Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2000, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2000, Page 25
ÐV MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 2000 37 Stórsveit Reykjavíkur og Egill Ólafsson í Ráðhúsi Reykjavíkur: Kristnitaka á íslandi Fjóröi fundur Vísindafélagsins vetur- inn 1999-2000 verður haldinn í Norræna húsinu i kvöld kl. 20. Þar flytur Hjalti Hugason fyrirlestur í tilefni 1000 ára kristni í landinu sem hann nefnir Um kristnitökuna á íslandi og rannsóknir á henni. Undanfarin ár hefur Hjalti Hugason verið í forystu fyrir vinnu við ritun Sögu kristni á ís- landi sem Alþingi mun gefa út innan skamms í tilefni þess að 1000 ár eru liðin frá kristni- Hjalti Hugason. j fyrirlestrinum mun hann gera grein fyrir ýmsum vanda- málum sem við er að glíma við rannsókn- ir á kristnitökunni og íjalla um kristni- tökuna sem einstakan atburð og lang- timaþróun. Fundurinn er öllum opinn. Jarðgerð á vegum sveitarfélaga Jarðgerð - góður kostur fyrir sveitar- félög, stofnanir og einstaklinga, er yfir- skrift á námskeiði, sem Garðyrkjuskóli ríkisins heldur fyrir fagfólk í græna geir- anum á morgun kl. 10-17 í húsnæði Fé- lags garðyrkjumanna, Suöurlandsbraut 30, Reykjavík. Leiðbeinendur verða Bald- ur Gunnlaugsson, garðyrkjustjóri úti- svæða Garðyrkjuskólans, Bjöm Guð- brandur Jónsson, framkvæmdastjóri Gróðurs fyrir fólk í landnámi Ingólfs, Bjöm Halldórsson umhverfisverkfræð- ingur og Ingi Arason, rekstrarstjóri Gámaþjónustunnar. Námskeiðið endar á heimsókn til garðyrkjudeildar Kirkju- garðanna í Fossvogi. Netviðskipti Stjórnunarfélag íslands heldur nám- stefnu á Hótel Sögu á morgun sem ber yf- irskriftina: Netviðskipti - enn betri markaðs- stjómun ekki missa af lestinni! Fyrirlest- -----------------ur heldur Alan Samkomur Melkman sem er vel þekktur ráðgjafi á sviði markaðs- og starfsþróun- armála. Hann hefur starfað sem ráðgjafi í yfir 30 ár mn heim allan og á fjölmörg- um markaðssvæðum. Bókmenntaklúbbur Hana-nú Fundur verður í kvöld í Bókasafni Kópavogs kl. 20.00. Gestur fundarins verður Þórarinn Eldjám. Hátækni, vinnuskipulag og kynferði Á morgun kl. 12-13 í stofu 201 i Odda verður Guöbjörg Linda Rafhsdóttir fé- lagsfræðingur með rabb á vegum Rann- sóknarstofu í kvennafræðum. Rabbið ber yfirskriftina Hátækni, vinnuskipulag og kynferði. í rabbinu mun Guðbjörg Linda fjalla um tæknihyggjuna sem er ríkjandi í þjóðfélagi okkar i dag og á hvem hátt hún stuðlar að því að endurskapa kyn- gervingu vinnunnar. Kvikmyndasýning í Alliance Fran^aise í kvöld kl. 20 verður í Alliance Franpaise sýnd kvikmyndin Tatie Dani- elle. Myndin er með íslenskum texta: Um er að ræða grínmynd um eldri konu sem lætur bömin sín fara í taugamar á sér og beitir þau ýmsum bellibrögðum. Létt og aðgengilegt efni Stórsveit Reykjavíkur efnir til tónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur í kvöld kl. 20.30. Að þessu sinni verð- ur áhersla lögð á létt og aðgengilegt efni, innlent og erlent. Frumfluttar verða meðal annars fjórar nýjar út- setningar Veigars Margeirssonar af þekktum íslenskum lögum, en Reykjavíkurborg hefur styrkt Stór- sveitina sérstaklega til þessa verk- Skemmtanir efnis. Einnig verður