Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1999, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÓBER 1999 35 Andlát Margrét Ollý Sigurbjörnsdóttir, Krummahólum 10, varð bráðkvödd á heimili sínu að morgni fóstudags- ins 8. október. Sölvi Páll Jónsson frá Stakkadal í Aðalvík, Réttarholtsvegi 67, Reykja- vík, lést laugardaginn 9. október. Anna Guðrún Árnadóttir, hjúkr- unarheimilinu Skjóli, áður til heim- ilis í Hlíðarhjalla 45, Kópavogi, lést fóstudaginn 8. október sl.. Haraldur Z. Guðmundsson, áður á Kleppsvegi 48, Reykjavik, lést á Hrafnistu fóstudaginn 8. október. Jóhann Þorvaldsson, fyrrverandi skólastjóri, lést á Sjúkrahúsi Siglu- fjarðar laugardaginn 9. október sl.. John D. Patton, 1514 W Schwartz Bivd, Lady Lake Fl. 32159 2169, lést á heimili sínu í Flórída fimmtudag- inn 7. október. Erla Höskuldsdóttir, lést mánu- daginn 11. október. Páll Gunnarsson líffræðingur, Lynghaga 13, Reykjavík, lést fimmtudaginn 7. október. Jarðarför Sigurbjörg Þorleifsdóttir, áður í Bláskógum 1, Hveragerði, verður jarðsungin ffá Fossvogskapellu mið- vikudaginn 13. október kl. 10.30. Reimar Marteinsson, Hlévangi, Keflavík, áður Hátúni 14, sem and- aðist þriðjudaginn 5. október á Sjúkrahúsi Keflavíkur, verður jarð- sunginn frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 14. október kl. 13.30. Inga Brynja Guðmundsdóttir, Vallarbraut 1, Akranesi, lést á heimili sínu föstud. 8. október. Jarð- arförin fer fram frá Akraneskirkju föstudaginn 15. október kl. 14.00. Haraldur Hermannsson rafvirkja- meistari, Fellsmúla 10, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju miðvikud. 13. okt. kl. 13.30. Ingibjörg Sigurjónsdóttir (Bibí), verður jarðsungin frá Háteigskirkju miðvikudaginn 13. október kl. 15.00. Gerður Sigmarsdóttir, Lyngholti 14 C, Akureyri, lést á Fjórðungs- sjúkrahúsi Akureyrar fóstudaginn 8. október. Jarðarfórin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 15, október kl. 11.00. f.h. Sigurjón Sigurðsson, Árskógum 2, áður Miðleiti 7, sem lést á hjúkrun- arheimilinu Skógabæ, fimmtudag- inn 7. október, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 13. október kl. 15.00. Jóhanna Svanfríður Tryggva- dóttir, Þórunnarstræti 112, Akur- eyri, verður jarðsungin frá Akur- eyrarkirkju fimmtud. 14. okt. kl. 13.30. Steinunn Magnúsdóttir, Ásbúðar- tröð 5, Hafnarfírði, verður jarðsung- in frá Hafnarfjarðarkirkju, fimmtu- daginn 14. október kl. 13.30. Helga Benediktsdóttir frá Bergs- stöðum, verður jarðsungin frá Húsavíkurkirkju fimmtudaginn 14. október kl. 14.00. Adamson 'VÍSIR^50 2 bátar teknir f landhelgi Tveir Norðfjarðarbátar voru teknir í landhelgi fyrir Austurlandi í gær. Voru þeir báðir á togveiðum innan landhelgislínunnar. Annar var Hrafnkell sem varðbáturinn Óðinn tók á Héraðsflóa og var farið með Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabiffeið S. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og S^biffeið s. 462 2222. örður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga ffá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafharfirði, opið virka daga ffá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, frmtd-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. fiá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fostud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifúnni: Opiö virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Simi 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga ffá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. tU 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. ffá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sirnnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak- vakt. UppL í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: HeUsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: ReykjavUt, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, HafiiarUörður, sími 555 1100, ■ Keflavik, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, hann til Seyöisfjaröar. Hinn bátur- inn var Gullfaxi og tók Ægir hann við Langanes. Farið verður einnig með Gullfaxa til Seyðisfjarðar og verða mál beggja bátanna tekin fyr- ir þar og dæmd. alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og ffídaga, sima 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga ffá kl. 17-22, um helgar og helgid. ffá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka aUan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimU- islækni eða nær ekki tU hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeUd Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin aUan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna ffá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími HeUsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla ffá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkvUiðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús ReykjavUcur: Fossvogur: AUa daga ffá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. ÖldrunardeUdfi, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deUd ffá kl. 15-16. Fqáls viðvera foreldra aUan sólar- hringinn. Heimsóknartimi á GeðdeUd er ffjáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. GrensásdeUd: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartimi. Hvltabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. MeðgöngudeUd Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: H. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: H. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: H. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: H. 15.30-16 og 19-19.30. Vifilsstaðaspítali: H. 15-16 og 19.30-20. GeðdeUd Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd-funtd. kl. 9-12. Sími 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að stríða. Uppl. um fundi í síma 881 7988. Alnæmissamtökin á Islandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. ki. 8-15, funmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið mai-september, 10-16 aUa daga. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafn: Opið aUa virka daga nema mánud. ffá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safnið opið ffá kl. 10-18. Borgarbókasafn Reykjavikur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. U-19.Aðalsalh, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fostd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, funtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Jóhanna Jóhannsdóttir á bróður sem er 25 árum eldri en hún og segir það kost frá fæðingu því hún hafi þá strax verið orðin þreföld móður- og föðursystir. Listasafh Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Safnhúsið er opið alla daga nema mád. ffá 14-17. Listasafh Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í sima 553 2906. Safh Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. f jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasaihið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Við njótum aðeins til fulls þeirrar gleði .. sem við veitum öðrum. Alexandre Dumas Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall/ ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. _ Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. ld. 12-17. Stofhun Ama Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhið i Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar i síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið ffá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júlí og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum timum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð umes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., simi 5513536. Vatnsveitubilanin Reykjavík sími 552 7311. Sel- tjamames, simi 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á-^ veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofhana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 14. október. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Fyrri hluti dagsins verður viðburðarikur og þá sérstaklega í vinnunni. Þú skalt nota seinni hluta dagsins til að hvíla þig. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Einhver órói gerir vart viö sig innan vinahópsins og þú sérð fram á aö þurfa að koma málunum í lag. Ekki hafa of miklar áhyggjur þetta á aUt saman eftir að jafna sig. Hrúturinn (21. mars-19. april): Ferðalag er á dagskrá hjá sumum og það þarfnast mikillar skipu- lagningar. Notaðu tíma þinn vel og gættu þess að fá næga hvúd. Nautið (20. apríl-20. maí): Fáðu álit annarra á áætlun þinni í sambandi við vinnuna áður en þú framkvæmir hana. Þú ættir að fara varlega í viöskiptum. Tviburamir (21. maí-21. júní): Farðu varlega í allar breytingar og viðskipti. Hugsaðu þig vel um áður en þú ferð eftir ráðleggingum ókunnugra. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Einhver er ekki sáttur við framkomu þína í sinn garð og er lík- legt að þú sért ekki heldur alls kostar ánægður með sjálfan þig. Hafðu frumkvæðið að því að leita sátta. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst): Vinur þinn leitar til þín með vandamál sem kemur þér ekki síð- ur við en honum. Lausn vandans veltur þó aðallega á þriðja að- ila. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér gengur vel að tala viö fólk í dag, einkum þá sem þú þekkir ekki. Þú finnur lausn á vandamáli innan flölskyldunnar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú þarft að gefa þér meiri tima til að hitta vini og ættingja þó að það komi niður á vinnunni. Láttu einkamálin ganga fyrir. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): í dag gefst gott tækifæri til að kynnast ýmsum nýjungum og færa sig yfir á annan vettvang. Ekki vera of fljótur að taka ákvarðan- Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Skemmtilegur dagur er framundan og þú átt í vændum rólegt kvöld í góðra vina hópi. Happatölur þínar eru 6, 19 og 27. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þetta verður rólegur dagur. Þú hittr ættingja þína og vini og þið ræðið mikilvæg mál sem snerta fjölskyldumeðlim.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.