Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1999, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1999, Síða 16
16 MIÐVTKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1999 Fréttir DV Tvö hitamál í Hverageröi, hitaveita og kattahald: Bæjarmálablöð vakna af dvala DV, Hveragerði: Eitt mesta hitamál sem hefur ver- ið til umræðu á bæjarstjómarfund- um Hveragerðis og víðar að undan- fömu er sala rafveitu Hveragerðis- bæjar. Á bæjarstjómarfundi fyrir skömmu var samþykkt breytingar- tillaga Áma Magnússonar (Fram- sókn) við tillögu L-listans um „... að fela forseta bæjarstjórnar og bæjar- stjóra að taka upp viðræður við RÁRIK um Rafveitu Hveragerðis- bæjar með sölu í huga“. í staðinn kemur: .... að fela forseta bæjar- stjómar, bæjarstjóra og Magnúsi Ágústssyni (H-lista) að taka upp við- ræður við þau orkufyrirtæki sem áhuga kunna að sýna á kaupum á Rafveitu Hveragerðisbæjar.“ Tilboð hafa þegar borist í veituna. Fyrsta tölublað BS Hvergerðings 1999, blaðs Sjálfstæðisfélagsins Ing- ólfs í Hveragerði, kom út nýlega eft- ir nokkuð langt hlé. Blaðið kom síð- ast út fyrir bæjarstjórnarkosning- amar síðustu. í þessu blaði er m.a. fjallað um tvö hitamál í bæjarstjóm, kattahaldssamþykktina og sölu raf- veitunnar. í grein um hið síðar- nefnda er Knútur Bruun ómyrkur í máli varðandi sölu þessarar „mjólk- urkýr“. Segir hann að einu rökin fyrir því að slík sala fari fram séu að bæjarfélagið sé komið í þrot og sé nauðugur einn kostur að selja. Knútur spyr hvort fjármálastjórn bæjarins hafi verið slík undanfarin ár að slátra þurfl rafveitunni. 1 harðorðri grein um þessa tillögu meirihlutans telur Knútur upp sjö ítarlegar ástæður fyrir skoðun sinni. Leiða má líkum að því að bæjar- blaðið Hvergerðingur komi nú út, að hluta til vegna sölu rafveitunnar. Komiö hefur fram á bæjarstjórnar- fundum að sjáifstæðismenn vilji fá borgarafund um málið þar sem það yrði kynnt íbúum ásamt fleiri mál- um sem meirihluti bæjarstjórnar hefur lagt fram til umræðu eða sam- þykktar. -eh Aðalfundi Loðskinns frestað: 57,7 milljóna tap á síðasta ári Aöalfundi sútunarverksmiðjunn- ar Loðskinnsvar frestað nýlega í kjölfar þess að stærstu hluthafar fyrirtækisins, fulltrúar sveitarfé- lagsins Skagafjarðar og Búnaðar- bankans, lögðu fram tillögu um frestun fundar þar sem hluthafi Ferðamálasjóður íslands: Úr Búnaðar- banka í Sparisjóð DV, Vesturlandi: í síðasta mánuði var skrifað undir samkomulag á milli Ferðamálasjóðs íslands og Sparisjóðs Mýrasýslu um að sá síðamefhdi annaðist ffamvegis vörslu Ferðamálasjóðs, bókhald sjóðsins, útborganir, innheimtu lána og aðra fyrirgreiöslu. Eignir Ferða- málasjóðs eru metnar á rúman mihj- arð króna sem að mestu leyti eru ávaxtaðar i skuldabréfum í erlendri mynt. Gert er ráð fyrir að um mán- aðamótin nóvember/desember verði yfirfærsla þessara viðskipta til Spari- sjóðsins að fuilu komin i gagnið. Ver- ið er að flytja þessi viðskipti ifá aðal- banka Búnaðarbanka íslands í Reykjavík og upp í Borgames og því fækkar störfúm í Reykjavík en fjölg- ar í Borgamesi. -DVÓ hafði gert athugasemd við fundar- boð og taldi þar ekki kveðið nógu skýrt á um mál tengdum lagabreyt- ingu í félaginu, er lúta að niður- skráningu hlutaflár og síðan hlut- hafláraukningu í félaginu. Á fundinum, sem var um klukku- stundar langur, kom fram að veru- legt tap varð á rekstri félagsins á síðasta ári, eða 57,7 milljónir króna. Sem kunnugt er hafa forráðamenn Loðskinns um nokkurra missera skeið glímt við mikinn birgðavanda vegna sölutregðu á mörkuðum. Sveitarfélagið Skagciflörður og Bún- aðarbankinn tryggðu rekstur Loð- skinns fram að síðustu mánaðamót- um en sveitarstjóm hefur ákveðið að láta ekki meiri peninga í rekstur- inn, i það minnsta ekki í bili. Jón Magnússon, sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra Loðskinns undanfarið, segir að lágmarksstarf- semi verði haldið áfram á ábyrgð fyrirtækisins sjálfs fram að fram- haldsaðalfundi sem væntanlega verður um miðjan næsta mánuð. Jón segist vinna að því að finna fyr- irtækinu grundvöll og hann sé ekki úrkula vonar um að það takist og hluthafar sjái þau verðmæti sem í