Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1999, Blaðsíða 30
30 gskrá föstudags 8. október FÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER 1999 *7 y SJONVARPIÐ 10.30 Skjáleikur. 13.00 Konur og lýðræöi. Bein útsending frá setningu ráðstefnunnar í Borgarleikhús- inu. 14.30 Hlé. 16.00 Fréttayfirlit. 16.02 Leiðarljós. Þýðandi: Reynir Harðarson. 16.45 Sjónvarpskringlan. 17.00 Fjör á Ijólbraut (33:40). 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Búrabyggð. (29:96) (Fraggle Rock). Brúðumyndallokkur úr smiðju Jims Hen- sons. 18.30 Mozart-sveltin (14:26). 19.00 Fréttir, íþróttirog veður. 19.45 Eldhús sannleikans. Vikulegur mart- reiðslu- og spjallþáttur I heimilislegu um- hverfi þar sem Sigmar B. Hauksson fær til sin tvo góða gesti. Gestirnir geta verið vinir, óvinir, átt eitthvað sérstakt sameig- inleg eða jafnvel verið óvenjulega ólíkir. Dagskrárgerð: Björn Emilsson. 20.30 Skerjagarðslæknirinn (5:6). 21.30 Skref í áttina (A Step Towards Tomor- row). Bandarísk fjölskyldumynd frá 1995 um fráskilda konu sem gefst ekki upp i leit sinni að lækningu við lömun sonar Fjör á fjölbraut kl. 17.00. síns. Leikstjóri: Deborah Reinisch. Aðal- hlutverk: Judith Light, Tom Irwin, Brad Dourif og Christopher Reeve. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. 23.10 Ljúfar stundir (Sugartime). Bandarísk bíómynd frá 1998. Arið 1960 tók mafíu- foringinn Sam Giancana upp ástarsam- band við söngkonuna Phyllis McGuire sem var táknmynd heilbrigðrar æsku. Samband þeirra vakti að vonum athygli og fjölmiðlamenn og lögreglan fylgdust náið með skötuhjúunum. Leikstjóri: John Smith. Aðalhlutverk: John Turturro, Mary- Louise Parker og Elias Koteas. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 01.00 Útvarpsfréttir. 01.10 Skjáleikurlnn. Isrðm 13.00 Hér er ég (5:25) (e)(Just Shoot Me). 13.25 Listamannaskálinn (e)(South Bank Show). Fjallað er um rithöfundinn Aldous Huxley sem er þekktastur fyrir sögu sína Brave New World. 14.15 Simpson-fjölskyldan (96:128). 14.40 Elskan, ég minnkaöi börnin (2:22) (Hon- ey, I shrunk the Kids). 15.25 Lukku-Láki. 15.50 Tímon, Púmba og félagar. Simpson-fjölskyldan er engu lik. 16.10 fSælulandl. 16.35 Finnurog Fróðl. 16.50 Á grænni grund. 16.55 Glæstar vonir. 17.15 Nágrannar. 17.40 SJónvarpskringlan. 18.00 Fréttir. 18.05 60 mínútur II (22:39). 19.00 19>20. 20.00 Heilsubælið i Gervahverfi (2:8). 20.40 Litli hirðmaðurinn (A Kid in King Arthur's Court). Calvin Fuller er ósköp venjulegur 14 ára strákur sem býr í Suður-Kaliforníu. Dag einn er hann að spila hafnabolta þeg- ar jarðskjálfti ríður yfir. Sprunga myndast i jörðinni og fyrr en varir er Calvin komin í ferðalag lífs sins. Aðalhlutverk: Ron Moody, Joss Ackland, Thomas lan Nicholas, Art Malik. Leikstjóri Michael Gott- lieb. 1995. 22.15 Útverðir (Starship Troopers). Sjá kynningu. 0.25 Fylgdarsvelnar (Chasers) Gamanmynd um Rock Reilly og Eddie Devane úr sjóhernum sem eru lengnir til þess að fylgja dularfuil- um fanga milli tveggja leynilegra áfanga- staða. Aðalhlutverk: Tom Berenger, Erika Eleniak, William McNamara og Gary Bus- ey. Leikstjóri: Dennis Hopper.1994. 2.50 lllur arfur: Saga Williams Coit (e) (Legacy of Sin: The William Coit Jr. Story). William Coit er kominn til að vera viðstaddur brúð- kaup móður sinnar, Jill Coit. Hún á nokkur hjónabönd að baki en William vonar að hún hafi loks fundið þann eina rétta. í veislunni eru samankomnir nánustu ættingjar og i þeim hópi móðurbróðir hans. Frændinn segir honum upp úr þurru að Jill beri ábyrgð á dauða föður hans. 1996. 