Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1999, Page 44
d haf
Sigur Rós meikar og
meikar
Slgur Rós er bara alltaf aö gera þaö betra
og betra. Þessa helgina er bandið aö spila
I Danmörku, nánar til- „
tekið í Vordlngborg,
Kaupmannahöfn og
Árósum. Bandiö fær
lofsamlega umfjöllun i
Politiken undir yfirfyr-
irsögninni “Hotte is-
lændlnge“. Vitnar blaöiö í umsögn enska
blaösins NME sem segir aö þaö aö hlusta
á tónlist Sigur Rósar sé næstum ólöglegt
því hún sé svo ótrúlega falleg aö maöur
skammist sín fyrir aö hlusta á þaö sem er
svona yndislegt.
< Emilíana úr nikótíni
Þorgrímur Þrálnsson ætti aö geta andaö
léttar. Þær fréttir heyrast aö
Emilína Torrini - sem reykti
eins og strompur í viðtali
við Fókus í síöustu viku -
sé nú aftur komin yfir I
Nicotinel og sé hætt að
reykja. Hún hefur að vísu
hætt áöur, og þá t átta
mánuði, en þatnandi fólki
er best að lifa. Áfram, Emllíana!
Snorri hættir í
Undirtónum
Fram að þessu hafa tveir menn ritstýrt
Undlrtónum. Þaö eru aðaleigendurnir, þeir
Snorri Jónsson og ísar Logl
Arnarsson. Nú hafa borist þau
tiðindi úr herbúðum Undirtóna
' aö ísar hafi keypt Snorra út til
að blaðið verðiö aftur það jaö-
arblað sem þaö var í upphafi
en hefur verið aö færast frá
um tíma. Það eru auðvitaö
jákvæð tíðindi fyrir þá sem
vllja vera á jaörlnum en af
Snorra gengur sú kjaftasaga aö hann sé
að fara yfir á Moggann en enginn veit hvaö
hann á aö gera fyrir þá Styrmi og Matth'h
as, ef sagan er þá sönn.
Lífid eftir vmnu
ins í Ósló og Aöalstelnn Ingólfsson, umsjónar-
maöur Hönnunarsafns Islands. Að loknum
ræöum frummælenda gefst almenningi vænt-
anlega tækifæri til aö skeggræöa viö þessa
sérfræöinga um hugmyndir þeirra og skoöan-
ir. Málþingiö er öllum opiö á meöan húsrúm
leyfir, þátttökugjald er kr.3000, og er innifaliö
I þvl morgunkaffi og léttur hádegisverður. Þátt-
töku má tilkynna til Þjóöminjasafns íslands í
síma 5302280.
Bók er engin eyja. Kl. 16.00 verður bók-
menntadagskrá meö fimm fmnskum rithöf-
undum í Norræna húsinu. Rithöfundarnir eru
Timo Ernamo, Jakko Heinlmákl, Tapio
Koivukarl, A.W. Yrjáná og Asta Piirolnen.
Boðið veröur upp á tónlíst og orö vel krydduð
meö grallaraskap og prakkarastrikum. Dag-
skráin verður á finnsku og íslensku og aögang-
ur er ókeypis. Rithöfundarnir tengjast útgáfu-
fyrirtækinu Uke, sem er lítiö neöanjaröabóka-
forlag í Helsingfors og hefur vakiö mikla eftir-
tekt undanfarinn áratug meöal bókmennta-
sinnaöra Finna og er nú oröið aömeöalstóru
bókaforlagi. Like er helsti útgefandi íslenskra
samtímabókmennta í Rnnlandi og í haust
koma út á þess vegum verk eftir Þórarinn Eld-
járn, Einar Má Guömundsson og Vigdísi Grims-
dóttur.
ftS p o r t
Þeir sem bera taugar til sjósóknar fá eitthvað
viö sitt hæfi í dag ÍHafnarfiröi. í dag eru nefn-
inlega laus pláss í sjóstangvelði meö hinum
frækna Húna II. Um aö gera aö hætta þessum
aumingjaskap í neyslusamfélaginu og skella
sér í slorið.
