Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1999, Page 14
14
MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1999
MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1999
3^
Sport
Sport
FRUMSÝND Á FÖSTUDAGINN
AMORGUN
'^pERlraNGERGilJNGÚ^
Fylgstu mect á X-inu 97.7
Fylgstu meá á X-inu 97.7
Evrópukeppni í körfubolta:
Reykjanesbær-Nancy Keflavík 20.00
Nissandelldln i handknattleik:
HK-Fylkir..................20.00
1. deild kvenna í handknattleik:
ÍR-Fram 20.00
KA-Stjarnan 20.00
Valur-Grótta/KR 20.00
Afturelding-Haukar .... 20.00
ÍBV-FH 20.00
Heimslisti kvenna í knattspyrnu:
ísland í 21. sæti
Rivaldo
fagnar
hér til
vinstri fyrsta
marki
Barcelona gegn
Arsenal ásamt
félaga sfnum
Patrick Kluivert
en alls urðu mörk
Barcelona fjögur
gegn Arsenal á
Wembley í gær.
Reuters
Arnór óviss
Amór Guðjohnsen, knattspyrnu-
maður hjá Val, hefur ekki tekið
ákvörðun um hvar hann leikur á
næsta tímabili en samningur hans við
Val rennur út um áramótin.
„Það eina sem er öruggt er að ég
ætla að spila áfram næsta sumar hvar
sem það verður. Ég get ekki hætt í fót-
boltanum eins og þetta endaði í sum-
ar. Það kemur ekki til greina," sagði
Arnór í samtali við DV í gær. -GH
ísland er í 21. sæti á fyrsta heims-
lista kvenna í knattspymu sem gef-
inn var út i gær en hann var tekinn
saman af Daily Soccer, vef sem sér-
hæfir sig í umfjöllun um
kvennaknattspyrnu.
Daily Soccer hefur tekið saman öll
úrslit í landsleikjum kvenna undan-
farin tvö ár en þar eiga 70 þjóðir hlut
að máli. Bandarísku heimsmeistar-
amir eru að vonum í efsta sæti en
síðan koma Kína, Brasilía og Noreg-
ur. Evrópumeistarar Þjóðverja, sem
léku íslendinga grátt í síðustu viku,
eru í 5. sæti og ítalir eru skammt
undan í 9. sætinu en ísland gerði jafn-
tefli við þá á dögunum í Evrópu-
keppninni.
Úkraína, þriðja þjóðin í riðli
íslands í EM, er í 19. sætinu. J
Frakkar eru næstir á und- f £
an íslendingum ""
Englendingar
cn
koma hins vegar á eftir í 22. sæti.
Samkvæmt listanum er ísland 11.
besta þjóð Evrópu í kvennaknatt-
spyrnu, á eftir Noregi, Þýskalandi,
Svíþjóð (7), Rússlandi
(8), Ítalíu (9), Dan-
mörku
(14),
Hollandi
(17), Finn-
landi (18),
Úkraínu og
Frakklandi.
Staða 25 bestu
þjóða heims var
birt að þessu sinni
en næstu 25 þjóðir
verða opinberaðar í
næstu viku. Skotar eru
25. sæti og þar með á
Evrópa 13 af þessum 25
bestu landsliðum heims. -VS
Eiður Smári Guðjohnsen, til
vinstri, kom Bolton í 2-1 gegn
Crewe.
Stoke City er enn á sigurbraut í
r§ .® ensku C-deUdinni. I gærkvöld
sigraði Stoke lið Cardiff, 1-2.
Teitur með mörg
járn í eldinum
- Eistland, Brann og stórt lið í Evrópu vilja Teit
Teitur Þórðarson, landsliðsþjálfari Eistlands og þjálfari
Flora Tallinn, er með mörg járn i eldinum þessa
dagana. Hann fær að öllum líkindum tilboð frá sínu
gamla félagi í Noregi, Brann, síðar í þessari viku, stórt
félag í Evrópu er með Teit i sigtinu og gerir honum
sennilega tilboð allra næstu daga og
knattspyrnusamband Eistlands hefúr boðið honum að
framlengja samnig sinn sem rennur út í desember.
„Ég var í Bergen í gær og ræddi við stjórn og leikmenn
félagsins og ég reikna með að fá tilboð frá félaginu
undir lok vikunnar. Þetta dæmi hjá Brann er mjög
áhugavert en liðið leikur í Evrópukeppninni á næsta
tímabili. Ég vil hins vegar ræða fyrst við sambandið hér í Eistlandi en
það hefur lagt ansi hart að mér að framlengja samninginn um tvö ár.
Þá er annar klúbbur sterklega inni í myndinni hjá mér og tilboð er
væntanlegt frá honum á næstunni,“ sagði Teitur í samtali við DV í gær.