4.20 Dagskrárlok. 18.00 Heimsfótboltl með Western Union. 18.30 Sjónvarpskrlnglan. 18.45 íþróttir um allan heim. 20.00 Behind the Whistle (3:3). 20.30 Strangers (2:13) (Strangers). 21.00 Jack Reed 4: One of our Own (Jack Reed 4: One of Our Own). Aðalhlutverk: Brian Dennehy. Leikstjóri: Brian Denn- ehy. 22.30 Lestin brunar (Silver Streak). Gaman- mynd með únraisleikurum sem gerist að mestu um borð i lest á leið frá Los Ang- eles til Chicago. Um borð er fólk úr ýms- um áttum og sumir hafa óhreint mjöl í pokahorninu. i fyrstu gengur allt bæri- lega fyrir sig en þegar einn farþeganna er myrtur myndast sérkennilegt and- rúmsloft. En morðið er bara upphafið á vandræðum farþeganna. Aðalhlutverk: Gene Wilder, Jill Clayburgh, Richard Pryor. Leikstjóri: Arthur Hiller. 1976. 00.20 Ofurmennlð John Travis (Omega Cop). Hörkuspennandi mynd um lögg- una John Travis. Sagan gerist árið 1999 þegar jörðin er auðnin ein. Travis er einn fárra lögreglumanna sem eftir eru til að halda uppi lögum og reglum. Hann nýtur aðstoðar nokkurra félaga sinna í baráttunni við óprúttna glæpamenn en samherjar Travis lalla fljótt fyrir hendi þeirra lyrrnefndu og hann stendur einn eftir. En Travis er engin venjuleg lögga og neitar að gefast upp. Hann er stað- ráðinn í að ráða niðurlögum bófanna en það verður allt annað en auðvelt. Trav- is er hins vegar með snjalla ráðagerð í undirbúningi og það kann að reynast honum dýrmætt. Aðalhlutverk: Meg Thayer, Jennifer Jostyn, Chrysti Ji- menez, D.W. Landingham, Chuck Katzakian. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 01.50 Dagskrárlok og skjáleikur. A, 06.00 Eins og Holiday (Billy's Holiday). sl ; ifíV I 08 00 Keilan (Kingpin). ■ 10.OOKrakkaleigan (Rent-A-Kid). 12.00 Carry on Scream- ing (Carry on Screaming). 14.00 Eins og Holiday (Billy’s Holiday). 16.00 Keilan (Kingpin). 18.00 Krakkaleigan (Rent-A-Kid). 20.00 Öll nótt úti (Switchback). 22.00 Að yfirlögðu ráði (Murder In the First). 00.00 Carry on Screamlng (Carry on Scr- eaming). 02.00 Öll nótt úti (Switchback). 04.00 Að yfirlögðu ráði (Murder In The First). Sjónvarpið kl. 19.45: Eldhús sannleikans Eldhús sannleikans er nýr vikulegur matreiðslu- og spjall- þáttur sem verður á dagskrá Sjónvarpsins á fostudagskvöld- um í vetur. Þættirnir verða teknir upp í heimilislegu um- hverfi og þar fær Sigmar B. Hauksson til sín í heimsókn tvo góða gesti hverju sinni. Gestirnir geta jafnt verið vinir sem óvinir, átt eitthvað sér- stakt sameiginlegt eða jafnvel verið óvenjulega ólíkir en af einhverri ástæðu leiðir Sigmar saman þá tvo sem hittast í hverjum þætti. Þar verður eld- aður góður matur og málin rædd yfir krásunum. Dag- skrárgerð annast Björn Emils- son. Stöð 2 kl. 22.15: Útverðir Seinni frumsýningarmynd kvöldsins á Stöð 2 er geim- tryllirinn, Útverðir eða Stars- hip Troopers. Fasistastjórn er við völd á 21. öldinni er risa- vaxnar pöddur ráðast á jörð- ina. Unglingarnir Johnny Rico, Carmen Ibanez og Carl Jenkins eru kölluð úr þjálfun- arbúðum ríkisins og send til heimkynna geimveranna til þess að stöðva för þessa ógn- vættis og bjarga heiminum. Hörkumynd með stórkostleg- um tæknibrellum. Leikstjóri myndarinnar er Paul Ver- hoeven sem áður hefur gert framtíðarmyndirnar Robocop og Total Recall. RÍKISÍTTVARPfÐ RÁS1 FM 92,4/93.5 8.00 Morgunfrettir. 