Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1999, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1999, Blaðsíða 44
Liíid eftir haf Sigur Rós meikar og meikar Slgur Rós er bara alltaf aö gera þaö betra og betra. Þessa helgina er bandiö að spila í Danmörku, nánar til- tekiö í Vordlngborg, Kaupmannahöfn og Árósum. Bandiö fær lofsamlega umfjöllun í Politiken undir yfirfyr- irsögninni "Hotte Is- lændinge". Vitnar blaöið í umsögn enska blaðsins NME sem segir að það að hlusta á tónlist Sigur Rðsar sé næstum ólöglegt því hún sé svo ótrúlega falleg að maður skammist sln fyrir aö hlusta á það sem er svona yndislegt. Emilíana úr nikótíni Þorgrímur Þráinsson ætti að geta andað léttar. Þær fréttir heyrast að Emllína Torrlnl - sem reykti eins og strompur í viðtali við Fökus í síöustu viku - sé nú aftur komin yfir í Nicotinel og sé hætt að reykja. Hún hefur aö vísu hætt áður, og þá ( átta mánuöi, en batnandi fólki er best að lifa. Áfram, Emllíana! Snorri hættir í Undirtónum Fram að þessu hafa tveir menn ritstýrt Undlrtðnum. Það eru aðaleigendurnir, þeir Snorri Jónsson og ísar Logi Arnarsson. Nú hafa borist þau tíðindi úr herbúðum Undirtóna að ísar hafi keypt Snorra út til að blaðið verðið aftur þaö jaö- arblaö sem það var í uþþhafi en hefur verið aö færast frá um tíma. Það eru auðvitað jákvæð tíöindi fyrir þá sem vllja vera á jaðrinum en af Snorra gengur sú kjaftasaga aö hann sé að fara yfir á Moggann en enginn veit hvað hann á að gera fyrir þá Styrml og Matthí- as, ef sagan er þá sönn. ins í Ósló og Abalstelnn Ingólfsson, umsjónar- maður Hönnunarsafns íslands. Aö loknum ræðum frummælenda gefst almenningi vænt- anlega tækifæri til að skeggræða við þessa sérfræöinga um hugmyndir þeirra og skoðan- ir. Málþingiö er öllum opið á meöan húsrúm leyfir, þátttökugjald er kr.3000. og er innifalið í því morgunkaffl og léttur hádegisveröur. Þátt- töku má tilkynna til Þjóðminjasafns íslands í síma 5302280. Bók er engin eyja. Kl. 16.00 verður bók- menntadagskrá með fimm finnskum rithöf- undum í Norræna húsinu. Rithöfundarnir eru Timo Ernamo, Jakko Heinlmákl, Tapio Koivukarl, A.W. Yrjáná og Asta Plirolnen. Boðið verður upp á tónlist og orð vel krydduö með grailaraskap og prakkarastrikum. Dag- skráin veröur á finnsku og íslensku og aðgang- ur er ókeypis. Rithöfundarnir tengjast útgáfu- fyrirtækinu Uke, sem er lítiö neöanjarðabóka- forlag í Helsingfors og hefur vakiö mikla eftir- tekt undanfarinn áratug meðal bókmennta- sinnaðra Rnna og er nú orðið aðmeðalstóru bókaforlagi. Like er helsti útgefandi íslenskra samtímabókmennta í Rnnlandi og í haust koma út á þess vegum verk eftir Þórarinn Eld- járn, Einar Má Guðmundsson og Vigdísi Gríms- dóttur. •Sport Þeir sem bera taugar til sjósðknar fá eitthvað við sitt hæfi í dag íHafnarfirði. í dag eru nefn- inlega laus pláss í sjóstangvelðl með hinum frækna Húna II. Um aö gera að hætta pessum aumingjaskap í neyslusamfélaginu og skella sér í sloriö. Helstu kraftajötnar heims munu koma saman til keppni á Akureyri og þar verður keppt í sex mismunandi þrautum. Keppnin hefst á plani Eimskipafélagsins við Standgötu kl. 11 og verður þá keppt í trukkadrætti. SunnudagurN 17. október Popp • í dag kl.15 treður Páll Öskar upp á form- legri opnun Samtónlistar í Kringlunni. Rosa fjör, mega gaman. •Krár í kvöld verða Ijúfir tónar í anda Ninu Simone, Air, Madonnu og Massive Attack ásamt frumsómdu efni í flutningi Leynifjelagsins. Fjelagið laumar sér inn á Gaukinn þegar rökkva