Helstu kraftajótnar heims munu koma saman
til keppni á Akureyri og þar veröur keppt í sex
mismunandi þrautum. Keppnin hefst á plani
Eimskipafélagsins viö Standgötu kl. 11 og
veröur þá keppt I trukkadrætti.
Sunnudaguh
17. október
rpopp
b'' í dag kl.15 treöur Páll Óskar upp á form-
legri opnun Samtónlistar í Kringlunni. Rosa
flör, mega gaman.
CARTMAN
•Krár
í kvöld veröa Ijúfir tónar I anda Ninu Simone, Air,
Madonnu og Massive Attack ásamt frumsömdu
efni í flutningi Leynifjelagsins. Fjelagiö laumar
sér inn á Gaukinn þegar rökkva tekur og byrjar
aö spila áður en nokkur maöur tekur eftir því.
Hljómsveitin B46 heldur uppteknum hætti og
spilar á Kringlukránni, I þetta skiptiö í tveimur
hollum. Fyrst frá kl.14-16 og síðan frá kl.22-1.
Þeir ætla aldrei að hætta aö fagna, Kringlukrár-
menn, enda massar nýja Kringlan vítamín-
sprautu I bissnessinn. Meira um þaö á www.ls-
landia.is/kringtukrain.
Breski píanósnillingurinn Josep OYBrian slær
engar feilnótur á píanóiö á Café Romance. Ró-
leg og rómantlsk stemming.
Bö 11
Capri triólð spilar enn og aftur í Ásgarði I Glæsi-
bæ viö mikinn fögnuö eldri kynslóðarinnar.
D jass
Þá er komið aö ööru djasskvöldi Múlatímabils-
ins I Sölvasal Sólons Islandusar. Nú er komiö aö
Hilmari Jenssynl og félögum en þeir munu leika
tónlist eftir kollega Hilmars, Kurt Rosenwlnkel.
Meö Hilmari spila Jóel Pálsson á tenórsaxófón,
Þórður Hógnason á kontrabassa og Matthías
Hemstock á trommur. Tónleikarnir hefjast kl.
21.00 og er miöaverö 1000 kr. (500 kr. fyrir
nemendur og eldri borgara). Tónlistin er öll eftir
bandariska gítarleikarann Kurt Rosenwinkel
sem telst til bestu djassgítarleikara yngri kyn-
slóðarinnar. Tónlist hans er afskaplega
melódísk og aögengileg þó hún sé ekki fyrirsjá-
anleg eða dæmigerð. Kurt og Hilmar léku mikið
saman er þeir voru nemendur á Berklee og síð-
ar nágrannar I New York.
©Klassík
Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari og Einar
Kristján Elnarsson gítarleikari halda tónleika í
Káifafellsstaðarkirkju í Suðursveit í dag kl.15. Á
efnisskrá veröa verk eftir Francis Poulenc,
Heitor Villa-Lobos, Jaques Ibert, Radamés
Gnattali, Lárus Grimsson og Astor Piazzolla auk
Sígaunasyrpu í anda Rússíbana eftir ýmsa höf-
unda. Tónleikarnir eru haldnir af Menningar-
málanefnd Hornafjaröar í samvinnu við Félag Is-
lenskra tónlistarmanna.
Chopinvaka I Salnum, Kópavogi, kl. 20.30. I
boöi veröur upplestur, söngur og hljóðfæraleikur
I tilefni 150 ára ártiðar Chopins.
Tónleikar á vegum Kammermúsíkklúbbsins í
Bústaðakirkju kl. 20.30. Rutt veröa verk eftir
Mozart, Brahms og Beethoven. RytjenduriEinar
Jóhannesson og islenska trióið.