8.20 9.00 9.05 9.50 10.00 10.03 10.15 11.00 11.03 12.00 12.20 12.45 12.50 12.57 13.05 14.00 14.03 14.30 15.00 15.03 15.53 16.00 16.10 17.00 17.03 18.00 18.50 19.00 19.30 19.40 > . i Morgunfrettir. Árla dags. Fréttir. Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. Umsjón Gerður G. Bjarklind. Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. Fróttir. Veðurfregnir. Sagnaslóð. Umsjón Kristján Sig- urjónsson. Fréttir. Samfélagiö í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. Fréttayfirlit. Hádegisfréttir. Veðurfregnir. Auðlind. Þáttur um sjávarútvegs- mál. Dánarfregnir og auglýsingar. í góðu tómi. Umsjón Hanna G. Sigurðardóttir. (Aftur annað kvöld.) Fréttir. Útvarpssagan, Ástkær eftir Toni Morrison. Ulfur Hjörvar þýddi. Guðlaug María Bjarnadóttir les tí- unda lestur. Miðdegistónar. Fréttir. Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyfingu. Umsjón Pétur Hall- dórsson. Dagbók. Fréttir. Fimm fjórðu. Djassþáttur. Fróttir. Víðsjá. Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. Dánarfregnir og auglýsingar. Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Sigríður Péturs- dóttir. Veðurfregnir. Þú dýra list. Þáttur Páls Heiðars Ki.i.i.i.k..,. i.i; Jónssonar. (e) 20.40 Kvöldtónar. 21.10 Innrásin frá Kúbu. Fyrri þáttur um kúbanska menningu og tón- list. Umsjón: Þorleifur Friðriksson. (Frá því í gær) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Karl Benedikts- son flytur. 22.20 Ljúft og létt. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (e). 1.00 Veðurspá. 1.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.05 Poppland. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fróttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.3519.35 Tónar. 20.00 Topp 40 á Rás 2. 22.00 Fróttir. 22.10 Næturvaktin með Guðna Má . i.i i.l.i.i.I.LL Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur, Fimm fjóröu, er á dagskrá Rásar 1 í dag kl. 16.10. Endurtekinn kl. 0.10. Henningssyni. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Útvarp Austurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.30-19.00. Útvarp Suðurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.30-19.00. Svæðisútvarp Vestfjaröa kl. 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2,5,6,8,12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,13.00,14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.05 Krístófer Helgason. í þættinum verður flutt 69,90 mínútan fram- haldsleikrit Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráðs að stofna klámsímalínu til aö bjarga fjármálaklúðri heimilisins. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson. 13.00 íþróttir eitt. Þaö er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem fær- ir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.00J. Brynjólfsson & Sót. Norð- lensku Skriðjöklarnir Jón Haukur Brynjólfsson og Raggi Sót hefja helgarfríið með gleðiþætti sem er engum öðrum líkur. 19.0019>20. Samtengdar fréttir Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. 20:00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson og góð tónlist. Net- fang: ragnarp@ibc.is 01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00,11.00,12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjaman klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héöinsson. 18.00 - 24.00 Matthildur, best í tónlist. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSIK FM 100,7 9.05 Das wohltemperierte Klavier. 