Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1999, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1999, Síða 23
* ■ Frá Eyjabökkum KREFJUMST LOGFORMLEGS UMHVERFISMATS / Góðir Islendingar Mikill alvöruþungi liggur að baki þeim áformum ríkisstjórnarinnar að þrýsta hinu margflókna og umdeilda máli er varðar fyrirhugaða Fljótsdalsvirkjun í gegnum Alþingi nú fyrir jól. Mjög stór hluti landsmanna gerir afdráttarlausa kröfu um að fá svigrúm til að kynna sér þetta afdrifaríka mál nánar og fá tækifæri til að taka endanlega afstöðu til þess, enda heyrir slíkt til grundvallarréttar í lýðræðisþjóðfélagi. Það er til lending í þessu umdeilda máli sem allir ættu að geta sætt sig við. Hún felst í því að beina málinu í þann lýðræðisfarveg sem núgildandi lög kveða á um: Að fram fari lögformlegt mat á umhverfisáhrifum vegna þessara framkvæmda. Þannig getum við gengið sátt til móts við nýja öld. Mikið er í húfi og tíminn er naumur. Við þurfum að bregðast við núna! Þ Ú GETUR LAGT ÞITT A F MÖRKUM! Q Unnið við undirskriftasöfnun í a.m.k. eina klukkustund ásamt mörgum af fremstu listamönnum þjóðarinnar í stærstu verslunarmiðstöðvum landsins nií um helgina. Hafðu samband strax i síma 533 1180. H|| Með þvi að skrifa nafn þitt og kennitölu á undirskriftalista sem liggja frammi um allt land. 0 Með þvi að skrá nafn þitt á heimasiðunni umhverfisvinir.is eða i tölvupósti; umhverfisvinird)mmedia.is. Með þvi að slá inn kennitölu þina i sima 595 55 00. Settu þig i samband ekki seinna en strax. Við megum engan tima missa! fcbgan&°,‘ °V v Berg^00' A.dvr Sn* - ve\kotnnlt hvað er lögformlegt umhverfismat? Svariö finnur þú á umhverfisvinir.is. Þar finnur þú tíka ástrí&ufyllstu gestabókina á Netinu. * Skrifstofa og sýningarsalur Umhverfisvina aö Síðumúla 34 jarðhæð er opin alla daga. Þar er Ijósmyndasýning frá Eyjabökkum eftir Ragnar Axelsson (Rax). Sigurgeir Sigurjónsson. Guðmund Pál Ólafsson, Ómar Ragnarsson, Snorra P. Snorrason og Hauk Snorrason og myndlistarsýning tileinkuð Eyjabökkum eftir Húbert Nóa. umhverfisvinir(Dmmedia.is UMHVERFIS Elvimr Síðumúla 34 ' sími 533 1180 fax 533 1181 www.umhverfisvinir.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.