Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1999, Blaðsíða 25
3Z>"V MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÓBER 1999 Píanótónleikar í Vinaminni í kvöld verða haldnir píanótón- leikar í Vinaminni, safnaðarheim- ili Akraneskirkju. Tónleikamir hefjast kl. 20.30. Sams konar tón- leikar verða haldnh’ i Stykkis- hólmskirkju þann 17. október nk. kl. 15.00. Jónas Ingimundarson píanóleikari leikur tvö verk eftir Ludwig van Beethoven og valsa eftir Fr. Chopin. Beethoven samdi 32 sónötur fyrir pianó og má segja að þær séu eins konar ævisaga hans í tónum. Tónleikar Þess er minnst nú að á þessu ári, þann 17. október nk., eru liðin 150 ár frá láti pólska tónskáldsins Fr. Chopins og mun Jónas leika valsana fjórtán eftir Chopin á þessum tónleikum. Nýlega kom út hjá Japis geisla- diskur með leik Jónasar á dönsum Chopins, þ.e. pólónesum og mazúrkum. Gulli spilar á Næsta bar Guðlaugur Kristinn Óttarsson, tónlistarmaður og rafsniliingur, verður með tónleika á Næsta bar við Ingólfsstræti í kvöld. Guðlaugur, sem þekktur er sem gíarleikari með ýmsum hljómsveitum og listamönnum, hefur undanfarið haldið nokkra tónleika á Næsta bar við góðar undirtektir. Fyrirlestur í Skólabæ: Tllfinningar í ís- lendingasögum Félag íslenskra fræða boðar í kvöld til fundar í Skólabæ, Suður- götu 26, með Aldísi Guðmundsdótt- ur. Erindi hennar nefnist „Tilfinn- ingar í íslendingasögum.". Sú skoð- un virðist út- breidd meðal fræðimanna að heimur sagnanna sé tiifinnmga- snauður. Leit- ast verður við að hrekja þetta viðhorf enda sýnir það sig að finna má margvísleg merki tilfinn- inga í sögun- um ef beitt er aðferðum sál- fræðinnar og at- ferlisvísinda. í erindinu verða sög- umar einkum skoðaðar með hlið- sjón af kenningu Darwins um til- flnningar manna og dýra. Fyrirlestur Aldís Guðmundsdóttir lauk BA- prófi í sálfræði við Háskóla íslands og stundaði framhaldsnám í til- raunasálfræði við Háskólann í Sus- sex í Englandi. Hún hefur nýlokið MA-prófi í íslenskum fræðum frá Háskóla íslands. Aldís var mennta- skólakennari í tíu ár en er nú yfir- maður þýöingarmiðstöðvar utanrík- isráðuneytisins. Eftir framsögu Al- dísar verða almennar umræður. Fundurinn er opinn öllum. Iðnó frumsýnir fyrsta verk leikársins: Frankie og Johnny - ljúfsár gamanleikur Iðnó hefur nú frumsýnt fyrsta verkið á nýju leikári. Það er verkið Frankie og Johnny eftir Terrence McNally. Frankie og Johnny eru tvær einmana sálir. Ástin knýr skyndilega dyra í lífi þeirra en þau velta fyrir sér hvort þau séu tilbúin að hleypa henni inn. Frankie og Johnny er Ijúfsár gamanleikur, nærgöngull og fyndinn. Höfundur verksins, Terrence McNally, er afkastamikið leikskáld. Verk hans hafa verið sýnd um allan heim. Meðal þeirra er Master Class Leiklist sem sýnt var hér á landi fyrir nokkrum árum. Love! Valour! Compassion!, Kiss of the Spiderwoman og síðast Corpus