tekur og byrjar að spila áður en nokkur maður tekur eftir því. Hljómsveitín B46 heldur uppteknum hætti og spilar á Kringlukránni, í þetta skiptið í tveimur hollum. Fyrst frá kl.14-16 og síðan frá kl.22-1. Þeir ætla aldrei að hætta að fagna, Kringlukrár- menn, enda massar nýja Kringlan vítamín- sprautu í bissnessinn. Meira um þaö á www.is- landia.is/kringlukrain. Breski píanósnillingurinn Josep 0¥Brian slær engar feilnótur á píanóið á Café Romance. Ró- leg og rómantísk stemming. •Böll' Capri tríóiö spilar enn og aftur i Ásgarði í Glæsi- bæ við mikinn fögnuð eldri kynslóðarinnar. hálsakoti og gægjast svo fram og sjá skylming- ar og alls konar svoleiðis. Hvar vorum við stödd? Já. Pétur Pan á stóra sviði Borgarleik- hússins kl.14. Síminn er 568 8000. )D jass Þá er komiö að öðru djasskvöldi Múlatimabils- ins í Sölvasal Sólons íslandusar. Nú er komiö aö Hilmari Jenssynl og félögum en þeir munu leika tðnlist eftir kollega Hilmars, Kurt Rosenwinkel. Með Hilmari spila Jóel Pálsson á tenórsaxófón, Þóröur Högnason á kontrabassa og Matthias Hemstock á trommur. Tónleikarnir hefjast kl. 21.00 og er miðaverð 1000 kr. (500 kr. fyrir nemendur og eldri borgara). Tónlistin er öll eftir bandaríska gítarleikarann Kurt Rosenwinkel sem telst til bestu djassgitarleikara yngri kyn- slóðarinnar. Tónlist hans er afskaplega melodisk og aögengileg þó hún sé ekki fyrirsjá- anleg eða dæmigerð. Kurt og Hilmar léku mikið saman er þeir voru nemendur á Berklee og síð- ar nágrannar í New York. •Klassik Áshildur Haraldsdðttir flautuleikari og Elnar Krtstján Einarsson gitarleikari halda tónleika i Kálfafellsstaoarkirkju i Suðursveit i dag kl.15. Á efnisskrá verða verk eftir Francis Poulenc, Heitor Villa-Lobos, Jaques Ibert, Radamés Gnattali, Lárus Grimsson og Astor Piazzolla auk Sígaunasyrpu i anda Rússíbana eftir ýmsa höf- unda. Tðnleikarnir eru haldnir af Menningar- málanefnd Hornafjarðar í samvinnu við Félag is- lenskra tónlistarmanna. Choplnvaka i Salnum, Kðpavogi, kl. 20.30. í boði verður upplestur, söngur og hljóðfæraleikur í tilefni 150 ára ártiðar Chopins. Tónleikar á vegum Kammermúsíkklúbbsins i Bústabakirkju kl. 20.30. Rutt verða verk eftir Mozart, Brahms og Beethoven. RytjendunEinar Jóhannesson og íslenska tríólð. Það verður Kvöldmessa með léttri svoiflu kl. 20 i Neskirkju. Reynir Jónasson harmonikkuleikari og organisti sér um tónlistarflutninginn ásamt hljómsveit og sónghópnum Einavinavæðing. Prestur er sr. Örn Bárður Jónsson. •Sveitin Minningartðnleikar um plötusnúðinn og fram- kvæmdarmanninn Slgga diskó verða haldnir kl. 21! Félagsbiói Keflavik. sen Siggi lést um aldu'r fram fyrr á árinu vegna hjartagalla. Þeir sem koma fram eru SSS6I, Sóldögg, Land og synir og Á móti sól. Forsala í Café Iðnó Keflavík. Hluti tónleikanna verður sendur út i beinni útsendingu á Mono. •Leikhús Á Smíöaverkstæði Þjóðleikhússins er verið að leika Fedru eftlr Jean Raclne. Endilega látið sjá ykkur. Munið bara að hringja i sima 551 1200 og panta miða. Lelkfélag Reykjavikur hefur sett upp nitjándu aldar dramað Vorið vaknar eftir Frank Wede- klnd. Sýningar fara fram i Borgarielkhúsinu en það er einmitt kofi Leikfélagsins þessi árin og af einvherjum ástæðum er tekið fram að svona og svona lituð kort gilda á hverja sýn- ingu. En fyrir almúgan er sýningin leikin af Friðrlki Friðrikssyni og Jóhanni G. Jóhanns- synl og vinum og vinkonum þeirra. Siminn í Borgarleikhúsinu er 568 8000. Fyrir börnin Friðrik Friðriksson fer á kostum, eins og