Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2000, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2000, Qupperneq 22
34 MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 2000 Afmæli________________________ Margrét J. Þorvaldsdóttir Margrét Jensína Þor- valdsdóttir, aðstoðar- leikskólastjóri í leik- skólanum Lundaseli, Akureyri, til heimilis að Hörpulundi 11, Ak- ureyri, er fertug i dag. Starfsferill Margrét fæddist að Læk i Dýrafirði og ólst þar upp. Hún lauk landsprófi frá Héraðs- skólanum að Núpi í Dýrafirði 1976, stúdents- prófi frá MA 1981, leikskólakenn- araprófi frá Fósturskóla íslands 1995 og leggur nú stund á nám til B.Ed.-gráðu við Háskólann á Akur- eyri. Margrét starfaði á vist- heimilinu Sólborg á Akureyri 1981-85, var leiðbeinandi í sérdeild við Glerárskóla á Akur- eyri 1985-86, leiðbein- andi í leikskólunum Sunnubóli og Krógabóli á Akureyri 1989-95, deildarstjóri í leikskól- anum Krógabóli á Ak- ureyri 1995-97, og er að- stoðarleikskólastjóri í leikskólanum Lunda- seli á Akureyri frá 1997. Margrét var trúnaðar- maður Verkalýðsfélagsins Einingar á Sólborg 1982-85, fulltrúi leikskóla- kennara í samstarfsnefnd BSRB- norðurbandalag 1996-99, varafuU- trúi starfsmanna í leikskólanefnd Akureyrarbæjar 1996-97, aðalfull- trúi starfsmanna í leikskólanefnd 1997- 98, varafuUtrúi starfsmanna í skólanefnd Akureyrarbæjar 1998- 99, og varafuUtrúi í stjóm 6. deUdar Félags íslenskra leikskóla- kennara 1997-99. Margrét hefur verið búsett á Ak- ureyri frá árinu 1980. Fjölskylda Margrét giftist 24.8.1982 Kristjáni Gunnari Þórissyni, f. 14.9. 1951, af- greiðslumanni á lager. Foreldrar hans voru Alfa Hjaltalín og Þórir Kristjánsson sem bæði eru látin. Dóttir Margrétar og Kristjáns Gunnars er Guðrún Kristjánsdóttir, f. 29.7. 1986, grunnskólanemi. Sonur Kristjáns af fyrra hjóna- bandi er Kristján Þórir Kristjáns- son, f. 12.1. 1977, nemi í matreiðslu Systkini Margrétar eru Þórdís Þorvaldsdóttir, f. 10.6. 1953, búsett í Njarðvík; Zófonías Friðrik Þor- valdsson, f. 1.6. 1955, búsettur að Læk í Dýrafirði; Sæmrmdur Krist- ján Þorvaldsson, f. 21.6.1956, búsett- ur að Lyngholti i Dýrafirði; LUja Þorvaldsdóttir, f. 31.1.1963, búsett á Akureyri Foreldrar Margrétar: Þorvaldur Ingólfur Zófoníasson, f. 9.11. 1917 á Læk, d. 25.11. 1982, bóndi á Læk i Dýrafirði, og Guðbjört Magnfríður Sigmundsdóttir, f. 12.2. 