Christi. Síðastnefnda leikritið olli miklu fjaðrafoki þegar það kom út í Bandaríkjunum. Höfundurinn hefur hlotið fjölda viðurkenninga. Honum hafa m.a. tvívegis faUið í skaut hin virtu Tony verðlaun. Auk leikrita hefur McNally skrifað kvikmynda- og sjónvarpshandrit sem sum hver hafa hyggst á leikritum hans. Þeirra á meðal er vinsæl kvikmynd sem gerð var eftir leikritinu Frankie og Johnny árið 1992. Hún hlaut miklar vinsældir en þar voru í aðalhlut- verkum Michelle Pfeiffer og A1 Pacino. Myndin var sýnd í íslensk- um kvikmyndahúsum fyrir sjö árum. Leikritið Frankie og Johnny í uppfærslu Leikfélags íslands er leik- stýrt af Viðari Eggertssyni. Þýðandi er Kristján Þórður Hrafnsson en í hlutverkum Frankie og Johnny eru Halldóra Björnsdóttir og Kjartan Guðjónsson. Jórunn Ragnar hann- aði leikmynd og búninga en lýsing er í höndum Kjartans Þórissonar. Með hlutverk Frankie og Johnny að þessu sinni fara Halldóra Bjöms- dóttir og Kjartan Guðjónsson. dag9®n Marrow og félagar fá skilaboö úr fortíðinni. The Haunting Kvikmyndin The Haunting er „ nú sýnd í Háskólabíói og Bíóhöll- inni. Hún gerist í húsi Hill-fjöl- skyldunnar. Húsið er 130 ára gam- alt. Textílbaróninn Hugh Crain byggði það á sínum tíma fyrir þá fjölskyldu sem hann eignaðist aldrei. Þess í stað ber andi húss- ins þess merki að harmleikur hef- ur gerst þar. Hundrað árum seinna kemur dr. David Marrow (Liam Neeson) til sögu. Hann ákveður aö hafa að engu sögumar sem ganga um húsið og hefur að engu viðvaranir um að vera ekki í húsinu eftir myrkur. Hann fær ///////// Kvikmyndir Veðrið í dag Súld eða rigning Snýst í suðaustan 8-13 m/s með rigningu sunnan- og vestanlands. Hægari breytileg átt og bjart veöur norðaustantil fram eftir degi, en suðaustan 8-10 og dálítil rigning síð- degis. Fremur hlýtt áfram. Höfuðborgarsvæðið: Sunnan 5-8 og síðan suðaustan 8-13 m/s, en 13- 15 í kvöld. Súld eða rigning og hiti 7 til 11 stig. Sólarlag í Reykjavík: 18.17 Sólarupprás á morgun: 08.13 Slðdegisflóð í Reykjavík: 20.37 Árdegisflóð á morgim: 08.55 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjaö Bergstaóir skýjaó Egilsstaóir Kirkjubœjarkl. skýjaö Keflavíkurflv. skúr á síö. kls. Raufarhöfn léttskýjaö Reykjavík alskýjaö Stórhöfði alskýjaö Bergen súld Helsinki skýjaö Kaupmhöfn skýjaó Ósló skýjað Stokkhólmur skúr Þórshöfn súld Þrándheimur skúr Algarve skýjaö Amsterdam skýjaó Barcelona þokumóóa Berlín skýjaö Chicago hálfskýjaö Dublin léttskýjaó Halifax heiöskírt Frankfurt léttskýjað Hamborg lágþokublettir Jan Mayen skýjað London léttskýjaö Lúxemborg léttskýjaö Mallorca þokumóöa Montreal alskýjaö Narssarssuaq skýjaö New York skýjaö Orlando skýjaö París skýjaö Róm þokumóöa Vín lágþokublettir Washington léttskýjaö Winnipeg léttskýjaó 4 5 3 5 7 3 7 7 7 5 10 2 8 10 8 17 8 17 7 19 5 4 4 5 0 4 6 18 10 6 14 23 7 12 7 8 0 Theo (Catherine Zeta Jones), Nell (Lili Taylor) og Luke (Owen Wilson) með sér til að taka þátt í því sem hann segir vera rannsókn á svefntruflunum sem hann segist ætla að framkvæma í húsinu. Ekki líður á löngu áður en draugar fortíðarinnar skjóta upp kollinum. Leikstjóri myndar- innar eru Jan De Bont en fram- leiðandi em Susan Amold. Mynd- in er byggð á bókinni The Haunt- ing of HiU House eftir Shirley Jackson. Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 9 b 10 11 12 13 U 15 16 17 JS 19 5Í~* Færð víðast hvar góð Þjóðvegir era yfirleitt í góðu ásigkomulagi, þó má búast við hálku i morgunsárið. Víða era vega- vinnuflokkar að störfum. Þar sem lokið hefur verið viö að setja á nýtt slitlag myndast yfirleitt steinkast og era þær leiðir sérstaklega merktar. Færð á há- lendisvegum hefur spiUst að einhverju leyti og era flestar leiðir aðeins færar fjaUabUum og einstaka leiðir orðnar ófærar, þó era leiðir opnar öUum bU- Færð á vegum um, má þar nefna leiðina í Landmannalaugar, Djúpavatnsleið og Uxahryggi. Amarvatnsheiöi er ófær og einnig Loðmundarfjöröur. Þungfært er á Axaríjarðarheiöi og HeUisheiði-eystri. Ástand vega Skafrenningur E3 Steinkast 0 Hálka Q} Ófært @ Vegavinna-aögát b Öxulþungatakmarkanir G] Þungfært © Fært fjallabílum Annar sonur Eydísar og Hilmars Þessi myndarlegi drengur fæddist á Land- spítalanum kl. 12.31 í gær, 11. október. Við fæðingu Barn dagsins var hann 2675 g að þyngd og 47 sm langur. Foreldr- ar hans eru Eydís Hauks- dóttir og HUmar Óskars- son. Hann á einn bróður, Eyþór Atla, sem er aö verða tveggja ára. Lárétt: 1 yfirsjón, 7 hæfur, 8 voti, 10 fórn, 11 ágætlega, 12 staurar, 14 klampi, 16 kæk, 17 grassvörður, 19 hraði, 20 snattast. Lóðrétt: 1 misferli, 2 styggja, 3 stór- gerði, 4 sápulög, 5 eliihrumur, 6 geð- veikir, 9 hendir, 13 lágfóta, 15 erfðavísir, 18 óreiöa. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 fregn, 6 gá, 8 litlar, 9 áta, 10 Asía, 11 rauð, 13 kná, 15 er, 16 svUi, 18 gU, 19 ærin, 21 geir, 22 óði. Lóðrétt: 1 flár, 2 ritari, 3 eta, 4 glaðvær, 5 naski, 6 grin, 7 ása, 12 usli, 14 áin, 15* egg, 17 lið. 20 ró. Gengið Almennt gengi LÍ kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollaenqi Dollar 70,490 70,850 73,680 Pund 1)6,770 117,370 117,050 Kan. dollar 47,680 47,980 49,480 Dönsk kr. 10,2070 10,2630 10,3640 Norsk kr 9,1240 9,1740 9,2800 Sænsk kr. 8,6980 8,7460 8,8410 Fi. mark 12,7562 12,8329 12,9603 Fra. franki 11,5625 11,6320 11,7475 Belg. franki 1,8802 1,8915 1,9102 Sviss. franki 47,6900 47,9500 48,0900 Holl. gyllini 34,4170 34,6239 34,9676 Þýskt mark 38,7790 39,0121 39,3993 it. líra 0,039170 0,039410 0,039790 Aust. sch. 5,5119 5,5450 5,6000 Port escudo 0,3783 0,3806 0,3844 Spá. peseti 0,4558 0,4586 0,4631 Jap. yen 0,660300 0,664200 0,663600 írskt pund 96,303 96,882 97,844 SDR 97,920000 98,510000 100,360000 ECU 75,8500 76,3000 77,0600 . Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.