Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1999, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1999, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÓBER 1999 Spurningin Hefurðu skoðað Kristalinn, listaverkið í Elliðaárdalnum? Brynja Viðarsdóttir, vinnur í Trimmformi Berglindar: Nei, aldrei. Andri Bjömsson nemi: mig langar til þess. Nei, Guðleif Fríður Sigurjónsdóttir bókasafnsfræðingur: Nei. Bjarni Reynisson nemi: Já, og það var magnað. Ótrúleg tækniþróun. Sólrún Sverrisdóttir háskóla- nemi: Nei, en ég hefði áhuga á því. Lesendur Bretland: Ný gerö bílnúmera - mætti nota sem fyrirmynd hér ffi .ver^nd Vchiclc icensing Agcncy Identifiers... Upphaflegur skráningarstaöur Stafir samkvæmt töivuskrá Bréfritara finnst væntanlegt bílnúmerakerfi Breta til fyrirmyndar svo og aðr- ar reglur um skrásetningu bíla þar í landi. Sýnishorn af væntanlegum bresk- um bílnúmerum. Skarphéðinn Einarsson skrifar: Árið 2001 munu Bretar taka upp nýja gerð bílnúmera sem munu auð- velda lögreglu og hinum almenna borgara að muna númer bUa sem hafa valdið slysum eða ekið brott frá slysstað sem þeir eru viðriðnir, oft af ölvuðum ökumönnum. Þetta segja breskir fjölmiðlar að verði til góðs fyrir aUa aðila. BUnúmer í Bretlandi eru búin til í flestum bílavarahlutaverslunum svo og í skUtagerðum og það á með- an viðskiptavinurinn bíður. Þau kosta um 1200 kr. parið. í Bretlandi hafa aUir bifvélavirkj- ar er reka verkstæði leyfi tU að framkvæma aðalskoðun sem kostar 2000 kr. ísl. Sé eitthvað að bílnum fær eigandinn eina viku tU að lag- færa það sem að er eða viðkomandi verkstæöi. Þá fer bíleigandi með staðfestingu á skoðuninni ásamt tryggingakvittun á næsta pósthús, þar sem finna má í hUlum ýmis eyðublöð, m.a. vegna eigendaskipta o.fl. Þetta er póstlagt þar og síðan berst bUeiganda tU baka í pósti svo- kaUaður skattdiskur sem gUdir í 6 tU 12 mánuði eftir óskum hvers og eins. Bíleigandinn fer svo með hann aftur í pósthús og greiðir vegaskatt fyrir næstu 12 mánuði. Eftir að pósthúsið hefur stimplað diskinn límir bUeigandinn hann í framrúðu bílsins. Diskur þessi er fremur stór og áberandi og þar eru upplýsingar fyrir lögreglu, t.d. rað- númer bUsins og árgerð. Lögregla og stöðumælaverðir fylgjast grannt með að bUar séu ekki óskoðaðir í umferð. Dragist að Margrét Jónsdóttir skirifar: í viðtali í helgarblaði DV við Ingi- björgu Sólrúnu Gísladóttur borgar- stjóra voru lagðar línumar um að við skyldum ekki vera vond við Ingibjörgu Sólrúnu. Ég tek heUs hugar undir þetta. TU hvers að vera að rifja upp kosningaloforð Ingibjargar Sólrún- ar um t.d. útrýmingu biðlista á leik- skóla þegar hún getur ekki einu sinni rekið þá sem fyrir eru? Nú eru böm okkar send heim vegna vand- ræðagangs á leikskólunum en auð- Kristjana Sigr. Vagnsdóttir skrifar: Enn eitt rothöggið feUur á íslenska útkjálkabyggð sem skapað hefur börn- um sínum lífsviðurbæri áratugum saman. í umræddri byggð hefur verið blómlegt mannlif aUt þar til kvóta- braskið reið yfir og kvótagreifarnir fóru að hagræða gróða sínum á þann veg sem nú er alþekkt. Við hér á Þingeyri emm búin að finna fyrir þessu rothöggi, en ég vU ekki og get ekki viðurkennt að vand- inn sem steðjar að okkur hér sé að mestu heimatilbúinn. Satt er það, að sumt hefði mátt sitja á hakanum svo sem uppbygging á hinu flotta frysti- húsi sem nú er okkur lítU lyftistöng í dag og bygging Sléttanessins sem fór svo mjög fram úr kostnaðaráætlun að skárra hefði verið að leysa þann skoða bU og fá löglegan „disk“ í framrúðuna er bUeigandi sektaður (sektin er u.