frumflutt út- setning Ole Kock Hansen á lagi Stórsveitin leikur undir stjórn Sæbjarnar Jónssonar í Ráðhúsinu í kvöld. Hrafns Pálssonar, Það er svo ljúft. Af erlendum verkum má nefna nokkra ópusa eftir hinn þekkta altó- saxófónleikara Phil Woods tileink- aða látnum meisturum djasssögunn- ar auk sígildra Sinatraslagara sem stórsveitin hefur ekki áður leikið. Söngvari á tónleikunum er Egill Ólafsson og ætti að vera óþarft að kynna hann nán- ar enda afrekalistinn lang- ur og mikill. Aögangur er ókeypis og eru allir vel- komnir á meðan húsrúm leyfir. Blús-rokk á Gauknum BP og Þegiðu KK. Um er að ræða skemmtilegt djamm-session kvöld með gömlu Sniglunum Bjögga Plodder, Einari Rúnars og Didda í Skífunni ásamt Rokkabilly-hundinum Tomma Tomm og blúsforingjanum sjálfum K.K. Tónleikamir eru í beinni á www.xnet.is. Fim. 24 & fös. 25.2 verður „írafár“ i sveiflu. í beinni á www.xnet.is -3“fl / JJ* % '2# V JW -'T V '3|fl >, / vJ*v r V Snjókoma eða él Viðvörun: Búist er við stormi á Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði, Vestfjörðum, Austfjörðum, Suðaust- Veðrið í dag urlandi og á Miðhálendinu. Sunnan- og suðvestan-stormur (20-25 m/s) og skúrir eða él sunnan- og austan- lands, en norðaustan 18-23 m/s og snjókoma eða él norðvestan til. Hægari vindur og úrkomulítið norð- austanlands. Hiti 0 til 4 stig, en frystir víða í kvöld og nótt. Sólarlag í Reykjavík: 18.25 Sólarupprás á morgun: 08.55 Síðdegisflóð f Reykjavík: 21.17 Árdegisflóð á morgun: 09.34 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjaö -2 Bergstaðir skýjaó 1 Bolungarvík skýjað 0 Egilsstaðir 0 Kirkjubœjarkl. skúr 2 Keflavíkurflv. skúr 3 Raufarhöfn rigning 1 Reykjavík skúr 3 Stórhöfði snjóél á síð. kls. 3 Bergen skýjað 2 Helsinki snjók. á síð. kls. -16 Kaupmhöfn skýjaö -1 Ósló alskýjað -5 Stokkhólmur -10 Þórshöfn rigning 6 Þrándheimur heiðskírt -5 Algarve heióskírt 14 Amsterdam hrímþoka -1 Barcelona þokumóða 5 Berlín þokumóða 1 Chicago alskýjað 12 Dublin alskýjað 9 Halifax alskýjaó -5 Frankfurt rigning 1 Hamborg skýjað 2 Jan Mayen skýjaó -2 London súld á síó. kls. 8 Lúxemborg skýjað 2 Mallorca hálfskýjaö 9 Montreal alskýjaö -1 Narssarssuag heiðskírt -19 New York heiðskírt 4 Orlando þokumóöa 13 París skýjaö 4 Róm heiöskírt 2 Vín léttskýjað -4 Washington heiðskírt 3 Winnipeg léttskýjað -2 Spanskflugan í Aratungu Um síðustu helgi frumsýndi leik- deild Ungmennafélags Biskupstungna Spanskfluguna eftir Amold og Bach í félagsheimilinu Aratungu og er þriðja sýning í kvöld, fjórða sýning á fostu- _____I________dag og fimmta sýn- I aikhlic ingin á laugardag. LclnllUð Leikstjóri er Bjöm Gunnlaugsson sem nýfluttur er heim eftir að hafa starfað við leikhús vítt og breitt um Bretland. Höfundamir em þýskir leikarar og vom þeir afkastamiklir höfundar og hafa leikrit þeirra verið sýnd víða um heim. Spanskflugan er fyrsta leikrit þeirra sem sýnt var hér á landi. í því lýsa höfundamir þeim sem sigla und- ir fölsku flaggi, em með nefið í ann- curra manna högum og halda á lofti slúðursögum, til að beina athyglinni frá sjálfum sér. Hellisheiði lokuð Hellisheiði er lokuð en fært er um Þrengsli. Mjög slæmt veður hefur verið á Holtavörðuheiði. Einnig hefur verið