Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2000, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 10. JANÚAR 2000
35
DV
Alternatorar og startarar í M. Benz,
MAN, Scania, Volvo, Iveco, Hino, Daf og
flestar vinnuvélar. Einnig viðgerðir á
störturum og altematorum.
Bflaraf, Auðbrekku 20, Kóp. s. 564 0400
Scania-eigendur, Scania-eigendur,
Volvo-eigendur, varahlutir á lager.
G.T. Óskarsson ehf., Borgarholtsbraut
53. Uppl. í s. 554 5768 og 899 6500.
Atvinnuhúsnæði
Ótrúlegt leigutilboð! Um 280 fm atvinnu-
húsnæði tíl leigu, á góðum stað í Kópa-
vogi. Hentar vel íyrir hugbúnaðarfyrir-
tæki, auglýsinga-eða ljósmyndastofú,
sjúkraþjálfun, lækna og fleira. Húsa-
leiga kr. 300 fm. Pyrstur kemur fyrstur
fær, Uppl, í s. 561 8011/ 893 5455.
Smiðjuvegur 6. Til leigu strax ca 240 fm
mjög gott atvinnuhúsnæði. Hagstæð
leiga og góð gólfefni. Stór frystiklefi og
stórir kælar geta fylgt með. Laust strax.
Uppl. í s. 565 2524 eða 699 7371.
Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@netheimar.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S, 533 4200.
Skrifstofuhúsn. Hólmaslóö. Til leigu mjög
góð 125,169 og 330 fm skrifstofuhúnæði
á annarri hæð í nýstandsettu húsi. Góð
bflastæði. Hagstæð leiga. S. 894 1022.
Atvinnuhúsnæði. Ca 45 fm verslunarhús-
næði í Völvufelli til leigu, laust strax.
Uppl. í s. 553 1120, ffá kl. 15.
Bílskúr eða lítið iðnaöarhúsnæði óskast til
leigu á höfuðborgarvæðinu. Uppl. í síma
698 8412.
Þarftu aö selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@netheimar.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
[@] Geymsluhúsnæði
Búslóðageymsla.
Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á
jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið hfi, s. 565 5503, 896 2399.
yilLLEIGl\
Húsnæðiíboði
Til leigu strax „reyklaus" 110 fm íbúð á
miðhæð með svölum auk 25 fm bflskúrs í
Skeijafirði. Tilb. ásamt meðmælum, er
tilgreini starf, fjölskyldustærð, leigutíma
og leiguupphæð, sendist afgr. DV, merkt:
„Skilvísi-343008“.______________________
Til leigu 2-3 herb. íbúð meö húsgögnum á
svæði 101 frá 15. jan. í 5 mánuði. Verð 57
þ. á mán. með hita og rafmagni. 2 mán.
fyrirframgreiðsla. Svör sendist DV,
merkt „B-2167“.
Þarftu að selja, leigja eða kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@netheimar.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Tvö risherbergi í hverfi 105 til leigu, leigj-
ast saman eða sitt í hvoru lagi. Áogangur
að eldhúsi, baði og þvottahúsi. Uppl. í s.
695 0495._______________________________
Herbergi til leigu á svæði 111. Eldhús-
aðst., sími, sjónvarp og þvottavél. Stutt í
FB, SVR, sund, verslun og aðra þjón-
ustu. Reyklaust húsnæði. S. 567 0980.
Lejgjendur, takið eftir! Þið eru skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
leigulistans. Flokkum eignir.
Leiguhstinn, Skipholti 50 b, s. 5111600.
Vesturbær - herbergi. Til leigu góð her-
bergi, rétt við miðbæinn. Rólegheit og
reglusemi. Anna, sími 869 1614/ 699
2818.___________________________________
Tveggja herb. einstaklingsibúð, með eld-
húskrók, á Langholtsvegi, til íeigu, laus
strax. Fýrirframgreiðsla. Uppl. í síma
553 2171 eftirkl. 18.
