Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1999, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1999, Side 29
DV MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1999 29 Magnús Kjartansson sýnir í Gall- eríi Sævars Karls. Uppstillingar Um síðustu helgi opnaði Magn- ús Kjartansson sýningu í Gallerii Sævars Karls að Bankastræti 7. Verkin sem Magnús sýnir eru uppstillingar frá árunum 1990- 1991 og er myndefnið margt smá- legt frá vinnustofunni: diskar, bollar, eldspýtur, vindlar, aska og fleira. „FeriÚ minn er æði langur og fjölbreyttur," segir Magnús, „fyrstu verk---------- in sýnd í MR SVIlÍílSar 1968 og fyrsta 3° stóra sýningin í Norræna húsinu 1972, síðan klippimyndir og fjöl- þættar samsetningar og tilraunir með myndformið. Flókinn ferill, en ferill þýðir slóð og slóð má rekja.“ Sýning Magnúsar stendur til 14. október og er opin á versl- unartima. Toili í mötuneyti Nýlega opnaði málverkasýning Tolla í mötuneyti tollhússins við Tryggvagötu. Það er fyrirtækið Minir menn sem gengst fyrir sýn- ingunni. Það er listakokkurinn Magnús Ingi Magnússon sem er í forsvari fyrir Mína menn. Magnús er að góðu kunnur fyrir listfengi og menningarbrag við veitinga- rekstur í orlofsbúðum BSRB í Munaðarnesi. Magnús gerði Mun- aðames að sannkölluðu menning- arsetri með reglulegum sýningum fremstu mynd- og tónlistarmanna þjóðarinnar. Magnús veit þvi af fenginni reynslu að matur og menning fer vel saman. og trú opið hús í Hall- grímskirkju kl. 20 og kl. 21 verð- ur náttsöngur að venju. Bisk- up íslands, hr. Karl Sigur- bjömsson, mun ræða um „kirkju og trú“. Sönginn leiðir síðan sr. Krist- ján Valur Ing- ólfsson. Skákeinvígi „í dag kl. 17 hefst í hátíðarsal Verslunarskóla islands einvígi um íslandsmeistaratitilinn i skák. Það era stórmeistaramir Hannes Hlífar Stefánsson og Helgi Áss Grétarsson sem munu heyja fjögurra skáka ein- vígi um titilinn. Önnur skákin verð- ur tefld á morgun, sú þriðja á laug- aradág og sú fjórða á sunnudag. Ef keppendur verða jafnir eftir þessar Qórar skákir verður teflt til úrslita á mánudag. Einvígið verður sent út á Netinu. Almenn skyndihjálp Á morgun hefst á vegum Reykja- víkurdeildar RKÍ námskeið í al- mennri skyndihjálp. Kennsludagar em þrír. Kennt er frá líf-23 I Fákafeni 11. Þátttaka er öllum heim- il sem eru------------------- Samkomur eldri. Meðal þess sem kennt verður á námskeið- inu er blástursaðferöin, endurlífgun með hjartahnoði, hjálp við brana, beinbrotum og blæðingiun úr sáram. Einnig verður fjallað um helstu heimaslys. Að námskeiðinu loknu fá nemendur skírteini sem hægt er að fá metið í ýmsum skólum. Kirkja í kvöld verður Karl Sigurbjörns- son biskup. Norræna húsið: Efnilegur bassasöngvari frá Færeyjum Annað kvöld kl. 20.30 heldur fær- berg einsöngstónleika við undirleik eyski bassasöngvarinn Runi Bratta- finnska píanóleikarans Gustavs Runi Brattaberg syngur í Norræna húsinu annað kvöld. Djupsjöbacka í Norræna húsinu. Á efnisskránni verða söngvar eftir Schubert, Rachmaninoff, Sibelius og Mussorgsky. Flutt verða einnig tvö ný færeysk sönglög eftir tónskáldin Sunleif Rasmussen og Regin Dahl í útsetningu Sunleifs Rasmussens. Runi Brattaberg er fæddur 1966 í Vogey í Færeyjum. Hann hóf að syngja i færeyskum kóram tvítugur að aldri og fluttist til Danmerkur 1991 og gerðist kórfélagi í Konsert- kór Tivoli, Kammerkór Málmeyjar og fleiri þekkt-------------- um kóram. TÁn|pik;)r Frá 1995 hefur ■ UlllCllUir hann sungið með Kór jósku óperannar, Konsert- kór danska útvarpsins og Kór Kon- unglegu óperannar í Kaupmanna- höfn. Runi fékk inngöngu í ópera- skóla Sibelíusar-akademíunnar 1997 og nú í haust byrjaði hann við al- þjóðlegu óperusöngdeildina í Zúrich. Runi Brattaberg hefur vak- ið mikla athygli fyrir sérlega hljóm- mikla rödd og verður gaman að fylgjast með þessum efnilega bassa- söngvara í framtíðinni. Rigning Sunnan og suðvestan 8-10 m/s og víðast skýjað en fer að rigna vest- anlands. Suðaustan 13-18 m/s suð- vestan- og vestanlands síðdegis og Veðrið í dag rigning um sunnan- og vestanvert landið en