Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1999, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1999, Blaðsíða 38
Lifitf eftir vmnu HvílTkur unaður í dós að sofa I skammdeginu og fáránlegt að fólk þurfi að fara á fætur I blá- leitu morgunmyrkrinu. Helst eiga ungir sem aldnir að sofa til tólf eða svo. Sofa, umla, dreyma, geispa, hrjóta og kúra. Með mjúka sæng og vingjarnlegan kodda. Dröslast svo á fætur og fara í heitt baö, drekka gott kaffi og labba galvaskir f vinnuna. Fullir af ungmenna- félagslegum þrótti, andlegri skerpu, mann- elsku og alheimslífsgleöi. Þaö er svo gott að sofa, það er svo gott að sofa, í skammdegi eins og hér. www.visir.is Tíska* Gæði* Betra verð f Ó k U S 10. desember 1999 . Fimmtudágur 16. desember A föstudagskvöldiö var Bláa herbergið frumsýnt í Borgarleikhúsinu meö tilheyrandi frumsýning- arpartíi á eftir. Þar var m.a. að sjá leikarana Eggert Þorleifsson, Pétur P7.............. ] . Einarsson og Lindu A geirsdóttur. Söngkonan ^H Selma Bjórns og beibið ^^HT* ■> j Elma Lísa voru einnig I mættar, sætar aö vanda. Leikkonurnar Þórunn Lár- .. . usdóttir og Regina Ósk 1 Óskarsdóttir létu sig ekki f \ JF heldur vanta né gjörninga- *—--------iÆ .... konan Eirún sem kunni vel að meta matinn sem fram var borinn. Leikkonan Edda Bjórg og geirfuglinn Stefán Már voru svaka ástfangin, enda nýjasta og heitasta þar borgarinnar sam- kvæmt Séð og heyrt. Hera var einnig á svæð- inu og sá um aö stýra skál og fleiru. Allt þetta fólk skemmti sér vel undir Ijúfum tónum frá Leynifélaginu. t Mikill stjörnufans var á uppistandi Jóns Gnarr á laugardaginn. Þarna var Þórhallur „Titringur", svo byrjaö sé á toþpnum. Einnig mætti Björk til að létta af sér Eyja- bakkakvíðanum og með henni gervitunglin Didda, Margrét Örnólfs, Magga Stína og Andrea aðstoðardama. Þarna voru Ifka næstfrægustu poppararnir úr GusGus, Magnús Jónsson og forsíðubeibið Daníel Ágúst, sem hafði Gabríelu sér við hlið og einhvern mann sem leit alveg eins út og hann sjálfur. Þarna var myndbandablesinn Eiður Snorri og bókmenntahjúin Óttarr Proppé og Dísa. Ekki má gleyma Allý einkaþjálfa sem var víst þarna líka með torkennilegum dvergi sem svar- aöi nafninu Hrossi. Á Skuggabarnum voru m. a.: Helga Möller söngkona með meiru, Stebbi Hilmars, Sigþór Júlíus KR-ingur. Siggi Bolla og félagar úr 17 og Simbi klippari kíktu inn. Jasmin dansari oger- obikk-kennari var mætt ásamt Unni og Önnu Sigurös Htness- beibum. Jón Halldórs úr Þokka- bót tók snúning og Jón Valur í Toppmyndum var í mjög góöum gír, eins og þeir Gunni og Maggi Laug- arásbíókóngar. Ægir hr. ísland heillaði stelpurnar en segist þó vera á föstu. Siggi Zoomari og Jón Kári voru eins kúl og venju- lega og Sara Rugleiðadrottning kom með fríðu föruneyti. Elnar Örn Birgis, markaskorari hjá KR, Arnar Knúts kvik- myndagerðarmaöur leit inn ásamt strákunum úr Wörtunni BC. Gurrí ofurflugfreyja hjá Flugleiðum lét sér ekki leiðast á Skuggan- um né heldur Einar og félagar frá Bifreiða- verkstæði Reykjavíkur sem eru sannir karlmenn og ræddu bilaða blöndunga á fornaldarmáli. Á eðalbúllunni 22 var margt um manninn. Um klukkan þrjú var hljómsveitin Anal djók stofnuð á klósettinu hægra megin. I henni eru Pótur úr Vinda Mei, Djóki Eika og Móöi. Á Prikið kom settlegt gengi sem vill vera hipp og kúl. Stelpurnar úr Gjörningaklúbbnum létu sig ekki vanta og var Toggi í eftir- dragi. Hann er þessa dagana að búa til heimildarmynd um