fyrirtækinu felast en segir það hins vegar rétt að hluthafa greini á um hvort eða hvernig staðið verði að áframhaldandi rekstri Loðskinns. í haust hefur verið unnið að frá- gangi hrágæra. Gærur hafa verið saltaðar í samvinnu við sláturhús KS og Hafnar-Þríhymings. -ÞÁ Blaðberar óskast í eftirtaldar götur: Haðaland Helluland Hjallaland Upplýsingar veitir afgreiðsla DV í síma 550 5777 Guðmundur Ingólfsson framkvæmdastjóri, Jón Sigvaldason verkstjóri og Björn Theódórsson stöðvarstjóri við eld- isstöð Máka á Lambanes-Reykjum. DV-mynd Örn Miklar framkvæmdir Máka á Lambanes-Reykjum: Eftirlætisfiskur Rómverj- anna ræktaður í Skagafirði „Við áætlum að uppbyggingu og nauðsynlegum breytingum á mann- virkjum Máka hér í Fljótum ljúki árið 2002 og að í árslok verði fram- leiðslan af barra komin í um 700 tonn á ári,“ sagði Guðmundur Ing- ólfsson, framkvæmdastjóri Máka, þegar fréttamaður hitti hann fyrir skömmu. Barri er lúxusfiskur sem menn geta fengið í Perlunni i Reykjavík, afspyrnudýr hlýsjávar- fiskur og vinsæll af matmönnum. Rómverskir matgoggar forðum daga sóttust eftir barranum, sem var ræktaður í eldiskerjum í hinu foma heimsveldi. í sumar færðist aftur líf í bygg- ingamEir sem áður tilheyrðu Mikla- laxi. Undanfamar vikur hafa verið þar verulegar framkvæmdir á veg- um Máka en eins og áður hefur komið fram keypti Máki þessar eignir af Byggðastofnun á sínum tíma. í haust hefur verið unnið að byggingu 300 fermetra húss við eld- isstöðina á Lambanes-Reykjum. Framleiðslan í stöðinni mun byggj- ast á því að margnota sama vatnið og til þess þarf viðeigandi hreinsi- búnað og fyrir hann er nýbyggingin ætluð. Ekki þarf að ráðast í veruleg- ar breytingar á sjálfri eldisstöðinni, hins vegar hefur í sumar verið gengið frá lögnum þannig að hægt sé að dæla sjó í stöðina. Guðmundur framkvæmdastjóri áætlar að í ár verði framkvæmt þama fyrir 60-70 milljónir króna og næstu ár eru áætlaðar framkvæmd- ir fyrir um 300 milljónir króna, einkum við mannvirkin á Hraun- um. Þrátt fyrir mikla uppbyggingu í Fljótum verður eldisstöðin á Sauð- árkróki starfrækt áfram. Þar verður upphaf eldisins en barrinn fluttur að Lambanes-Reykjum þegar hann nær 10 til 15 gramma þunga. Guð- mundur vonast til að fyrstu fiskarn- ir verði fluttir þangað upp úr næstu áramótum. Stöðvarstjóri Máka í Fljótum hefur verið ráðinn Bjöm Theódórsson fiskeldisfræðingur. Barrinn er fallegur silfurlitaður fiskur, bragðgóður og mitt á milli lúðu og þorsks í fituinnihaldi. -ÖÞ Eggert Laxdal sýnir verk sín heima: Listamaður, skáld, rithöf- undur og trúboði DV, Hveragerði: Eggert E. Laxdal fer sínar eigin leiöir eins og margir hér í Hvera- gerði. Eggert hefur gefið út bama- bækur, ljóðabækur og bækur trúar- legs eðlis, auk þess sem hann hefur málað og teiknað flöldann allan af listaverkum. Árið 1997 hlaut Eggert alþjóðlega viðurkenningu, svokölluð Jean Monet bókmenntaverðlaun, fyr- ir eitt ljóða sinna sem hann hafði sent í þessa ljóðasamkeppni. Hann býr nú í einu húsi Dvalarheimilisins Áss ásamt eiginkonu sinni, Hrafh- hildi Laxdal, en þau gengu i það heilaga í fyrra (og var sagt frá í DV á sínum tíma) og í íramhaldi af því fluttust þau í sama hús. Eggert er trúaður maður og leiðir hér sértrúar- söfnuð sem kailast „Kirkja fijáls- hyggjumanna." Til skamms tíma las hann hugvekjur inn á Intemetið en hefur gefið því hvíld um tíma. Nú hefur Eggert opnað málverka- sýningu í vinnustofum sínum í Frumskógunum og hefur tyllt á veggi og hurðir úrvali ágætra listaverka. Hann mun ekki hafa haldið mál- verkasýningu í tíu ár en síðast sagð- ist hann hafa haldið sýningu í Eden. Þau em ekki beint gefins, málverkin sem Eggert býður til sölu. Flest em verðlögð á yfir hundrað þúsund krónur og ailt upp í eina milljón. Sýningargestir geta þó flett í bunkum smærri málverka og mynda sem liggja frammi á skrifborði Eggerts. Sum þeirra em ekki til sölu en önn- ur, eins og mynd af svani að hefla sig til flugs, vill Eggert selja á minnst eina milljón króna. -eh Hrafnhildur og Eggert Laxdal, nýgift og ástfangin, ásamt nokkrum verkum Eggerts. DV-mynd Eva

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.