Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1999, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1999, Blaðsíða 46
Lifid eftir vmnu Miðvikudagur 20. október] ?Krár Meistari Megas mætir með nýtt og gamalt efni á Næstabar. Þaö er langt síöan kallinn hefur látið heyra í sér svo þið skuluð ekki missa af þessu einstaka tækifæri. Ókeypls Inn og veit- ingar á góöu verði. I kvöld poppa Poppers pillum og sjá um popp- ið á Gauknum enda er Poppers poppsveit af lífi og sáll Breski píanósnillingurinn Josep OVBrian slær engar feilnótur á pianóið á Café Romance. Ró- leg og rómantísk stemming. Ingvar V. og Gunni Skímógutti massa liðið á Wunderbar í kvöld að hætti þjóðverja á Októ- berfestinu. Heimasíðan á allineed.is. Ó jú það styttist í helgina börnin góð. Óþolin- móðir djammarar hittumst á Kaffl Reykjavík og teljum niður undir tónum frá Vírus. OLeikhús Stefán Karl Stefánsson er ennþá leiðinlegur viðskiptauppi í flugvél sem fær sér 1000 eyja sósu í lönó. Leikritið er samið af Hallgrími Helgasynl og er alveg frábært i hádeginu. Það er nú oftast upppantað en það sakar ekki að tékka i síma 530 3030. Eins og hádegisleik- húsum saemir hefst sýningin kl.12. Sex í sveit er enn i fullum gangi i Borgarleikhús- inu og var sýningafjöldinn að skríða yfir hundraðið. Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin virka daga frá kl.12-18. Síminn þar er 568 8000. Á Smíðaverkstæði Þjóðlelkhússlns er verið að leika Fedru eftir Jean Racine. Endilega látið sjá ykkur. Munið bara að hringja i síma 5511200 og panta miða. Fimmtudág 21. október » •Klúbbar Fimmtudagskvöldin eru ekki slæm á Spotlight. Síðasta fimmtudag var fullt út úr dyrum og vonast er eftir ööru eins i kvöld þegar Dj. Bubbles þeytir skífum. 18 ára ald- urstakmark. •Krár V I kvöld og á morgun eru Stefnumót#19 í boði Undirtóna, Skam útgáfunnar og Gauksins. Á Stefnumóti#19 koma fram tvær hljómsveitir frá útgáfunni Skam, sem gefur m.a. út Autechre og Boards of Canada. Frá Skam mæta Bola (Darrel Fitton, lærifaðir Autechre og Boards Of Canada) og Jega. Nokkrir plötusnúðar þeyta skifur bæði kvöldin: DJ Björk Guðmundsdóttlr verður með CD safnið sitt og góða skapið; Rob Hall, sérstakur plötusnúður Skam útgáfunnar sem fær allar nýjustu útgáfurnar langt fyrir út- gáfudag, eðaltónarinn Dj Kári og Steindór, sem sá til þess að Autechre komu í fyrra. Þar að auki "** munu þrír íslenskir flytjendur spila á Stefnumót- um. Múm, sem eru um þessar mundir að taka upp breiðskífu sem kemur á næsta ári, en smá- skífa frá þeim, með endurhljóðblöndunum frá Ruxpin, Biogen og ILO kemur út þann 22. okt. Figment Creeper, hefur komið fram sem Hugh Jazz og Early Groovers en er núna I raf- gírnum og frumflytur fyrir gesti efni sem fer til útgáfu hjá þýsku útgáfunni Mille Plateaux (sama útgáfa og gefur út Stilluppsteypu) og síöast en ekki síst Ruxpln Vektormaður frá Thule útgáfunni (Ruxpin gefur út sína fyrstu breiðskífu hjá Thule þann 22.okt). Grúví-stemning og þéttur Funk-Jazz frá Oran á Café Ozio. Flott aö byrja helgina þarna. Gumml P. og Eddi Lár hita upp á Næstabar fyrir helgina. Ókeypis inn. Dagskráin byrjar kl. 23. Pétur Jesús og Matti Reggae sjá um tóna- flóöið á Wunderbar. Októberfestið magnaða heldur áfram þar sem allir geta orðið handó- nýtir á einungis þúsundkalli (5 í fötu). Heimasíða Wunderbar er á allineed.is. Breski