Þaö verður Kvöldmessa með léttri sveiflu kl. 20
í Neskirkju. Reynir Jónasson harmonikkuleikari
og organisti sér um tónlistarflutninginn ásamt
hljómsveit og sónghópnum Einavinavæðing.
Prestur er sr. Örn Bárður Jónsson.
•Sveitin
Minningartónleikar um plötusnúöinn og fram-
kvæmdarmanninn Slgga dlskó veröa haldnir kl.
21 í Félagsbiói Kefiavík, sen Siggi lést um aldur
fram fýrr á árinu vegna hjartagalla. Þeir sem
koma fram eru SSSól, Sóldögg, Land og synir og
Á möti söl. Forsala í Café lönó Keflavík. Hluti
tónleikanna verður sendur út I beinni útsendingu
á Mono.
C>Le i khús
Á Smíöaverkstæöi Þjóöleikhússins er veriö aö
leika Fedru eftir Jean Racine. Endilega látiö
sjá ykkur. Muniö bara aö hringja i sfma 551
1200 og panta miða.
Lelkfélag Reykjavíkur hefur sett upp nítjándu
aldar dramað Vorið vaknar eftir Frank Wede-
kind. Sýningarfara fram í Borgarleikhúsinu en
það er einmitt kofi Leikfélagsins þessi árin og
af einvherjum ástæöum er tekið fram að
svona og svona lituö kort gilda á hverja sýn-
ingu. En fýrir almúgan er sýningin leikin af
Friðriki Friðrikssyni og Jóhanni G. Jóhanns-
syni og vinum og vinkonum þeirra. Síminn í
Borgarleikhúsinu er 568 8000.
Fyrir börnin
Friðrik Friöriksson fer á kostum, eins og honum
er einum lagið, í bráöskemmtilegri uppfærslu
Borgarleikhússins á Pétri Pan. Kobbi sjóræn-
ingi er heldur ekki leiöinlegur I ógervi Gísla Rún-
ars. Svo er þetta líka sæt sýning og þó tónlistin
sé leiöinleg heima í stofu virkar hún á sviði. Og
börnin. Já, blessuð börnin skemmta sér. Sum
kannski svolítið hrædd en fá þá að kúra sig I
í FÓKUS
(liyííWíiHn
SINCE 1931
hálsakoti og gægjast svo fram og sjá skylming-
ar og alls konar svoleiðis. Hvar vorum við
stödd? Já. Pétur Pan á stóra sviði Borgarleik-
hússins kl.14. Síminn er 568 8000.
Kaffileikhúsið er i Hlaðvarpanum og þó Grjóta-
þorpsbúar séu fúlir og sárir út í skemmtanahald
I nágrenninu þá er samt veriö aö sprellast meö
Ævintýrlð um ástina eftir snillinginn Þorvald Þor-
steinsson. Hann hefur skrifað enn eitt meistara-
verkiö fyrir börn og sýningin á því hefst kl. 15.
En Þorvaldur er auövitað mest þekktur fýrir
Skilaboðaskjóðuna, Blíðfinn og svo er hann líka
myndlistarmaður. Þetta er sem sagt eitthvað
sem mamma og pabbi ættu aö leyfa börnunum
aö sjá. Síminn er 551 9055 og það er I raun
sorglegt því það er uppselt á þessa sýningu. En
aðstandendur Kaffileikhússins deyja ekki ráöa-
lausir og þvl er aukasýning kl. 17 og þaö er ekki
uppselt á hana.
Sænsk ævlntýramynd verður sýnd I Norræna
húslnu I dag kl. 14. Það er upplagt fyrir börnin
að sjá myndina á meðan foreldrarnir fá sér kaffi
á kaffistofunni og kikja I dagblöö frá Noröurlönd-
unum. Ókeypis aðgangur á bíómyndina.