þ.b. 12.000 kr. ísl.). Númerin eru ekki tekin af líkt og hér á landi (sem mér finnst hreinn þjófnaður). Mér finnst íslenskt fyrirkomulag vera með öUu óviðunandi. ÖU bif- reiðaverkstæði hér ættu t.d. að hafa leyfi tU að skoða bUa. Þetta fyrir- vitað á ekki að kenna Ingibjörgu Sólrúnu um það. TU hvers að þjarma að Ingibjörgu Sólrúnu fyrir að úthluta sínum nán- ustu lóðum án útboðs á bestu stöð- um í borginni undir því yfirskini að verið sé að þétta byggð? Hver bað um þéttingu byggðar? Hún mun gjörbreyta ásýnd Reykjavíkur, gera hana alla þrengri og lokaðri. Erum við orðin svo fá- tæk að við verðum að fara að þrengja svo að okkur að við sjáum hvergi tU fjaUa? Það er döpur fram- vanda öðruvísi en að láta það koma hingað tíl Þingeyrar. Svo kom kvótakerfið með allt sitt brask en fáum til heilla. Sá tími mun þó koma að kvótagreifamir falla í sína eigin gryfju sem þeir eru að grafa með sinni eigin græðgi. Sárast af öllu er þó aö heyra hve margir hafa þessa eymd sem blóraböggul fyrir brott- flutningi héðan. Eiga ekki allflestir í erfiðleikum með skuldir sínar? Það er hins vegar endanleg uppgjöf ef aUir sem missa vinnu sína flytjast brott. komulag hér minnir á hið flókna ríkisapparat, jafnvel eitthvað sov- éskt. Númeraplötur hér eru líka aUt of dýrar (kosta 5000 kr.). Kerfið í kringum bUana ætti að einfalda stórlega hér á landi. Ekki endUega í takt við það breska en þó það besta og fyrirhafnarminnsta sem finnst. En þó ekki það sænska, nóg er kom- ið af því hér. tíðarsýn og kotungsleg. Auðvitað á ekki að láta Ingi- björgu Sólrúnu gjalda þess að húsa- leiguverð rýkur upp úr öUu valdi vegna þess að hún viU ekki að Reykjavík stækki meira. Hún ræð- m- ekki við fjárhag borgarinnar eins og er og þorir ekki að takast á við ný verkefni. Hefðu fyrri borgar- stjórar verið eins og hún næði borg- in enn ekki út fyrir Fúlalæk. En sem betur fer voru þeir ekki eins lít- Ula sanda og lítiUa sæva eins og nú- verandi borgarstjóri. Eða tU hvers er þá að berjast fyrir betri afkomumöguleikum hér á staðn- um? Margir hafa þurft að leita vinnu utan þessa byggðarlags og verið lang- dvölum frá sinum nánustu. Það er ekki að byrja i dag. Ég er samt ekki að segja að það sé æskflegt en svona er það einfaldlega og ekki víst að það breytist nokkurn tima í útkjálka- byggð sem hefúr blómlegt mannlíf þegar aUar aðstæður eru eðlilegar, eins og þær hafa verið og eiga að vera. DV Leyndardómur- inn um Dorrit Soffía Guðmundsdóttir hringdi: Nú er það nýjasta að ffétta af Dorrit Moussaieff, vinkonu forseta íslands, að i raun veit enginn hvar hún er niður komin. Þrátt fyrir fyrirspurn DV tU forsetaritara um konuna viU ritarinn engu svara