Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1999, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1999, Qupperneq 30
Ert þú einn af þeím sem finnst sumarið betri en veturinn? Geturðu é ekki beðið eftir því að sólin fari að skína á ný? Finnurðu fyrir kvíða og sálar- angist í myrkrinu? Ekki örvænta. Hér bendir Fókus * á 25 atriði sem sanna að veturinn er betri en sumarið. Veturinn .Engin skordýr eru til aö plaga þig. |Q,- Þú þarft ekki aö fara út á land. Sólgleraugu eru töff, ekki öryggisatriði. Kennararnir passa krakkana fyrir þig. OÞú þarft ekki að hjálpa útlending- um aö finna Hallgrímskirkju. ^^Þú getur komið seint í vinnuna og kennt færðinni um. OÞað er skárra úrval í bíó og aöeins s skárri sjónvarpsdagskrá. Nágranninn vekur þig ekki af værum svefni klukkan sjö á laugardagsmorgni með raf- magnssláttuvél eða hamars- höggum. ^^Þú getur safnað skeggi og kennt kuldanum um. ^^Þú getur slökkt ljósin og tekið eftir því. ig' ! o ®Þú getim dormað fram eftir degi und- ir heitri sæng og þótt það gott. ©Fótboltinn er enskur, ekki íslenskur, og þú horflr á hann innanhúss í sjón- ^j^Snjór! ^ I>ú getur verið veikur með góðri samvisku. Nágrannarnir halda ekki griilpartí. varpi, ekki utanhúss í rigningu. íæ’ ^: | Stjömur og norðurljós. ®ÞÚ getur hagað þér eins og bam í ^Desember-unnbót mánuð og kennt jólunum um. W uppoot. ■*" ^^Bubbi Morthens kemur með nýja plötu. Æ^Skítamórali kemur ekki með nýja plötu. ®Þú veist hvemig þú átt að klæða þig því veðrið helst eins allan daginn. ©Þú getur farið til Vest- mannaeyja án teljandi hættu á að heyra Áma Johnsen syngja. Þú getur spilað tölvuleiki tímunum saman án þess að finna til sektarkenndar. © Konum er skítkalt í nælon- sokkum og stuttum pilsum og karlar skjálfa eins og strá í héluðum jakkafötum. Það er því nóg að bjóða upp á ofn og heitt í hálsinn til að komast yfir bólfang. Þú þarft ekki að svekkja þig á veðrinu. Það verður örugglega slæmt næstu mánuðina. ...afbragö íslenskrar tónlistar.“ Gísli Árnason / MorgunblaOiö /17.11.1999 „...þaö má segja aö platan rísi á köflum svo hátt, aö jafnast á viö stundaralgleymi..." Magnús Geir Guðmundsson / Dagur „...besta plata Maus til þessa. Svo einfalt er þaö nú.“ 4 stjörnur af 5 Dr. Gunni. / DV - Fókus /13.11.1999 „...hér er á ferðinni langbesta plata þeirra til þessa.“ Tónlistarblaðiö Sánd f ÓkUS 10. desember 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.