Til leigu. Stórt herb. meö baöi og sér inn-
gangi í Seljahverfi. Reglusemi skilyrði.
Uppl. í síma 557 2161 og 557 3610.
Húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
Húsnæði óskast
35 ára verðandi einstæð móðir óskar eftir
2-3 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu
sem fyrst, á sanngjömu verði. Einhver
húshjálp eða aðstoð við gamalmenni
kemur til greina, upp í húsaleigu. Er vön
umönnun á elliheimili. Uppl. í s. 478
1624.
Reglusöm barnlaus hjón óska eftir
2ja-3ja herb. íbúð í Hafnarfirði eða í
Rvík. Greiðslugeta 35 -45 þús. á mán.,
skilvísar greiðslur. Uppl. í s. 555 4580
eftir kl. 19.
Erlend fjölskylda sem er nýfiutt til lands-
ins óskar eftir lítilli leiguíbúð í Hafna-
firði, Garðabæ eða nágrenni. Skilvísum
mánaðargreiðslum og reglusemi heitið.
Uppl. í símum 565 2723 og 8961784.
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leiga íbúðina
þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og
ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun,
Skipholti 50b, 2. hæð.
Óska eftir 3-4 herb. íbúð til leigu á.þöfúð-
borgarsvæðinu strax eða 1. feb. Ömgg-
um greiðslum heitið gegnum greiðslu-
þjónustu. Vinsamlegast hringið í s. 897
6183 eða 567 6217.
Óska eftir herbergi til leigu strax, með að-
gangi að eldhúsi og baði, helst í nágrenni
við Höfðabakka. Uppl. í s. 896 6322.
Herbergi óskast! Ung stúlka óskar eftir
herbergi í Reykjavík sem fyrst. Er reyk-
laus og heitir slalvísum greiðslum. Uppl.
í s. 5618440 eða 5611636.
Þarftu að selja, leigja eöa kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@netheimar.is
Ársalir ehfi, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Húsnæðismiðlun námsmanna
vantar allar tegundir húsnæðis á skrá.
Upplýsingar á skrifstofú Stúdentaráðs
HI í síma 5 700 850.
Óska eftir lítilli ibúð eða herbergi f Garða-
bæ eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 868
4030.
Óska eftir bílskúr eða svipuðu geymslu-
rými til leigu, helst í Kópavogi. Uppl. í
síma 896 8791.
íbúð eða einbýlishús meö húsgögnum
óskast til leigu í sumar fyrir erlenda að-
ila. Uppl. í s. 695 0495.
Sumarbústaðir
Sumarbústaðalóðir til leigu, skammt frá
Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt
vatn. Uppl. í síma 486 6683 og 896 6683.
islandia.is/~asatun.
Til leigu nýtt 60 fm sumarhús í Grímsnesi,
70 km ffa Reykjavík, 3 svefnherb., hita-
veita, heitur pottur, verönd og allur hús-
búnaður, sjónv. S. 555 0991.
% Atvinnaíboði
Hópurinn okkar er duglegur en okkur
vantar nokkra í viðbót í fúllt
starf.fVaktavinna.) Við bjóðum stund-
vísu fólki í fullu starfi 10 þús. kr. mæt-
ingarbónus. Meðalbyijunarlaun fyrir
fullt starf, án allrar yfirvinnu og orlofs
en með mætingarbónusi eru u.þ.b.: 16
ára 92 þús., 17 ára 95 þús., 18-22 ára
103 þús., 22 ára og eldri 106 þús. Ofan á
þetta bætist yfirvinna og orlof. Duglegt
starfsfólk getur unnið sig upp í hærri
laun. Og mundu: Alltaf útborgað á rétt-
um tíma. Umsóknareyðublöð fást á veit-
ingastofúm McDonald’s, Suðurlands-
braut (Vilhelm, sími 581 1414), Austur-
stræti (Herwig, sími 551 7400) og Kringl-
unni (Magnús, sími 581 1160).
