Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1999, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1999, Side 29
I MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1999 45 Hálf Margrét og hálf Hera. Uppáhaldslög Margrétar Eirar og Heru Bjarkar Tvær ungar og stórgóðar söng- konur sameina krafta sína á tón- leikum í Iðnó í kvöld kl. 21: þær Margrét Eir, sem undanfarið hefur leikið í söngleiknum Rent, og Hera Björk, sem aðstoðar Hjálmar Hjálmarsson í skemmtiþættinum Stutt í spunann. Þær stöllur kynnt- ust fyrst í söngvakeppni framhalds- skólanna árið 1990 þar sem þær voru keppinautar en hafa síðan orðið bestu vinkonur og er þetta i fyrsta sinn sem þær syngja saman á tónleikum. Tónleikar Á tónleikunum flytja þær uppá- haldslögin sín og kennir þar margra grasa, meðal annars flytja þær lög úr söngleikjum sem ekki eru þekktir hér á landi, frönsk lög og djasslög. Hljómsveit verður þeim stúlkum til aðstoðar og er hún skipuð Karli Olgeir á píanó, Kristjáni Eldjám á gítar, Jóhanni Hjörleifssyni á trommur og Jóni Hrafnssyni á kontrabassa. Konur og lýöræði Á morgun frá kl. 12-13 verður Sig- ríður Dúna Kristmundsdóttir með rabb á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum í stofu 101 í Odda, HÍ. Rabbið ber yfirskriftina konur og lýðræði - framkvæmdamiðuð ráð- stefna. í rabbinu verður fjallað um ráðstefnuna, Konur og lýðræði, við árþúsundamót sem haldin var í Reykjavík í október. Ráðstefnan mn umferðina Ráðstefnan íslensk umferðarmann- virki og umferðarkerfið - staða og framtíðarsýn verður á Radisson SAS, Hótel Sögu, á morgun kl. 8.30-12.00. Samgönguráðherra ávarpar ráðstefn- una en síðan verða flutt fimm erindi. Ráðstefnunni lýkur með umræðum tíu manna hóps og annarra ráð- stefnugesta undir stjórn þeirra . Ómars Ragnarssonar og Birgis Þórs Bragasonar sjónvarpsmanna. Stærðfræðileg líkön og hamfarir í dag kl. 15.45 flytur Róbert Magnus, vísindamaður á Raunvís- _______________indastofnun Samkomur gSS?' sem hann nefnir: Stærðfræðileg líkön og ham- farir í matstofu Tæknigarðs. Ofurviðkvæm sókn er besta vömin Á morgun kl. 12.30 verður haldinn fræðslufundur í Tilraunastöð Hl í meinafræðum, Keldum, í bókasafn- inu í miðhúsi. Einar Mántylá, sér- fræðingur hjá RALA, flytur erindið: Ofurviðkvæm sókn er besta vörnin - um sjúkdómsvarnir plantna. Oprnrn tölvuvers Formleg opnun tölvuvers og kynn- ing á starii Menntaskólans að Laug- arvatni verður í dag og hefst dag- skráin kl. 14 með ávarpi skólameist- ara. Að lokinni dagskrá er gestum boðið að skoða tölvuverið með leið- sögn. ITC-deildin Melkorka Pundur verður i menningarmið- stöðinni Gerðubergi í kvöld kl. 20. Fundurinn er öllum opinn. Kaffileikhúsið: Óskalög landans Kaffileikhúsið stendur í vetur fyr- ir tónleikaröð sem heitir og inni- heldur Óskalög landans. Þema tón- leikanna verður íslenskir höfundar og I kvöld verða flutt lög við söng- texta eftir Jónas Árnason, meðal annars úr