úrkomulítið norðaust- antil. Austan- og norðaustanátt á morg- un, 13-18 m/s norðvestantil, en ann- ars hægari. Rigning norðan- og austanlands en skúrir suðvestan- lands. Hiti 1 til 10 stig. Sólarlag í Reykjavík: 19.06 Sólarupprás á morgun: 07.32 Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.06 Árdegisflóð á morgun: 09.32 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjaó 4 Bergstaóir skýjaó 2 Bolungarvík Egilssíaóir 0 Kirkjubœjarkl. léttskýjaó 0 Keflavíkurflv. alskýjaó 6 Raufarhöfn alskýjaö 1 Reykjavík skúr 5 Stórhöfði skýjaö 4 Bergen skýjaö 9 Helsinki skúr 14 Kaupmhöfn skýjaö 13 Ósló léttskýjaö 8 Stokkhólmur 13 Þórshöfn léttskýjaö 3 Þrándheimur alskýjaö 8 Algarve heiðskírt 18 Amsterdam rigning og súld 15 Barcelona heiöskírt 16 Berlín léttskýjaó 13 Chicago rigning 11 Dublin skýjaö 12 Halifax heióskírt 12 Frankfurt rigning 14 Hamborg skýjaö 13 Jan Mayen skýjaö 3 London skýjaö 14 Lúxemborg rigning 13 Mallorca léttskýjaö 15 Montreal léttskýjaö 18 Narssarssuaq alskýjaö 4 New York alskýjaö 21 Orlando skýjaö 25 París rigning og súld 16 Róm Vín léttskýjaó 14 Washington þokumóöa 19 Winnipeg léttskýjaö 3 Hálendið fært fjallabílum Þjóðvegir era yfirleitt í góðu ásigkomulagi, en víða era vegavinnuflokkar að störfum. Með haustinu og kaldara veðri hefur færð á hálendinu spillst lltillega og eru flestar leiðir aðeins færar Færð á vegum fjallabnum eða vel útbúnum bOum. Einstaka leiðir era þó enn opnar öllum bílum. Vert er að benda þeim á sem ætla á hálendið að vera vel útbúnir, allra veðra er von á þessum árstíma. Ástand vega 4*-Skaf renningur m Steinkast 0 Hálka QD Ófært 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir □ Þungfært (£) Fært fjallabílum Vésteinn Karl Myndarlegi drengurinn sem hvílir í fangi systur sinnar fæddist á Sjúkra- húsi Sauðárkróks 3. febr- úar síðastliðinn. Hann var við fæðingu 3130 grömm að þyngd og 49 Barn dagsins sentímetra langur. Systir hans, sem heitir Ragna Vigdís, er tveggja ára gömul. Foreldrar systkin- anna era Guðrún Margrét Sigurðardóttir og Vé- steinn Þór Vésteinsson og er heimili fjölskyldunnar að Norðurbrún 11, Varmahlíð. Mary Elizabeth Mastrantonio leik- ur söngkonuna Donnu. Limbo Limbo, sem Bíóborgin sýnir, er nýjasta kvikmynd John Sayles og gerist hún í Alaska. Segir hún frá kynnum tveggja einstaklinga sem eiga við ýmis vandamál aö stríða. Joe (David Straitharn) er sjómað- ur sem hefur i langan tíma beðið þess að eitthvað vakni upp hjá honum sem geri það aö verkum að minning um atburð, sem skeði fyrir tuttugu og fimm árum, hætti að ásækja hann. Þegar hann hittir Donnu (Mary Elizabeth Mastrant- onio) er eins og eitthvað lífgi innra með honum og hann fer að líta tilveruna ... bjartari augum. '//////// Kvikmvndir Donna hefur einnig sín vandamál að glima við. Hún þótti eitt sinn efnileg söngkona en mislukkuð ástarsambönd og mislukkaður ferill hefur gert það að verkum að hún hefur enga trú á lífinu. Það er aðeins þegar hún er á sviðinu og syngur að hún finnur sálarfrið. c. * Nýjar myndir í kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: Inspector Gadget Saga-bíó: Prins Valíant Bíóborgin: Eyes Wide Shut Háskólabíó: Síðasti söngur Mifume Háskólabíó: Ungfrúin góða og Húsið Kringlubíó: Analyze This Laugarásbíó: Lína Langsokkur 2 Regnboginn: Drepum frú Tingle Stjörnubíó: Little City Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Lárétt: 1 öndunarfæri, 6 hvað, 8 væla, 9 hamingja, 10 hress, 12 mál, 13 fljótur, 14 ætíð, 16 eyða, 18 draup, 19 land, 20 hverfi. Lóðrétt: 1 farmur, 2 orðróms, 3 karlmannsnafn, 4 megnaði, 5 lengd- armál, 6 hrosshúö, 7 önn, 11 bor, 13 prik, 14 orka, 15 fæða, 17 öslaði. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 hnípin, 8 lævísir, 9 árans, 10 te, 11 kúri, 13 agg, 15 alt, 17 nart, 19 ófogram, 21 safni, 22 ný. Lóðrétt: 1 hláka, 2 nær, 3 ívar, 4 píning, 5 issa, 6 nit, 7 tregt, 12 úlfa, 14 grun, 16 töf, 18 ari, 19 ós, 20 mý. / A NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA í ÁSKRIFT ÍSÍMA 550 5000 í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.