Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1999, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1999, Blaðsíða 18
~% .... Þvottapokí Ekki amalegur félags- skapur 1 baðkarið - mjúk- ur og óvenju fyrirferðar- 'lítll hvalur. Body Shop, kr. 490 Blaða- haldari Fínn fyrir gulu debetkortamið- ana sem lenda alltaf í ruslinu áður en þeir komast i heimil- isbókhaldið. Penninn-Eymundsson, kr. 465 I í Kringlunni V: é& ti' vv Lampi með perluskermi Blátt ljós við barinn eða bara heima í stofu. Lampinn gengur ekki fyrir rafmagni heldur sprittkertum. Borð fyrir tvo, kr. 2850 I eSaoBirnbi-barnaskór Steinar Waage, kt499J Ketill með flautu Það er nokkuð ljóst að vatn, soðið á gamla mátann, er miklu betra en úr hraðsuðukötlum. Búsáhöld og gjafavörur, kr. 1695 X*> OW & W&*' 9 <SP &¦ &¦ /\ m \ n^r^*! ¦MtÉt Tannþráðarhaldari Kemur í veg fyrir að tannþráðurinn flækist í tönnunum. Ómissandi í baráttunni við Kari- us og Baktus. Lyf og heilsa, kr. 256 Pearfoams- inniskór Það er ekki hollt að vera í vinnunni allan daginn í lokuðum skóm. Mætirðu í þessum inniskóm í vinnuna mun yfirmaður- inn- líka loksins taka eftir þér. Ólympía, kr. 2800 i f Ó k U S 15. október 1999 t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.