Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1999, Qupperneq 11
hakkavél
I> r- Gunna
plötudómur
Geirfuglarnir
Byrjaðu í dag að elska ★★★★
Skemmfilegt í skammdeginu
Geirfuglamir er hljómsveit sex
stráka með mikinn og breiðan tón-
listarsmekk. Henni eru fá takmörk
sett tónlistinni sem þeir fíla og hér
á annarri plötunni þeirra fá hlust-
endur heldur betur fjölbreytt bland
í poka. Þetta eru hæfileikaríkir
spilarar, syngja eins og öruggustu
látúnsbarkar og reka hvert stuðlag-
ið á fætur öðru í réttir með galsa
og krafti. Segja má að fjölbreytnin
sé kennimerki Geirfuglanna og
platan þeirra er mjög skemmtileg.
Lögin eru einföld og grípandi og
ásækja hlustandann, sem á eflaust
eftir að söngla mörg þeirra í
skammdeginu. Fólk sem leitar að
frumlegheitum eða sýnishomum af
því sem þykir „mest kúl í mússikk-
inni í dag“ hefur ekkert með þenn-
an disk að gera. Hins
vegar á hann fullt erindi í hillur
þeirra sem gera þá kröfu að tónlist-
in sé skemmtileg, að hún komi
þeim í gott skap og sé þægileg við
heimilisverkin. Geirfuglamir létta
undir með uppvaskinu og kveikja
gott stuð í hjörtum þeirra sem bisa
súrir við ryksugubarka. Amma
gamla mun jafnvel sleppa göngu-
grindinni og taka sporið. Nú fer
fram greining á blandinu.
Mandólíngalgopinn Freyr semur
mest nýmóðins lög fuglanna. Hann
virðist vera vel að sér í indírokk-
inu og semur poppsmellina
„Fílarðu mig?“ og „Tilfinninga-
skyldan" sem báðir eru efnilegir til
almennra vinsælda svo þykkt er
melódíska galdragripið í þeim.
Kátínusöngrödd Heiðu fellur eins
og flís við rass þess fyrmefnda, og
í því seinna minnir kassagítargrúf-
ið örlítið á Beck. Laglínan í lögun-
um er dálítið svipuð, en Freyr sýn-
ir á sér nýja hlið í Stónslegu kraft-
ballöðunni „Ég er kominn heim“.
Tvö lög eru skráð á Halldór. „Guli
hanskinn" hvinandi fm Spilverks-
leg ballaða sem fær hárin til að
rísa í angurværð - ef maður veit
um hvað textinn er þá rísa rasshár-
in líka - og „Baráttusöngur stjórn-
leysingja" þrumuþrykkjandi aust-
antjaldsrokk. Það minnir á rokk
Serbanna í No Smoking Band og
það gerir líka „Skammarkrókur"
Þorkels harmóníkuleikara. Lúnkið
lag. Dóri og Keli semja svo saman
„Tutta Laguna“ og herma svo sann-
færandi eftir ítölsku svitapoppi að
Fellini smellir fingrum í gröfinni.
Fleiri lög eru gerð í samkrulli og
kemur gítarleikarinn Stefán Már
sterkur inn með Frey í „Neyðar-
rúmbu“, þar sem eplið fellur ekki
langt frá Mannakornseikinni.
„Giraffatangó“ er hálslangt og „Á
veiðum“ grenjandi fin írsk kráar-
stemning á la Pogues. Titillagið er
einhvers konar undarleg samsuða
af Oasis og Brimkló og Geirfuglar
loka svo margslungnum hringnum
á „Los Paranoiás", sem kom út á
safnplötu i sumar og er mexís-
lenskt eins og tacos með súrum
hrútspungum. Textamir eru langt
yfir meðallagi hjá Geirfuglunum og
Eurythmics með nýja plötu:
Sjénsinn að við
hipp-hopp
Porn To Rock ★★
Siðspillt ógæfufólk eða andríkar
frelsishetjur? Þín eigin siðferðis-
kennd verður að skera úr um það,
en allavega: Porn To Rock er þrett-
án laga safndiskur með lögum leik-
ara úr fullorðinsmyndabransanum.
Diskurinn hefur vakið mikla athygli
og aðalpúðrið hefur vitanlega farið í
að viðra þá stað-
reynd að flytj-
endunum sé
fleira til lista
lagt en að sjúga
og sleikja fyrir
framan mynda-
vélar. Tónlist-
in er af ýmsum
toga; m.a. getnaðardiskó, grínklám-
popp, ruddapönk og undanrennu-
raggtæm. Svolítið skrýtin blanda en
oft skemmtileg, en einnig hundhel-
víti leiðinleg og jafn þunn og sögu-
þráður í lélegri klámmynd. Klám-
fólkið virðist eftir á í tónlist-
arsmekk og öll lögin á þessum diski
hefðu getað komið út á síðasta ára-
tug. Líklega heföi platan ekki fengið
neina athygli ef þetta væru fóstrur
eða verðbréfasalar, en klámbrans-
inn er spennandi fyrirbæri og plat-
an því fréttnæm. Flytjendur eru af
kven-, karl- og hvorugkyni og klám-
hundar ættu óhikað að skella sér á
eintak. Eggjandi myndir i umslagi
ættu ekki að letja þá heldur.
