Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1999, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1999, Qupperneq 7
MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1999 7 Fréttir Kærið hand- rukkarana - segir yfírlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra „Ég held að það sé rétt að fíkniefha- stofan hjá mér svari,“ segir Haraldur Johannessen ríkislögreglu- stjóri sem vill ekki tjá sig um handrukkaraógnina sem DV hefur fjallað um að undan- fömu. Þá hefur Sólveig Péturs- dóttir dómsmálaráðherra ekki svarað margendur- teknum skilaboðum vegna samamáls. Guðmundur Guðjónsson, yfirlögregluþjónn og yfirmað- ur fikniefhastofunnar hjá rtk- islögreglustjóra, segir mikilvægt að fómarlömb handrukkara snúi sér til lögreglu. „Til þess að lögreglan geti tek- ið á vandanum er mikilvægt að fólk kæri. Jafnvel þótt fólk sé hrætt og treysti sér ekki til þess að kæra á það snúa sér til lögreglunnar og leita ráða. Ef fólk lendir í þessu getur það verið í hættu, hvort sem það kærir eða ekki,“ segir Guðmundur og tiendir á að hjá lögregluembættunum séu sérstakir tengiliðir sem sjái um fíkniefnamál og að fólk geti snúið sér til þeirra. Guðmundur segir lögregl- una að sjálfsögðu reyna að tryggja öryggi þeirra sem kæraeins og annarra borgara eins og hún hefur tök á. Aðspurður segist Guð- mimdur ekki muna sérstak- lega dæmi sem hafi borist inn á borð til hans um að fólk hafi goldið þess að hafa kært „En auðvitað kann það að hafa gerst að fólk hafi orðið fyrir einhveijum hefndarráðstöfunum,“ segir hann. Guðmundur bendir enn fremur á að lögregla og tollayfirvöld hafi hert tökin í aðgerðum sínum gegn fikniefiiabrot- um. í því felist einnig að draga úr fikniefnatengdum brotum, þar á meðal auðgunarbrotum og ofbeldisbrotum, og að liður í því sé að sjálfsögðu að fækka áðumeíndri tegund brota.-GAR Guðmundur Guðjónsson. Gettu betur: lllugi hættur Dlugi Jökulsson útvarpsmaður er hættur sem dómari í keppni fram- haldsskólanna, Gettu betur. Þetta kemur mörgum á óvart enda al- mennt talið að hann hafi staðið sig mjög vel. Þá var ekki vitað annað í nóvemberbyrjun en hann yrði áfram ásamt Loga Bergmann Eiðs- syni stjórnanda. Þá lýsti dagskrár- stjóri því í bréfi til forsvarsmanna framhaldsskóla og oddvita nem- endafélaga að Hlugi og Logi Berg- mann yrðu áfram með þáttinn. niugi sagði við DV að ákvörðunin lllugi Jökulsson. Ólína Þorvarðardóttir. væri hans og hann hefði ekki verið beittur þrýstingi vegna nafnbirting- armálsins. Hann sagði ekki útilokað að hann kæmi að þættinum á næstu árum yrði eftir því leitað. Ólína Þorvarðardóttir tekur sæti Hluga sem dómari. -rt DUBLIN Á ÍSLANDI Ný sending komin: Jólasería, 200 pera, 1400. 40 pera útisería, 2000. Myndarammar, 12,5x17,5 cm, 800. Jóla-diskaþurrka, 100. Knall, 10 stk., 500. Tannbursta- og sápustatíf, 500. Nærbuxur frá 100. Duracell-batterí, allar gerðir, 200. 40-70% afsláttur af rúmfatnaði. Og nú höfum við fengið búsáhöld, s.s. baðvörur, leikföng, spegla, hillur og margt, margt fleira. Nú opnum við á Akureyri Dublin á íslandi Listagili, s. 864 0295 Dublin á íslandi, Fosshálsi 1 (Hreystihúsinu) Opið virka daga 12-19. Laugadaga 11—18 og sunnud. 13-18. ® alkar B virkir 3 ó Ma og aönip áhugamenn um áíengisvandann viskíbörnin? Þráinn Bertelson kvikmyndagerðarmaður 1 1 Einar Gylfi Jónsson sálfræðingur Þorarinn Tyrfingsson Fæst í öllum betri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.