Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2000, Blaðsíða 31
UV MÁNUDAGUR 10. JANÚAR 2000
43
wxsxat
fyrir 50
árum
10. janúar
1950
Dauðadómar
í Sarawak
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Stóra sviðift kl. 20:
GULLNA HLIÐIÐ
Eftir Davíö Stefánsson
7. sýn. miö. 12/1, uppselt, 8. sýn. fim.
13/1, örfá sæti laus, 9. sýn. fim. 20/1,
nokkur sæti laus, 10. sýn. fös. 28/1,
nokkur sæti iaus.
GLANNI GLÆPUR í
LATABÆ
Eftir Magnús Scheving og Sigurð
Sigurjónsson
Sun. 16/1 kl. 14, uppselt, kl. 17, örfá
sæti laus, 23/1 kl. 14, nokkur sæti laus,
kl. 17, nokkur sæti laus, 30/1 kl. 14,
nokkur sæti laus, kl. 17, nokkur sæti
laus.
KRÍTARHRINGURINN í
KÁKASUS
Eftir Bertolt Brecht
Lau. 15/1, nokkur sæti laus, fös. 21/1.
TVEIR TVÖFALDIR
Eftir Ray Cooney
Fös. 14/1, lau. 22/1, nokkur sæti laus,
lau.29/1.
Takmarkaður sýningarfjöldi.
Listaklúbbur
Leikhúskiallarans:
Mán. 10/1 kl. 20.30.
KRÍTARHRINGURINN í
KÁKASUS
Dagskrá í tengslum viö sýningu
Þjóöleikhússins. Leikarar segja frá
undirbúningi sýningarinnar og gefa
sýnishorn af þeim vinnuaöferðum sem
notaöar voru. Umræöur.
Gjafakort í
Þjóðleikhúsið
- gjöfin sem lifnar við!
Miðasalan er opin mán._þri. kl.
13_18, miö._sun. kl. 13_20.
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200.
Adamson
Persónuleg,
alhliða útfararþjónusta.
Sverrir Olsen Sverrir Einarsson
útfararstjóri útfararstjóri
Útfararstofa íslands
Suðjrhlíö35 • Simi 581 3300
allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is
Dómur hefir veriö kveöinn uppyfir mönn-
unum tveim sem réöu landstjóra Breta i
Sarawak af dögum. Eins og kunnugt er
lést Stuart landstjóri Breta af sárum sínu
Slökkvilið - iögregta
Neyöamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
iandið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjöröur Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki i Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00.
Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá
kl. 10-19, laugd. 10-16
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kL 10-14.
Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl.
9- 18.30, fóstd. kL 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi
577 2600.
Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15.
Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd.
kl. 9-18, fimtd.-fostd. 9-18.30 og Iaugd. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið
laugard. 10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21: Opið iaugd.
10.00-14.00. Simi 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá
kL 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16.
Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími
552 4015.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið
laugard. ki. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kL 10-14.
Hagkaup Lyfjabúð, Skeifúnni: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað.
Apótek Garðabæjan Opið lau. kl. 11-14.
Apótekiö Smáratorgi: Opið alla daga kL 9-24.
Simi 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Sími 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kL 9-19.30 og laugd. kL 10-16.
Simi 561 4600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga frá kL 9 18.30 og laud.-sud. 10-14. Hatnar-
fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kL 9-19, ld. kl.
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavikun Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud.
frá kL 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek, Sunnu apótek og
Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka
daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kL
10-14. Á öðrum tímum er lyfiafraBðingur á bak-
vakL Uppl. í sima 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Simi 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafnaiflörður, sími 555 1100,
Keflavík, sbni 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma
800 4040 kL 15-17 virka daga
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík,
Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og
Hafharfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi,
i Singapore um viku eftir aö árásin var
gerö á hann. Mennirnir voru báöir dæmd-
ir til dauöa.
alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi-
d. kl. 9-23.30. Vitjanir og simaráðgjöf kl. 17-08
virka daga, allan sólarhr. um helgar og
fridaga, síma 1770.
Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið
alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og
helgid. frá kl. 11-15, simapantanir í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur. Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil-
islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauögunar er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
simi 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima
481 1966.
Akurejri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthaíándi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregi-
unni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknarb'mi
Sjúkrahús Revkjavíkur:
Fossvogur: Alla daga frá kL 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildfr, frjáls
heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama-deild
frá kL 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-
hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls.
Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknartimi.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í sima 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomuIagL
Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim-
sóknartími.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartimi.
Kleppsspitalinn: KL 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laugard. kl.
15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga
kl. 15-16.30.
Landspftalinn: Alla daga kL 18.30-20 og eftir
samkomulagi.
Meðgöngudeild Landspítalans: KL 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: KL 15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: KL 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: KL 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspftali: KL15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspftalans Vífilsstaðadeild:
Sunnudaga kL 15.30-17.
lilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
striða þá er sími samtakanna 551 6373 kL 17-20.
Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kL 9-12.
Simi 551 9282
NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að
striða. Uppl. um fundi í síma 881 7988.
Alnæmissamtökin á fslandi. Upplýsingasimi er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kL 20.00-22.00.
Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kL 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfhin
Ásmundarsafh við Sigtún. Opið mai-september,
10-16 alla daga. Uppl. í sima 553 2906.
Árbæjarsafn: Opið alla virka daga nema
mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og
kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safnið
opið frá kL 10-18.
Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd.
kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19,
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfíi eru opin: mánud - Ðmmtud.
kl. 9-21, fostud. kl. ll-19.Aðalsafn, lestrarsal-
ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fostd. ki. 13-17,
laud. kL 13-16.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. ki. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mád.-fimd. kL 10-20, fód. kl. 11-19.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um Ixirgina.
Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud.
kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafii, miðvikud. kl. 10-11. Sóiheimar,
mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Bros dagsins
Magga Stína og Geir Sveinsson voru
meöal þeirra sem opnuöu nýju spjallrás-
irnar sem opnaöar voru á dögunum á
Fókusvefnum@visir.is.
Listasafn Einars Jónssonar. Höggmynda-
garðurinn er opinn alla daga. Safhhúsið er
opið alla daga nema mád. frá 14-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar. Opið ld. og
sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv.
samkomul. Uppl. í sima 553 2906.
Safii Ásgrtms Jónssonar: Opið alla daga
nema mánd., í júni-ágúst. I jan.-maí,
sept.-desemb., opið eftir samkomulagi.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13-17.
Spakmæli
Þaö er ekki mikill vandi aö ala
börnin sín upp. Maöur á bara aö
ímynda sér aö maöur eigi þau
ekki. Allir vita hvernig
ala á upp börn
nágrannans.
Bing Crosby
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall-
ara opið kl. 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd.
Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl.
14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasaíh íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími
565 4242,fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn fslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofium Áma Magnússonar, Ámagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd,
miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-
4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig
þrid-. og fimtd.kvöld í júli og ágúst kl. 20-21.
Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á
sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum
tímum. Pantið í síma 462 3550.
Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð-
umes, sími 422 3536. Hafharfjörður, sími 565 2936.
Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552
7311, Seltjn., simi 561 5766, Suðum., simi 5513536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel-
tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892
8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421
1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, simar
481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar-
nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til-
kynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kL 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring-
inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarbmar og í öðrum tilfellum,
sem borgarbúar teþa sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofhana.
STJÖRNUSPÁ
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 11. janúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. fcbr.):
Gættu þess aö vera tillitssamur við ættingja og vini í dag þó að
það sé kannski eitthvað sem angrar þig persónulega þessa dag-
ana.
Fiskarnlr (19. febr.-20. mars):
Foröastu að baktala samstarfsfólk þitt. Það er aldrei að vita á
hvers bandi fólkiö í kringum þig er. Rómantíkin blómstrar.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Dagurinn gæti orðið annasamur, einkum ef þú skipuleggur þig
ekki nógu vel. Farðu varlega í viöskiptum.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þér líður best í dag ef þú ferð þér hægt og gætir hófs í hvívetna.
Fjármálin lofa góðu og ástarmálin eru í miklum blóma.
Tvlburamir (21. maí-21. júni):
Þú ert í rólegu skapi i dag og munt eiga góðan og notalegan dag.
Þér gefst nægur timi til að ljúka því sem þú þarft.
Krabbinn (22. júnl-22. júlf):
Ekki angra annað fólk með því að vera stöðugt að rifja upp göm-
ul mistök sem það gerði endur fyrir löngu. Enginn er fullkominn
og það gera allir sin mistök, líka þú.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Einhver spenna liggur i loftinu á milli vina en það er þó ekkert
til að hafa áhyggjur af. Þú átt í erfiðleikum með að einbeita þér
og verður að taka þig á.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Náinn vinur þarf á þér að halda og þú gætir hjálpað honum viö
að leysa ákveðið vandamál ef þú bara gefur honum tima.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Sýndu tillitssemi í vinnunni ef þú vilt fá samþykki fólks fyrir því
sem þú ert að gera. Fjölskyldulífíð gengur óvenjulega vel þessa
dagana.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Ástvinir eiga saman einstaklega ánægjulegan dag. Þú nýtur þess
vel að eiga rólegt kvöld í góðum félagsskap.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Vinnan gengur vel í dag og þú færð hrós fyrir vel unnið starf.
Kvöldið verður litlegt og þú átt ef til vill von á gestum.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þér leiðist aö þurfa að sinna sömu skyldum alla daga og þú ættir
að reyna eitthvaö nýtt í dag. Leitaðu til annarra eftir hugmynd-
um.