Líf og fjör í Bónus í Holtagörðum! Bónus
óskar eftir að ráða starfsmenn til al-
mennra verslunarstarfa svo og til af-
greiðslu á kassa. Vinnutími almennra
verslunarstarfa er frá kl. 8-19 en vinnu-
tími kassastarfsmanna er frá 11-19.
Bónus leggur ríka áheyrslu á að ráða
hörkuduglega og röska einstaklinga sem
hafa áhuga á að veita viðskiptavinum
Bónuss góða þjónustu. Upplýsingar um
þessi störf veitir verslunarstjórinn, Guð-
mundur Ás., á staðnum.
Veltingastaðirnir American Style og Aktu-
taktu, Reykjavík, Kópavogi og Hafnar-
firði, óska eftir starfsfólki í sal og í grill.
Athugið að eingöngu er verið að leita eft-
ir fólki sem getur unnið fúllt starf. Byrj-
unarlaun eru 110.000. Umsækjandi þarf
að vera 18 ára eða eldri, vera ábyggileg-
ur og hafa góða þjónustulund. Uppl. í s.
568 6836, irnlli kl. 13 og 18. Einnig hggja
umsóknareyðublöð frammi á veitinga-
stöðunum.
Okkur vantar póstbera í Hafnarfjörö, m.a.
í Setbergshverfi, Garðabæ, t.d. í Búðir, á
Seltjamames og í ýmis hverfi í Reykja-
vík, svo sem Vesturbæ-Haga og á svæði
við Landspítalann. Tilvalið fyrir skóla-
fólk, fólk í hlutavinnu og heimavinnandi.
Póstberar sækja póstinn í Dugguvog 10 á
fimmtudögum og dreifa honum þann
daginn. Þeir sem hafa áhuga vinsamleg-
ast hafi samband í síma 533 6300 eða
komií DugguvoglO.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Stjörnutorg - starfsfólk vantar. Óskum
eftir áreiðanlegu og stundvísu,fólki, 18
ára eða eldra í eftirtalin störf: Á virkum
dögum milli kl. 10:30 - 17:30, 11 - 17 og
12 - 17.30. Enn fremur vantar ábyrga
vaktstjóra um kvöld og helgar. Verður að
vera 25 ára eða eldri. Störfin felast í til-
tekt í sal, þvotti á borðum, raslaskápum
o.fl. Uppl. veitir Linda S. Gísladóttir
rekstrarstjóri á staðnum, milli kl. 14 og
16 virka daga.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath: Tekið er á móti smáauglýsinum í
helgarblað DV til kl. 17 á fóstudögum.
Smáauglýsingavefúr DV er á Vísi.is.
Smáauglýsingasíminn er 550 5000,
á landsbyggðinni 800 5000,_____________
Sölustarf. Leitað er eftir siálfstæðum, vel
skipulögðum aðila til að heimsækja við-
skiptavini og afla jafnframt nýrra . Var-
an sem á að selja er auglýsingavara til
fyrirtækja og verslana. Launin eru kaup-
tiygging plús prósentur af árangri. Við-
komandi hefur bfl frá okkur til umráða.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Skrif-
leg svör sendist tfl DV, merkt „Framtíð-
arstarí”.
Meiraprófsbílstiórar óskast. Getum bætt
við okkur 1-2 bílstjórum með meirapróf
til aksturs olíubifreiða með tengivögn-
um. Vinnustaður er olíustöð Skeljungs í
Örfirisey. Nánari upplýsingar veittar í
síma 560 3815. Umsóknareyðublöð
liggja frammi í móttöku, Suðurlands-
braut 4, 5. hæð og á Netinu:
www.shell.is.