1928, á BUdudal, húsfreyja á Læk, Dýra- firði Margrét verður að heiman á af- mælisdaginn. Margrét Jensína Þorvaldsdóttir. Sigríður G. Sigurðardóttir Sigriður Guðbjörg Sigurðardóttir húsmóðir, VífUsdal í Hörðudal í Dalabyggð, verður áttræð þann 28.2 Starfsferill Sigríður fæddist á Borðeyrarbæ við Hrútaijörð en ólst upp í Laxár- dal í Dölum. Er Sigríður gifti sig flutti hún að VífUsdal í Hörðudal og hefur átt þar heima síðan. Þar stóð hún fyrir heimUi, ásamt manni sínum og síð- ar bömum. Auk heimUis- og bústarfa vann Sigríður utan heimUis við mötu- neyti, í fiski og við sláturhús. Sigríður hefur auk þess dvalið um nokkurra ára skeið af og til í Stykkishólmi ásamt Skarphéðni, sambýlismanni sínum, þar til hann lést 1994. Fjölskylda Sigríður giftist 1938 Hirti Kjartanssyni, f. 2.1. 1918, d. 11.6. 1982, bónda í VífUsdal. Hann var sonur Kjartans E. Daðasonar og Guðríðar Guðmundsdóttur, bænda að Bráðræði í Haukadal í Dölum. Börn Sigríðar og Hjartar eru Hulda, bú- sett á HvolsveUi, var gift Karli Þor- kelssyni, sem er látinn, og eru böm þeirra Hjörtur Heiðdal, Sigríður og Gunnar Þór; Svanur, búsettur í Búðardal, kvæntur Eddu Tryggvadóttur og eru böm þeirra Elísabet, Sigurður, Bryndís og Arnar; Bjami, búsettur í Reykjavík, kvæntur Önnu Flosadóttur og eru börn þeirra Flosi, Ólöf HaUa, Hjörtur og Ævar Fannberg; Svava, búsett í Manheimum á Skarðs- strönd, gift Ólafi Egg- ertssyni bónda og era synir þeirra Eggert og Sigurður Hjörtur; Hug- rún, búsett í Búðardal, gift Jörundi Hákonarsyni og eru börn þeirra Sigríður Hjördís, Aðal- steinn Rúnar, Hákon Ingi, og Hjört- ur; Hörður, bóndi í VífUsdal, kvænt- ur Ólínu Jónsdóttur og eru börn þeirra Andrea Hlín og Björgvin. Barnabörn Sigríðar eru tuttugu. Sambýlismaður Sigríðar frá 1990 var Skarphéðinn Óskarsson frá Haukabrekku, f. 26.12. 1921, d. 15.8. 1999. Hálfbróðir Sigríðar, sammæðra, er Reynir Markússon, f. 28.3. 1931, kvæntur Guðríði Jónsdóttur, f. 1932, en þau eru búett í Garðabæ og eiga þrjú böm á lífi. Foreldrar Sigriðar voru Sigurður Ó. Sigurðsson, f. 28.12. 1886, d. 1963, og Ólöf Gíslína Gísladóttir, f. 26.7. 1892, d. 1987. Sigríður tekur á móti ættingjum og vinum í félagsheimUi Suðurdala, Árbliki, sunnudaginn 27.2. miUi kl. 14.00 og 17.00. Sigríður Guðbjörg Sigurðardóttir. Fréttir Bláa lónið hf.: Fagnar fyrsta heila starfsárinu DV, Suðurnesjum: Nýlega var því fagnað í Vetrar- garði Bláa lónsins að fyrsta heila starfsárið er hafið. Magnea Guð- mundsdóttir er kynningarstjóri Bláa lónsins: „Við vUdum vekja sér- staka athygli á þeim möguleikum sem bjóðast á baðstaðnum, svo sem eins og veitingaaðstöðinni, inni- laugarsvæðinu og þeirri einstöku stemningu sem hér er hægt að upp- lifa.