Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1999, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1999, Blaðsíða 26
MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÓBER 1999 Ifbgskrá miðvikudags 13. október SJÓNVARPIÐ >> 11.30 Skjáleikurinn. 16.00 Fréttayfirlit. 16.02 Leiðarljós. Pýðandi: Ásthildur Sveins- dóttir. 16.45 Sjónvarpskringlan. 17.00 Nýja Addams-fjölskyldan (2:65) (The New Addams Family). Bandarísk þátta- röð um hina sérkennilegu Addams-fjöl- skyldu. 17.25 Ferðaleiðir (2:13) Argentína (Lonely Planet III). Margverðlaunuð, áströlsk þáttaröð þar sem slegist er í för með ungu fólki í ævintýraferðir til framandi landa. Þýðandi: Örnólfur Árnason. Þulir: Helga Jónsdóttir og Örnólfur Árnason. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafnið. 18.25 Gamla testamentið (2:9) Abraham (The Old Testament). Teiknimyndaflokkur frá velska sjónvarpinu. Þekktar sögur úr gamla testamentinu eru sagðar í hverjum Mósaík er á dagskrá kl. 20.20. þætti. e. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. 19.00 Fréttir og veður. 19.45 Víkingalottó. 19.50 Leikarnir (9:11) (The Games). 20.20 Mósaík Blandaður þáttur um listir og menningu. 21.05 Bráðavaktin (4:22) (ER V). 22.00 Maður er nefndur. Kolbrún Bergþórs- dóttir ræðir við Eirík Smith listmálara. 22.35 Handboltakvöld. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.15 Sjónvarpskringlan. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Ária dags. 9.00 Fréttir. 9.05 Laufskálinn. Umsjón Finnbogi Hermannsson á ísafirði. 9.40 Völubein. Umsjón Kristín Einars- dóttir. 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. ♦ 10.15 Heimur harmóníkunnar. Um- sjón Reynir Jónasson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Útvarpsleikhúsið, Hjálparsveit skálda eftir Kristján Hreinsson. Leikstjóri Hjálmar Hjálmarsson. Leikendur: Halla Margrét Jóhann- esdóttir, Sævar Sigurgeirsson, Ármann Guðmundsson, Þorgeir Tiyggvason, Gerður G. Bjarklind, Hinrik Hoe Haraldsson, Laufey Brá Jónsdóttir, Hjalti Rögnvalds- son, Hildigunnur Þráinsdóttir, Kristján Hreinsson, Vilhjálmur Hjálmarsson og Agnar Þór Egils- son. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Ástkær eftir Toni Morrison. Ulfur Hjörvar þýddi. Guðlaug María Bjarnadóttir les þrettánda lestur. 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Loki er minn guð. Um skáldskap Gúðbergs Bergssonar. Fyrsti þáttur af fjórum. Umsjón Eiríkur Guðmundsson. (e) <■»15.53 Dagbók. m16.00 Fréttir. 16.10 Tónstiginn. Umsjón Kjartan Ósk- arsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður Felix Bergsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Byggðalínan Landsútvarp svæð- isstöðva.(e) 20.30 Heimur harmóníkunnar. (e). 21.10 Þrír íslenskir draugar. Úmsjón Viðar Eggertsson. Lesari ásamt honum Sigrún Edda Björnsdóttir. (Áðurflutt árið 1991.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins . Karl Benedikts- son flytur. 22.20 “Lífið er skáldlegt“. Svipmynd af skáldinu Jóhanni Hjálmarssyni. Umsjón Gylfi Gröndal. (Áður á sunnudag.) 23.20 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. (e) 1.00 yeðurspá. 1.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.05 Poppland. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 FréttayfirliL 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistarfréttir. Umsjón Eva Ás- rún Albertsdóttir. lsm-2 13.00 Hér er ég (8:25) (e) (Just Shoot Me). 