Starfsfólk vantar á leikskólann Rofaborg í
Árbæ. Um er að ræða 100% starf og
hlutastarf fyrir eða eftir hádegi. Aðeins
ábyrgir og áreiðanlegir einstaklingar
koma til greina. Hér er góður starfsandi,
frábært umhverfi og gott fæði. Uppl. gef-
ur leikskólastjóri í síma 587 4816 eða
567 2290 í dag og næstu daga.__________
Avon-snyrtivörur. Vörar fyrir alla fjöl-
skylduna á góðu verði. Vantar sölumenn
um allt land. Há sölulaun - Nýr sölu-
bæklingur. Námskeið og kennsla í boði.
Hafðu samband og fáðu nánari upplýs-
ingar í s. 577 2150, milli kl. 9 og 17.
Avon umboðið, Funahöfða 1, 112 Rvík -
active@isholf.is - www.avon.is_________
Brauöberg, Hagamel 67 og Hraunbergi 4,
óskar að ráða duglegar og ábyrgar
manneskjur til afgreiðslustarfa. Viðkom-
andi þarf að vera áreiðanleg, stundvís og
geta unnið sjálfstætt. Æskilegur aldur
25 ára eða eldri. Nánari uppl. veitir
Gunnar í síma 557 7272 tfl kl. 13 og
Anna Rósa 567 7272 eftir kl. 13.
Leikskólakennarar og aörir kennarar. Nú
er tækifærið að víkka út sjóndeildar-
hringinn og prófa að starfa í leikskóla
með óvenjulega yndislegum bömum.
Frítt fæði og ódýr leikskólagjöld auk
þessara venjulegu launa sem enginn
fitnar af. Hvað er betra? Hringdu í síma
551 7219 og kannaðu málið,_____________
I Mýrarhúsaskóla á Seltiarnarnesi vantar
starfsmann í Skólaskjól (heilsdagsskóla)
í 50% stöðu. Umsóknir berist til Regínu
Höskuldsdóttur, skólastjóra Mýrarhúsa-
skóla, sem veitir nánari upplýsingar um
stöðuna. Símar 561 1980 og 899 7911,
netfang regina@selnes.is. Umsóknar-
frestur er til 17. janúar 2000.________
Stopp hér, takk. Pizza 67, Nethyl, fjölgar
bflstjóram í heimsendingarþjónustu
sinni og vill ráða nú þegar bílstjóra á fyr-
irtækisbfla og einnig einkabfla. Um er að
ræða fastar vaktir á kvöldin og um helg-
ar. Uppl. á staðnum eða í síma 567 1515,
e. kl 18. Sigurður.____________________
Nóatún Hamraborg. Óskum eftir að ráða
áreiðanlegan starfsmann til að annast
þrif og frágang í kjötdeild virka daga.
Vinnutími frá ld. 20-23. Uppl. í síma 554
1640 hjá verslunarstjóra.______________
Dominos Pizza óskar eftir að ráða bfl-
stjóra í fullt starf (ekki skilyrði að vera á
einkabfl). Góð laun í boði fyrir gott fólk.
Umsóknareyðublöð liggja ffamrni í versl-
unum okkar.____________________________
Bakarameistarann í Mjódd vantar duglegt
starfsfólk nú þegar. Vinnutími frá 11-17
annars vegar og 10-19 hins vegar.
Áhugasamir hafi samband við Hildi í
síma 557 3700._________________________
Léttur og lipur starfskraftur óskast til
starfa í kjötvinnslu Kjötsmiðjunnar,
Fosshálsi 27. Dugnaður og stundvísi
áskilin. Uppl. gefúr Birgir í
s. 861 8004.___________________________
Gullsól, Mörkinni 1, óskar eftir starfs-
krafti við afgreiðslu. 100% staða, vakta-
vinna. Einnig leitum við að starfskrafti
við þrif á sólbaðsstofu. 80-100% staða.