honum er einum lagið, í bráðskemmtilegri uppfærslu Borgarleikhússins á Pétri Pan. Kobbi sjóræn- ingi er heldur ekki leiðinlegur í ógervi Gisla Rún- ars. Svo er þetta lika sæt sýning og þó tónlistin sé leiðinleg heima í stofu virkar hún á sviði. Og börnin. Já, blessuð börnin skemmta sér. Sum kannski svolitið hrædd en fá þá að kúra sig í IFOKUS Kaffileikhúsiö er í Hlaðvarpanum og þó Grjóta- þorpsbúar séu fúlir og sárir út í skemmtanahald í nágrenninu þá er samt verið að sprellast með Ævintýrið um ástina eftir snillinginn Þorvald Þor- steinsson. Hann hefur skrifað enn eitt meistara- verkið fyrir börn og sýningin á því hefst kl. 15. En Þorvaldur er auðvitað mest þekktur fyrir Skilaboðaskjóðuna, Blíðfinn og svo er hann Ifka myndlistarmaður. Þetta er sem sagt eitthvað sem mamma og pabbi ættu að leyfa börnunum að sjá. Síminn er 551 9055 og það er í raun sorglegt því það er uppselt á þessa sýningu. En aðstandendur Kaffileikhússins deyja ekki ráða- lausir og því er aukasýning kl. 17 og það er ekki uppselt á hana. UIU(i<iWlNH Sænsk ævintýramynd verður sýnd i Norræna húsinu i dag kl. 14. Það er upplagt fyrir börnin að sjá myndina á meöan foreldrarnir fá sér kaffi á kaffistofunni og kikja í dagblöð frá Norðurlönd- unum. Ókeypis aðgangur á biómyndina. Maggi Scheving er enn og aftur mættur sem íþróttaálfurinn. Nú i ÞJóðleikhúsinu I verki sem hann og Slgurður Slgurjónsson (einnig leikstjðri verksins) skrifuðu saman og heitir Giannl glæp- ur í Latabæ. Þetta er hörkusýning sem lumar á tónlist eftir Mána Svavars við söngtexta Karis Ágústs Úlfssonar. Leikarar eru meðal annarra Stefán Karl Stefánsson, Magnús Ólafsson, Örn Ámason, Stelnn Ármann Magnússon, KJartan Guðjónsson, Linda Asgeirsdðttir, Ólafur Darrl Ólafsson, Rúnar Freyr Gíslason og auðvitað Magnús Scheving sjálfur. Fyrri sýning dagsins hefst kl.14 og það er því miður uppselt en það eru laus sæti á seinni sýninguna kl.17. Áhuga- sömum er bent á að hringja i síma 5511200. Nú er ég hissa! Hattur og Fatfiir mættir aftur til leiks. Bara um hverja helgi og alltaf jafnmikið stuö í Loftkastalanum þegar þeir eru nærri. Vá! Og sýningin hefst kl. 14. Gaman, gaman fyrir börnin. Síminn í Kastalanum er 552 3000. Það veröa rosalega sætar kisulórur að finna I Rclðhöll Gusts i Kópvogi. Það eru Kynjakettir, Kattáræktarfélag íslands sem stendur fyrir kattasýningunni þar sem kettirnir keppa sín á milli í hinum ýmsu flokkum. Miðaverð er 500 kr fyrir fulloröna og 300 fyrir börn. Opið 10-18. Nú er Mögulelkhúslð vlð Hlemm komið á fulla ferð inn í nýtt leikár. Fyrsta stykkið sem það frumsýndi var Langafi prakkari og það gengur áfram. Þetta er leikrit gert eftir sögu Sigrúnar Eldjám en hún hefur nú hlýjað mörgu barninu um hjartarætur og það er þvi hægt að búast við hugljúfu og fallegu verki. Sýningin hefst kl. 14. Siminn er 562 5060. Systurnar Snuðra og Tuðra eru geysilega skrýtn- ar og fyndnar i Möguleikhúslnu við Hlemm. Þær eru hugarfóstur Iðunnar Steinsdóttur rithöfund- ar en nú er stelpurnar sem sagt lifnaðar við og orðnar að leikriti. Þetta er eitthvað sem krakk- arnir hafa gaman af að tala um í leikskólanum á mánudaginn. Sýningin hefst kl. 16 og síminn er 562 5060. Kl. 11 hvern sunnudag er sunnudagaskðll í Nes- kirkju. Starfinu er skipt í tvo hópa, yngri börnin eru í kikjunni en þau eldri í safnaðarheimilinu. Kl.14 verður sýnd sænska kvikmyndin Dunderklumpen ( Hörkuklumpurinn) i fundarsal Norræna hússins. Myndin er ætluö börnum og fullorðnum. Þetta er leikin mynd