píanósnillingurinn Josep 0¥Brian slær engar feilnótur á píanóið á Café Rom- ance. Róleg og rómantísk stemming. Þeir Ottó, Stebbl og Venni ætla að flytja lög hljómsveitarinnar „The Smiths" á Vegamót- um. Þeir byrja spilamennskuna kl. 22 og at- hugið að betta er fyrsta og eina tækifærið til aö heyra Smiths-lögin spiluð í þeirra útgáfu. Ókeypis inn. ©Leikhús Iðnó er byrjað að sýna leikritið Frankie og Johnny og er það sýnt kl. 20.30. Nú eru þaö Halidóra BJörnsdóttir og KJartan Guðjóns- son sem leika í stað Mlchelle og Paclno. Þau munu örugglega standa sig miklu betur meö dyggri leikstjóm Viöars Eggertssonar. Verkið virðist allavega ætla að fara vel af staö því það er búiö að vera uppselt á nokkr- ar sýningar og því er sniðugt að hringja í Iðnó í síma 530 3030 og panta miöa. Leikfélagið Huglelkursýnir verkið Völin & kvölin & mölln kl. 20.30 í Möguleikhúslnu við Hlemm. Leikritiö fjallar um ungan mann sem yfirgefur foreldra sína og heitmey til þess að afla sér menntunnar í Reykjavík. Verkið gerist á 19.öld og er glænýtt leikverk skrifað Hildi Þóröardóttur, Sigríöi Láru Sigur- jónsdóttur og V. Kára Heiödal. Miöaverö 1600 kr. Þjððleikhúsið sýnir á Stóra svlðinu kl. 20 fyrri hluta Sjálfstæðs fðlks sem heitir BJart- ur - Landnámsmaður islands, og er verkið af sjálfsögðu byggt á samnefndri bók Halldórs nokkurs Laxness. Þetta er nú eitthvað sem allir sannir íslendingar ættu aö sjá þrátt fyr- ir að allir hafi lesiö bókina og viti hvernig þetta endar allt saman. Síminn í ÞJóðleikhús- inu er 5511200. tFundir Á Súfistanum kl.20 veröa þrjár nýjar útgáfu- bækur um fornan og nýjan átrúnaö kynntar. Þær eru Trúarbrögð helmsins, stórvirki um sögu og þróun helstu trúarbragða heimsins, Vita brevis eftir Jostein Gaarder og Heiðln minnl eftir þá Baldur Hafstað og Harald Bessason. Bió %/ Þessu ætti enginn að missa af. í kvöld ætlar Sinfóníuhljömsveitln að endurtaka vel færðan leik sinn og sprengja Háskólabíó með undirspili sinu við meistaraverk Charlie Chaplins, Borgarljós. Sinfonían spilaði þetta i vetur í troðfullu húsi og voru viðtökurnar vægast sagt góðar. Tónleikabíóið er utan tónleikaraða og stjðrnandi er Frank Strobel. Þriðja kvöldið af fjórum þar sem leitað er að t í ska Nútímabróderí úr Mosfellsbsenum Rómantískt en töff eru ein- kennisorð nýju fatalínu fata- hönnuðarins Rögnu Fróðadótt- ur sem kallast „Path of love" en línan verður kynnt i versluninni Kirsuberjatréð á Vesturgötu 4 á laugardag. Ragna hefur verið að hanna kvenfatnað síðan hún út- skrifaðist úr tískuskólanum Lisaa 1 Frakklandi árið 1995 og er ein að þeim hönnuðum sem valdar voru til þess að vera með í Future Ice-tískusýningunni á næsta ári. „Þetta er kvenfatnaður úr Org- anza-efnum með nútímaútsaumi. Ég er mikið með fín pils og ullar- boli að ofan. Ég myndi segja að bróderíið sé ekki áberandi og sé eiginlega frekar áferð heldur en mynstur," segir Ragna. Sniðin hjá henni eru kvenleg en hún hannar aðallega á aldurshópinn 25-35 ára. Ekkert eins Ragna er með vinnustofu í Mosfellsbænum en fötin hefur hún verið að selja í Kirsuberja- trénu og einnig í einni verslun í París. Engar tvær flíkur eru eins og hver og ein þvi alveg úník. Á kynn- ingunni í Kirsu berjatrénu verður gestum ekki ein- göngu boðið upp á að skoða róman- tíska kjóla og bróderaðar buxur heldur einnig að þiggja léttar veitingar. Einnig verða óvæntar