Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1999, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1999, Síða 27
JjV MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1999 43 Andlát Kristinn Davíðsson lést sunnudag- inn 21. nóvember. Kristján Karl Guðjónsson, fyrrv. ílugstjóri, Safamýri 89, Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur fostu- daginn 19. nóvember. Guðmundur H. Jónsson, fyrrv. forstjóri BYKO, Efstaleiti 1, Reykja- vík, lést á Landakotsspítala að morgni mánudagsins 22. nóvember. Haraldur Bragi Böðvarsson, Reykjavíkurvegi 35, Reykjavík, lést á Landspítalanum sunnudaginn 21. nóvember. Ingibjörg Jónsdóttir, Miðleiti 7, Reykjavík, lést á heimili sínu laug- ardaginn 20. nóvember. Jakob H. Richter, lést á Hrafnistu í Hafnarfirði, sunnudaginn 21. nóv- ember. Ragnar S. Jónsson, Háaleitisbraut 36, Reykjavík, lést laugardaginn 13. nóvember. Jarðarförin hefur farið fram í kyrr- þey að ósk hins látna. Ingibjörg Gunnarsdóttir hár- greiðslumeistari er látin. Bálför hefur farið fram í kyrrþey að hennar ósk. Bjarni G. Tómasson málarameist- ari, Furugerði 1, Reykjavík, andað- ist á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 20. nóvember. Jarðarfarir Jósefína Stella Þorbjömsdóttir, Ásholti 5, Mosfellsbæ, lést á krabba- meinsdeild Landspítalans fimmtu- daginn 18. nóvember. Jarðsungið verður frá Bústaða- kirkju föstudaginn 26. nóvember kl. 15.00. Hulda Þ. Ottesen, síðast til heimil- is á dvalarheimili aldraðra, Hlað- hömrum, Mosfellsbæ, verður jarð- sungin frá Digraneskirkju, Kópa- vogi, miðvikudaginn 24. nóvember kl. 13.30. Kristín Þórdís Sigtryggsdóttir, Ástúni 14, Kópavogi, lést á vöku- deild Barnaspítala Hringsins fimmtudaginn 18. nóvember. Útfór hennar fer fram frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 25. nóvember kl. 15.00. Adamson WfíSXXl fyrir 50 24. nóvember arum 1949 423 milljónir kaþólskra í heiminum Útvarpið í Páfagarði skýrði frá því um daginn að nú séu .423 milij. kaþólskra manna í heiminum. í tilkynningunni sagði Slökkvilið — lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í sima 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-funmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd-miðd. kl. 9-18, fimtd.Jostd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kL 10.00-14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud. Jöstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga ki. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið aila daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekiö Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Simi 561 4600. Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- fjarðarapótek opið mánd.-föstd. kl. 9-19, ld. kL 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðram tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. UppL í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: HeilsugæslusL simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, simi 112, Hafnarfjörður, sími 5551100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, AkureyrL simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kL 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Halíiarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, að kaþólskum mönnum hefði fjölgað um 119 milljónir frá árinu 1926 fram á þennan dag. alia virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og simaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavlkur: Siysa- og bráða- móttaka aiian sólahr., sími 5251000. Vakt kL 8-17 alia virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 5251700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsimi) vakthafandi læknis er 8523221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknarb'mi Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alia daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og timapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd-fóstud. kL 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim- sóknartimi. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartimL Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Aila daga kL 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: KL 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kL 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: KL 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: H. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: KL 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: H. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vililsstaðadeild: Sunnudaga kL 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Simi 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að stríða. Uppl. um fundi í sima 881 7988. Alnæmissamtökin á Islandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum frá kL 20.00-22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankinn. Mótfaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, Ðmmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 aiia daga. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafh: Safiihús Árbæjarsafhs era lokuð frá 1. september til 31. mai en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mád. mid. og fód. kl. 13. Einnig tekið á móti skólanemum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins op. frá kl. 8-16 alla virka daga. Uppl. í síma: 577-1111. Borgarbókasafn Reykjavlkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19.Aðalsafh, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fostd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kL 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kL 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. BókabHar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustimdir fyrir böm: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubeigi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kL 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Margrét Ellertsdóttir saumar skjólfatnað á hunda og hefur tekist að klæða þá upp á jólunum og þá í jólasveinakápur og húfur. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Safhhúsið er opið ld. og sud. frá kL 1417. Listasafh Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomuL UppL í síma 553 2906. Safn Ásgrims Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júni-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Þaö er auöveldara aö berjast fyrir hugsjónum sínum en lifa sam- kvæmt þeim. Alfred Adler Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá kL 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. Id. 12-17. Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. mai. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðaistræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alia daga kL 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld i júlí og ágúst kL 20-21. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í sima 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kL 1518. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð- umes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanin Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., simi 5615766, Suðum., simi 5513536. Vatnsveitubilanin Reykjavík sími 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, síini 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, sími 421 1552, eflir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafharfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kL 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir íimmtudaginn 25. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú verður fyrir sífelldum truflunum í dag en það kemur þó lftið að sök. Þú færð skemmtilegar fréttir varðandi fjölskyldu þína. Fiskarnlr (19. febr.-20. mars): Tilflnningamálin verða þér ofarlega í huga í kvöld og þú þarft á góðum vini að halda til að létta á hjarta þínu. Mundu að horfa alltaf á björtu hliðamar á öllum málum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þaö er margt sem kemur þér á óvart í dag, sérstaklega hlýlegt við- mót fólks sem þú þekkir lítið. Rómantíkin liggur í loflinu og þú átt skemmtilega daga fram undan. Nautið (20. april-20. maí): Þú færð góðar hugmyndir í dag en það er hægara sagt en gert að koma þeim í framkvæmd. Þú færð lítinn stuðning og allir virðast vera uppteknir af einhveiju allt öðru. Tviburarnir (21. mai-21. júni): Dagurinn verður eftirminnilegiir á jákvæðan hátt Þú færð gott tækifæri til að sýna hæfileika þína á ákveðnu sviði. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú skalt forðast tilfinningasemi og þó að ýmislegt kunni aö ergja þig skaltu ekki láta skapið hlaupa með þig í gönur. Reyndu að hafa stjóm á tilfinningum þínum. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú lendir í timahraki fyrri hluta dagsins og það gengur illa að ljúka því sem þú ætlaöir þér. Þetta vesen mun þó alls ekki skemma fyrir þér kvöldið. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er einhver órói í loftinu og hætta á deilum og smávægilegum rifrildum. Hafðu gát á því sem þú segir og reyndu að særa engan. Vogin (23. sept-23. okt.): Ættingjar þínir koma þér skemmtilega á óvart í dag. Þú nýtur þeirrar athygli sem þú færð í einkalífinu. Rómantíkin liggur í loftinu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Einhverjar ófyrirséðar breytingar verða á högum þínum á næst- unni. Þegar til lengri tima er litið munu þær verða afar jákvæð- ar fyrir þig. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ef þú hyggur á breytingar í lífi þínu skaltu endilega drífa í þeim . núna. Þú ert fullur orku og til í að leggja hart að þér. Steingeitin(22. des-19. jan.): Gefðu þér góðan tíma til að hugsa um og skipuleggja verkefni sem þú ert aö byrja á áður en þú hefst handa. Happatölur þínar eru 6, 9 og 24.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.