Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1999, Blaðsíða 8
8 FÖSTUÐAGUR 8. OKTÓBER 1999 Utlönd Saka Jacques Chirac um kosnmgasvindl Tveir franskir stjómmálamenn krefjast þess að Jacques Chirac, forseti Frakklands, og Jean Tiberi, borgarstjóri Parísar, verði yfirheyrðir vegna ásakana um margra ára kosningasvindl í höf- uðborginni. Samkvæmt ásökununum hefur flokkur Chiracs, Gaullistaflokkur- inn, svindlað með lista yflr kjós- endur í 3. hverflnu í París. Til þess að geta greitt atkvæði verða menn að hafa fasta búsetu í ákveönu hverfi. Til þess að tryggja sigur í 3. hverflnu höfðu gaullistar samband við 800 til 900 stuðningsmenn sem voru búsettir annars staðar. Þeir voru látnir skrásetja sig í fyrrnefndu hverfi. Þegar sósíalistar komu til valda í ráðhúsinu 1995 fundu þeir af til- viljun listann með þessum kjós- endum og heimilisföng þeirra i tölvu. Gleymst hafði að eyða skjalinu. Kveðst vera líflæknir en ekki dauðalæknir S-afríski læknirinn Wouter Basson, sem ákærður er fyrir skipulagningu á sýkla- og efnavopnahemaði gegn blökkumönnum, segir þakkláta sjúklinga kaUa hann líflækni. Basson, sem gengur laus gegn tryggingu, kveðst enn vera að bjarga lífum á hersjúkrahúsi í Pretoríu. Segir hann starflð stuðla að andlegri heilsu sinni. Rússneskir ráöamenn afdráttarlausir: Neita að hafa sprengt flóttamannarútu í tætlur Rússneskir ráðamenn báru til baka í gær fregnir um að einn skrið- dreki þeirra hafl sprengt upp lang- ferðabíl fullan af flóttamönnum frá Tsjetsjeníu. Á sjónvarpsmyndum frá Reuters fréttastofunni mátti hins vegar sjá sundursprengt ökutækið og lík fómarlambanna. Ekki hefur fengist óháð staðfest- ing á þvi hvort langferðabíllinn hafi orðið fyrir sprengju. Ef hún fæst staðfest þá er um að ræða mesta mannfall óbreyttra borgara I baráttu Rússa við íslamska uppreisnarmenn í Tsjetsjeníu. Meira en 125 þúsund íbúar héraðsins hafa lagt á flótta undan bardögunum. Vladímír Pútín, forsætisráðherra Rússlands, neitaði að atvik af þessu tagi hefði gerst. Háttsettir menn inn- an hersins tóku í sama streng. „Ef þetta hefði gerst myndu flóttamenn ekki flýja til Rúss- lands,“ sagði Pútín við fréttamenn í Moskvu. Maðurinn sem tók myndimar, sem Reuters komst yfír, sagði að árásin hafí verið gerð fyrir þremur dögum. Hann sagði rússneskan skriðdreka hafa skotið á síðasta bíl- inni í fjögurra bíla lest. Bilalestin var á leið frá tsjetsjenska bænum Tsjervljonnaja, þar sem rússneskar hersveitir ku hafa látið að sér kveða, til bæjarins Sjelkovskaja við landamærin að Dagestan. Mynda- smiðurinn sagði ellefu manns hafa týnt lífl og sautján særst. Vladímír Pútín, forsætisráðherra Rússlands. Rússar hafa beitt flugvélum og landher í baráttunni gegn íslömsk- um uppreisnarmönnum sem þeir segja að haidi til í Tsjetsjeníu. ígor ívanov, utanríkisráðherra Rússlands, sagði sendinefnd frá Evrópusambandinu í gær að Rúss- ar þyrftu ekki aðstoð utanað- komandi sáttasemjara til að binda enda á átökin í Tsjetsjeníu. Hann sagði að stjórnvöld i Kreml myndu ræða við Tsjetsjena sem væru hlynntir samningaleiðinni en hryðjuverkamenn yrðu upprættir. í sendinefnd ESB var meðal annars Chris Patten, síðasti land- stjóri í Hong Kong, sem nú fer með utanríkismál í framkvæmda- stjórninni. Mótmælin gegn Slobodan Milosevic Júgóslavíuforseta héldu áfram sautjánda daginn í röð í gær. Þúsundir söfnuðust saman ■ ýmsum borgum Serbfu og kröfðust afsagnar forsetans. Sfmamynd Reuter Lestarfyrirtækin látin borga fyrir aukið öryggi Bresk stjórnvöld hétu því í gær að láta járnbrautarfyrirtæki landsins greiða kostnaðinn við bætt öryggi jámbrautakerfisins. Frumniðurstöður rannsóknar á orsökum lestarslyssins í London á þriðjudag, þar sem talið er að 127 hafi látið lífið, verða kynntar eftir hádegið í dag. Mikil reiði braust út meðal al- mennings í kjölfar slyssins, bæði í garð stjórnvalda og lestarfyrirtækjanna. Fjölmiðlar beindu kastljósi sínu að einka- væddu lestakerflnu sem margir telja úr sér gengið og fjárvana. Fjölmiðlar hafa greint frá því að lestarstjórar hafl átt í erflð- leikum með að sjá viðvörunar- merki á línunni þar sem slysið varð. Þá er talið að ábendingum um öryggismál hafi ekki verið fylgt. Athygli manna hefur einnig beinst að reynsluleysi annars lestarstjórans og því hvort hún kunni að hafa átt ein- hverja sök á árekstri lestanna tveggja. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Gunnarsbraut 36, 78,5 fm á 1. hæð, geymsla í kjallara m.m., Reykjavík, þingl. eig. Málfríður Haraldsdóttir, gerð- arbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðju- daginn 12. október 1999 kl. 10.00. Hamrahlíð 3, 3ja herb. kjallaraíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Adólf Adólfsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Líf- eyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, þriðjudaginn 12. október 1999 ld. 10.00. Háaleitisbraut 68, 106,2 fm verslun á 1. hæð m.m., birt stærð 106,2 fm, Reykja- vflc, þingl. eig. Aggi ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 12. október 1999 kl. 10.00. Hellusund 7, 50% ehl., 84,4 fm íbúð á 1. hæð ásamt geymslu, merkt 01-02, birt stærð séreignar 89,3 fm, Reykjavík, þingl. eig. Lárus Bjami Guttormsson, gerðarbeiðendur Ríkisútvarpið og Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 12. október 1999 kl. 10.00. Hjaltabakki 32, 2ja herb. íbúð á 1. hæð, 65,2 fm m.tn., Reykjavík, þingl. eig. Þór- dís María Ómarsdóttir, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, þriðjudaginn 12. októ- ber 1999 kl. 10.00. Hofsvallagata 57, 3ja herb. kjallaraíbúð og 22% lóðar, merkt 0001, Reykjavík, þingl. eig. Frans B. Guðbjartsson, gerðar- beiðendur Byko hf. og Tollstjóraembætt- ið, þriðjudaginn 12. október 1999 kl. 10.00. Hofteigur 44, 3ja herb. kjallaraíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Þorbjörg Kristjáns- dóttir, gerðarbeiðandi Kreditkort hf., þriðjudaginn 12. október 1999 kl. 10.00. Hólmgarður 31, effi hæð, Reykjavík, þingl. eig. Helena Hálfdánardóttir, gerð- arbeiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 12. október 1999 kl. 10.00. Hólmgarður 46, 3ja herb. íbúð á efri hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Ása Snæ- bjömsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki fslands hf., Selfossi, og Lífeyris- sjóðurinn Lífiðn, þriðjudaginn 12. októ- ber 1999 kl. 10.00.______________________ Hrafnhólar 6, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt C, og bflskúr merktur 030115, Reykjavík, þingl. eig. Ragna Stefanía Finnbogadóttir, gerðarbeiðandi Hrafnhól- ar 6-8, húsfélag, þriðjudaginn 12. október 1999 kl. 10.00.__________________________ Hrafnhólar 6, 4ra herb. íbúð á 7. hæð, merkt B, og bflskúr merktur 040113, Reykjavfk, þingl. eig. Sjöfn Guðnadóttir, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, þriðju- daginn 12. október 1999 kl. 10.00. Hrafnhólar, Kjalamesi, þingl. eig. Krist- ján Guðmundsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 12. október 1999 kl. 10.00.__________________________ Hraunberg 4, rishæð, vesturendi, merkt 0301, Reykjavík, þingl. eig. E. Arason ehf., gerðarbeiðendur Húsfélagið Hraun- bergi 4 og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 12. október 1999 kl. 10.00.__________ Hraunbær 46, 50% ehl. í 3ja herb. íbúð á 1. hæð t.v., Reykjavflc, þingl. eig. Sfmon Friðriksson, gerðarbeiðandi Vátrygginga- félag íslands hf., þriðjudaginn Í2. októ- ber 1999 kl. 10.00. ______________ Hringbraut 87, effi hæð, ris, 2 herb. í kjallara og bflskúr, Reykjavík, þingl. eig. Jakob Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 12. október 1999 kl. 10.00. Hverfisgata 82, 010202, önnur hæð til vesturs, Reykjavík, þingl. eig. ÍS-EIGN- IR ehf., gerðarbeiðendur Húsfélagið Hverfisgötu 82 og Vátryggingafélag fs- lands hf., þriðjudaginn 12. október 1999 kl. 10.00. Iðufell 6, 2ja herb. íbúð á 1. hæð í miðju m.m., Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna Soffía Pétursdóttir, gerðarbeiðandi Gyðu- , Iðu- og Fannarfell, húsfél., þriðjudaginn 12. október 1999 kl. 10.00. Iðufell 6, 2ja herb. íbúð á 2. hæð í miðju m.m., Reykjavík, þingl. eig. Ólöf Helga Bjömsdóttir, gerðarbeiðandi Gyðu-, Iðu- og Fannarfell, húsfél., þriðjudaginn 12. október 1999 kl. 10.00. Iðufell 8, 3ja herb. íbúð á 4.h.t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Auður Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Gyðu-, Iðu- og