“ Boðið var upp á léttar veitingar og skemmtidagskrá. Bergþór Páls- son söng við undirleik Kjartans Valdimarssonar og djassband hljómsveitarinnar Hanastéls lék og ávörp voru flutt. -AG Starfsfólk og velunnarar Bláa lónsins hf. fögnuðu upphafi fyrsta heila starfsársins. Hér má sjá m.a. Júlíus Jónsson, for- stjóra Hitaveitu Suðurnesja. Frá vinstri: Róbert Ragnarsson, ferðamálafulltrúi Grindavíkur, Guömundur Emilsson, menningarfulltrúi og tónlistar- skóiastjóri í Grindavík, og Atli Heimir Sveinsson tónskáld. DV-myndir Arnheiöur Brúðkaup íris ívarsdóttir og Kristinn Guð- mundsson giftu sig í Las Vegas í Bandaríkjunum 8. mars 1999. Heim- ili þeirra er í Reykjavík. / JJrval - hefur þú lesið það nýlega? DV Tll hamingju með afmælið 23. febrúar 85 ára Sigríður Foster, Lönguhlíð 3, Reykjavík. 80 ára Guðrún Elíasdóttir, Hrafnistu, Reykjavík. 75 ára Páll Janus Þórðarson skipstjóri, síðar lagerverkstjóri hjá Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna. Gull- smára 9, Kópavogi. Eigin-kona hans er Sigrún Þorleifs- dóttir. Þau eru að heiman Gróa Loftsdóttir, Torfnesi, Hlíf 2, ísafirði. Guðrún K. Ottesen, Árskógum 8, Reykjavik. 70 ára Helga G. Guðmundsdóttir, Húnabraut 36, Blönduósi. 60 ára Indriði Kristjánsson, Syðri-Brekkum 1, N.-Þing. Kári Hartmannsson, Túngötu 11, Grindavík. Margrét Ólafsdóttir, Brekkugötu 30, Akureyri. Ólafur Agnar Guðmundsson, Borgarsandi 7, Hellu. 50 ára__________________________ Ágúst Ármann Þorláksson, Sæbakka 12, Neskaupsstað. Baldvin Baldvinsson, Torfunesi, Húsavík. Guðmundur Guðmundsson, Funafold 12, Reykjavík. Halldóra Kristin Hjaltadóttir, Skógarhólum 22, Dalvík. Helga Agatha Einarsdóttir, Tröllaborgum 15, Reykjavík. Lilja Benediktsdóttir, Tjarnarstíg 13, Seltjarnarnesi. Magnús Garðarsson, Goðabyggð 4, Akureyri. Ólafur Þór Þorgeirsson, Selsvöllum 7, Grindavík. Hann tekur á móti ættingjum og vinum í Slysavarnahúsinu i Grindavík laugard. 26.2. frá kl. 20.00. Steinn Ólafsson, Kelduhvammi 11, Hafnarfirði. Sverrir Guðmundsson, Hvammi, Borgarf. 40 ára EUý Bjömsdóttir, Dvergholti 11, Mosfellsbæ. Eva Maria Cederborg, Hamrahlíð 31, Reykjavík. Gróa Bryndís Ingvadóttir, Klukkurima 19, Reykjavík. Guðmundur Sigtryggsson, Jörfabakka 8, Reykjavík. Gimnar Öm Vilhjálmsson, Laugarásvegi 41, Reykjavík. Helga Soffía Konráðsdóttir, Fáfnisnesi 10, Reykjavík. Herborg Friðriksdóttir, Klausturhvammi 17, Hafnarflrði. Jóhanna M. Tryggvadóttir, Baldursgötu 14, Reykjavík. Láms Skúli Jónasson, Framnesvegi 65, Reykjavík. Magnús Ingvar Torfason, Kvisthaga 18, Reykjavík. Margrét Pálsdóttir, Stapaseli 11, Reykjavik. Olga Rán Gylfadóttir, Leynisbrún 6, Grindavík. Pétur Már Jónsson, Stafholti 22, Akureyri. Ragnhildur Jónsdóttir, Eyjabakka 9, Reykjavík. Regína Óskarsdóttir, Þingási 41, Reykjavík. Sigurður Baldursson, Birtingakvísl 56, Reykjavík. Sólveig Eiríksdóttir, Bleiksárhlíð 27, Eskifirði. Svanur Heiðar, Melasíðu 3k, Akureyri. Þröstur Heiðar, Melasiðu li, Akureyri. Þröstur Helgason, Álfholti 48, Hafnarfirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.