Teitur vildi ekki nefna liðið en gat þess að það væri ekki í
Skandinavíu. „Þetta er stærri klúbbur en Brann og er í deild sem er að
mörgu leyti miklu áhugaverðari. Ég hef alla vega mikinn áhuga á að sjá
hvernig tilboð þetta félag ætlar að gera mér áður en ég tek ákvörðun.
Teitur hefur náð mjög athyglisverðum árangri í Eistlandi á þeim
fjórum árum sem hann hefur starfað í landinu, bæði með landsliðið og
Flora TaOinn. Eistar hafa undir hans stjóm hækkað um hvorki fleiri né
færri en 70 sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins frá
því fyrir fjórum árum og Flora TaOinn hefur tvívegis náð deOdar- og
bikarmeistaratitli. -GH
117 milljónir
- vilja Skotarnir borga fyrir Ríkharð Daðason
- Frakkar vilja leika tvo leiki við Islendinga í janúar
íslenska landsliðið í handknattleik
tekur þátt í sex landa móti í
Hollandi sem hefst 14. desember og
verða leiknir fimm landsleikir á fmim
dögum. Auk íslendinga og HoOendinga
taka ítalir, Pólverjar, Egyptar, og Sádi-
Arabar þátt í mótinu. Þorbjöm Jens-
son hefur ákveðið að tefla fram á mót-
inu í HoOandi eingöngu leikmönnum
sem leika með íslenskum félagsUðum
og segist með því fá tækifæri til að sjá
hvaða ieikmenn hann ætlar að velja
fyrir undirbúninginn fyrir úrslita-
keppni Evrópumótsins í Króatíu.
„3. janúar hefst hinn eiginlegi undir-
búningur fyrir Evrópukeppnina en
þá verð ég búinn
að fá heim aOa
leikmennina sem
leika í Þýska-
landi. í hópnum
verða 18 menn en
ég ætla síðan með
16 leikmenn á
mótið í Króatíu.
Ég er sáttur við
þennan undirbún-
ing sem er mjög
Þorbjörn Jensson svípagur 0g aðrar
þjóðir hafa. Mín áætlun helst í hendur
við þýsku deildina en frí í henni hefst
um áramótin. Ólafur Stefánsson verð-
ur að leika með Magdeburg 2. janúar
en kemur heim daginn eftir í undir-
búninginn,“ sagði Þorbjörn Jensson
landsliðsþjálfari við DV í gær.
Rætt við fleiri landslið
Þá hafa Frakkar boðið íslendingum
tO tveggja leikja helgina 7. og 8. janúar.
Þorbjöm sagði gott að fá leiki þessa
helgi en hann vildi helst leika þá hér á
landi og að því væri unnið. Óformlega
hefur verið rætt við Þjóðverja,
Spánverja og Norðmenn en þessa
þjóðir leika í hinum riðlinum í
úrslitakeppni Evrópumótsins í
Króatíu. -JKS
nchester United
Vignir vann í Mexíkó
Vignir G. Stefánsson, júdókappi og námsmaður i
Bandarikjunum, heldur áfram að gera það gott á mót-
um ytra en um helgina sigraði hann á móti í Mexíkó.
Þar voru keppendur um 260 frá sex þjóðum. Vignir
keppti í -73 kg flokki og voru i honum 16 keppend-
ur.
Vignir byrjaði á þvi að leggja mótherja frá
Mexíkó, síðan Bandaríkjamann og keppanda frá
Kúbu. Þegar hér er komið sögu er Vignir kominn í
undanúrslit þar sem hann vinnur Mexíkómann á
ippon. í úrslitum mætti hann sterkum landsliðs-
manni frá Ekvador og lagði hann á ippon, þrátt fyrir
meiðsli á öxl. Um næstu helgi ætlar Vignir að taka
þátt í opna bandaríska meistaramótinu sem verður í
Colorado Springs. -JKS
Rúnar til söli
Skoska A-deildarliðið Hearts frá Edin-
borg er reiðubúið að greiða um eina
milljón punda eða sem samsvarar um
117 milljónum íslenskar krónur fvrir
Ríkharð Daðason sem leikur með
norska liðinu Viking í Stavanger.
Norska liðinu hefur tvívegis áður
borist tilboð í Ríkharð, fyrst frá Hi-
bemian upp á 30 milljónir og síðar
frá Sturm Graz í Austurríki sem
hljóðaði upp á 60 milljónir.
Manchester City hefur einnig verið að
fylgjast með íslendingnum að undanförnu
en ekkert tilboð hefur borist þaðan.
„Ég er búinn að fylgjast með Ríkharði í
norsku deildinni og er reiðubúinn að
borga eina milljóna punda fyrir
hann,“ segir Jim Jefferies, knatt-
spyrnustjóri Hearts, í samtali við Af-
tenblad í Stavanger í gær. Hann sagð-
ist enn fremur ætla að fylgjast með
Ríkharði á móti Werder Bremen í Evr-
ópukeppninni í vikunni og eftir
leikinn gerir hann að öllum líkindum
tilboð í Ríkharð.