Maggi Scheving er enn og aftur mættur sem
íþróttaálfurinn. Nú í Þjððleikhúsinu I verki sem
hann og Slgurður Slgurjónsson (einnig leikstjóri
verksins) skrifuðu saman og heitir Glanni glæp-
ur í Latabæ. Þetta er hörkusýning sem lumar á
tónlist eftir Mána Svavars viö söngtexta Karls
Ágústs Úlfssonar. Leikarar eru meöal annarra
Stefán Karl Stefánsson, Magnús Ólafsson, Örn
Árnason, Stelnn Ármann Magnússon, Kjartan
Guðjónsson, Unda Ásgeirsdóttir, Ólafur Darrl
Ólafsson, Rúnar Freyr Gíslason og auðvitað
Magnús Scheving sjálfur. Fyrri sýning dagsins
hefst kl.14 og það er þvl miður uppselt en það
eru laus sæti á seinni sýninguna kl.17. Áhuga-
sömum er bent á að hringja I síma 5511200.
Nú er ég hissa! Hattur og FatfUr mættir aftur til
leiks. Bara um hverja helgi og alltaf jafnmikiö
stuð I Loftkastalanum þegar þeir eru nærri. Vá!
Og sýningin hefst kl. 14. Gaman, gaman fyrir
börnin. Síminn í Kastalanum er 552 3000.
Þaö veröa rosalega sætar kisulórur aö finna í
Reiðhöll Gusts I Kópvogi. Það eru Kynjakettir,
Kattáræktarfélag íslands sem stendur fyrir
kattasýningunni þar sem kettirnir keppa sín á
milli I hinum ýmsu flokkum. Miðaverö er 500 kr
fyrir fulloröna og 300 fýrir börn. Opið 10-18.
Nú er Möguleikhúsiö við Hlemm komiö á fulla
ferð inn I nýtt leikár. Fyrsta stykkiö sem þaö
frumsýndi var Langafi prakkari og þaö gengur
áfram. Þetta er leikrit gert eftir sögu Sigrúnar
Eldjárn en hún hefur nú hlýjaö mörgu barninu
um hjartarætur og það er þvl hægt aö búast við
hugljúfu og fallegu verki. Sýningin hefst kl. 14.
Síminn er 562 5060.
Systurnar Snuðra og Tuðra eru geysilega skrýtn-
ar og fýndnar I Möguleikhúslnu við Hlemm. Þær
eru hugarfóstur Iðunnar Steinsdóttur rithöfund-
ar en nú er stelpurnar sem sagt lifnaðar viö og
orðnar aö leikriti. Þetta er eitthvað sem krakk-
arnir hafa gaman af að tala um I leikskólanum á
mánudaginn. Sýningin hefst kl. 16 og siminn er
562 5060.
Kl. 11 hvern sunnudag er sunnudagaskóll i Nes-
kirkju. Starfinu er skipt I tvo hópa, yngri börnin
eru I kikjunni en þau eldri I safnaðarheimilinu.
Kl.14 verður sýnd sænska kvikmyndin
Dunderklumpen ( Hörkuklumpurinn) í fundarsal
Norræna hússins. Myndin er ætluð börnum og
fullorönum. Þetta er leikin mynd meö teiknuðu
ívafi og mætast þar teiknaöar persónur og veru-
leikinn. Aöalpersónurnar eru Hörkuklumpurinn,
strákurinn Jens, álfurinn Blómahárið, Jorm jöt-
unn og fleiri spennandi persónur. Myndin er gerö
1974. Sýningartíminn er ein og hálf klukku-
stund. Sænskt tal er I myndinni. Aðgangur er
ókeypls.
•Síöustu forvöö
Sýningunni Sænskt bein I íslenskum sokkl/ís-
lenskt bein í sænskum sokki og sýningu
belgíska listamannsins Luc Franckaert í Nýlista-
safninu, Vatnsstíg 3b í Reykjavík lýkur I dag. Sýn-
ingu íslandsdeildar Amnesty International í setu-
stofu safnsins lýkur einnig I dag. Sjá nánar í
myndlistardálki.