13.20 Nútímastefnumót (e) (Can't Buy Me Love). Þetta er Ijúf og skemmtileg gamanmynd um ótrúlegar ráðstafanir sem unglingsstrákur gerir til að falla inn í hópinn. Ronald Miller hefur mikla löngun til að njóta vinsælda og virð- ingar meðal félaga sinna. Hann er alls staðar utangátta og enginn virðist taka eftir honum nema helst þegar hann borar í nefið eða dettur um skólastöskuna. En Roger dregur þá ályktun að það skipti engu máli hver maður er heldur hverja maður um- v gengst og borgar vinsælustu stúlku skólans, Cindy, fyrir að vera kærasta sín. Á einni nóttu breytist hann úr glöt- uðum gæja í glæsimenni. Aðalhlut- verk: Patrick Dempsey, Amanda Pet- erson, Courtney Gains. Leikstjóri Steve Rash. 1987. 14.55 Meðal kvenna (3:4) (e) (Amongst Women). Vandaður bresk/írskur myndaflokkur um fjölskyldulöðurinn Moran sem veitir börnum sínum fimm strangl uppeldi eftir að móðir þeirra deyr. Hann vill öllum vel en dætur hans þrjár eru engin börn lengur og vilja fá að ráða sér sjálfar. Synir hans tveir keppast líka við að losna undir yfirráðum Morans. Þættirnir eru gerð- ir eftir verðlaunasögu Johns McGa- hern og hafa hlotið mjög góða dóma. 'gf_ Aðalhlutverk: Tony Doyle, Susan Lynch. Leikstjóri Tom Cairns. 1998. 15.50 Spegill Speglll. 16.15 Tímon, Púmba og félagar. 16.35 Brakúla greifi. 17.00 Maja býfluga. 17.20 Glæstar vonlr. 17.45 Sjónvarpskringlan. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Caroline í stórborginni (17:25) (e) (Caroline in the City). 19.00 19>20. 20.00 Quinn læknir (5:27) Ný þáttaröð um Quinn lækni, fjölskyldu hennar og störf í villta vestrinu. 20.45 Hér er ég (23:25) (Just Shoot Me). 21.10 Meðal kvenna (4:4)(Amongst Women). Aðalhlutverk: Tony Doyle, Susan Lynch. Leikstjóri Tom Cairns. 1998. 22.05 Murphy Brown (35:79). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 íþróttir um allan heim. 23.45 Nútímastefnumót (e) (Can*t Buy Me Love). Þetta er Ijúl og skemmtileg gamanmynd um ótrúlegar ráðstafanir sem unglingsstrákur gerir til að falla inn í hópinn. Ronald Miller hefur mikla löngun til að njóta vinsælda og virð- ingar meðal félaga sinna. Aðalhlul- verk: Patrick Dempsey, Amanda Pet- erson, Courtney Gains. Leikstjóri Steve Rash. 1987. 1.20 Dagskrárlok. Sjónvarpið kl. 17.00: Nýja Addams- fjölskyldan Addams-fjölskylduna þekkja margir úr nýlegum kvikmynd- um sem gerðar hafa verið um þetta sérkennilega hyski sem hrellir alla sem koma nálægt þvi með undarlegum uppátækj- um. Sjónvarpið hefur nýhafið sýningar á 65 þátta röð um furðufuglana og þar rekur hvert skringilega ævintýrið annað. í þættinum í dag krefst skólanefndin þess að börnin, Pugsley og Wednesday, innrit- ist i skóla en foreldrar þeirra segja að amma þeirra kenni þeim það sem þau þurfa að læra. Þau verða hin verstu þegar þau heyra hvers kyns ævintýraþvaður er haft fyrir börnunum í skólanum. Aðal- hlutverk leika Glenn Taranto, Ellie Harvey, Nicole Marie Fu- gere, Brody Smith, Betty Phil- ips, John DeSantis og Michael Robards. 6.00 Tækifærið (The Break). 8.00 Buddy. 10.00 Gæludýralöggan (Ace Ventura: Pet Detective). 12.00 Tækifærið (The Break). 14.00 Buddy. 16.00 Gæludýralöggan (Ace Ventura: Pet Detective). 18.00 Á leið til himna (Path to Paradise). 