Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2000, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2000, Side 6
6 FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 2000 Neytendur r>v Verökönnun á fríhöfnum: Leifsstoð mun odyr- ari en Heathrow PricewaterhouseCoopers ehf. kannaði verð í þremur fríhöfnum í Evrópu nýver- ið. Könnunin var unnin fyrir Flugstöð Leifs Eiríks- sonar og var kannað verð á 27 vörum til samanburðar á Schiphol-flugvelli í Amsterdam og Heathrow- flugvelli í London. Vörur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar sem notaðar voru til sam- anburðar voru valdar handhófskennt og reynt var að hafa þær sem fjöl- breyttastar. Verðkönnunin var framkvæmd dagana 14. og 15. janúar og 3. og 4. febrúar síðastliðinn. Fjölbreyttar vörur Vörurnar sem kannaðar voru eru: Boss-skyrta og bolur, Kodak Gold, 36 mynda 200 ASA filma, Faz- ermint súkkulaði, Nokia 3210 og 5110 gsm-simi, Canon ixus myndavél, reyktur lax, Toblerone- súkkulaöi, Liadro englastytta, Swarovski-kristalsfuglabað, Famous Grouse Finest vískí, Martell-koníak Bailey’s líkjör, Marlboro sígarettur Christian Dior Capture Rides krem After-eight súkkulaði, Chanel 5 ilm vatn, Tommy Hilfiger rakspíri Sony DE-441 ferðageislaspilaria armbandsúr frá Tag Heuer úr Link línu og Kirium-línu, Gucci-arm- bandsúr, Gucci-sólgleraugu og Rayban-sólgleraugu. Einnig var kannað hvað það kostaði að geyma bíl í viku á vöktuðu stæöi á flugvöll- unum. á milli Leifs- stöðvar og Schip- hol-flugvallar er sáralítill. Heild- arverð varanna í Leifsstöð er 334.201 króna en á Schiphol kosta þær 334.924 krón- ur, enda er Schiphol með ódýrustu vörum- ar í 33% tilvika. Þær eru pólóbol- ur frá Boss, Famous Grouse Finest viskí, Martell koníak, Bailey’s líkjör, Marlboro sígar- ettur, Tommy Hilfíger rakspiri, Christian Dior krem, Margir landsmenn hafa sjálfsagt hugsaö sér aö skreppa til útlanda á næstunni - annaðhvort í helgarferð til einhverrar stórborgar eöa í lengri ferö til afslöppunar. Ferðalangar ættu aö hafa þaö hugfast aö þrátt fyrir aö oft sé hægt aö gera hagstæö innkaup í útlöndum er alls ekki víst að ódýrara sé aö kaupa inn í fríhöfnum erlendis heldur en hér. __—,—............ Verð í fríhöfnum Leifsstöð ódýrust í meira en helmingi tilfella Samanburður á verði varanna í könnuninni leiddi í ljós að 15 vörur af 27 vora ódýrastar í Leifsstöð. Þær era Boss-skyrta sem kostar 4.400 krónur í Leifsstöð en 6.019 krónur á Heathrow, þar sem hún er dýrust, Nokia 3210 gsm-sími kostar 18.800 krónur í Leifs- stöð en 22.696 krónur á Schiphol, þar sem hann er dýrastur, reyktur lax sem kostar 2.825 krónur í Leifsstöð en 4.748 krónur á Heathrow, þar sem hann er dýrastur, Liadro-englastytta sem kostar 4.870 krónur í Leifsstöð en 6.161 krónu á Heathrow, Chanel no. 5 ov 400.000 350.000 300.000 250.000 200.000 150.000 100.000 50.000 fsl. krónur Leifsstöö Schiphol Heathrow ilmvatn sem kost- ar 3.690 krónur í Leifsstöð en 3.894 krónur á Heath- row, Sony ferða- geislaspilari sem kostar 7.300 krón- ur í Leifsstöð en 8.072 krónur á He- athrow, tvenns konar Tag Heuer- armbandsúr sem kosta 66.286 og 80.564 krónur í Leifsstöð en 76.997 og 98.506 krónur á Heath-row, Gucci-sólgler- augu sem kosta 5.800 krónur í Leifsstöð en 10.007 krónur á Heathrow og Rayban-sólgleraugu sem kosta 6.200 krónur í Leifsstöð en 7.982 krónur á Heath-row. Einnig var sælgæti, eins og Fazermint, Toblerone og After eight ódýrara en á Schiphol og Heathrow. Langtímastæði fyrir bíl var einnig langtum ódýrast í Leifsstöð. Þar kost- ar það 1.890 krónur, 3.788 krónur á Schiphol og 9.141 krónu á Heath-row. Lítill munur á Leifsstöð og Schiphol Þegar heildarverð varanna er skoðað kemur í ljós að verðmunur Vöruverð - í fríhöfnum Leífsstöð Schiphol Heathrow Skyrta, Boss-Patríck 4.400 4.579 6.019 Pólóbolur, Boss-Fidschi 3.900 