9.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.05 Klassísk tónlist. Fréttir frá Morgunblaðinu á Netinu, mbl.is, kl. 7.30 og 8.30 og frá Heims- þjónustu BBC kl. 9, 12 og 15. GULL FM 90,9 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgun- stundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. FM957 07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttirnar. 11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Hallgrímur Kristinsson. 22-02 Jóhann Jóhannes- son. X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guð. /19.03 Addi Bé - bestur í músík 23.00 ítalski plötusnúöurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13,15,17 & 19 Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16 & 18 MONOFM 87,7 07-10 Sjötíu. 10-13 Einar Ágúst Víðis- son. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-00 Mono Mix (Geir Róvent). 24-04 Gunnar Örn. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ymsar stöðvar Animal Planet l/ 05.00 The New Adventures Of Black Beauty 05.30 The New Adventures Of Black Beauty 05.55 Hollywood Safari: Bemice And Clyde 06:50 Judge Wapner's Animal Court. Tiara Took A Hike 07.20 Judge Wapner’s Animal Court Pay For The Shoes 07:45 Going Wikf With Jeff Corwin: New York City 08.15 Going Wild Wth Jeff Corwin: Djuma, South Africa 08.40 Pet Rescue 09:10 Pet Rescue 09.35 Pet Rescue 10:05 The Kimberly, Land Of The Wandjina 11.00 Judge Wapner’s Animal Court. Dog Exchange 11.30 Judge Wapner’s Animal Court. Bull Story 12.00 Hollywood Safari: Fool’s Gold 13.00 Wild Wild Reptiles 14.00 Reptiles Of The Living Desert 15.00 Australia Wld: Lizards Of Oz 15.30 Going Wild With Jeff Corwin: Bomeo 16.00 Profiles Of Nature - Specials: Aligators Of The Everglades 17.00 Hunters: Dawn Of The Dragons 18.00 Going Wild: Mysteries Of The Seasnake 18.30 Wild At Heart: Spiny Tailed Lizards 19.00 Judge Wapner's Animal Court. Dognapped Or.? 19.30 Judge Wapner's Animal Court. Jilted Jockey 20.00 Emergency Vets 20.30 Emergency Vets 21.00 Emergency Vets 21.30 Emergency Vets 22.00 Swift And Sdent TRAVEL ✓ ✓ 10.00 Destinations. 11.00 Go Portugal. 11.30 Ribbons of Steel. 12.00 Grainger’s World. 13.00 Travel Live. 13.30 Origins With Burt Wolf. 14.00The Food Lovers’ Guide to Australia. 14.30 Pathfinders. 15.00 Lakes & Legends of the British Isles. 16.00Travelling Lite. 16.30 Ridge Riders. 17.000n Tour. 17.30 Cities of the World. 18.00 Origins With Burt Wolf. 18.30 Panorama Australia. 19.00 An Aerial Tour of Britain. 20.00 Holiday Maker. 20.30 Voyage. 21.00 Africa’s Champagne Trains. 22.00 Earthwalkers. 22.30 Ridge Riders. 23.00 Truckin’ Africa. 23.30 On Tour. 0.00 Closedown. CNBC ✓ ✓ 9.00 Market Watch. 13.00 US CNBC Squawk Box. 15.00 US Market Watch. 17.00 European Market Wrap. 17.30 Europe Tonight. 18.00 US Power Lunch. 19.00 US Street Signs. 21.00 US Market Wrap. 23.00 Europe Tonight. 23.30 NBC Nightly News. 0.00 Europe This Week. 1.00 US Street Signs. 3.00 US Market Wrap. 4.00 US Business Centre. 4.30 Smart Money. 5.00 Far Eastem Economic Review. 5.30 Europe This Week. 6.30 Storyboard. EUROSPORT ✓ ✓ 10.30 Motorsports: Racing Line. 11.30 Motorcycling: World Champ- ionship - South African Grand Prix in Welkom. 12.00 Motorcycling: World Championship - South African Grand Prix in Welkom. 13.00 Motorcycling: World Championship - South African Grand Prix in Wel- kom. 14.00 Cycling: World Road Championships In Verona, Italy. 