20.00 Heltekin (Ossessione). 22.25 Paradís (Exit to Eden). 0.15 í kyrrþey (Silent Fall). 2.00 Heltekin (Ossessione). 4.25 Á leið til himna (Path to Paradise). Stöð 2 kl. 22.05: Fréttakonan Murphy Brown Hinir bráð- skemmtilegu þættir um frétta- h a u k i n n Murphy Brown eru á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Murphy hefur nægan tíma aflögu á fréttastofunni og eyðir stórum hluta dagsins í að hrekkja sam- starfsmenn sína. Hún hefði betur látið það ógert því að þegar rót- tækir umhverfis- sinnar ræna henni trúir henni enginn. 18.00 Gillette sportpakkinn. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.50 Spænski boltinn (Barcelona-Real Ma- drid). Bein útsending frá leik Barcelona pg Real Madrid. 21.00 í beinni (Airheads). Félagarnir Chazz, Rex og Pip eru í rokksveitinni The Lone Rangers. Sveitin, sem starfar í Los Ang- eles, á erfitt uppdráttar þrátt fyrir að tón- listin ætti að falla flestum í geð. Um leið og strákarnir fá smámeðbyr er næsta víst að heimsfrægðin er á næsta leiti . En þegar tækifærin láta á sér standa leiðist félögunum biðin og þeir ákveða að grípa til sinna ráða. Þeir heimsækja útvarps- stöð og eru staðráðnir í að fara hvergi fyrr en almenningur hefur fengið að heyra tónsmíðar þeirra. Aðalhlutverk: Brendan Fraser, Steve Buscemi, Adam Sandler, Joe Mantegna, Chris Farley. Leikstjóri Michael Lehmann. 1994. 22.30 Lögregluforinginn Nash Bridges (6:22) (Nash Bridges). Myndaflokkur um störf lögreglumanna í San Francisco í Bandaríkjunum. Við kynnumst Nash Bridges sem starfar í rannsóknardeild- inni en hann þykir með þeim betri í fag- inu. Aðalhlutverk: Don Johnson. 23.15 Ástarvakinn 2 (The Click). Ljósblá kvik- mynd. Stranglega bönnuð börnum. 0.40 Dagskrárlok og skjáleikur. Kjartan Óskarsson sér um þáttinn Tónstigann á RÚV í dag kl. 16.08. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35Tónar 20.00 Sunnudagskaffi (e) 21.00 íslensk tónlist 22.00 Fréttir 22.10 Sýrður rjómi Umsjón: Árni Jónsson. 24.00 Fréttir LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.30-19.00. Útvarp Suðurlands kl. 18.30-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03,12.45 og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,13.00,14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.05 Kristófer Helgason í þættinum verður flutt 69,90 mínútna fram- haldsleikrit Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráðs að stofna klámsímalínu til að bjarga fjármálaklúðri heimilisins. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson. 13.00 íþróttir eitt. Það er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem fær- ir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttahejminum. 13.05 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og.frísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. 16.00 Þjóðbrautin. 17.50 Viðskiptavaktin. 20.00 Hvers manns hugljúfí. Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist yfir pottunum og undir stýri og er hvers manns hugljúfi. 19.0019>20. Samtengdar fréttir Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiðir okk- ur inn í kvöldið með Ijúfa tónlist. 23.00 Milli mjalta og messu. 00.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00,10.00,11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00.17.00. Þaðsem eftir er dags: í kvöld og í nótt leikur Stjaman klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATINILDUR FM 88,5 07.00 0.