hinum vinsælu leikritum Þið munið hann Jörund, Delerium Bubonis, Allra meina bót og Jám- hausnum. Mörg þessara laga vom geysivin- sæl í flutningi sönghóps- ins Þrjú á palli en á laugar- dags- kvöldið er það hópur sem kallar sig Bjarg- Skemmtanir ræðistríóið sem flytur lögin. Hópinn skipa Aðalheiður Þorsteinsdóttir, píanó, Anna Sigríður Helgadóttir, söngur, og Örn Amarsson, gítar, en þó mun að auki heyrast í ýms- um öðrum hljóðfærum, söngröddum og þá mun betur fylgja eftir húmor og gleði lag- anna. Þetta er í fjórða sinn sem hóp- urinn flytur þessa dagskrá og það allra síðasta, en húsfyllir hefur ver- ið á hinum þremum skemmtunun- um. Afmælistónleikar Spútniks í kvöld mun Spútnik, Hverfisgötu 2, halda upp á afmæli sitt með tón- leikum kl. 21 þar sem fram munu koma Qu- arashi og Die Gar- funkel. Bjargræðistríóið leikur í Kaffileikhúsinu f kvöld. y y y y * * * * * * * * **...*,•■* -4° > •2» Logn Cl v Snjókoma eða él Norðanátt á vestanverðu landinu, 13-18 m/s norðvestantil en töluvert hægari suðvestantil. Breytileg átt austanlands 5-10 m/s. Snjókoma eða él norðvestanlands en víðast bjart- Veðrið í dag viðri annars staðar. Norðan 10-15 m/s og snjókoma eða él á norðan- veröu landinu í kvöld og nótt en hægari og úrkomulítið sunnan- lands. Frost 0-5 stig. Höfuðborgar- svæðið: Norðlæg átt, víða 5-10 m/s og bjartviðri en hætt við stöku éli. Norðaustan 8-13 síðdegis. Frost 0-4 stig. Sólarlag í Reykjavík: 16.05 Sólarupprás á morgun: 10.26 Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.03 Árdegisflóð á morgun: 07.25 Víða snjór á vegum Færð á vegum hefur spillst í snjókomunni síðast- liðinn sólarhring. Á Snæfellsnesi, Vestfjörðum og Norðvesturlandi er viða skafrenningur. Á Suðvest- urlandi og Suðurlandi hefur verið snjókoma en all- Færð á vegum ar aöalleiðir ættu að vera orðnar færar. Leiðir á Austurlandi eru greiðfærar. Á nokkrum leiðum á Suðurlandi og Suðvesturlandi eru vegavinnuflokk- ar að störfum og eru þær leiðir vel merktar. Hermann Björn Á myndinni er hann Hermann Björn sem fæddist á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri 14. júlí síðastliðinn kl. 10.58. Hann var við fæð- Barn dagsins ingu 4135 grömm og 54 sentímetrar. Foreldrar hans eru Bryndís Guð- mundsdóttir og Haraldur Hermannsson. Hermann Bjöm á tvö hálfsystkini, Fannar Hólm, sem er níu ára, og Bjarneyju Rún, sem er sjö ára. Fjölskyld- an býr á Akureyri. f i * Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjaö 0 Bergstaðir snjóél 0 Bolungarvík snjóél -3 Egilsstaóir -7 Kirkjubœjarkl. skafrenningur -4 Keflavíkurflv. hálfskýjaö -2 Raufarhöfn alskýjaö -3 Reykjavík léttskýjaö -3 Stórhöföi skafrenningur -3 Bergen alskýjaö 9 Helsinki snjókoma -1 Kaupmhöfn skýjaö 4 Ósló rigning og súld 5 Stokkhólmur þokumóða -1 Þórshöfn skúr 4 Þrándheimur skýjað 9 Algarve heiöskírt 9 Amsterdam þokumóöa 8 Barcelona heiöskírt 4 Berlín skýjaö -2 Chicago alskýjaö 4 Dublin rigning 11 