um það hvort konan sé hér á landi eða ekki. Heldur ekki hvort yfir- lýsingar sé að vænta frá forseta um þessa geðþekku konu sem hef- ur þó verið fylgikona hans hér um aUlangt skeið. Þetta er afar baga- legt fyrir embættið, ekki síst þar sem margir vilja vita hvort forset- inn ætli að fastna sér konuna áður en kjörtímabil hans rennur út. Niðurstaðan gæti haft áhrif á hugsanlegt framboð annarra tU embættisins næsta vor. Merlot með matn- um hjá Sigmari Björn Helgason hringdi: Ég horfði á þátt Sigmars B. Hauks- sonar í Sjónvarp- inu, Eldhús sann- leikans. Ekki fannst mér nafn þáttarins passa neitt sérstaklega vel við það sem fram fór þar. En mest kom mér á óvart hvernig vin- kynningin var framkvæmd. Hún var reyndar alveg eins og ætti að gera með hverjum matarþætti í fjölmiðli. Að benda á og leiðbeina með hvað drekka eigi með þessum og hinum réttinum. En þetta er þó gagnstætt áfengislögum sem segja aö ekki megi auglýsa áfengi á ís- landi. Þarna var boðið upp á prýði- legt Merlot með matnum og dregn- ar fram fleiri flöskur tU halds og trausts viðkomandi umboðsmönn- um eða þá ÁTVR sjálfu. Þessi þátt- ur Sigmars ætti nú að leiða tU þess sannleiks sem einn er réttlætan- legur - að leyfa auglýsingar á áfengi í íslenskum fjölmiðlum. Ekki bara í Sjónvarpinu. Læknar frekjast áfram Helga Kristjánsdóttir skrifar: Það er mörgum orðið óskiljan- legt hve langt læknar í sínu stétt- arfélagi ganga í því að frekjast við heUbrigðisráðherra, Ingibjörgu Pálmadóttur. Eitthvað sýnast læknar þó farnir að lækka rostann og tala um „misskilning" og þess háttar eins og um fjarveru heU- brigðisráðherra á læknafundi hér þar sem mættu m.a. fuUtrúar AI- þjóöafélags lækna sem vildu kynna afstöðu nefndar þeirra um gagnagrunninn. Mér er til efs að erlendir læknar hafi nokkuð tU málanna að leggja fyrir íslenskan gagnagrunn og hefur enda komið í ljós að margir fundir læknanna hafa skUaö fyrirfram gefnum nið- urstöðum eins og komið hefur fram í máli heilbrigðisráðherra. En mest er um vert að landsmenn styðja ráðherra og ríkisstjómina í gagnagrunnsmálinu. Og brátt verður þessi óþarfa og langvinna deUa úr sögunni. RÚV krefst uppboðs Hafliði Helgason skrifar: í DV - og kannski víðar - eru auglýsingar frá sýslumanni vegna uppboða á eignum fólks úti í bæ. Aðeins einn fjölmiðili er þar líka með kröfu, það er Ríkisútvarpið. En hvernig er það, hefur fólkið óskað eftir áskrift á þessum fjölmiðli? Auðvitað ekki. En hvemig stendur þá á því að RÚV getur gert svona körfu vegna nauöungaráskrift þess? í hádegisútarpi Bylgjunnar sl. sunnudag var viötal við formann HeimdaUar sem ætlaöi að innsigla Ríkisútvarpið vegna vanskUa! í Viðskiptablaðinu siðasta var skýrt frá því að um 345 miUjóna kr. haUi væri á RÚV. Útvarpsstjóri hlýtur að svara fyrir þetta mUda tap. En hvaðan kemur mismurinn? Úr rík- issjóði að sjálfsögðu. Verum góö við borgarstjórann Enn eitt rothöggið á dreifbýlið „Til hvers er að berjast fyrir betri afkomumöguleikum ef allir flytjast brott sem missa vinnu sína?“ spyr Kristjana í pistli sínum frá Þingeyri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.