Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2000, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2000, Side 28
Opel Zafira FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 2000 Flateyri: Tillögum fræðslunefnd- ar frestað Tillögum fræðslunefndar Isa- fjarðarbæjar um að flytja 9. og 10. bekk grunnskólans á Flateyri til ísafjarðar hefur verið frestað. Tilkynnt var um þetta á almenn- um borgarafundi sem bæjarstjóm efndi til á Flateyri í gærkvöld. Jafnframt var tilkynnt að málið yrði nú kynnt íbúum staðarins betur. Er þar með komið til móts við kröfur Heimavarnarliðsins svokallaða sem óttast fólksflótta ef nemendur efstu bekkja á Flateyri þurfa að sæta flutningi til ísafjarð- -HKr. Básafell: » Gagntilboði hafnað Gagntilboði Isafjarðarbæjar við kauptilboði íslandsbanka f&m í hlut bæjarins í Básafelli hefur verið hafnað. Kauptilboð Islandsbanka, fyrir- tækja & markaða, hljóðaði upp á kaup á hlut Isafjarðarbæjar í Básafelli hf. að nafnverði rúmlega 74,6 milljónir króna á genginu 1,5, eða 112 milljónir króna. Var til- ijfk. boðið bindandi. Bærinn gerði gagntilboð á laugardag og vildi að miðað yrði við gengið 2,2, en því var hafnað. -HKr. Pað var mjúk lending sem beið drengjanna, sem voru við það að stökkva af strætóskýli við Grensásveg, þegar Ijós- myndari DV átti leiö hjá. Skýlin hafa greinilega fleiri notkunarmöguleika en að veita landsmönnum skjól. DV-mynd S Vesturlandsvegur: Alvarlegt um- ferðarslys í morgun Alvarlegt umferðarslys varð á Vesturlandsvegi við Skálatún þeg- ar langferðabíll, jeppi og tveir fólksbilar skullu saman rétt fyrir klukkan átta í morgun. Ekki var ljóst hve margir höfðu slasast en hluti af veginum lokaðist. Umferð var mikil en reynt var að hleypa einhverri lunferð fram hjá enda eina akstursleiðin milli Mosfells- bæjar og Reykjavíkur. Lögreglan i Reykjavík gat ekki greint nánar frá slysinu þegar DV fór í prentun í morgun en rann- sóknamefnd lögreglu og tækjabíll voru á staðnum. -hól Veturinn ríkir: Hvassl og ófært Slæma veðrið sem spáð var á Suð- ur- og Vesturlandi í gærkvöldi og nótt gekk viðast yfir á skömmum tíma og ekki er vitað um alvarleg tjón vegna þess. I morgun var veðrið víða gengð nið- ur, en þó var t.d. mjög hvasst í Eyjum og gekk á með slyddu. Lögreglan á Selfossi sagði aö vitlaust veður, um 23 m/s, væri á Hellisheiði og ófært um Kambana, en lögð hefur verið áhersla á að halda Þrengslunum opnum. -gk Enn sýður upp úr í Iðnskólanum í Reykjavík: VMSÍ: Hvikum hvergi - engar viðræður enn „Aðalþrýstingurinn er að hvika hvergi. Það verður þá að koma einhvers staðar sá þrýstingur á verkafólk að því verði gert ómögulegt að semja,“ sagði Björn Grétar Sveinsson for- maður Verka- mannasambands íslands við DV. Sáttafundur hefur enn ekki verið boðaður í deilu Verkamannasambandsins og Samtcika atvinnulífsins, en upp úr viðræðum slitnaði í fyrradag. Björn kvaðst ekki eiga von á að heyra frá ríkissáttasemjara í þess- ari viku miðað við hvernig gang- urinn hefði verið í viðræðunmn. „Félögin eru byrjuð að undirbúa verkföll. Það er þeirra að taka þá ákvörðun, við erum búin að fara með kröfurnar þeirra." !«■# -JSS Björn Grétar Sveinsson. Kennarar draga sig út úr umbótastarfi - lýsa vantrausti á formann stýrihóps menntamálaráðherra Enn hefur soðið upp úr í Iðnskól- anum í Reykjavík vegna langvar- andi samskipta- og stjórnunar- vanda. Á aðalfundi kennarafélags skólans, sem haldinn var fyrir skömmu, var samþykkt harðorð ályktun sem send hefur verið m.a. til menntamálaráðherra. Þar er lýst vantrausti á formann stýrihóps þess sem ráðherra skipaði á sínum tíma, Jón Gauta Jónsson, „vegna ófull- nægjandi vinnubragða sem leitt hafa til þess að enn hafa ekki kom- ið fram neinar umbætur á stjómun- ar- og samskiptavandamálum í Iðn- skólanum í Reykjavík að heita megi, né eru neinar umbætur í aug- sýn í þeim málum“. I umræddum stýrihópi eiga sæti, ásamt Jóni Gauta, skólameistari, formaður skólanefndar, fulltrúi kennara og fulltrúi nemenda. Hóp- urinn átti að stýra umbótastarfi á grundvelli skýrslu sem mennta- málaráðherra lét vinna um skólann. Hópurinn setti af stað níu umbóta- hópa þar sem áttu m.a. sæti kenn- ari, oftast stjórnandi tilnefndur af skólameistara, og nemandi. I sam- þykkt umrædds aðalfundar er þess farið á leit við kennara að þeir haldi sig til hlés frá allri þátttöku í starfi umbótahópa og að fulltrúi kennara í stýrihópi taki ekki þátt í störfum hópsins að svo komnu máli. I samþykktinni segir að kennarar lýsi sig enn sem fyrr reiðubúna til umbótastarfs sem byggist markvisst á þeim upplýsingum og greiningu sem fyrir liggi í úttektarskýrslu Sig- rúnar Jóhannesdóttur og Reksturs og ráðgjafar um þann vanda sem skólinn býr við, auk þess sem út- færð verði skýr stefna og markmið fyrir störf umbótahópa. Jafnframt að umbótastarf byggist á formlegu sjálfsmati, skv. fyrirmælum námskrár framhaldsskóla, og að fullnægjandi svigrúm verði gefið fyrir umbótavinnuna með fjármun- um, mannafla og tíma. Loks krefst aðalfundurinn þess að menntamála- ráðherra, skólanefnd og skólameist- ari axli ábyrgð á þeirri alvarlegu stöðu sem upp sé komin þar sem ekki hafi tekist að skipuleggja raun- hæft umbótastarf við Iðnskólann í Reykjavík. Þá kemur fram að kennarar hafa þegar átt tvo fundi með starfsmönn- um menntamálaráðuneytis þar sem þeir hafa lýst áhyggjum vegna fram- gangs- og skipulagsleysis í umbóta- starfmu. -JSS Veðrið á morgun: Snjókoma norðan- lands Á morgun verður norðan- og norðvestanátt, snjókoma og skaf- renningur norðanlands en úr- komulítið um landið sunnanvert. Veðriö í dag er á bls. 37. SYLVANIA Cirnilegur 115 g Áningarborgari, franskar, súperdós, Piramidelle-súkkul., kr. 590. Bæjarlind 18 - 200 Kópavogi sími 564 2100 Netfang: midjan@mmedia.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.