Halifax heióskírt 5 Frankfurt rigning 0 Hamborg þoka 3 Jan Mayen snjókoma 0 London skýjaö 11 Lúxemborg þoka 0 Mallorca heiðskírt 1 Montreal léttskýjaó 8 Narssarssuaq heiöskírt -14 New York Orlando léttskýjað 19 París þoka 6 Róm Vín snjókoma 1 Washington Winnipeg heiöskírt -7 Ragnhildur Gísladóttir og Reine Brynoifsson. Ungfrúin góða og Húsið íslenska kvikmyndin Ungfrúin góða og Húsið, sem Háskólabíó sýnir og hlaut nýlega Eddu-verð- launin sem besta íslenska kvik- mynd ársins, segir frá tveimur systrum um síðustu aldamót sem eiga fátt sameiginlegt annað en vera af flnasta fólki héraðsins. Sú yngri er send til Kaupmannahafn- ar að nema handavinnu en kemur til baka ólétt sem verður til þess að hjólin fara að snúast henni í óhag. Eldri systirin tekur af henni ráðin undir því yfirskini að bjarga heiðri hússins og fjölskyld- unnar. Úr verður mikil átakasaga systranna. í helstu hlutverkum eru Tinna Gunn- laugsdóttir, Ragn- ///////// Kvikmyndir hildur Gísladóttir, Rú rik Haraldsson, Egill Ólafsson, Helga Björnsson og Helga Braga Jónsdóttir. Einnig leika þekktir leikarar í skandin- avískum kvikmyndaiðnaöi í myndinni. Má þar nefna Ghitu Norby, Reine Brynolfsson, Egnetu Ekmanner og Björn Floberg. Nýjar myndir í kvikmynda- húsum: Bíóhöllin: Blair Witch Project Saga-bíó: Runaway Bride Bíóborgin: October Sky Háskólabíó: Lake Placid Héskólabíó: Torrente Kringlubíó: Tarzan Laugarásbíó: The Sixth Sense Regnboginn: Fight Club Stjörnubíó: Örlagavefur Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 ? 10 11 1!! 13 14 1S ÍT" 17 iá 19 Ifl 21 22 Lárétt: 1 metta, 5 þegar, 7 ganga, 9 leyfi, 10 gruni, 11 slungin, 13 skemmast, 15 drjúpa, 17 eignist, 18 ofna, 19 kjáni, 21 fljótfærni, 22 mag- urt. Lóðrétt: 1 sæti, 2 hlífa, 3 flikur, 4 orka, 5 sem, 6 drottnaði, 8 veiðir, 12 ágreiningur, 14 mjög, 16 aftur, 18 blöskra, 20 flökt. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 býsnist, 7 ösp, 8 æðar, 10 gauð, 11 ali, 12 urriði, 14 rausi, 16 na, 17 kul, 18 ánar, 20 epli, 21 ári. Lóðrétt: 1 bögur, 2 ýsa, 3 spurull, 4 næði, 5 iðaði, 9 ritari, 13 raup, 15 sái, 17 Ke, 19 ná. Gengið Almennt gengi LÍ 24. 11. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollpenqi Dollar 71,990 72,350 71,110 Pund 116,900 117,500 116,870 Kan. dollar 49,080 49,380 48,350 Dönsk kr. 9,9250 9,9790 10,0780 Norsk kr 9,0410 9,0910 9,0830 Sænskkr. 8,5820 8,6300 8,6840 Fi. mark 12,4134 12,4880 12,6043 Fra. franki 11,2518 11,3194 11,4249 Belg.franki 1,8296 1,8406 1,8577 Sviss. franki 46,1200 46,3700 46,7600 Holl. gyllini 33,4921 33,6934 34,0071 Þýskt mark 37,7369 37,9637 38,3172 ít. líra 0,038120 0,03835 0,038700 Aust. sch. 5,3638 5,3960 5,4463 Port escudo 0,3681 0,3704 0,3739 Spá. peseti 0,4436 0,4463 0,4504 Jap. yen 0,689500 0,69370 0,682500 írskt pund 93,715 94,278 95,156 SDR 98,880000 99,48000 98,620000 ECU 73,8100 74,2500 74,9400 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.