Fannar- fell, húsfél., þriðjudaginn 12. október 1999 kl. 13.30. Jörfabakki 22, 94,4 fm íbúð á 1. hæð (A- enda) m.m., Reykjavflc, þingl. eig. Bjami Guðmundsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 12. október 1999 kl. 13.30. Kambasel 54,3-4 herb. íbúð, merkt 0202, Reykjavlk, þingl. eig. Soffía Ingadóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands hf., Kópavogi, og íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 12. október 1999 kl. 13.30. Kambsvegur 18, verslunarpláss á 1. hæð t.h., merkt 0102, Reykjavflc, þingl. eig. Amar Hannes Gestsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 12. október 1999 kl. 13.30. Kleppsvegur 46, 5 herb. íbúð á 1. hæð t.h., Reykjavflc, þingl. eig. Oddný Ragn- arsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóð- ur, þriðjudaginn 12. október 1999 kl. 13.30. Kleppsvegur 50, 5 herb. fbúð á 2. hæð t.v. (4% af nr. 46-50), Reykjavík, þingl. eig. Kolbrún Ásmundsdóttir og Michael K. Siguijónsson, gerðarbeiðendur Hekla hf., fbúðalánasjóður, Kreditkort hf., Lands- sími íslands hf., innheimta, og Ragnheið- ur Bjömsdóttir, þriðjudaginn 12. október 1999 kl. 13.30._________________________ Knútur RE-22, skipaslcrámr. 0284, þingl. eig. Sjóbore ehf., gerðarbeiðendur Landsbanki Islands hf., Keflavík, Mart- einn Haraldsson ehf. og Olíufélagið hf., þriðjudaginn 12. október 1999 kl. 13.30. Kóngsbakki 7, 4ra herb. íbúð á 3. hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Elma Eide Pét- ursdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóð- ur og íslandsbanki hf., höfuðst. 500, þriðjudaginn 12. október 1999 kl. 13.30. Kringlan 4, 32,6 fm skrifstofur á 8. hæð m.m., Reykjavflc, þingl. eig. Húsanes ehf., gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnar- ljarðar, þriðjudaginn 12. október 1999 kl. 13.30._________________________________ Lambastaðabraut 13, Seltjamamesi, þingl. eig. Jóhannes Bekk Ingason og Alda Svanhildur Gísladóttir, gerðarbeið- endur fbúðalánasjóður, Lífeyrissj. starfsm. rík., B-deild, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sparisjóður Reykja- vflcur og nágrennis, þriðjudaginn 12. október 1999 kl. 13.30.________________ Langahlíð 15, 3ja herb. kjallaraíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Nína E. Hafstein, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, þriðju- daginn 12. október 1999 kl. 13.30. Laufengi 23, 3ja herb. íbúð 2. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Elva Björk Sigurð- ardóttir, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, þriðjudaginn 12. október 1999 kl. 13.30. Lauffimi 18,4ra herb. fbúð á 2. hæð, 98,8 fm m.m., Reykjavflc, þingl. eig. Júlíana Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 12. október 1999 kl. 13.30. Laufrimi 18, 50% ehl., 3ja herb. íbúð á 1. hæð, 82,8 fm m.m., Reykjavík, þingl. eig. Esther Jóhanna Valgarðsdóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 12. október 1999 kl. 13.30. Laugamesvegur 58, 50% ehl. í 2ja herb. íbúð í kjallara, Reykjavflc, þingl. eig. Har- aldur Davíðsson, gerðarbeiðandi Rflcisút- varpið, þriðjudaginn 12. október 1999 kl. 13.30. Laugamesvegur 85, kjallaraíbúð, Reykja- vflc, þingl. eig. Haraldur Snær Sæmunds- son, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, þriðjudaginn 12. október 1999 kl. 13.30. Laugavegur 144, 3ja herbergja íbúð á 2. hæð m.m, Reykjavflc, þingl. eig. Halldóra Lilja Helgadóttir, gerðarbeiðendur Bún- aðarbanki fslands hf. og Tollstjóraemb- ættið, þriðjudaginn 12. október 1999 kl. 13.30. Laugavegur 147, eitt herbergi og eldhús á 1. hæð í N-álmu, Reykjavflc, þingl. eig. Jón Ragnar Helgason, gerðarbeiðandi ís- landsbanki hf., útibú 545, þriðjudaginn 12. október 1999 kl. 13.30. Laugavegur 147A, 3ja herbergja íbúð á 2. hæð m.m., Reykjavflc, þingl. eig. Frímann Sigumýasson, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður starfsmanna ríkisins, B-deild., þriðjudaginn 12. október 1999 kl. 13.30. Vogasel 9, Reykjavík, þingl. eig. Sport- bflar ehf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóð- urinn Lífiðn og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 12. október 1999 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.