Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2000, Page 21
MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 2000
33
Myndasögur
Fréttir
{ Hvers vegna
ertu að stökkva
svona?
XIX
XIX
(ð
ÍH
u
3
XIX
XJX
o
Ég veit ekki hvað ég ætti ^ Ekki veit ég hvað þú ættir
að kaupa handa
kærastanum mínum
í jólagjöf, hann er svo
ruglaður
að kaupa handa
kærastanum i jólagjöf.
Eitt er víst ef maður ■
vinnur fyrir Jóakim
'i frænda! ...
v, /
/'* Ef VINNAN nær\ r ekki heljartökum ð
% \ áþér,. / é—f
j
II SL
/fcg vil ekki aö viö
) förum aö safna
V^skuldum afturl
Bara í þetta
eina sínn.
^ Viö höfum þó,
skuldað fyrrl
Hún er ekki nema tveggja ára hún Ýr Scheving á Hornafiröi. En hún er
ákveðinn kvenmaöur og veit hvaö hún vill - hún vill til dæmis „lesa“ DV og
hefur gaman af aö skoða myndirnar í blaöinu og ræða um þær.
DV-mynd Júlía Imsland
BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR
BORGARTÚN 3-105 REYKJAVlK • SiMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219
Auglýsing um breytingu á
deiliskipulagi í Reykjavík
Einarsnes 60-64A
í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga er
hér með auglýst til kynningar tillaga að breyttu deili-
skipulagi við Einarsnes hvað varðar lóðirnar nr. 60,
60A, 62, 62A, 64 og 64A. Lóðir 60A og 62A samein-
ast, þar verði reist íbúðarhús fyrir sambýli fatlaðra,
lóð 64 skiptist og aðkomuleiðir breytast.
Tillagan liggur frammi í sal Borgarskipulags- og
Byggingarfulltrúa, Borgartúni 3,1. hæð, virkadaga kl.
10:00 - 16:00 frá 23. febrúar til 22. mars 2000.
Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til
Borgarskipulags eigi síðar en 5. apríl 2000.
Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan
tilskilins frests, teljast samþykkir.
_____________________________________
afsláttur af ljósum
Kastari
• Viðarkastari
með gyllingu
• Fyrir spegilperu
1.895 kr.
2^90-
HUSASMIÐJAN
Sími 525 3000 • www.husa.is