Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1999, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1999, Qupperneq 4
Haraldur Jónsson opinberar verk í Gallerí Oneoone á Laugavegi 48b. Lúmsku í gróðurhúsinu „Ég gerði stóran hluta af verkunum þegar ég lifði á olíupeningum norska ríkisins í Noregi," segir Haraldur Jónsson myndlistarmaður um mynd- irnar á sýningunni „Anatomy of feel- ings“. Haraldur fékk styrk frá frænd- um vorum Norðmönnum og nú gefst íslendingum færi á að skoða afrakst- urinn í Gallerí Oneoone. Hvernig verk eru þetta? „Þetta eru teikningar, myndband og textaverk. Blönduð tækni eins og það var eitt sinn kallað," svarar Haraldur og bætir við að hann hafi ekki sýnt verkin áður.“ Hvers vegna œtlaröu aö sýna þau núna? „Það er kominn timi til að gera þau opinber." Hver er hugmyndin eöa þemaó l kringum sýninguna? „Eiginlega heiti sýningarinnar, „Anatomy of feelings". Svona lúmsku kenndirnar í gróðurhúsinu ef ég fer nánar út í það. Tilfinningamar eru jú eitt rosalegt vistkerfi," útskýrir mynd- listarmaðurinn og lýsir verkunum frekar: „Þetta em einfaldar teikningar af tilfinningum og kenndum. Ég nota sérstakan pappír sem er til í hinum germanska heimi og jú, þeim enska og franska líka. Þetta eru eyðublöð fyrir jurtasafnara. Ef maður er í göngutúr úti í náttúrunni og sér blóðberg þá getur maður skráð sérkennin. Það eru svona reitir fyrir aldur, staðsetningu og frekari skilgreiningu á eyðublað- inu. Blöðin eru svona hvítgul, frekar óljós gulur litur á þeim.“ Ertu glaöur meö sýninguna og lífiö? „Ég er mjög hress með þetta. Það er gaman að fást við ólika hluti. Vera með mismunandi áreiti á sama tíma. Ég opnaði til dæmis sýningu í leik- skólanum Tjamarborg á menning- arnótt. Hún stóð i einn tíðahring," seg- ir Haraldur að lokum. Verkin í Gallerí Oneoone hræra ef- laust i tilfinningaþrungnum persónum og gleðja aðrar léttari. Þessi lúmska og frjósama sýning varir til 7. desem- ber. Opið er á sama tíma og hjá tísku- vöruversluninni 17. -AJ GRIM Tónlistarmyndin „Kerfisbundin þrá“ verður frumsýnd í kvöld á undan forsýningu á nýjustu stórmyndinni um njósnarann James Bond. Aðalleikarar eru, Birgir Örn Stein: arsson, betur þekktur sem Biggi í Maus, og fyrirsætan Guðlaug Þorvaldsdóttir, sem dagsdaglega hlýðir kallinu Lúlla. Það eru þau sem prýða forsíðuna á Fókusi í dag. ið mál. Fyrst þegar við komum með hugmyndina var henni ekkert sér- lega vel tekið, en eftir að forsvars- menn bíóanna voru búnir að sjá hana og metnaðinn sem við leggjum í hana gekk það upp.“ Hvernig fóruö þió að því aö fá frumsýn- ingu á undan for- sýninguáBond myndinni? „Það er al- gj örlega . Landssím- anum að þakka. Þetta er sérstök boðsýning, þar sem ailir eiga að mæta í kvöldklæðn- aði. Hún verður bara sýnd á undan Bond þetta eina kvöld, því Bond- myndin kemur ekkert í bíó fyrr en eftir tvær eða þrjár vikur. Okkar mynd verður því sýnd ..aÉÉl^w. . Hvernig mynd er þetta, Biggi? „Við viljum kalla þetta tónlistar- mynd, einfaldlega vegna þess að hún er of dýr til að hægt sé að tala um myndband. Myndin er líka tekin á filmu, í myndstúdíói og við erum með alvöru leikstjóra, Reyni Lyng- dal sem gerði „Slurpinn og Co“. Það væri hins vegar lygi að kalla hana stuttmynd. Hún er sérstaklega gerð við lagið „Kerfisbundin þrá“, sem er á nýútkomnum geisladiski Maus, „í þessi sekúndu- brot sem ég flýt“.“ gdj Hvernig tengist Æ Lúlla Maus? Æ „Hún er inni i jm heildarímynd nýja ’Æ disksins. Hún kem- 'M ur fram á plötu- umslaginu og i ffK myndinni. Hún er $ , plötunni. JÆ Þegar jjÆ Þið Æ áfram tveimur bíóum, á undan „Blair Witch“.“ k Ertu Bond-mynda aúclá- andi? „Ég missi aldrei af Bond- mynd.“ Hver er uppáhalds Bondinn þinn? „Mér finnst Pierce Brosnan með betri Bondum. Hann er ekkert síðri en Roger Moore. En ég býst ekki við að neinn leikari geti orðið betri en Sean O’Connor." Áttu þér einhverja uppáhalds Bond-mynd? „View to a Kill.“ Einhver sérstök ástœóa? „Ég sá hana þegar ég var 10 ára. Þá var ég algjör Duran Duran-aðdá- andi og þeir voru með aðallagið í myndinni." Hvaö með Bond-stelpurnar. Ein- hver í uppáhaldi þar? „Ursula Andrews. Hún var i fyrstu myndinni, „Dr. No“. Hún er rosaleg." Fyrst þiö geriö mynd viö „Kerfis- bundna þrá eruö þiö aö veöja á þaö sem vinsœlasta lagiö á plötunni? „Þaö þýöir ekkert aö hugsa svoleiöis. Okkur finnst þaö vera fallegasta haf a kostaö miklu meira? „Hún var rándýr," segir hann og neitar að gefa upp nákvæm- ar tölur. „Við hefðum aldrei getað gert hana ef Landssíminn hefði ekki lagt til fjármagn- verðið búin að sjá myndina skiljið þið betur „koverið“.“ Hvernig tókst ykkur i aö fá myndina sýnda á M undan Bond? Æ „Það var rosalega Æ mikið mál,“ segir Æl Biggi. „En okkur langaði til að búa MM til mynd á filmu .iM frekar on mynd- band. Okkur Æ langaöi ekki til H að eyða 150 þús- und kalli í mynd- band sem er svo kannski sýnt einu ^ sinni á RÚV.“ Nú hlýtur þessi mynd aö Eruö þið ekki svolít- iö stórtœkir? „Jú, jú. En þetta er nýr möguleiki fyrir ís- lenskar hljómsveitir til að koma verkefnum sín- um á framfæri. Það hef- jur aðeins ein hljóm- sveit, Gus Gus, getað Igert þetta áður.“ í Varstu ekki aó segja H ad þaó hafi verió erfitt aó koma henni i bíó? býst ekki vió aó ■ ' kvikmyndahúsin hafi ■ staðið i bióröö eftir aö Ifá myndina? „Þetta var heilmik- Biggi og Lulla eru aðalleikararnir i Kerfisbundinni þra f Ókus 19. nóvember 1999 JA? OG HVAÐ... ER EKKI BÚlO AÐ • C r» A Vi I JA... 3/taA... OG NU JÍ.TLUM VIÐ AB FARA AO F*.RA LANBHELGIMA ÚT 1 50 MÍLUR HVERNIG LÍST HENNI NÚ Á þAO? Ó&AGOT?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.