uppákomur í boði. Kynningin stendur yfir frá kl. 14-18. Fatahönnuöurinn Ragna Fróða- dóttir hefur hann- að nýja fatalínu fyrir konur sem kall- ast „Path of love". Kjóll úr organza-efni með nútíma- bróderii. fyndnasta mannl landsins er í kvöld á Astró. Þaö var hann Sveinn Waage sem vann titilinn í fyrra og hefur hann verið með stöðugar upp- ákomur siðan. Skráning í keppnina er fer fram á heimasíöu Tal, www.tal.is og á X-inu 977 í síma 511 0977. Skráning hefur farið fram úr öllum vonum og hefur verið erfitt að velju út hverjir eiga að fá möguleika að spreyta sig á þessum TAL-kvöidum. Þetta er eitt af þremur undanúrslitakvöldum þar sem þrir til fimm keppendur fá aö spreyta sig á kvöldi og reyta af sér brandarana undir styrkri stjórn Skara Skripó sem er kynnir keppninnar ásamt Rödd Gubs af X-lnu 977, Jóni Atla. Sigurvegari á hverju kvöldi eignast kr. 10.000 i beinhöröum peningum og fær rétt til að keppa á lokakvöldinu sem fer fram þann 28. október. Það kvöld mun koma í Ijóshver er fyndasti maður íslands í dag og mun hann ekki fara fátækur heim því að hann hlýtur aö launum kr. 50.000 og splunkunýjan Nokia 6110 símafrá Tal. Aö- gangseyrir á hvert kvöld er kr. 500 og fylgir honum einn seiðandiMiller. Talsmenn fá ókeypls aðgang og seiðandi Miller gegn framvísunTalsmannakortsins eöa Talsíma sem eru auðþekkjanlegir af kennimerkjun- um"TAL" og „IS-02". Aldurstakmark á Tal- kvöld á Astró er 18 ár. (Miller erbara fyrir fyr- ir þá/ær/au sem hafa náö 20 ára aldri). l/=Fókus mælir með 1 =Athygllsvert Það er hægt að fara ókeypis i bió í Goethe- Zentrum, Llndargötu 46. Kl. 20.30 sýna þeir Comedian Harmonist (með enskum texta) i leikstjórn Joseph Vilsmaier. Myndin gerist á 1927 og fjallar um þá tlð er Berlín var háborg skemmtanalifsins I Evópu. Þess má geta að þessi mynd var vinsælasta mynd Þýskalands í fyrra og því almennileg ræma. Skellið ykkur og takið vini og félaga meö. hverjir voru hvar Haustfagnaður Islenska útvarpsfélagsins var haldinn á föstudagskvöldið með pompi og prakt I Hlégarði, Mosfellsbæ.' Fréttamaðurinn Teitur Þorkelsson var mættur og sýndi gðða takta á dansgólfinu undir tónum frá Skltamóral. Snorri Sturluson íþróttafréttamaður var einnig öflugur á dansgólfinu og reyndi að ná þvi að dansa við allt kvenkyns I húsinu. Fréttakonan Ólöf Rún Skúladóttir, Mónómaðurinn Jón Gunnar Gelr- dal og tískulöggan Svavar Örn voru einnig mætt á svæðið. Sem og Sveinn Waage sem reyndi að skemmta mannskapnum með frekar mislukkuðum árangri. Frumsýning Frankie og Johnny í Iðnó á föstu- dag. Stefán Karl Stefánsson, BJörk Jakobs- dóttlr, Gunnar Helgason og auðvitað leikararn- ir Halldóra BJörnsdóttir og Kjartan Guðjónsson ásamt leikstjóranum sinum, Vlðari Eggerts- synl. Tinna Hrafnsdóttlr, Karl Pétur Jónsson, Magnús Geir Þörðarson, Breki Karlsson, Hild- ur Helga Slgurðardóttlr úr Þetta helst, Uiinur Jökulsdóttir og Árni Pétur Guðjónsson leikari, Gubrún Ásmundsdóttir og Bára Benediktsdótt- ir. A laugardagskvöldið var Hrafnhildi Hafsteins. fyrrver- andi fegurðardrottningu, að sjá á Ozio. Þar var einnig Helga Hár og félagi hennar úr sama geira, hann Svavar Örn. Stelpur, vissuð þið að þegar strákarnir fara að pissa á þessum stað horfa þeir í gegnum rúöu- vegg sem snýr beint að dansgólfinu? Hentugt. i brúðkaupsveislu Láru Höllu Maack réttargeð- lækni ogSlmon Robert John hjúkrunarfræðingi