Kannski er þetta dálítið eins og
Paul Simon. Hann gerir bara
og annaðhvort nær fólk því eða
ekki. Sénsinn að við kæmum með
hipp-hopp plötu.“ „Heyrðu góði,
hipp-hopp hefur haft mikil áhrif á
tónlistarsöguna," segir Annie
ströng. Þau eru bara strax byrjuð
að rífast. Spenna er alltaf góð i
samstarfi. Kannski kemur eitthvað
gott út úr þessu!
The High Llamas -
Snowbug ★★★
Rétt þykir mér að vekja athygli á
hljómsveitinni High Llamas. Þetta
er kjörið band fyrir þá sem hallast
að „listrænu" eðalpoppi. Bandið er í
reynd eins manns og heitir dúddinn
Sean O’Hagan. Hann hefur oft kom-
ið við sögu hjá hljómsveitinni Ster-
eolab. Þetta er fimmta plata hans, en
alla tíð hefur Sean verið undir áhrif-
um frá frægustu
óútgefnu plötu í
heimi, meistara-
verki Brian Wil-
son „Srnile" sem
M átti að koma út
1967 en gerði ekki,
heldur fór Brian
yfir um. Sean er
enn við sama heygarðshorn-
ið og reiðir fram sérlega vandað
stofupopp og sem fyrr fer meira fyr-
ir finni áferð og skemmtilegri hljóð-
færanotkun en krafti og sterkum tU-
finningum. Þetta er blóðlítið popp,
en ekki verra fyrir það, og Sean
minnir mann á fóndrara og poppið
hans er því nokkurs konar módel-
smíði. Kjörin plata fyrir starfsfólk á
auglýsingastofum, ákaflega smekk-
leg og svöl á þægUegan og hættu-
lausan hátt.
Carlos Santana virtist ekki upp
á marga fiska þegar hann gerði
samning við Arista-útgáfuna í
fyrra. Vitanlega var maðurinn
gömul gítarhetja og átti sína tryggu
aðdáendur en þeir voru flestir í
eldri kantinum enda Carlos sjálfur
orðinn 52 ára.
Hann er mexíkóskur og stofnaði
Santana árið 1966. Santana og hans
menn slógu í gegn á Woodstock ‘69
en Santana var orðinn álíka smá-
vægUegur i augum krakkanna i dag
og Benny Goodman hafði verið fyr-
ir Woodstock-kynslóðina. Það sem
þurfti að gerast ef Santana ætti að
vera eitthvað annað en rykfaUinn
kafli í rokksögunni var almennUegt
„kombakk". Fáir bjuggust þó við
öðru eins kombakki og raun varð á.
Platan Supematural er sú fyrsta
sem Arista gefur út með karlinum
og tónlistarlega hefur ekki verið
hreyft við miklu. Hrörnandi fmgur
meistarans þjóta um gítarhálsinn
og tónlistin er sem fyrr sambland
blúss, leiftrandi Hendrix-stæla og
afró-latínó-takta. Aðalmálið í mark-
aðsátakinu var að fá nýja kynslóð
hlustenda tU að leggja hlustir við
listamann sem foreldramir áttu í
bunkum uppi á háalofti. Því var
hóað í gestastjömur tU að ljá músík-
inni ferskan og unglegan blæ.
Dave Matthews, Lauryn HiH,
Wyclef Jean, Eagie-Eye Cherry,
rokksveitin Everlast og Rob
Thomas úr Matchbox 20 leggja
þeim gamla lið og tU að tryggja at-
kvæði eldri kynslóðarinnar
djammar Eric Clapton með Sant-
ana i einu lagi. Dæmið gekk svona
líka upp. Platan hékk vikum sam-
an á toppnum I Bandaríkjunum og
varð ekki bolað í burtu fyrr en
Rage Against the Machine komu
með sina plötu. Hún hefur nú selt
vel á fimmtu miUjón eintaka og
lagið Smooth, sem Rob Thomas
syngur, er enn í fyrsta sæti. Auð-
vitað em útgáfan og Santana hopp-
andi kát með árangurinn. Töfrandi
tónlistin og markaðsátakið gekk
upp og ekki er verra tU þess að vita
að stór hluti af gróða Carlosar
rennur í MUagro-félagið sem hann
rekur með konunni sinni tU að
hjálpa fátækum bömum um aUan
heim. Eru þá ekki aUir sáttir? Jú,
svo sannarlega!