Uppl. í síma 896 6998,_________________
Viljum ráða áhugasaman myndhstar-
kennara til starfa í hlutastarf í leikskóla
í miðbæ Reykjavíkur. Vmnutími sam-
komulag. Uppl. í síma 551 7219 í dag og
næstu daga.
• Alþjóölegt fyrirtæki óskar eftir fólki til
starfa. Stáifsþjálfun í boði.
Hlutastarf. 1.000-2.000 dollarar á mán.
Fullt starf. 2.000-4.000 dollarar á mán.
Hringdu núna, sími 587 1948. Ágúst.
Starfsfólk óskast í Jeikskólann Brekku-
borg í Grafarvogi. I boði era heilsdags-
störf og hlutastarf eftir hádegi. Uppl.
veitir leikskólastjóri í síma 567 9380.
Sölufólk. Okkur vantar duglega síma-
sölumenn í kvöld- og helgarvinnu.
Góð verkefni, frjáls vinnutími.
Uppl. í síma 588 5233.
Aukavinna. Símafólk óskast (ekki selja)
til að hringja 3-5 daga í viku, 1-3 tíma í
senn, e.kl. 17 á virkum dögum (helgar).
Uppl. í síma 893 1819.__________________
Þetta er þitt tækifæri - til að starfa sjálf-
stætt á Islandi, Englandi eða í Noregi.
Hringdu og pantaðu viðtal í síma 588
9588.___________________________________
Frábær aukavinna - fastar vaktir. Aktu
Taktu óskar eftir starfsfólki í aukavinnu,
2 kvöld í viku og aðra hveija helgi. Uppl.
í síma 533 1281.
Aukavinna. Starfskraftur óskast á 2-3
kvöldvaktir í viku virka daga í sölutum í
vesturbæ. Yngri en 18 ára koma ekki til
greina. Uppl. í s. 5611919/557 8989.
Óskum eftir starfsfólki i kvöld og helgar-
vinnu. Uppl. veittar á staðnum á mflli kl.
9-17 virka daga. Sælgætis- og Videóhöll-
in, Garðatorgi 1, Garðabæ.
Leikskólinn Hálsakot. Starfsmaður óskast
e.h. eða í skflastöðu frá kl. 15.00-17.15.
Uppl. gefúr leikskólastjóri í síma 557
7275.___________________________________
Leikskólinn Laugaborg. Leikskólakenn-
ari eða áhugasamur starfsmaður óskast
í 100% starf sem fyrst. Uppl. gefur leik-
skólastjóri í sfma 553 1325.____________
Gott fyrirtæki á höfuðborgasvæðinu óskar
eftir rafmenntuðu stáífskrafti í fjöl-
breytt og krefjandi störf. Nánari upplýs-
ingar í síma 588 4716.__________________
Leikskólinn Funaborg, Grafarvogi, óskar
eftir að ráða leikskólakennara eða
starfsmann. Uppl. gefur leikskólastjóri í
síma 587 9160.
Hlöllabátar, Ingólfstorgi, óska eftir að ráða
starfsfólk,,um er að ræða kvöld- og helg-
arvinnu. I boði er fúllt starf og hluta-
starf. Uppl, i síma 861 0500 og 511 3500.
Skalli, Hafnarfirði, auglýsir:. Vantar dug-
legt og hresst fólk í fullt starf eða hluta-
starf. Uppl. á staðnum eða í s. 555 3371.
5 milljónir era að leita að atvinnutæki-
færi á vefnum! Ert þú einn af þeim?
www.onlinebusinesstoday.com
Pökkun og afgreiðsla. Starfsfólk óskast til
pökkunar- og afgreiðslustarfa. Nánari
uppl. í síma 577 3300. Gæðafæði ehf.
N.K. Kaffi, Kringlunni, vantar starfsfólk í
100% starf. Einnig í helgarvinnu. Uppl.
á staðnum eða í síma 568 9040.
Þórsbakarí, Smiðjuvegi 4e, Kópavogi, ósk-
ar eftir að ráða starfsfólk eftir hádegi.