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00-18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 9.05 Das wohltemperierte Klavier. 9.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.05 Klassísk tónlist. Fréttir frá Morgunblaðinu á Netinu, mbl.is, kl. 7.30 og 8.30 og frá Heims- þjónustu BBC kl. 9, 12 og 15. GULL FM 90,9 11.00 Bjami Arason15.00 Asgeir Páll Ágústsson 19.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. FM957 07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttirnar. 11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Austmann - Betri blanda og allt það nýjasta í tónlistinni. 22-01 Rólegt og rómantískt með Stefáni Sigurðssyni. X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu.11.00 Rauða stjaman. 15.03 Rödd Guðs. 18.00 X - Dominoslistinn Topp 30 (Hansi bragðarefur) 20.00 Addi Bé - bestur í músík 23.00 Babylon(alt rock).1. ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13,15, & 17 Topp 10 listinn kl. 12,14,16 & 17.30. M0N0FM87,7 07-10 Sjötíu. 10-13 Einar Ágúst Víðisson. 13-16 Jón Gunnar. 16-19 Pálmi Guð- mundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Amar Albertsson. UNDINFM 102,9 Undin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ýmsarstöðvar TRAVEL ✓✓ 10.00 Fat Man Goes Cajun 11.00 Into Africa 11.30 Earthwalkers 12.00 Summer Getaways 12.30 Adventure Travels 13.00 Holiday Maker 13.30 Glynn Christian Tastes Thailand 14.00 The Food Lovers’ Guide to Australia 14.30 The Great Escape 15.00 From the Orinoco to the Andes 16.00 Sun Block 16.30 Voyage 17.00 On Tour 17.30 Oceania 18.00 Glynn Christian Tastes Thailand 18.30 Panorama Australia 19.00 Summer Getaways 19.30 Stepping the World 20.00 Travel Live 20.30 Sun Block 21.00 Swiss Railway Journeys 22.00 The Great Escape 22.30 Across the Line 23.00 Sports Safaris 23.30 Oceania 0.00 Closedown CNBC ✓ ✓ 9.00 Market Watch 13.00 US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 European Market Wrap 17.30 Europe Tonight 18.00 US Power Lunch 19.00 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 23.00 Europe Toniaht 23.30 NBC Nightly News 0.00 Breakfast Briefing 1.00 CNBC Asia Squawk Box 2.30 US Business Centre 3.00 Trading Day 5.00 Global Market Watch 5.30 Europe Today EUROSPORT ✓ ✓ 10.00 Golf: US PGA Tour - Michelob Championship in Williamsburg, USA 11.00 Rally: FIA World Rally Championship in Sanremo, Italy 11.30 Equestrianism: Fei World Breeding Championships for Young Horses 1999 12.30 Tennis: A look at the ATP Tour 13.00 Tennis: WTÁ Tour: European Indoor Championships in Zurich, Switzerland 15.00 Tennis: ATP Tournament in Vienna, Austria 18.00 Tennis: WTA Tour: European Indoor Championships in Zurich, Switzerland 19.30 Motor- sports: Start Your Engines 20.30 Jet Skiing: Jet Indoor at Paris-Bercy 21.30 Rally: FIA Worfd Rally Championship in Sanremo, Italy 22.00 Rugby: World Cup Rendez-vous 23.00 Motorsports: Start Your Engines 0.00 Rally: FIA World Rally Championship in Sanremo, Italy 0.30 Close HALLMARK ✓ 9.30 Intimate Contact 10.25 Intimate Contact 11.20 Intimate Contact 12.15 Intimate Contact 13.10 Month of Sundays 14.50 Deadly Silence 16.25 Tidal Wave: No Escape 18.00 Second Chorus 19.25 Rear Window 21.05 