úti í Viðey á laugardaginn var kom að sjálf- sögðu fjöldi lækna, bæði á líkamleg og andleg mein. En þangað komu líka Bubbi Morthens og Brynja Gunnarsdóttlr, Linda Pé og Inglbjörg Haraldsdóttir skáld, einnig Pétur Gunnars- son rithöfundur og Hrafnhild- ur Ragnarsdóttir prófessor, kona hans sem er æskuvin- kona brúðarinnar. Glæsileg sjón var að sjá brúðina ganga úr brúðarbátnum upp að kirkjunni í hífandi roki. Hún var með hvít brúöarslörsblóm á víð og dreif í björtu hárinu og i hvitri kápu yfir brúðarkjólnum með fjögurra metra löngum slóða sem sjö brúðarsveinar báru, þeirra á meðal sonur brúðarinnar, Burkni Helgason. Fillppía Elisdóttlr hannaði búning brúðarinnar en brúðguminn var í hátíðarbúningi íslenskra karla. Og á furðulegum tímapunkti i síðustu viku, stuttu áður en frú Clinton kom til landsins, hittist hápólitískur hópur I hliðarsal á Hótel Borg. Þetta voru þau Kolbrún Bergþórsdóttir, Jakob Frí- mann Magnússon, Össur Skarphéc- lnsson og Jón Baldvin Hannibalsson. Ja, það er gerist margt á Eyrinni. A föstudaginn síöasta komust Club FM-með- limir I feitt þvl þeim var boðiö I bió I Keflavlk að sjá Runaway Bride og svo voru allir fluttir með rútu á Skuggabarinn þar sem tekiö var á móti fólki með freyðandi veigum og seiö- andi tónlist. Eftir þvl sem heimildir herma skemmtu allir sér konunglega. Annars sáust æöi margir á Skugganum um helgina. Meöal annars sást til Jóhönnu Bóelar frá Popptlvl, Her- manns Hauks körfubolta- kappa úr Keflavlk, Geirs Sveinssonar, Júlíusar Jón- assonar, Óskars Krlstjáns og lóðsaði Þorri fararstjóri nokkrar yngismeyjar um staðinn. Jón Ásgelr Baugs- kóngur, Sæml sterki fengu sér einn svellara, Jón Gunnar Geirdal hélt svo upp á 25 ára af- mælið sitti Gyllta salnum á laugardagskvöld- ið og var þar mikið af skemmtilegu fðlki sem fagnaði meö Jónsa Mono-manni, þar voru m.a. Svavar Örn og Pálmi dagskrárstjóri, íris Reynis, Arnar Gauti tlskugúrú, Anna Birgis næturdrottning, Einar Gunnar handbolta- kappi, Biggi Tryggva, Álfhildur alltaf jafnflott og ekki má gleyma Lovísu playboykanlnu sem er á förum frá okk- ur íslendingum. Á Astró var gott stuð um helgina sem byrjaði á Fyndnasta manni íslands á fimmtudagskvöldiö. Hann er aö vlsu meiraa www.visir.is ekki ennþá fundinn en Jðn Atli (Rödd Guðs) og Skarl skripó halda áfram að leita. Um sjálfa helgina mættu svo FM-kappar á borö vib Heiðar Austmann, Þór Bær- ing, Jói Jó og Halli og Bjarkl drykkjusvolar Fók- uss. Slggl Bolla 117, Aggi hjá Góöu fólki og ísl, Björn og Alfreð Sam- blöprinsar, Júlli Kemp ásamt frægasta auka- leikara íslands, Kenneth eitthvað, en hann var vlst að fíla Jón Gnarr og konu hans Önnu Karen I ræmur þrátt fyrir aö þau hafi ein- ungis skálað í appel- sínusafa. 17-skvísurnar Sigga, Tinna, Martha, Heiðrún, Anna Jórunn, Magga, Addú, Hanna María, Heiða og Slg- rún hertóku dansgólfið ásamt Birtu Playboy- fyrirsætu. Hellisbúinn var lika á staðnum, Siggi Hlö, Valli sport, Dóri Ijósmyndari, Svavar Örn, Helgi Björns, BJörn Jörund- ur, KrlstJán Jósteinsson á Club Clinton, Rúnar Freyr og Selma Björns, Kalli I Tæknival og hún Edda sem var I hljómsveitinni Áttavillt eða 8-villt. S-K-I'F-A-N Góða skemmtun Stendur þú fyrir einhverju? Sendu upplýsingarí e-mail fokus@fokus.is / fax 550 5020 Tíska*Gæði«Betra verð f Ó k U S 15. október 1999 -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.