Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1999næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2829301234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1999, Blaðsíða 30
Ert þú einn af þeím sem finnst sumarið betri en veturinn? Geturðu é ekki beðið eftir því að sólin fari að skína á ný? Finnurðu fyrir kvíða og sálar- angist í myrkrinu? Ekki örvænta. Hér bendir Fókus * á 25 atriði sem sanna að veturinn er betri en sumarið. Veturinn .Engin skordýr eru til aö plaga þig. |Q,- Þú þarft ekki aö fara út á land. Sólgleraugu eru töff, ekki öryggisatriði. Kennararnir passa krakkana fyrir þig. OÞú þarft ekki að hjálpa útlending- um aö finna Hallgrímskirkju. ^^Þú getur komið seint í vinnuna og kennt færðinni um. OÞað er skárra úrval í bíó og aöeins s skárri sjónvarpsdagskrá. Nágranninn vekur þig ekki af værum svefni klukkan sjö á laugardagsmorgni með raf- magnssláttuvél eða hamars- höggum. ^^Þú getur safnað skeggi og kennt kuldanum um. ^^Þú getur slökkt ljósin og tekið eftir því. ig' ! o ®Þú getim dormað fram eftir degi und- ir heitri sæng og þótt það gott. ©Fótboltinn er enskur, ekki íslenskur, og þú horflr á hann innanhúss í sjón- ^j^Snjór! ^ I>ú getur verið veikur með góðri samvisku. Nágrannarnir halda ekki griilpartí. varpi, ekki utanhúss í rigningu. íæ’ ^: | Stjömur og norðurljós. ®ÞÚ getur hagað þér eins og bam í ^Desember-unnbót mánuð og kennt jólunum um. W uppoot. ■*" ^^Bubbi Morthens kemur með nýja plötu. Æ^Skítamórali kemur ekki með nýja plötu. ®Þú veist hvemig þú átt að klæða þig því veðrið helst eins allan daginn. ©Þú getur farið til Vest- mannaeyja án teljandi hættu á að heyra Áma Johnsen syngja. Þú getur spilað tölvuleiki tímunum saman án þess að finna til sektarkenndar. © Konum er skítkalt í nælon- sokkum og stuttum pilsum og karlar skjálfa eins og strá í héluðum jakkafötum. Það er því nóg að bjóða upp á ofn og heitt í hálsinn til að komast yfir bólfang. Þú þarft ekki að svekkja þig á veðrinu. Það verður örugglega slæmt næstu mánuðina. ...afbragö íslenskrar tónlistar.“ Gísli Árnason / MorgunblaOiö /17.11.1999 „...þaö má segja aö platan rísi á köflum svo hátt, aö jafnast á viö stundaralgleymi..." Magnús Geir Guðmundsson / Dagur „...besta plata Maus til þessa. Svo einfalt er þaö nú.“ 4 stjörnur af 5 Dr. Gunni. / DV - Fókus /13.11.1999 „...hér er á ferðinni langbesta plata þeirra til þessa.“ Tónlistarblaðiö Sánd f ÓkUS 10. desember 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Tungumál:
Árgangar:
41
Fjöldi tölublaða/hefta:
15794
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1981-2021
Myndað til:
15.05.2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Styrktaraðili:
Áður útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: Fókus (10.12.1999)
https://timarit.is/issue/199108

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Fókus (10.12.1999)

Aðgerðir: