- stærsti lax í ánni
„Þetta var feiknalega gaman en
fískinn veiddi ég í Ármótahylnum á
fluguna Blue Charm og baráttan
stóð í 45 mínútur," sagði Gunnar
Veiðieyrað
Hann var engrn smásmíði,
flskurinn sem Gylfi Guðjónsson
ökukennari veiddi fyrir fáum
dögum í Þingvallavatni, 16 punda
bolti, og þeir eru víst nokkrir á
sveimi í vatninu svona stórir.
Veiðin hefur verið ágæt í Þing-
vallavatni í sumar þó heldur sé
hún leiðinleg á færi, murtan, í
hverju kasti. En núna er tími
stóra urriðans að koma aftur og
það er ekki leiðinlegt að veiða
flsk sem fer yfir 10 pundin.
Við fréttum af einum sem fór
fyrir skömmu í laxveiðiá þar sem
veiddust vænar bleikjur líka.
Hann fékk sér labbitúr innarlega
í ána þar sem var hægt að hoppa
yfir hana á nokkrum stöðum.
Þegar hann er að hoppa á einum
staðnum sér hann allt í einu laxa
fyrir neðan sig, 7-8 stykki, og
þeir voru allir jafn stórir og lágu
alveg við botninn. Hugsar hann
sér gott glóðarinnar, enda lítið
búinn að fá. Læöist hann upp fyr-
ir staðinn og rennir en eitthvað
var laxinn tregur, hann tók bara
ekki neitt. Setur vinurinn á flugu
og flugur en ekkert gerist. Hann
fær sér sæti og bíöur smástund,
skiptir síðan yfir í maðkinn og
þá allt í einu tekur einn fiskur-
inn sig út úr hópnum og bítur á.
Fer veiðimaðurinn að þreyta lax-
inn en fannst hann taka lítið af
laxi að vera. Dregur hann fiskinn
en sér þá að þetta er bleikja og
var hún 7 pund. Þetta voru allt
svona vænar bleikjur.
Það tóku ekki fleiri þennan
daginn.
Sæmundsson í Hrútatungu en hann
veiddi stærsta laxinn í Hrútafiarð-
ará og Síká í sumar, 22 punda fisk.
Fiskinn veiddi hann rétt áður en
ánni var lokað á þessu sumri.
Hrútafjarðará og Síká gáfu 201 lax
og helling af bleikju, sumar vel væn-
ar.
c
Umsjón
Gunnar Bender
„Ég var einn svo ég var ekkert að
flýta mér að landa honum, enda
ekki með háf, en þetta gekk allt vel.
Fiskurinn var aðeins leginn en mað-
ur fær varla svona stóran fisk aftur
á ævinni, því á ég ekki von á,“ sagði
Gunnar enn fremur.
Ármótahylurinn er sami staður-
inn og Sverrir veiddi stóra fiskinn í
fyrra og fiskurinn hvarf. Þessi stað-
ur hefur að geyma væna fiska á
hverju sumri.
Sportvörugerðin hf.
Mávahlíð 41, Rvík.
s. 562 8383.
Blaðbera vantar í
Fákafen - Faxafen - Skeifuna
Laugaveg - Bankastræti.
Upplýsingar á afgreiðslu DV
W I í síma 550 5000.