Erró sem var ekki á staðnum. Frétta- haukarnir Kristinn Hrafnsson og Árni Snævarr veltu vöngum yfir gömlum bókhaldsgögnum frá Fylkingunni. Dóra Takefusa fékk sér asna og Ari Alexander freö- mýraskáld, hristi buxnaskálm í takt við dúndrandi diskóið. Svo var allt gengið af Skjá einum þarna, nýkomiö úr Það er algjörleg óþolandi aö setjast inn á bar til að spjalla við fólk og sjónvarpsflöktið skellur á augun svo fólk blindast hreinlega og svelgist á bjórnum. Þetta er bara ótækt. Þar að auki er enginn spjallhæfur því sjón- "^varpið ergreinilega mun skemmtilegri félags- skapur en maður sjálfur. Fyrir vikið er ekkert hægt að gera nema sitja þegjandi, drekka stíft og rúlla blindfullur heim. Stundum er tónlistin á hæsta, enginn texti á myndinni og samt horfa allir eins og þeir séu heilaþvegn- ir eða eitthvað. Stara hreyfingalausir á MTV og hlusta á Björgvin Halldórsson í hátölurun- um. Sjónvarpstæki á pöb flokkast undir sví- virðilegan ósiö og er hreinlega úr fókus. Mezzoforte- snillingarnir Eyþór Gunn- ars og Jói Ás- m u n d s ásamt Jóel Páls og Jóa Hjöll verða meö hressilegt fönk & geðveikt grúv, sem situr í manni fram að næstu öld, á Gauknum. i beinni á www.xnet.is. •Klassík Kl. 20 verða nemendatónleikar í sal Tónlistar- skólans á Akranesi. Spiluð verða að mestu jólalög og lög sem tengjast aöventunni. Nem- endur eru á ýmsum stigum tónlistarnámsins. •Leikhús Enn eru þeir félagar Jóhann Slguröar og Arnar Jóns staddir heima hjá Abel Snorko, sem býr einn. Verkiö er eftir Eric-Emmanuel Schmitt og er búið að ganga í heilt ár. Það er sýnt á Litla sviðinu við Lindargötu kl.20. Þjóðleikhúsið sýnir verkið Abel Snorko býr einn eftir Eric Emmanuel Schmitt. Uppselt. Popp ý Stórtónleikar verða í Háskólabíói í kvöld. Fram koma PállÓskar, Quarashl og Jagúar (allir eru þessir höfðingjar með plötur fyrir jól- in). Tvennir tónleikar verða haldnir sem- skiptast milli aldurshópa. Fyrri tónleik- arnir byrja kl. og yngri. Seinni tónleikarnir byrja kl. 21:00 og eru þeir fyrirl6 ára og eldri. Miðaverð er 650 kr. Það sama og í bíó. Þeir félagar bjóða upp á skemmtilegar útsetn- ingar á jólalögunum og að sjálfsögðu er einnig boðiö upp á heita jólaglögg og heimabakaöar piparkökur aö hætti hússins.Spiliríið hefst um kl. 21.30 og að sjálfsögðu er ókeypis aðgang- ur. •K1a s s í k Kór Átthagafélags Strandamanna heldur sína árlegu aðventutónleika í Bústaöakirkju kl. 16. Þar mun kórinn ásamt barnakór flytja Jólalög undir stjórn Úlriks Ólasonar. Einsöngvari verð- ur Þórunn Guömundsdóttir og pianóleik ann- ast Hrefna Unnur Eggertsdóttir. Þá mun sr. Sigríður Óladóttir, sóknarprestur á Hólmavík, flytja jólahugvekju. Að venju lýkur hátíðinni með kaffihlaðborði í safnaðarheimilinu. Kl.19.30 verða lokatónleikar Tónlistarskólans á Eiðum í Egilsstaöakirkju. • F undir Súfistinn á Laugaveginum heldur sannkallaða jólagleöi. Þeir sem mæta í jólagleðina hlýða á upp- lestur, tónlist og annan eyrnaunað. Einnig verður jólahappdrætti. Skemmtilegheitin hefjast klukkan 20.00. Enn og aftur verður spil- aö bingó í Ásgaröi Glæsibæ. Veglegir vinn- ingar. Tilvalið að fara hingað og vinna bara konfektkassana í stað- inn fýrir að fara og kaupa þá. Skemmtilegur en riskí máti að gera jólainnkaupin á. Geimið byrjar kl. 19.15. ISport í Epson-delldinni mætast lA-Þór Ak. á Skagan- um, Hamar-Skallagrímur í Hveragerði, Njarö- vík-Keflavík í Njarðvík, Tindastóll-Grindavík á Króknum og Snæfell-KR á Stykkishólmi. meira