1 sama blaði er haft eftir Geir Solstad,
formanni Viking, að hann teldi þessa
upphæð, sem nefnd hefði verið, áhuga-
verða og er tilbúinn til viðræðna við
skoska liðið út frá henni. -JKS
íslenska landsliöiö í handknattleik:
Boðið
Ensku stórliðin Arsenal og Man-
chester United sóttu ekki gull í greipar
andstæðinga sinna í Meistaradeild
Evrópu í gærkvöld.
Arsenal lék á Wembley gegn
Barcelona og tapaði, 2-4. Barcelona
komst þar með í 16-liða úrslitin en lið-
ið var heppið gegn Arsenal. Svissnesk-
ur dómari leiksins, Urs Meier, var
Spánverjunum hliðhollur og makalaus
aumingjaskapur dómarans gerði það
öðru fremur að verkum að Barcelona
vann tveggja marka sigur. Hann gaf
Börsungum víti á 15. mínútu leiksins
og mínútu síðar skoruðu Spánverjarn-
ir aftur. Dennis Bergkamp náði að
minnka muninn fyrir leikhlé með frá-
bæru marki en þetta var fyrsta mark
hans fyrir Arsenal í 13 leikjum.
Arsenal átti síðan að fá tvær vítaspyrn-
ur en dofinn dómari leiksins lét sem
ekkert væri og með dyggri aðstoð
hans vann Barcelona dýrmætan sig-
ur.
Erfiðir leikir hjá Arsenal
Arsenal á erfiða leiki fyrir höndum
gegn Fiorentina en leikir liðanna
skera úr um það hvort liðið heldm-
áfram í keppninni.
Manchester United tókst ekki að
jafna met Ajax frá Hollandi í Evrópu-
keppni en með sigri hefði United náð
að leika 19 leiki án þess að tapa. Ensku
meistaramir náðu sér hins vegar eng-
an veginn á strik í gærkvöld gegn
Marseille i Frakklandi og töpuðu 1-0.
Það var Gallas sem skoraði sigur-
markið á 69. mínútu leiksins. Markið
skoraði hann eftir einfalt þríhyrnings-
spil sem staðir vamarmenn United
með Henning Berg í broddi fylkingar
réðu ekki við.
Áttum þetta skilið
Alex Ferguson, stjóri United, var
ekki kátur eftir leikinn: „Við lékum
alls ekki eins vel og þeir og við áttum
skilið að okkur yrði refsað fyrir slíka
frammistöðu," sagði Ferguson eftir
leikinn. Þrátt fyrir tapið á United bæri-
lega möguleika á áframhaldi í keppn-
inni um Evrópumeistaratitilinn. Liðið
eftir tvo
króatíska
leiki gegn
liðinu Za-
uggan sigur gegn Maribor Teatamc fra
Slóveníu, 4-0.
SK
greb
eitt
og
nægir
stig
; ur tveimur
viðureign-
anna
Æ' m
J
UIVE R\
t
/
til að
ná öðru
sætinu
D-riðli.
Sturm Graz
aðstoðaði
United bærilega í
gærkvöld við að
komast áfram er liðið
sigraði Zagreb, 1-0.
ítalska liðið Lazio
tryggði sér í gærkvöld sæti í
16-liða úrslitunum ásamt
Barcelona. Lazio vann ör-
Valdimar að koma til
- Dagur Sigurðsson á enn í meiðslum
ENGLAND
B-deild í gærkvöld:
Bamsley-Swindon..............1-0
Birmingham-Man. City.........0-1
Bolton-Crewe.................2-2
Fulham-Wolves...............0-1
Ipswich-Chariton.............4-2
Port Vale-Nott. Forest.......0-2
Portsmouth-Walsall...........5-1
Sheff. Utd-Norwich ..........0-0
Stockport-Huddersfield .....1-1
Tranmere-Grimsby ............3-2
WBA-QPR......................0-1
Forráðamenn norska A-deildarliðsins Lilleström hafa
opnað fyrir sölu á Rúnari Kristinssyni berist tilboð
í hann sem félagið getur sætt sig við. Samkvæmt
heimildum DV þá vill Lilleström fá 50 milljónir
króna fyrir Rúnar sem er 30 ára gamall og á eitt ár
eftir af samningi sínum við félagið. Fyrr í sumar
báru liö víurnar í Rúnar, meðal annars Graz í
Austurríki, en þá ljáðu forráðamenn
Lilleström ekki máls á því að missa hann úr
sínum röðum.
Norska blaðið Romeriks segir að
Lilleström sé þegar komið með leikmann
til að fylla skarð Rúnars ef hann fer frá
liðinu en það er Tommy Sylte, fyrirliði
Moss.
