Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1999, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1999, Blaðsíða 13
GOTT F 6 l K • SlA „...en ég á eftir aö afla vel." „Eftir nokkur ár útskrifast ég stýrimaður úr Stýrimannaskóla Reykjavíkur og geri víðreist. Þetta veit bankinn minn og þess vegna fæ ég alla þá þjónustu sem ég þarfnast í dag. Lánleysi er svo sannarlega ekki eitt af mínum vandamálum. Það er ótrúlega þægilegt þegar komið er fram við mann eins og fullorðna manneskju. Ég hef alltaf staðiö í skilum við bankann minn og fékk lán í fyrsta sinn sem ég sótti um lán, þannig á það að vera!" i- Ragnheiöur Sveinþórsdóttir Nemi við Stýrimannaskólann í Reykjavík. „Landsbankinn hjálpar mér meö samskiptin viö LÍN og þegar ég þarf á þvi að halda get ég t.d. tekið námsloka- og heimilslán." Viö reddum þessu! NAMAN betri fjármálaþjónusta fyrir ungt fólk. Landsbankinn ÐŒSimEIEna oP,ö m 9 tii 19 15. október 1999 f Ó k U S 13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.