Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2000, Page 29
I>'V MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 2000
37
Halldóra Björnsdóttir og Valdimar
Örn Flygenring eru í aöalhlutverk-
um í leikritinu Vér moröingjar.
Smíðaverkstæði
Þjóðleikhússins:
Vér morðingjar
Þjóðleikhúsið sýnir um þessar
mundir á Smíöaverkstæðinu hið
þekkta verk Guðmundar Kambans,
Vér morðingjar. Þetta er áhrifamik-
ið og sterkt verk um hjónabandið,
ást og afbrýði. Hvað er tryggð, hvað
er sannleikur, hvað er að elska? Sí-
gildar spumingar sem stöðugt er
leitað svara við. Vér morðingjar er
talið eitt besta íslenska leikrit aldar-
innar og gerði það Kamban frægan
á svipstundu á Norðurlöndum og
opnaði honum dyr allra leikhúsa
þar eftir að verkið var frumsýnt
1920 í Kaupmannahöfn.
Guðmundur Kamban (1888-1945)
gerði íslenskri menningu og þjóðar-
arfi glæsileg skil í verkum á borð
við Höddu Pöddu og Skálholt en
" , hann tókst
Leikhus ekki síöur á
---------------við alþjóðleg
viðfangsefni eins og í verkinu Vér
morðingjar. Kamban er eitt af
fremstu leikskáldum okkar, einn af
„væringjum nýja tíinans", þeim Is-
lendingum sem ákváðu að gerast
skáld á erlenda tungu og vinna ís-
lenskum bókmenntum ný lönd.
Leikarar em Halldóra Bjömsdótt-
ir, Valdimar Örn Flygenring, Linda
Ásgeirsdóttir, Kristbjörg Kjeld,
Magnús Ragnarsson og Þór H. Tul-
inius. Þórhallur Sigurðsson leikstýr-
ir. Næsta sýning er annað kvöld.
Ari Trausti Guömundsson.
Á frumbyggja-
slóðum í Kanada
Ari Trausti Guðmundsson, jarð-
eðlisfræðingur og ferðamálafrömuð-
ur, mun fjalla um ferðir sínar á
frumbyggjaslóðir í norðvesturhér-
uðum Kanada í máli og myndum á
vegum Vináttufélaags íslands og
Kanada í Lögbergi, Háskóla íslands,
stofu 102, í kvöld kl. 20. Allir vel-
komnir.
Samfylkingin
Málefnahópar Samfylkingarinnar
í Reykjavík hafa hver af öðrum ver-
ið að taka til starfa á undaníornum
vikum. Næst tekur tO starfa mál-
efnahópur um umhverfismál. Fólk
sem áhuga hefur á þeim málaflokki
________________ætlar að hitt-
Samkomur i fS
þýðuhúsinu,
Hverflsgötu 6-8. Starfið hefst á því
að Össur Skarphéðinsson alþingis-
maður fer yfir stefnu og áherslur
þingflokks Samfylkingarinnar í
þessum málaflokki.
Félagsvist
Félagsvist verður fyrir eldri borg-
ara í safnaðarheimfli FeUa- og Hóla-
kirkju í dag kl. 14-16. Verðlaun
verða veitt þeim sem flest og fæst
stig fá.
Franskir bílar
í AUiance Franpaise annað kvöld
kl. 20 verður fyrirlestur um franska
bOa. Umsjón hefur Ómar Ragnars-
son, Renault og Peugeot-bUar verða
tO sýnis á Ingólfstorgi.
Salurinn, Tónlistarhúsi Kópavogs:
Islenskir einsöngstónleikar
I kvöld kl. 20.30 halda þau Sigrún
Hjálmtýsdóttir sópran, Rannveig
Fríða Bragadóttir messosópran,
Ólafur Kjartan Sigurðarson bariton
og Anna Guðný Gumundsdóttir pí-
anó, einsöngstónleika í Salnum.
Tónleikarnir eru í tónleikaröð Tón-
skáldafélags íslands í samvinnu við
Reykjavík menningarborg Evrópu
árið 2000 og verða að þessu sinni
flutt íslensk einsöngslög frá fyrri
hluta aldarinnar.
Tónleikar
Sigrún Hjálmtýsdóttir hefur hald-
ið fiölda tónleika hér heima og er-
lendis og sungið með íslenskum og
erlendum hljómsveitum. Sigrún var
á tímabili á starfslaunum lista-
manna og hélt tónleika víða um
heim og hér heima. Árið 1995 var
Sigrún sæmd riddarakrossi hinnar
íslensku fálkaorðu.
Rannveig Fríða Bragadóttir hefur
oftsinnis komið fram bæði á páska-
og sumarhátíðinni í Salz-
burg (Salzburger Festspi-
ele). Rannveig hefur tekið
virkan þátt í tónleikahaldi
á íslandi, tekið þátt í óperu-
sýningum Þjóðleikhússins
og íslensku óperunnar,
sungið með Sinfóníuhljóm-
sveit íslands og haldið
fiölda einsöngstónleika.
Ólafur Kjartan Sigurðar-
son hefur að mestu starfað
erlendis og eru óperuhlut-
verk hans m.a. Escamillo í
Carmen, Sulpice í Dóttur
herdeildarinnar, Bartolo í
Rakaranum frá Sevilla og
Figaro í Brúðkaupi Fígarós.
Ólafur hélt tónleika í ís-
lensku óperunni í desember
á siðasta ári ásamt Emmu
Bell og Finni Bjamasyni og
hlutu þau öll einróma lof
gagnrýnenda og áheyrenda.
Islensk einsöngslög veröa flutt af þekktum óperusöngvurum í Salnum í kvöld.