Rúnar alveg rólegur
„Ég veit ekki til þess að neitt félag hafi gert
Lilleström tilboö en umboðsmaður minn er
kominn á fullt í þessi mál. Ég er alveg rólegur yfir
þessu. Ef ekkert gerist þá verð ég bara áfram hér
hjá Lilleström," sagði Rúnar við DV í gær. Rúnar og
félagar mæta Molde á útivelli í lokaumferð norsku
deildarinnar á laugardagin og nái þeir stigi í þeim
leik hafna þeir í öðru sætinu. -GH
Valdimar Grímsson, landsliðsmaður í
handknattleik, er allur að koma til eftir að
hann gekkst undir uppskurð á hnéskel.
Hann er farinn að hjóla og stunda æfing-
ar á göngubretti. Ef allt gengur að ósk-
um verður hann farinn að leika með
Wuppertal eftir 2-3 vikur. Félagi hans,
Dagur Sigurðsson, sem hefur átt við
meiðsli að stríða í hásin, verður ekki
klár í slaginn strax. Dagur hefur ekk-
ert getað leikið með Wuppertal á
þessu tímabili. -JKS
Valdimar Grímsson
EISTARADEILDIN
A-riðill:
Maribor Teatanic-Lazio....0-4
Dynamo Kiev-B. Leverkusen . 4-2
Lazio 4 3 10 11-2 10
Leverkusen 41216-6 5
D. Kiev 4 112 6-6 4
Maribor 4 10 3 1-10 3
B-riðill:
Fiorentina-AIK .............3-0
Arsenal-Barcelona...........24
Barcelona 4 3 1 0 11-6 10
Fiorentina 4 12 15-4 5
Arsenal 4 12 16-6 5
AIK 4 0 1 3 2-8 1
C-riðill:
B. Dortmund-Rosenborg .... 0-3
Feyenoord-Boavista..........1-1
Rosenborg 4 2 2 0 104 8
Dortmund 4 12 16-7 5
Feyenoord 4 0 4 0 5-5 4
Boavista 4 0 2 2 3-8 2
D-riðill:
Sturm Graz-Croatia Zagreb . . 1-0
Marseille-Man. Utd..........1-0
Marseille 4 3 0 1 6-3 9
Man. Utd 4 2 115-2 7
Cr. Zagreb 4 112 4-3 4
Sturm Graz 4 10 3 1-8 3
Bland í poka
Emile Heskey, til
vinstri, framherjinn
skæði hjá Leicester,
gæti verið á leiö til
Leeds. Toppliðið í ensku
A-deildhmi hefur verið
að leita að sterkum
framherja til að fylla
skarð Jimmy Floyd
Hasselbaink og er nú reiðbúið aö
borga 1,4 mUljarða króna fyrir Heskey.
Chelsea er i nokkrum vandræðum
með lið sitt fyrir Evrópuleikinn gegn
Galatasaray en meiðsli eru í herbúð-
um Lundúnaliðsins. Frank Leboef er
meiddur í hásin og verður fjarri góðu
gamni og sömuleiðis Graeme Le Saux.
Arnar Gunnlaugsson,
knattspyrnumaður hjá
Leicester, virðist aUur
vera að braggast eftir erfið
nárameiðsli undanfarna
mánuði. Amar lék aUan
leikinn með varaliði
Leicester í fyrrakvöld sem
tapaöi 3-2 fyrir Totten-
ham. Amar komst heUl
frá leiknum og það ætti
þvi að styttast í að hann
leiki með aðaUiðinu.
Bolton réð í gær Sam Allardyce í
starf knattspymustjóra. Þessi 45 ára
gamli fyrrum vamarmaöur Bolton
hætti hjá Notts County í síðustu vUtu.
Hann tekur við starfi Phil Broums
sem stýrði liðinu tímabundið eftir að
Colin Todd hætti en Brown mun
verða aðstoðamaður Allardyce.
Gunnar Andrésson,
handboltakappi með
svissneska A-deUdar-
liðinu Amicitia
Zúrich, handarbrotn-
aði í leik með liði sínu
um helgina og verður
hann frá keppni
næstu 34 mánuðina.
Gunnar skoraði 2 mörk fyrir Amicitia
í 21-27 tapi gegn Wacker Thun. Lið
hans er í 10. sæti af 12 liðum með 1 stig
eftir fjórar umferðir en Winterthur, St.
Otmar, Stáfa og Grasshoppers era efst
með 6 stig hvert. -GH
Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu:
hjá bæði Arsenal
í kvöld
á 6 landa
Hollandi
X-id 97.7 og Sambíóin kynna:
97-7
X-ict 97.7 og Sambíóin kynna:
F0RSÝNING
ÁMORGUN
Y
#m
KYL