Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1999, Blaðsíða 4
4
FÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER 1999
Fréttir
DV
Þýöandi Vopnfirðinga sögu í fylgdarliði Hillary Clinton:
Hótel Saga hefur verið rýmd vegna komu forsetafrúar Bandarfkjanna, Hillary
Clinton, til landsins ásamt föruneyti. Engum var hleypt inn á hótelið í gær en
þá stóð undirbúningur vegna komu hinna erlendu gesta sem hæst. Örygg-
isgæsla verður mikil meðan Hillary Clinton dvelur hér á landi og þegar í gær
hafði skilti sem á stóð LOKAÐ verið komið fyrir við suðurgafl Hótel Sögu.
DV-mynd ÞÖK
íslendingar á Konur og lýðræði:
Tveir sjúklingar
Sigurður Hjartarson í reðasafninu:
Opna hvenær sem
er sólarhringsins
28 íslenskar konur og
einn karlmaður munu taka
þátt í ráðstefnunni Konur
og lýðræði við árþúsunda-
mót sem hefst í dag og
stendur fram á sunnudag.
Alls munu 200-300 manns
taka þátt. Ráðstefnan er
svokölluð vinnuráðstefna.
Pallborðsumræður verða í
Borgarleikhúsintj í dag og
á sunnudag en á morgun
verða vinnuhópar starf-
andi í húsnæði Verslunar-
háskólans.
Skipuleggjandi ráðstefn-
unnar er Sigríður Dúna
Kristmundsdóttir. Aðrir
þátttakendur af hálfu ís-
lands eru: Elsa Þorkelsdótt-
ir, Stefanía G. Traustadótt-
ir, Hegla Guðrún Jónas- Á sama tíma og þátttakendur mæta á ráðstefnuna Konur og lýðræði í Borgarleikhúsinu er allt á
dóttir, Jóhanna Rósa Am- tjá og tundri í næsta nágrenni vegna stækkunar Kringlunnar. Á myndinni er sjónarhorn gesta sem
, ardóttir, Jónína Bjartmarz,,, koma að leikhúsinu úr norðri. DV-mynd Pjetur
Valgerður H. Bjamadóttir,
Rán Jónsdóttir, Stefanía
Óskarsdóttir, Sólveig Jak-
obsdóttir, Guðbjörg Linda
Rafnsdóttir, Arnfríður
Guðmundsdóttir, Ingi-
björg Sólrún Gísladóttir,
Ásdís Ragnarsdóttir, Erna
Amardóttir, Guðrún Pét-
ursdóttir, Hildur Helga
Gísladóttir, Hjördís Há-
konardóttir, Áslaug Brynj-
ólfsdóttir, Þorbjörg I. Jóns-
dóttir, Guðrún Stella Giss-
urardóttir, Rannveig
Traustadóttir, Hulda Dóra
Styrmisdóttir, Hildur
Jónsdóttir, Helga Stefáns
Ingvarsdóttir, Sólveig Pét-
ursdóttir, Hansína B. Ein-
arsdóttir og Tinna Arnar-
dóttir. Eini karlmaðurinn
sem tekur þátt er Ólafur
Þ.,Stephensen. -hlh
Sundsprettur Sivjar
í Sandkomi í síðustu viku birtist
kveðskapur sem settur var saman
um Eyjabakkadeiluna. Þau mistök
urðu hins vegar í
uppsetningu textans
að limra sem höf-
undurinn, Gunnar
Thorsteinsson,
sendi okkur varð
að ferskeytlu. Um
leið og við biðj-
umst velvirðing-
ar á mistökunum
birtum við limruna eins og hún
var upphaflega ort:
Ef perlunum fækkar um Frónið
finnst mörgum Ijóta tjónið
að Ey’bökkum er
eftirsjá hér
skyldi Siv ætla að synda um lónið?
Umsjón: Haukur L. Hauksson
Netfang: sandkom @ff. is
„Það er náttúrlega æðislegt ef
maðurinn kemur hingað. Og ef
hann getur ekki komið nú væri
gaman að fá hann í opinbera heim-
sókn síðar með leiðsögn um héraðið
og öllu saman. Það er stórmerkileg-
ur hlutur fyrir Vopnfirðinga að
hitta mann sem valdi Vopnfirðinga
sögu í námsefni fyrir nemendur
sína. Sú saga hefur allt að geyma:
ást, hatur, dráp og hvaðeina," sagði
Sigríður Dóra Sverrisdóttir, menn-
ingarfrömuður á Vopnafirði, við DV
þar sem hún sat heima og hamaðist
við að sauma vambir.
Bandaríski fræðimaðurinn og há-
skólakennarinn Jesse Byock, sem af
mörgum er talinn einn helsti sér-
fræðingur um íslendinga sögur og
menningu víkinga og miðalda, verð-
ur í fylgdarliði Hillary Clinton, for-
setafrúar Bandaríkjanna, í heim-
Brodd-Helgi
Ólafur Ragnar Grímsson forseti
kynnti Jesse Byock fyrir Vopnfirð-
ingum í ræðu sem hann hélt í heim-
sókn sinni þar eystra á dögunum.
Þar sagði hann að Hillary Clinton
hefði nýlega óskað eftir því að pró-
fessor Byock yrði henni sérstakur
Sigríður Dóra Sverrisdóttir, menn-
ingarfrömuður á Vopnafirði.
fræða- og sagnaþulur í heimsókn
hennar hingað. „Og þá má þess
vænta að frú Hillary Clinton verði
handgengnari leyndardómum Vopn-
firðinga sögu en títt er um fólk í
æðstu stöðum í Washington og aldrei
að vita nema Hof og Hagi, Brodd-
Helgi og Halla Lýtingsdóttir fari að
skjóta upp kolli í ræðum hennar og
ritum,“ sagði Ólafur Ragnar.