Uppl. í síma 695 3998.__________________
Viltu vlnna heima á Internetinu? get-
rich@ineedhits-mail.com
Subject: Uppl. um vinnu,________________
Átt þú tölvu? Láttu hana vlnna fylr þlg.
• Business@lifechanging.com
a
Atvinna óskast
Ungt par, 27 ára, óskar eftir kvöld- og
helgarvinnu. T.d. þrif á skrifstofúhús-
næði og fl. Uppl. í s. 557 3535 eða senda
svör til DV, merkt „DM-191424".
Get tekið börn í gæslu fyrir hádegi, er með
framleyfi til dagvistunar bama á einka-
heimili. Uppl. í s. 588 2445 í Safamýri
40.
pt
Sveit
Bændur! Þurfið þið að fara í fh' eða vant-
ar ykkur aðstoð í stuttan tíma? Ráðning-
arþjónusta Nínukots hefur nú hafið
rekstur afleysingaþjónustu fyrir bænd-
ur. Aðeins er boðið upp á reynda starfs-
menn. Frekari uppl. fást í s. 487 8576.
VETTVANGIIIl
Ýmislegt
Erótískir DVD-diskar á 2.500 kr. stk.
5 diskar á kr. 10.000.
Við tölum íslensku. Visa/Euro.
Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre,
Danmark. Sími/Fax 0045 43 42 45 85.
E-mail: sns@post.tele.dk
EINKAMÁL
V Enkamál
Erótiskir DVD-diskar á 2.500 stk. 5 diskar
á kr.10.000. Við tölum íslensku.
Visa/Euro. Sigma, P.O.Box 5, DK-2650,
Hvidovre, Danmark. Sími/Fax: 0045
4342 4585. E-mail: sns@post.tele.dk
Konur í leit aö tilbreytingu ath:
Rauða Tbrgið Stefnumót býður upp á ör-
ugga og fljótvirka þjónustu ykkur að
kostnaðarlausu. Raddbreyting í boði.
Síminn er 535-9922.
www.pen.is & www.DVDzone.is
Skoðið! erótík & spenna, mesta úrval af
hjálpart., vídeó og DVD. Sendum verð-
og myndalista. Pant. afgr. í s. 896 0800.
www.xxx.is
Heitasta síðan á Netinu.
Glænýtt efni komið.
www.xxx.is
Viltu auka kyngetuna? Náttúralegar vör-
ur sem auka náttúrana. Pöntunarsími
881 6700. its4men.com.
Gay sögur og stefnumót. Vönduð þjón-
usta fyrir karlmenn sem leita kynna við
karlmenn á erótískum forsendum. Sím-
inn er 905 2002. (RT. 66,50)
Rúmlega 230 sögur og hljóðritanir
og það bætast sífellt nýjar við!
Kynlífssögur Rauða Torgsins.
Síminn er 908 6668 (99,90).
MYN| ; AUGLl )ASMÁ- rSINGAR
f^Tl Altttilsölu
12 manna hnífapör m/fylgihlutum í vand-
aðri tösku, 72 stk., 18/10 stál, 24 kt. gyll-
ing, 2 mynstur. Stgr. aðeins 19.900. S.
892 8705 og 588 6570. Visa/Euro.
Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta.
Flutningsmiðlunin Jónar hf.
Sími 535 8080, fax 535 8088.
Fasteignir
Smiöum íbúöarhús og heilsársbústabi úr
kjörviði sem er sérvalin, þurrkuð og
hægvaxin norsk fúra. Húsin era ein-
angrað með 5“ og 8“ íslenskri steinull.
Hringdu og við seridum þér fjölbreytt úr-
val teikninga ásamt verðlista. Islensk-
skandinavíska ehf., RC-hús og sumarbú-
staðir, Sóltúni 3, 105 Rvík, s. 511 5550
eða 892 5045.
http://www.islandia.is/rchus/