15.45 Rugby: World Cup in Murrayfield, Scotland. 17.45 Tennis: ATP Touma- ment in Basel, Switzerland. 18.15 Tennis: ATP Toumament in Basel, Switzerland. 20.15 Rugby: World Cup in Bordeaux, France. 21.45 Rug- by: World Cup. 22.00 Judo: World Championships in Birmingham, Great Britain. 23.00 Motorcycling: World Championship - South Afric- an Grand Prix in Welkom. 0.00 Truck Sports: FIA European Truck Racing Cup in Jarama, Spain. 0.30 Close. HALLMARK ✓ 10.00 Stuck With Eachother. 11.35 Space Rangers: The Chronicles. 13.10 Space Rangers: The Chronicles. 14.45 Space Rangers: The Chronicles. 16.20 Escape From Wildcat Canyon. 18.00 Double Jeopar- dy. 19.40 P.T. Bamum. 21.15 P.T. Bamum. 22.55 Blind Faith. 1.00 Space Rangers: The Chronicles. 2.35 Space Rangers: The Chronicles. 4.05 Space Rangers: The Chronicles. 5.40 Ladies in Waiting. CARTOON NETWORK ✓ ✓ 10.00 The Tidings. 10.15 The Magic Roundabout. 10.30 Cave Kids. 11.00 Tabaluga. 11.30 Blinky Bill. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 Looney Tunes. 13.00 Popeye. 13.30 Droopy. 14.00 Animaniacs. 14.30 2 Stupid Dogs. 15.00 Flying_Rhino Junior HÍgh. 15.30 The Sylvester and Tweety Mysteries. 16.00 Tiny Toon Adventures. 16.30 Dexter's Laboratory. 17.00 Ed, Edd ‘n' Eddy. 17.30 Johnny Bravo. 18.00 Pinky and the Brain. 18.30 The Flintstones. 19.00 Tom and Jerry. 19.30 Looney Tunes. 20.00 I am Weasel. 20.30 Space Ghost Coast to Coast. 21.00 Scooby Doo. 21.30 Johnny Bravo. 22.00 Pinky and the Brain. 22.30 Dexter’s Laboratory. 23.00 Cow and Chicken. 23.30 The Powerpuff Girls. 0.00 Wacky Races. 0.30 Top Cat. 1.00 Help! It’s the Hair Bear Bunch. 1.30 The Magic Roundabout. 2.00 The Tidings. 2.30 Tabaluga. 3.00 The Fruitties. 3.30 Blinky Bill. 4.00 The Magic Roundabout. 4.30 Tabaluga. ✓ ✓ BBC PRIME 10.00 People's Century. 11.00 Jancis Robinson’s Wine Course. 11.30 Can’t Cook, Won’t Cook. 12.00 Going for a Song. 12.30 Real Rooms. 13.00 Survivors - A New View of Us. 13.30 EastEnders. 14.00 The Ant- iques Show. 14.30 Dad’s Army. 15.00 Last of the Summer Wine. 15.30 Dear Mr Barker. 15.45 Playdays. 16.05 Blue Peter. 16.30 Wildlife. 17.00 Style Challenge. 17.30 Can't Cook, Won't Cook. 18.00 EastEnders. 18.30 Party of a Lifetime. 19.00 Dad’s Army. 19.30 Victoria Wood. 20.00 Dangerfield. 21.00 The Fast Show. 21.30 Later With Jools Holland. 22.05 Ozone. 22.30 Bottom. 23.00 The Goodies. 23.30 The Stand-Up Show. 0.00 Dr Who. 0.30 Leaming From the OU: Introduction to Psychology. 1.00 Leaming From the OU: Insect Diversity. 1.30 Leam- ing From the OU: Women of Northern Ireland. 2.00 Leaming From the OU: Developing World. 2.30 Leaming From the OU: Just Like a Girl. 3.00 Leaming From the OU: Imagining New Worlds. 3.30 Learning From the OU: The Chemistry of Creation. 4.00 Leaming From the OU: The Arch Never Sleeps. 4.30 Leaming From the OU. NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 11.00 Explorer’s Joumal 12.00 Survival of the Yellowstone Wolves. 13.00 Perfect Mothers, Perfect Predators. 14.00 Explorer's Joumal. 15.00 Man-eaters of India. 16.00 Beyond the Clouds. 17.00 Deep Wa- ter, Deadly Game. 18.00 Explorer’s Joumal. 19.00 A World with Dolp- hins. 20.00 The lce Wall. 21.00 Explorer’s Joumal. 22.00 Grizzly River. 23.00 Mystery of the Nazca Lines. 23.30 The Waiting Game. 0.00 Ex- plorer’s Journal. 1.00 Grizzly River. 2.00 Mystery of the Nazca Lines. 