Sýningu Hjartar Martelnssonarlýkur í dag en
hann hefur sýntlágmyndir og þrivíö verk I nýjum
sýningarsal, Ustasalnum Man, á Skólavörðustíg
14. Sýningin ber yfirskriftina Myrkurbil þar sem
Hjörtur kallast á viö fornar og nýjar hugmyndir
heimsfræöinga um eðli og gerð alheimsins.
•F u n d i r
Safnaramarkaður veröur haldinn í félagsheimili
frímerkjasafnara í Síðumúla 17, 2. hæö, kl. 13-
17. Á markaðinum verða frímerkjasafnarar meö
frimerki, mynt, seðla, barmmerki, minnispen-
inga, spil, penna ásamt fleiru til sölu eða I skipt-
um. Stefnt er að þvl aö sambærilegir markaðir
verði haldnir a.m. tvisvar á ári héðan í frá
B í ó
Vlndamlr sjö nefnist kvikmyndin sem sýnd verö-
ur I bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, kl.15. Kvikmyndin
var gerö I Moskvu áriö 1962, skrifuö og leikstýrð
af Stanislav Rostotskíj, einum af fremstu kvik-
myndagerðarmönnum Sovétrikjanna á 6. til 8.
áratugnum. Myndin er talsett á ensku og að
sjálfsögöu er aðgangur ókeypls. Einnig er hægt
að virða fyrir sér Púshkin-myndasýningu I tilefni
af 200 ára afmæli rússneska þjóðskáldsins.
0S p o r t
Viklngs of the north kraftajótnakeppnin heldur
áfram I dag á Akureyri og byrjar kl. 13:30 í
Iþróttahöllinni. Húsiö verður opnað almenningi
kl. 12:30. Keppt verður í fimm greinum: bónda-
ganga, bíldráttur á höndum, hleðslugrein, axlar-
lyfta og drumbalyfta. Okkar maöur Torfl Ólafs-
son mun að sjálfsögöu taka þátt I mótinu.
Mánudagun
18. október
Popp
I dag gefa Bellatrix út nýju smáskífuna sína
Jediwannaþe úti I hinum stóra heimi, nánartil-
tekiö I landi meiksins, Bretlandi. Fierce Panda
gefur hann út. Vonandi gengur alltl haginn hjá
þeim.
•Krár
Júlli og BJössi sjá-um tónlistina á Októberfest-
inu á Wunderbar (þar sem 5 I fötu eru á
þauskraun). Heimaslða Wunderbar er
allineed.ls. Frábærtl
I kvöld verða Ijúfir tónar I anda Ninu Simone,
Air, Madonnu og Massive Attack ásamt frunn-
sömdu efni I flutningi Leynifjelagsins. Relagiö
laumar sér inn á Gaukinn þegar rökkva tekur
og byrjar aö spila áður en nokkur maöur tekur
eftir því.
víniö mitt
„Eg drekk eiginlega allt nema þá
kannski gin. Ég hef gert margar tilraun-
ir til að byrja að drekka gin en aldrei
getað því mér finnst það alltaf jafn
vont. Það er mjög mismunandi hvað
ég drekk, það fer algjörlega eftir til-
efninu og fólkinu sem ég er með
Þó verð ég að játa að ég drekk
sjaldan léttvín því ég fæ til
dæmis alltaf hausverk af
rauðvíni. Ég drekk því
gjarnan romm í kóki,
bjór eða Tequila
þegar ég fer út að
skemmta mér.
Ég byrjaði að
drekka Tequila
fyrir tveimur
árum og finnst
það afskaplega
gott og ég held að
þetta vín sé að koma
inn aftur núna eftir dá-
litla lægð. Reyndar verð
ég alltaf grautþunn
eftir að hafa drukk-
ið það og þess
vegna líður oft
dálítill tími á
milli tequilat-
arnanna hjá
mér.“
-H M O. ?!
CD “ Q) Q)