Jesse Byock hefur nýlega lokið
samningu kennslubókar í íslensku
sem ætluð er námsfólki og fræði-
mönnum við háskóla og æðri
menntastofnanir í hinum ensku-
mælandi heimi. Vopnfirðinga saga
er í heild sinni kjami þessarar út-
gáfu og miðast höfuðþættir kennsl-
unnar við hana. Fylgja textanum ít-
arleg kort og lýsingar á staðháttum
og kennileitum, bæjarnöfnum og ör-
nefnum í Vopnafirði -hlh
in. Ég opna safnið hvenær sem er
sólarhringsins fyrir svona höfðingj-
um,“ sagði Sigurður Hjartarson í
Hinu íslenska reðasafni í samtali
við DV í gærdag.
Síðari hluta dags í gær hafði stað-
fest dagskrá Hillary Clinton, for-
setafrúar Bandaríkjanna, ekki
borist skipuleggjendum ráðstefn-
unnar Konur og lýðræði. Vegna
þessa voru margir lausir endar
varðandi heimsókn hennar og
skipulagningu ráðstefnunnar. Þó
var vitað að hún mundi hitta Ólaf
Ragnar Grímsson, forseta íslands, á
Bessastöðum klukkan sex í dag og
snæða kvöldverð í boði forsætisráð-
herra í Perlunni í kvöld.
Vitað er um áhuga Hillary Clint-
on á höfrungnum Keikó sem svaml-
ar um í kví sinni í Klettsvík í Vest-
mannaeyjum. Sigurður Hjartarson,
sem stýrir eina safni sinnar tegund-
ar í heiminum, gaf lítið fyrir þann
áhuga. „Reðasafnið er miklu merki-
legra en Keikó enda fæ ég hann lík-
lega þegar þar að kemur, í það
minnsta part af honum.“ -hlh
í þeirri umræðu að Akureyrarfé-
lögin KA og Þór sendi sameiginlegt
lið til keppni í meistaraflokkum
karla í handbolta og
knattspymu, sem
Kristján Þór Júli-
usson bæjarstjóri
kom af stað í þetta
skiptið, hafa menn
látið ýmislegt ffá
sér fara, enda um
mikið hita- og til-
finningamál að
ræða. Stefán
Gunnlaugsson, Bautamaður og
formaður knattspymudeildar KA,
er harður andstæðingur sameining-
arinnar og allt annað en ánægður
með afskipti bæjarstjórans. Hann
telur af og frá að með því að steypa
saman leikmönnum félaganna
tveggja komi út betra lið, eða eins
og hann orðaði það: „Þótt tveir
sjúklingar leggist saman þá kemur
ekki heilbrigður maður út úr því af
sjálfu sér..."
Krassandi borg
ímyndarfræðingar á vegum Ósló-
ar, höfuðborgar Noregs, skiluðu ný-
lega af sér tillögum vegna kynning-
ar á borginni úti í
hinum stóra heimi.
Þeim sem finnst
Ósló vera lítt stór-
borgarleg og líf-
leysi í tuskunum
eftir að skyggja
tekur segja stund-
um að borgin sú
sé stærsti sveita-
bær i heimi. ímyndar-
fræðingamir norsku em greinilega
ekki á sama máli. Lögðu þeir til að
Ósló yrði kynnt sem Tiger City eða
Tígraborgin. Krassandi borg það.
Ekki er vitað hvort hugmynda-
auðgi þeirra í fiallalandinu langa
og mjóa hafi veitt hérlendum
imyndarsnillingum innblástur.
Einhver stakk þó upp á að viðeig-
andi og jafn frumlegt væri að
kynna höfuðborg vora sem Pussy
City með tilvísan í kattakynið og
fiölda skemmtistaða sem eru svo
menningarlegir að hafa listdans á
dagskránni...
sókn hennar hingað til lands. Sig-
ríður Dóra hefur, fyrir atbeina Þor-
steins Steinssonar sveitarstjóra,
unnið að því að fá Byock í heim-
sókn til Vopnafiarðar og vonast til
að hann sjái sér fært að koma, ef
ekki nú þá síðar.
„Við höfum mikinn áhuga á að fá
þennan mann í heimsókn til okkar.
Flestir þeirra sem fluttu til vestur-
heims á sínum tíma voru frá Vopna-
firði og tengslin því mikil og sterk,“
sagði Þorsteinn sveitarstjóri.
„Ég veit ekki til þess á þessari
stundu að forsetafrúin muni koma
og heimsækja safnið hjá mér en hún
er að sjálfsögðu hjartanlega velkom-
Sigurður Hjartarson, Hinu íslenska
reðasafni, segir forsetafrú Banda-
ríkjanna velkomna í safnið hvenær
sem er.
Þokkaleg hækkun
Sú ákvörðun bæjarráðs Akureyr-
ar að „skammta" bæjarfulltrúum í
bænum á fimmta tug prósenta
launahækkun mælist
að öllum líkindum
misvel fyrir. Krist-
ján Þór Júlíusson
bæjarstjóri þótti ná
sér í „nokkur prik“
þegar hinn frægi
kjaradómur féll á
sínum tíma og
skammtaði hon-
um hátt í 200 þúsund
króna launahækkun á mánuði, en
bæjarstjórinn afþakkaði pent. Nú,
þegar hillir undir gerð nýrra kjara-
samninga og bæjarfulltrúarnir ætla
að fá sér yfir 40% hækkun, horfir
„pöpullinn” þegjandi á en hyggur ef-
laust gott til glóðarinnar ...
Æðislegt ef maður-
inn kemur hingað
- segja uppveðraðir og vonglaðir Vopnfirðingar
28 konur og einn karl