Double Jeopardy 22.45 Too Rich: The Secret Life of Doris Duke 0.10 Thompson’s Last Run 1.50 Month of Sundays 3.30 Deadly Silence 5.05 Crossbow 5.30 Crossbow 5.55 Tidal Wave: No Escape CARTOON NETWORK ✓ ✓ 10.00 TheTidings 10.15 The Magic Roundabout 10.30 Cave Kids 11.00 Tabaluga 11.30 Blinky Biil 12.00 Tom and Jerry 12.30 Looney Tunes 13.00 Popeye 13.30 Droopy 14.00 Animaniacs 14.30 2 Stupid Dogs 15.00 Flying Rhino Junior High 15.30 The Sylvester and Tweety My- steries 16.00 Tiny Toon Adventures 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy 17.30 Johnny Bravo 18.00 Pinky and the Brain 18.30 The Flintstones 19.00 Tom and Jerry 19.30 Looney Tunes 20.001 am Weasel 20.30 Space Ghost Coast to Coast 21.00 Scooby Doo 21.30 Johnny Bravo 22.00 Pinky and the Brain 22.30 Dexter’s Laboratory 23.00 Cow and Chicken 23.30 The Powerpuff Girls 0.00 Wacky Races 0.30 Top eat 1.00 Help! It’s the Hair Bear Bunch 1.30 The Magic Roundabout 2.00 The Tidings 2.30 Tabaluga 3.00 The Fruitties 3.30 Blinky Bíll 4.00 The Magic Roundabout 4.30 Tabaluga BBC PRIME ✓ ✓ 10.00 The Great Antiques Hunt 11.00 Open Rhodes 11.30 Can’t Cook, Won’t Cook 12.00 Going for a Song 12.25 Real Rooms 13.00 Wildlife 13.30 EastEnders 14.00 Home Front 14.30 You Rang, M’Lord? 15.30 Dear Mr Barker 15.45 Playdays 16.05 Blue Peter 16.30 Wildlife 17.00 Style Challenge 17.30 Can’t Cook, Won't Cook 18.00 EastEnders 18.30 Ground Force 18.55 2 Point 4 Children 19.25 ‘Allo ‘Allo! 20.00 Pride and Prejudice 21.00 The Fast Show 21.30 Red Dwarf 22.00 Park- inson: The Bob Hope interview 22.50 Mansfield Park 23.40 The Sky at Night 0.00 Learning for Pleasure: George Eliott 0.30 Learning English: Muzzy Comes Back 1.00 Leaming Languages 2.00 Leaming for Business: The Business Hour 3.00 Leaming From the OU: Rocky Shores: Life on the Edge 3.30 Leaming From the OU: The True Geometry of Nature 4.00 Learning From the OU: Samples of Analysis 4.30 Learning From the OU: Is Seeing Believing? NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓ 11.00 Explorer’s Joumal 12.00 The Eaale and the Snake 12.30 The War of Wings and Tongues 13.00 Insectia 13.30 The Llamero and the Boy with the White Llama 14.00 Explorer's Journal 15.00 Above All Else 16.00 The China Voyage 17.00 Happy Trigger 17.30 The Living Laboratory 18.00 Explorer’s Journal 19.00 Insectia 19.30 Zongman and the Cormorant’s Egg 20.00 Alaska’s Bush Pilots 21.00 Explorer’s Joumal 22.00 The Mystery of the Cocaine Mummies 23.00 Lost Kingdoms of the Maya 0.00 Explorer’s Joumal 1.00 The Mystery of the Cocaine Mummies 2.00 Lost Kingdoms of the Maya 3.00 Insectia 3.30 Zongman and the Cormorant’s Egg 4.00 Alaska’s Bush Pilots 5.00 Close DISCOVERY ✓ ✓ 9.50 Bush Tucker Man 10.20 Beyond 2000 10.45 Seawings 11.40 Next Step 12.10 Jurassica 13.05 The Specialists 13.30 The Specialists 14.15 A River Somewhere 14.40 First Flights 15.10 Flightline 15.35 Rex Hunt’s Fishing World 16.00 War Stories 16.30 Discovery News 17.00 Time Team 18.00 Animal Doctor 18.30 Swift and Silent 19.30 Discover Magazine 20.00 Big Stuff 21.00 Big Stuff 22.00 Super Struct- ures 23.00 Úítimate Aircraft 0.00 View From the Cage 1.00 Discover Magazine 1.30 The Inventors 2.00 Close MTV ✓ ✓ 11.00 MTV Data Videos 12.00 Bytesize 14.C0 European Top 20 16.00 Select MTV 17.00 MTV:new 18.00 Bytesize 19.00 Top Selection 20.00 Making of a Music Video 20.30 Bytesize 23.00 The Late Lick 0.00 Night Videos SKY NEWS ✓ ✓ 6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 News on the Hour 11.30 Money 12.00 SKY News Today 14.30 Your Call 15.00 News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 Fox Files 22.00 SKY News at Ten 22.30 Sportsline 23.