AUir sem vora með meðvitund á
síðasta áratug muna eftir hljóm-
sveitinni Eurythmics. Með Annie
Lennox og Dave Stewart, og lög
eins og Sweet Dreams (Are Made of
This)“ og „Here Comes the Rain
again“. Þau höfðu verið gift á næst-
síðasta áratug þegar þau voru í ný-
bylgjusveitinni The Tourists, en
skUdu fljótlega eftir að Eurythmics
byrjaði í upphafl 8. áratugarins.
Undir lokin var þetta orðið þreytt
hjá þeim og þau kvöddu með „best-
of ‘ plötu 1991 og sögðu i viðtölum
að þau þyldu ekki hvort annað. Ef
þau hefðu ekki verið plötuð tU að
spUa í starfslokaveislu hjá plötu-
mógúl væri hin 44 ára Annie lík-
lega bara heima hjá sér með tveim
dætrum og eiginmanni, og kannski
að spá í að fara að fylgja sínum
geysivinsælu sólóplötum eftir
(“Diva“ ‘92 og „Medusa" ‘96). Það
er aldrei að vita hvað hinn 47 ára
gamli Dave væri að gera. Síðan
Eurythmics hætti er hann búinn
að gera sólóplötu, hljóðvinna plöt-
ur fyrir ýmsa poppara, halda ljós-
myndasýningu í Saatchi-gaUeríinu
og stofna nýaldarkapalstöð. En í
staðinn er Eurythmics komin á
fuUt aftur og þau storma um heim-
inn og spila fyrir Amnesty
International og Greenpeace á
Friðar-túmum sínum. „Auðvitað
vissi ég að það myndi vekja ýmis
óþægindi að koma aftur i sviðsljós-
ið,“ segir Annie, en hún þolir
greinUega hvorki athygli né það að
vera án hennar. Erfitt líf. Á plöt-
unni er sungið bjartsýnislag í garð
friðar. Eitt lagið er um „fólk sem
getur hvorki verið saman né sund-
ur“ og er auðvitað um þetta fyrr-
verandi par. í einu lagi ræðst
Annie æpandi á fjölmiöla og i öðru
gerir hún gys að gömlum smeUi og
syngur bitur: „Sweet dreams are
made of anything that gets you in
the scene.“ Eins og vanalega segja
poppararnir að þetta sé besta plat-
an þeirra.
Samstarfið hafi verið gott og það
er fátt á henni sem minnir á 8. ára-
tugar poppdýrðartíma bandsins,
engir fretandi gerflar eða pípandi
trommuheUar. Dave viðurkennir
að vera í engu sambandi við tón-
listina í dag. „Ég er alveg lost,“ seg-
ir hann bara. „Svo við gerðiun bara
tónlist sem hreyfði við okkur.
Geirfuglarnir létta undir með
uppvaskinu og kveikja gott
stuð í hjörtum þeirra sem
bisa súrir við ryksugubarka.
auka enn á skemmtanagUdið, Upp-
tökum var stýrt öragglega af Jóni
Ólafs og Ken Thomas og umslagið
er flott. Geirfuglar segjast hafa átt
ein 50 lög þegar byrjað var á plöt-
unni. Þar sem fjölbreytnin er mik-
U, og stuðið fjærri því tæmt þegar
platan kemur í mark á 37 mínút-
um, er helsta umkvörtunarefnið
það að platan skuli ekki vera
lengri. Maður hefði alveg þolað tvö-
faldan skammt af þessum skemmti-
legheitum. En þá er bara að stiUa á
„repeat" og bíða eftir næsta
skammti.
Dr. Gunni
Bellatrix - Jediwannabe ★
Fyrsti ávöxtur Kolrössu á nýju
merki, Fierce Panda, er buUandi loft-
bólupopp með andlegt næringargUdi
á við sápu. Stelpurnar (og KaUi)
virðast vera að stUa inn á unglinga-
markaðinn og eiga kannski eftir að
ná jafn langt og Alda á vinsældarlist-
anum. Það er búið að „taka þær í
gegn“ útlitslega
og „Jediwanna-
be“ er allavega
sérhannað fyrir
krakka sem eru
næstum vaxnir
upp úr Kryddpi-
u n u m .
Aukalögin tvö
eru skárri, og ekki nærri eins
gott efni og það besta sem bandinu
tókst að sjóða saman fyrr á árum. Ef
Kolrössur ætia að halda áfram að
sykra rokkið sitt svona ofboðslega
verða þær aUar orðnar tannlausar
eftir ár. Vonum því að stóra platan
verði bæði sölt og sæt.
19. nóvember 1999 f Ókus
11