áf Paparnir kyrja á Gaukn- um. Þeir taka ITklega ein- hver lög af nýju plötunni Ekkert liggur á. Tónleik- arnir eru beinni á www.xnet.is fyrir þá sem ekki fá barnapíu.Framundan eru, Marco Carola (techno dj), Óskar Guö- jóns & co, Geirfuglar omfl. Kallarnir meö skondnu nöfnin, þeir Pétur Jó- sús og Matti Regge, reyna að halda uppi kristilegri stemningu á Wunderbar. Komið, ef ekki til að frelsast, þá fyrir einn bjór eða svo. Kíkið líka endilega á heimasíðu Wunderbar: allineed.is. Corporation, verður með gjörning í Gallerí Hryllingi og fegurð verður blandað saman í innsetningu gerðri af Gjörningaklúbbnum í Gallerí OneOOne frá og með laugardeginum. Hryllilegur at- burður hefur átt sér stað og illskan liggur í loftinu. Gjörn- ingaklúbburinn er í viðbragðs- stöðu og er tilbúinn að veita áfallahjálp á opnuninni sem byrjctr kl. 17. Hér verður blandað saman ísköldum veruleika, við- bjóðslegum hugsunum og feg- urð. 1 Gjömingaklúbbnum em fjór- ir myndlistamenn, Dóra ísleifs- dóttir, Eirún Sigúrðardóttir, Jóní Jónsdóttir og Sigrún Hrólfsdóttir. Þær útskrifuðust allar úr Myndlista- og handíða- skóla íslands 1996 og hafa síðast- liðin 3 ár unnið saman og sýnt verk sín bæði hér heima og er- lendis. Nú eru ekki margir listamenn sem slá sér saman og vinna verk saman eins og þiö: „Nei, ég held einfaldlega að fólk sé ekki búið að fatta mátt samvinnunnar heldur er það alltaf að einblína á snillinginn," segir Eirún. Að það gangi vel hjá stelpunum er allavegna engin spuming. Á nýju ári eru mikil ferðalög fram undan og strax í janúar halda þær til Frakklands þar sem þær verða með tvær sýningar. Á opnuninni á laugar- dag mun hópurinn vera með gjöming kl. 17.30 sem tengjast mun innsetningunni. Einnig verða til sölu ljósmyndir sem skýra verkið betur út. Sýningin í Gallerí OneOOne stendur til 4. janúar. Góða skemmtun partíi hjá Árna Þór. Fólk var ekki síður hipp og kúl á Kaffibarnum. Þarna var sama liðiö og síðast: Biggi í Maus, Quarashi-flippararnir Þorsteinn Bachmann, Maggi Jóns og svo allir hinir flörpinnarnir. Allt kúl og hipp-fólkið er þó aðallega að finna á landsbyggðinni. Á laugardagskvöldið voru m.a. gestir frá dvalarheimilinu og apótekinu i Borg- arnesi í hörkugóðu tjútti á Mótel Venusi þar sem hljómsveitin Úlrik stóð I ströngu við að skemmta mannskapnum. Ekki var minna stuð á Kristjáni IX á Grundar- firöi. Þar voru leikskólafóstrurnar í jólahlað- borði og svo kneyfuðu þær stíft við stuðmúsík Þotuliðsins. Þarna voru auðvitað fleiri en fóstr- ur, þ.á m. trillukarlinn Guðlaugur Gunnars- son og hans kona, Bergur Garöarsson (for- maður smábátafélagsins Snæfells) og hans kona, Ámi Halldórsson (rekstrar- stjóri hjá Rski hf.) og hans kona og Kristján Guö- mundsson (umboðsmaöur VÍS) og hans kona. Gjörningaklúbburinn, The lcelandic Love .30 á laugardag. myndlist Stendur þú fyrir einhverju? Sendu upplýíímjar í e-inail foku&íMokus.is / fax 550 5020 Djass ý Einstök jóla-djass- stemmn- ing verður á Gullöld- inni ogallir d j a s s á- hugamenn eru hvattir til þess aö mæta og hlýða á Kvartett Steina- Krúbu. Kvartettinn skipa þeir: Þorsteinn Eiríks- son sem leikur á trommur, Sveinbjörn Jakobs- son sem leikur á gítar, Sigurjón Árni Eyjólfsson meðsaxófóninn og Gunnar Pálsson á bassa. •Krár Café Romance hefur skipt Joseph 0 Brian út fyrir Bubby Wann og mun hann fara fingrum um píanó staðarins í kvöld og á næstunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.