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 1.30 Your Call 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 3.30 Fox Files 4.00 News on the Hour 4.30 Fas- hion TV 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News CNN ✓ ✓ 10.30 World Sport 11.00 World News 11.15 American Edition 11.30 Biz Asia 12.00 World News 12.30 Business Unusual 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 World Report 14.00 World News 14.30 Showbiz Today 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Style 17.00 Larry King Live 18.00 World News 18.45 Amer- ican Edition 19.00 World News 19.30 World Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update / World Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Moneyline Newshour 0.30 Asian Edition 0.45 Asia Business This Morning 1.00 World News Americas 1.30 Q&A 2.00 Larry King Live 3.00 World News 3.30 CNN Newsroom 4.00 World News 4.15 American Edition 4.30 Moneyline TNT ✓ ✓ 10.15 Mrs Miniver 12.30 On an Island With You 14.15 Raintree County 17.00 Goodbye Mr Chips 19.00 Show Boat 21.00 Welcome to Hard Times 23.00 The Pride of the Marines 1.15 The Last Run 3.00 Welcome to Hard Times VH-1 ✓ ✓ 9.00 VH1 Upbeat 13.00 Greatest Hits of...: Spandau Ballet 13.30 Pop- up Video 14.00 Jukebox 16.00 Pop Up Video 16.30 Talk Music 17.00 VH1 Live 19.30 Pop-up Video Quiz 20.00 Anorak & Roll 21.00 Hey, Watch This! 22.00 The Millennium Classic Years: 1989 23.00 Gail Port- er’s Big 90’s 0.00 Behind the Music - Donny & Marie Osmond 1.00 Pop Up Video 1.30 Greatest Hits of...: Spandau Ballet 2.00 Around & Around 3.00 VH1 Late Shift ANIMAL PLANET ✓ 10.05 Monkey Business 10.30 Monkey Business 11.00 Judge Wapner’s Animal Court 11.30 Judge Wapner’s Animal Court 12.00 Hollywood Safari 13.00 Lady Roxanne 14.00 Aquanaut’s Guide to the Oceans 15.00 Underwater Encounters 15.30 Cnampions of the Wild 16.00 Judge Wapner’s Animal Court 16.30 Judge Wapner’s Animal Court 17.00 he Flying Vet 17.30 Flying Vet 18.00 Zoo Chronicles 18.30 Zoo Chronicles 19.00 Animal Doctor 19.30 Animal Doctor 20.00 Em- ergency Vets 20.30 Emergency Vets 21.00 Emergency Vets 21.30 Em- ergency Vets 22.00 Animal Weapons 23.00 Close. Computer Channel ✓ Miðvikudagur 16.00 Buyer’s Guide 16.15 Masterclass 16.30 Game Over 16.45 Chips Wrth Everyting 17.00 Roadtest 17.30 Gear 18.00 Dagskráriok. ARD Þýska ríkissjónvarpið, ProSÍeben Þýsk afþreyingar- stöð, RaÍUnO ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönskmenningar- stöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. Ómega 17.30Gleðistöðin, bamaefni. 18.00 Þorpið hans Villa, bamaefni. 18.30 Líf i Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 19.30 Samverustund (e). 20.30 Kvöldljós, ýmsir gestir (e). 22.00 Líf í Oröinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofjð Drottin (Praise the Lord). Ðlandað efni frá TBN-sjónvarpsstööinni. Ymsir gestlr. ✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.