Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2000, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2000, Blaðsíða 27
DV ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 2000 35 WfíffiVll fyrir 50 8. febrúar VlSl K+ árum 1950 Kona ætlar að sigla ein umhverfis jörðina Andlát Guðrún Pétursdóttir, Bólstaðar- hlið 41, áður Mávahlíð 39, Reykja- vík, er látin. Magnús Jónsson, Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði, lést á Sólvangi fimmtud. 3.2. Jón Ellert Sigurpálsson, fyrrv. skipstjóri, lést á hjúkrunarheimil- inu Hornbrekku í Ólafsfirði fimmtud. 3.2. sl. Valgerður Einarsdóttir, Silfurtúni 14c, Garði, lést á heimili sínu fimmtud. 3.2. Hallgrímur J. Stefánsson, Háaleit- isbraut 56, Reykjavik, lést á heimili sínu fóstud. 4.2. Gestur Magnússon, Rauðumýri 20, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri fimmtud. 3.2. Gísli Stefánsson lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur miðvikud. 26.1. Útfórin hefur farið fram í kyrrþey. Jarðarfarir Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari, Vogatungu 75, Kópavogi, lést á líknardeild Landspítaians 3.2. sl. Útförin fer fram frá Digranes- kirkju miðvikud. 9.2. nk. kl. 13.30. Halldór Sigurðsson frá Seyðisfirði, Hátúni lOb, Reykjavík, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju þriðjud. 8.2. kl. 15.00. Kveðjuathöfn um Jórunni Ólafs- dóttur frá Sörlastöðum, fer fram í Fossvogskirkju þriðjud. 8.2. kl. 10.30. Jarðsett verður á Illugastöð- um í Fnjóskadal laugard. 12.2. kl. 14.00. Bílferð verður frá Umferðar- miðstöðinni á Akureyri kl. 13.00 á útfarardag. Óskar Schiöth Lárusson trésmið- ur, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju þriðjud. 8.2. kl. 13.30. Þóra Valgerður Guðmundsdóttir, áður til heimilis á Grettisgötu 55A, sem lést á Grund þriðjud. 1.2., verð- ur jarðsungin frá Hallgrímskirkju þriðjud. 8.2. kl. 13.30. Ása Sigríður Stefánsdóttir, Reykjavíkurvegi 35A, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Víðistaða- kirkju þriðjud. 8.2. kl. 13.30. Adamson Gæði Apótek/Lyfj abúðir San Fransisko (UP). - Kona að nafni Vera Rideout, 41 árs, frá borginni San Pedro, ætlar að sigla ein síns liðs umhverfis jörðina. Ætlar hún að fara á 26 feta langri seglskútu með hjálparvél og halda fyrst Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. HafnarQörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflávlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabiffeið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabiffeið s. 462 2222. Isafjörður Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabiffeið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsmgar um læknaþjón- ustu eru gefhar í sima 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið aila daga ffá kl. 9-24.00. Lyfla: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga ff á kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. fra kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergj 4: Opið laugardaga ffá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lvfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. ki. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opiö mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafharfjörðun Apótek Norðurbæjar, opið alla daga ffá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- fjarðarapótek opið mánd-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. ffá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyfjaffæðingur á bak- vakt. Uppl. í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabiffeið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, simi 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Kellavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, vestur yfir Kyrrahaf, þá suður fyrir Afríku, síðan norður með S-Ameríku austan- verðri og loks gegnum Panamaskurð. Hún gerir ráð fyrir að verða fimm ár á leiö- inni. alla virka daga ffá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og ffídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. ffá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fýrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna ffá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt ffá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla ffá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknarbmi Sjúkrahús Reykjavlkur: Fossvogur: AÚa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild ffá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og timapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi ffá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: H. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Simi 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að stríða. Uppl. um fundi í síma 881 7988. Ainæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafn: Opið alla virka daga nema mánud. ffá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og kirkja opin ffá kl. 11-16. Um helgar er safnið opið frá kl. 10-18. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fosd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19.Aðalsafh, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-föstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, föd. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15.1 Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. ffá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Pétur Guömundsson, leikmaöur Grind- víkinga í körfuknattleik, fagnaði með fé- lögum sínum um helgina en glæsilegur sigur á KR-ingum tryggði þeim bikar- meistaratitilinn. Listasafn Einars Jónssonar. Höggmjmda- garðurinn er opinn alla daga. Safnhúsið er opið laugard. og sunnud. ffá kl. 14-17. Listasafh Sigurjóns Ólafssonar. Opið Id. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safh Ásgrims Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafiiið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Spakmæli Tækifærið ber aðeins einu sinni að dyrum en freistingin hallar sér að dyrabjöllunni. L. Jones Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Listasafh Kópavogs, Gerðarsafn, Hamraborg 4. Opið 11-17 alla daga nema fimmtd. 11-19, lokað mánudaga. Kaffistofan opin á sama tíma._ Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafiiið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júlí og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaininjasafnið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suð- umes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Seltjn., simi 561 5766, Suðum., simi 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Sel- tjamames, simi 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, simar 481 1322. Hafharfj., sími 555 3445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 9. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Ef þú hyggst skrifa nafn þitt undir eitthvað skaltu kynna þér þaö vel áður. Smáa letrið hefur reynst mörgum skeinuhætt. Happatöl- ur þínar eru 4, 8 og 13. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Reyndu að komast eins auðveldlega og þú getur í gegnum sam- skipti við erfiöa aðila. Það getur verið skynsamlegt að samsinna því sem maður er þó ekki sammála. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú þarft að sýna ákveðni til þess aö tekið sé mark á þér í sam- bandi við vinnuna. Þú skemmtir þér með vinum í kvöld. Nautið (20. apr(l-20. mai): Fjölskyldulífiö og heimilið eiga hug þinn allan um þessar mund- ir. Einhverjar breytingar eru á döfinni á því sviði. Tvíburamir (21. maí-21. júní): Svo virðist sem þú flytjir búferlum á næstunni og mikið stúss verður 1 kringum þaö. Astin blómstrar sem aldrei fyrr. Krabbínn (22. júni-22. júlí): Þú ættir að leita ráða hjá einhverjum sem er betur að sér en þú 1 því máli sem þú ert að fást viö. Þaö gerir þér mun auðveldara fyrir og þú sérð hlutina í réttu ljósi. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Einhverjir erfiðleikar virðast fram undan í peningamálum. Það er þó ekki svo alvarlegt að ekki megi komast yfir það með sam- :illtu átaki. st: Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú hefur í nógu að snúast og sumt af því er alveg nýtt fyrir þig. Þér finnst sem hamingjuhjólið sé farið að snúast þér í vil. Vogin (23. sept.-23. okt.): Láttu ekki slá þig út af laginu ef þú ert viss um að þú sért á réttri leið. Það koma oft fram einhverjir sem þykjast vita allt betur en aðrir. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Sjálfstraust þitt er með mesta móti og þú ert einkar vel upp lagð- ur til að taka að þér erfið verkefni. Happatölur þlnar eru 7,19 og 21. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Temdu þér meiri háttvísi og þér mun farnast betur. Sumir eru nefnilega mjög viðkvæmir fyrir framkomu þinni og þú átt einmitt í viðskiptum viö slíka aðila nú. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Gættu vel að því hvað þú segir, það gæti verið notaö gegii þér síð- ar. Þú skemmtir þér konunglega í góðra vina hópi í kvöld. B.»»i K.rt^,ife'wa'naiann-ngivw- 2^2 bessi máltíð er ein af þúsund, Lína . . . hvers vegna þurft irðu að gefa mér hana? r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.