skafrenningur á heiðum noröanlands. Á Vestfjörðum er beðið með mokstur á Steingríms- Færð á vegum fiarðarheiði en í morgun var verið að hreinsa frá Hólmavík og suður um. Segja má að um land allt sé hálka og hvasst og því slæmt ferðaveður. Ingibjörg Veiga Á myndinni eru fiórar systur, sú minnsta heitir Ingibjörg Veiga og fædd- ist hún 8. september siö- astliðinn. Við fæðingu var hún 3860 grömm og Barn dagsins mældist 55 sentímetrar. Stoltar systur hennar eru Andrea Björk, ellefu ára, Snædís, fimm ára, og Berglind, þriggja ára. For- eldrar þeirra eru Hjördís Kjartansdóttir og Ómar Hjaltason og er fiölskyld- an búsett í Skeiöarvogi í Reykjavík. Ein aöalpersónan, Buzz Lightyear. Leikfangasaga 2 Toy Story, sem gerð var 1995, var fyrsta tölvugerða teiknimynd- in og sló hún eftirminnilega í gegn. I henni kynntumst við leik- föngunum í herberginu hans Andys. Nú hefur þráðurinn verið tekinn upp þar sem frá var horfið í Toy Story 2 sem Sam-bíóin sýna. Andy er farinn í sumarbúðir og hefur skilið leikföngin eftir. Þessu taka þau feginshendi því eins og vænta má mega ekki mennskir verða vitni að því þegar þau öðl- ast líf. Dag einn kemur leikfanga- safnari og stelur Woody og hefur hann á brott , með sér. Hann er /'///////. Kvikmyndir settur með öðrum leikföngum og hjá þeim kemst hann að því að hann er verðmætt leikfang úr frægum sjónvarps- þætti. Eins og vænta mátti tekur vinur Woodys, Buzz Lightyear, því ekki vel að honum hafi verið rænt og safnar liði til að frelsa hann ... Nýjar myndir í kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: Three Kings Saga-bíó: Bringing out the Oead Bíóborgin: Breakfast of Champions Háskólabíó: Drop Dead Gorgeous Háskólabíó: American Beauty Kringlubíó: Toy Story 2 Laugarásbíó: The Insider Regnboginn: The Talented Mr. Ripley Stjörnubíó: Bone Collector Krossgátan 1 2 3 4 5 S 7 I 9 10 11 12 13 14 15 16 1 17 18 19 20 21 Lárétt: 1 mey, 7 ávöxturinn, 9 hnífa, 10 hress, 11 rösk, 13 sýra, 15 svaraði, 17 sefar, 19 flökti, 20 hlífir, 21 tfi. Lóðrétt: 1 föt, 2 framandi, 3 fæðu, 4 metnaðarfullar, 5 morar, 6 ötula, 8 þvingar, 12 spil, 14 aga, 16 aðstoð, 18 blöskri. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 skerfur, 8 pára, 9 una, 10 elfur, 11 um, 12 skipun, 14 iðunni, 17 asi, 18 raun, 19 nartað. Lóðrétt: 1 spesían, 2 kál, 3 erfiður, 4 raup, 5 furuna, 6 unun, 7 ramm- v inn, 13 kisa, 15 urt, 16 nuð. Gengið Almennt gengi LÍ 23. 02. 2000 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqengi Dollar 71,670 72,030 73,520 Pund 115,580 116,180 119,580 Kan. dollar 48,940 49,250 51,200 Dönsk kr. 9,6710 9,7240 9,7310 Norsk kr 8,8060 8,8550 8,9900 Sænsk kr. 8,3890 8,4350 8,5020 Fi. mark 12,1138 12,1866 12,1826 Fra. franki 10,9802 11,0462 11,0425 Belg. franki 1,7855 1,7962 1,7956 Sviss. franki 44,7900 45,0400 44,8900 Holl. gyllini 32,6837 32,8801 32,8692 Þýskt mark 36,8261 37,0473 37,0350 ít líra 0,037200 0,03742 0,037410 Aust. sch. 5,2343 5,2658 5,2640 Port. escudo 0,3593 0,3614 0,3613 Spð. peseti 0,4329 0,4355 0,4353 Jap. yen 0,647800 0,65170 0,702000 írskt pund 91,453 92,003 91,972 SDR 96,800000 97,38000 99,940000 ECU 72,0255 72,4583 72,4300 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.