Stormviðvörun
Viðvörun: Búist er við stormi,
eða meira en 20 m/s á miðhálend-
inu og víða um landið norðanvert
fram á morgun. A og SA 18-23 m/s
Veðrið í dag
norðan til en slydda með köflum
sunnan til. SV 13-18 m/s og él sunn-
an- og vestan til en hægari og léttir
til á Norðausturlandi i kvöld. Hiti 0
til 3 stig í dag en í kvöld kólnar
heldur.
Höfuðborgarsvæðið: A 8-13 m/s
og slydda. Austlæg eða breytileg átt,
5-8 m/s og slydda með köflum síð-
degis. Hiti 1 til 3 stig í dag. V 13-18
m/s, él og kólnar í kvöld. SV 8-13 í
nótt.
Sólarlag í Reykjavík: 17.40
Sólarupprás á morgun: 09.41
Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.06
Árdegisflóð á morgun: 09.23
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri alskýjaö 0
Bergstaðir skýjað 2
Bolungarvík alskýjaö 1
Egilsstaöir 0
Kirkjubœjarkl. skýjaó 2
Keflavíkurflv. alskýjaö 1
Raufarhöfn alskýjað 0
Reykjavík slydda á síð. kls. 1
Stórhöfói slydda 1
Bergen léttskýjaö 0
Helsinki alskýjað 0
Kaupmhöfn skýjað 4
Ósló hálfskýjaö 0
Stokkhólmur þokumóða -3
Þórshöfn skúr 5
Þrándheimur skýjað -1
Algarve heióskírt 10
Amsterdam skýjaö 5
Barcelona heiöskírt 9
Berlín léttskýjaó 5
Chicago þokumóða 1
Dublin léttskýjað 4
Halifax skýjaö -5
Frankfurt skúr 5
Hamborg skúr 4
Jan Mayen skafrenningur -6
London heiöskírt 4
Lúxemborg skýjað 3
Mallorca léttskýjað 8
Montreal heióskírt -10
Narssarssuaq skýjaó -13
New York heiöskirt -3
París léttskýjaö 5
Vín skúr 9
Washington heiðskírt -7
Winnipeg heiðskírt -9
Helstu þjóðvegir
landsins færir
Helstu þjóðvegir landsins eru færir en hálku-
blettir eru víðast hvar. Þæflngsfærð hefur verið á
Mosfellsheiði, Bröttubrekku og á Breiðdalsheiði. Á
Færð á vegum
heiðum á Norðausturlandi og Austurlandi hefur
verið skafrenningur sem hefur tafið fyrir umferð.
Ástand vega
Skafrenningur
m Steinkast
0 Hálka 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir
ófært CQ Þungfært © Fært fjallabTlum
Símon Freyr
Glaölegi drengurinn á
myndinni er Tálknfirðing-
ur og heitir Simon Freyr
Fannarsson. Hann fæddist
á fæðingardeild Landspít-
Barn dagsins
alans 24. ágúst 1999. Við
fæðingu var hann 4250
grömm að þyngd og 55
sentímetrar. Foreldrar
hans eru Herborg Hulda
Símonardóttir og Fannar
Freyr Ottósson og er hann
þeirra fyrsta bam.
Kevin Spacey hefur fengiö mikiö
lof fyrir leik sinn í American
Beauty.
Amerísk fegurð
Háskólabíó sýnir hina marglof-
uðu American Beauty, sem fiallar
um hjónin Lester (Kevin Spacy)
og Carolyn Bumham (Anette Ben-
ing). Þau lifa óskaplega venjulegu
og að því er virðist fullkomlega
hamingjuríku lífi í óskaplega
venjulegu bandarísku millistéttar-
úthverfi. En undir yfirborðinu
ólga biturð og þunglyndi. Lester
fer algerlega yfir um einn daginn
þegar hann fellur fyrir tánings-
stúlku, vinkonu dóttur sinnar,
Jane. Jafnframt er sögð saga Jane
sem kynnist ungum og feimn-
um nágranna
þeirra. American /////////
Kvikmyndir
—
Beauty er uppfull af
góðum húmor en um
leið samúðarfull háðsádeila á
bandarískt smáborgarasamfélag.
Auk þeirra Kevins Spaceys og
Anette Bening leika í American
Beauty Thora Birch, Mena
Suvari, Wes Bentley, Peter Gallag-
her, Scott Bakula, Chris Cooper
og Sam Robards.
Nýjar myndlr í kvikmyndahúsum:
Bíóhöllin: Bringing out the Dead
Saga-bíó: Englar alheimsins
Bíóborgin: Breakfast of Champions
Háskólabió: Rogue Trader
Háskólabíó: American Beauty
Kringlubíó: Stir of Echoes
Laugarásbíó: Next Friday
Regnboginn: Anywhere But Here
Stjörnubíó: Bone Collector
Krossgátan
1 2 3 4 5 6 7
e
9 10 rr “
12
13 14 16 16
it •Ið ^4
io 2t
Lárétt: 1 afturganga, 5 reykja, 8
traustan, 9 rusl, 10 varðandi, 12
durgar, 13 kæpa, 15 miskunn, 17
skordýrin, 20 krap, 21 fljótfæmi.
Lóðrétt: 1 handlaugum, 2 getur, 3
tré, 4 tamdar, 5 hótar, 6 skítur, 7
utan, 11 fljótið, 14 tölu, 16 fljótið, 18
sting, 19 rykkom.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 1 slóttug, 8 pata, 9 óma, 10
aftur, 11 ós, 12 karmar, 15 una, 17
unað, 19 ró, 20 fróði, 21 lind, 22 tin.
Lóðrétt: 1 spakur, 2 lafa, 3 ótt, 4
taumur, 5 tóra, 6 um, 7 gas, 11 óraði,
13 Rafn, 14 iðin, 16 nói, 18 nót.
v.
<
<