með teiknuðu ivafi og mætast þar teiknaðar persónur og veru- leikinn. Aðalpersónurnar eru Hörkuklumpurinn, víniö mitt „Eg drekk eiginlega allt neriia þá kannski gin. Ég hef gert margar tilraun- ir til að byrja að drekka gin en aldrei getað því mér finnst það alltaf jafn vont. Það er mjög mismunandi hvað ég drekk, það fer algjörlega eftir til- efninu og fólkinu sem ég er með. Þó verð ég að játa að ég drekk sjaldan léttvín því ég fæ til dæmis alltaf hausverk af rauðvíni. Ég drekk því gjarnan romm í kóki, bjór eða Tequila þegar ég fer út að skemmta mér. Ég byrjaði að drekka Tequila fyrir tveimur árum og finnst það afskaplega gott og ég held þetta vín sé að koma inn aftur núna eftir litla lægð. Reyndar verð ég alltaf grautþunn eftir að hafa drukk- ið það og þess vegna líður oft dálítill tími á milli tequilat- arnanna hjá mér." strákurinn Jens, álfurinn Blómahárið, Jorm jöt- unn og fleiri spennandi persónur. Myndin ergerð 1974. Sýningartiminn er ein og hálf klukku- stund. Sænskt tal er i myndinni. Aðgangur er ðkeypls. •Siöustu forvoö Sýningunni Sænskt bein í íslenskum sokki/ís- lenskt bein í sænskum sokki og sýningu belgíska listamannsins Luc Franckaert í Nýlista- safnlnu, Vatnsstíg 3b i Reykjavik lýkur i dag. Sýn- ingu íslandsdeildar Amnesty International í setu- stofu safnsins lýkur einnig í dag. Sjá nánar í myndlistardálki. Sýningu HJartar Martelnssonarlýkur ! dag en hann hefur sýntlágmyndir og þrívíð verk i nýjum sýningarsal, Ustasalnum Man, á Skólavörðustíg 14. Sýningin ber yfirskriftina Myrkurbil þar sem Hjörtur kallast á við fornar og nýjar hugmyndir heimsfræðinga um eðli og gerð alheimsins. •F u n d i r Safnaramarkaður verður haldinn i félagshelmlli frímerkjasafnara i Síðumúla 17, 2. hæð, kl. 13- 17. Á markaðinum verða frímerkjasafnarar með frimerki, mynt, seðla, barmmerki, minnispen- inga, spil, penna ásamt fleiru til sölu eða i skipt- um. Stefnt er að því að sambærilegir markaðir verði haldnir a.m. tvisvar á ári héðan i frá Bió Vindamlr sjö nefnist kvikmyndin sem sýnd verð- ur í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, kl.15. Kvikmyndin var gerð í Moskvu árið 1962, skrifuð og leikstýrð af Stanislav Rostotskij. einum af fremstu kvik- myndagerðarmönnum Sovétríkjanna á 6. til 8. áratugnum. Myndin er talsett á ensku og að sjálfsögðu er aðgangur ókeypls. Einnig er hægt að virða fyrir sér Púshkln-myndasýningu i tilefni af 200 ára afmæli rússneska þjóðskáldsins. •S p o r t Vlklngs of the north kraftajötnakeppnin heldur áfram í dag á Akureyri og byrjar kl. 13:30 I Iþróttahöllinni. Húsið verður opnað almenningi kl. 12:30. Keppt verður i fimm greinum: bónda- ganga, bildráttur á höndum, hleðslugrein, axlar- lyfta og drumbalyfta. Okkar maöur Torfl Ólafs- son mun að sjálfsögðu taka þátt í mótinu. Mánudagur 18. október Pöpp i dag gefa Bellatrix út nýju smaskífuna sina Jediwannabe úti í hinum stóra heimi, nánartil- tekið í landi meiksins, Bretlandi. Rerce Panda gefur hann út. Vonandi gengur alltí haginn hj'á þeim. •Krár Júlll og BJössl sjá-um tónlistina á Októberfest- inu á Wunderbar (þar sem 5 í fötu eru á þauskraun). Heimasíða Wunderbar er alllneed.is. Frábærtl í kvöld verða Ijúfir tónar í anda Ninu Simone, Air, Madonnu og Massive Attack ásamt frum- sömdu efni í flutningi Leynifjelagslns. Fjelagið laumar sér inn á Gaukinn þegar rökkva tekur og byrjar að spila áður en nokkur maður tekur eftir þvi. '^rJ f Ó k U S 15. október 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.