3.459 5.621 GSM-simi, Nokia 3210 18.800 22.696 22.021 Myndavél, Canon Ixus - Z90 24.900 24.672 18.163 Famous Grouse viskí 1.290 1.021 1.330 Martell V.S.O.P koníak 2.890 2.306 3.560 Baileys likjör 1.390 922 1.603 Malboro lOO's sígarettur 1.390 1.285 2.017 Chanel no 5 ilmvatn 3.690 3.821 3.894 Sony ferðageislaspilari 7.300 8.202 8.072 GSM-sími, Nokia 5110 12.900 15.778 10.150 Úr, Tag Heuer, Unk-lína 66.286 69.998 76.997 Úr, Tag Heuer, Kinum-lína 80.564 81.197 98.506 Sólgleraugu, RayBan 6.200 6.423 7.982 Langtímastæði, vikugjald 1.890 3.788 9.141 Swarowski kristalsfuglabað og Gucci armbandsúr. Vörumar á Heathrow-ílugvelli skera sig hins vegar talsvert úr því þær eru mun dýrari en í Leifsstöð og á Schiphol. Heildarverð varanna á Heathrow er 389.978 krónur enda eru aðeins þrjár vörur ódýrastar á Heathrow. Þær eru Kodakfilma, Canon ixus-myndavél og Nokia 5110 gsm-sími. -GLM (Heimild: Pricewaterhouse- Coopers) Kartöflukökur með camembertosti Þessar frönsku kartöflukökur era fyrirtaks foréttur eða léttur aðalrétt- ur. Uppskrift 1/2 kíló af kartöflum, þvegnar og síðan rifnar niður með rifjárni 2 msk. tímíankrydd 1 hvítlauksrif, niðursaxað 2 msk. ólífuolía 4 msk. smjör 2 skalotltaukar, fint saxaðir 1 pakki camembertostur sídt og svartur pipar fersk basillauf til skreytingar hálft jöklasalathöfuð. Aöferö 1) Rífið kartöflurnar niður og blandið þeim saman við hvitlauk- Pessar frönsku kartöflukökur eru fyrirtaks-forréttur eöa léttur aöalréttur. inn, skalottlaukinn og kryddið. 2) Hitið helminginn af olíunni og smjörinu á pönnu. Takið tvær mat- skeiðar af kartöflublönd- unni og fletjið út í kökur á pönnunni. Steikið í 3-4 mínútur á hvorri hlið. Endurtakið þar til blémdan er búin. Látið tilbúnu kökurnar þorna á eldhúspappír. 3) Skerið ostinn í sneiðar sem passa ofan á kökumar og steikið hann í um 2-3 mínútur upp úr af- ganginum af olíunni og smjörinu. 4) Setjið ostinn ofan á kökumar, skreytið með basillaufum og berið fram með jöklasalati. -GLM Sparnaðarráð Smjör Búa má tO smjör með því að þeyta rjóma þar til hann strokk- ast. Hnoðið þá og leggið á þurra tusku. Örlítið salt sakar ekki. Kökur Til að halda kökum ferskum er ráð að setja 1/2 epli í kökuboxið eða festa brauðsneið með tann- stönglum við endann á kökunni. Það kemur í veg fyrir að kakan þomi upp og skorpni. Ostur Til að koma í veg fyrir að ostur- inn þomi má vefja hann í tusku vætta í ediki. Smákökur Setjið vöölaða pappírsþurrku á botninn á kökuboxinu. Maískorn Til að forðast að maísstöngull- inn missi sinn gula lit við suðu má setja eina tsk. af sítrónusafa í soðvatniö 1 mínútu áður en stöng- ullinn er tekinn úr pottinum. Kotasæla Setjið dósina með kotasælunni á hvolf og kotasælan endist helm- ingi lengur. iicegi au halda kexi stökku í röku herbergi með því að geyma það í ísskáp. En athugið að hafa það í lokuðum ílátum. Fiskur og rækjur Þíðið frosinn fisk í mjólk. Mjólkin tekur frystibragðið af og gefur ferskt bragð. Eða reynið að skola fiskinn í ed- iki og vatni áður en hann er soð- inn. Bragðið verður sætt og gott. Fisklykt má ná af höndum með því að þvo þær úr edikblönduðu vatni eða saltvatni. Til að losna við dósabragð af rækjum má leggja þær í smásérrí ásamt 2 msk. af ediki í 15 mínút- ur. Hvítlaukur Hvítlauk má frysta. Þegar að notkun kemur skal afhýða hann og skera áður en hann er þídd- ur. Hvítlauksgeirar þorna ekki upp ef þeir eru settir í krukku með matarolíu. Þegar hvítlaukurinn er uppurinn úr krukk- unni er hægt að nota olíuna sem salatolíu þar sem hún hefur hið besta hvítlauks- bragð. Hunang Setjið hunang í plastílát og í frysti til að koma í veg fyrir að það verði sykur- kennt. Ef það er orðið sykrað þá hverfur það þegar hunangið þiðn- ar. Einnig má setja krukku með hunangi sem hefur sykrast í pott með sjóðandi vatni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.