2.30 The Waiting Game. 3.00 A Worid with Dolphins. 4.00 The lce Wall. 5.00 Close. DISCOVERY 9.50 Bush Tucker Man. 10.20 Beyond 2000.10.45 Man Immortal. 11.40 Next Step. 12.10 Rogue's Gallery. 13.05 New Discoveries. 14.15 A River Somewhere. 14.40 First Flights. 15.10 Flightline. 15.35 Rex Hunt's Fishing World. 16.00 Great Escapes. 16.30 Ciscovery News. 17.00 Time Team. 18.00 Beyond 2000. 18.30 Blue Reef Adventures. 19.00 Blue Reef Adventures. 19.30 Discovery Preview. 20.00 Shaping the Century. 21.00 Black Shirt. 22.00 Sharks Under the Sun. 23.00 Extreme Machines. 0.00 The FBI Files. 1.00 Discovery Preview. 1.30 Plane Crazy. 2.00 Close. MTV ✓ ✓ 11.00 MTV Data Videos. 12.00 Bytesize. 14.00 European Top 20.15.00 The Lick. 16.00 Select MTV. 17.00 Global Groove. 18.00 Bytesize. 19.00 Megamix. 20.00 Celebrity Deathmatch. 20.30 Bytesize. 23.00 Party Zone. 1.00 Night Videos. SKYNEWS ✓ ✓ 10.00 News on the Hour. 10.30 SKY World News. 11.00 News on the Hour. 11.30 Money. 12.00 SKY News Today. 14.30 Your Call. 15.00 News on the Hour. 16.30 SKY Worid News. 17.00 Live at Five. 18.00 News on the Hour. 20.30 SKY Business Report. 21.00 News on the Hour. 21.30 Answer The Question. 22.00 SKY News at Ten. 22.30 Sportsline. 23.00 News on the Hour. 0.30 CBS Evening News. 1.00 News on the Hour. 1.30 Your Call. 2.00 News on the Hour. 2.30 SKY Business Report. 3.00 News on the Hour:3.30 Week in Review. 4.00 News on the Hour. 4.30 Fashion TV. 5.00 News on the Hour. 5.30 CBS Evening News. CNN ✓ ✓ 10.00 World News. 10.30 Worid Sport. 11.00 Worid News. 11.15 Amer- ican Edition. 11.30 Biz Asia. 12.00 World News. 12.30 Earth Matters. 13.00 World News. 13.15 Asian Edition. 13.30 World Report. 14.00 World News. 14.30 Showbiz Today. 15.00 World News. 15.30 World Sport. 16.00 World News. 16.30 Inside Europe. 17.00 Larry King Live. 18.00 World News. 18.45 American Edition. 19.00 World News. 19.30 World Business Today. 20.00 World News. 20.30 Q&A. 21.00 World News Europe. 21.30 Insight. 22.00 News Update / World Business Today. 22.30 World Sport. 23.00 CNN World View. 23.30 Moneyline Newshour. 0.30 Inside Europe. 1.00 World News Americas. 1.30 Q&A. 2.00 Larry King Live. 3.00 World News. 3.30 CNN Newsroom. 4.00 World News. 4.15 American Edition. 4.30 Moneyline. VH-1 ✓ ✓ 9.00 VH1 Upbeat. 12.00 Behind the Music: TLC. 13.00 Greatest Hits of...: Wham!. 13.30 Pop-up Video. 14.00 Jukebox. 16.00 VH1 to One: Madness. 16.30 Talk Music. 17.00 VH1 Live. 18.00 Something for the Weekend. 19.00 Emma. 20.00 Pop Up Video. 20.30 The Best of Live at VH1. 21.00 Behind the Music: Vanilla lce. 22.00 Ten of the Best: Gary Barlow. 23.00 VH1 Spice. 0.00 The Friday Rock Show. 2.00 VH1 Spice. 3.00 VH1 Late Shift. ARD Þýska ríkissjónvarpið,ProSÍ6b6n Þýsk afþreyingarstöð, RaiUno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. \/ Omega 17.30 Krakkaldúbburinn, barnaefnl. 18.00 Trúarbsr, bama-og unglingaþáttur 18 30 Lrf í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hina 19.30 Frelaiakall- ið með Freddie Filmore. 20 00 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 20.30 Kvóldljd*, ým*- ir gestir (e). 22.00 Lff í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Lff í Oröinu með Joyce Meyer 23.30 Loffð Drottin (Praise the Lord). Bland- að efnl frá TBN-sjónvarpsstöðlnni. Ým*lr gestir ✓Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu „ ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.