Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2000, Blaðsíða 24
36
MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 2000 1~>V
nn
Ummæli
Skottulækn-
ingar?
.Líklegt er að einhverjir fjár-
munir séu í spilinu,
að greitt sé fyrir
þessa þjónustu og þá
fellur þetta undir
löglega skilgrein-|
ingu á skottulækn-
ingum.“
Sigurður Guðmunds-
son landlæknir, um starfsemi
Læknareglu heilagrar Margrétar
Maríu Alacoque, í Degi.
Frelsið eða lífið
„Stjórnmálamennirnir okkar
tala mikið um þær fómir sem
verður að færa til að öðlast frels-
ið. En þeir fjölmörgu sem deyja
úr hungri og kulda á götum
Moskvu á hverjum sólarhring
vildu vafalaust skipta á frelsinu
og lífinu.“
Alexander Galin, rússneskt leik-
ritaskáld, í Morgunblaðinu.
Davíð og fordómarnir
„Davíð er forsætisráðherra okk-
, ar allra og embættis
síns vegna má hann
ekki ala á fordómum
í garð einstakra þjóð-
félagshópa. Erlendis
er samlikingar á
borð við þær sem i
hann viðhafði litnar
mjög alvarlegum augum.“
Garðar Sverrisson, form. Öryrkja-
bandalagsins, í Degi.
Byggðakvóti fyrir
Reykjavík?
„Reykvíkingar hafa misst þús-
undir tonna af kvóta, þrátt fyrir
það held ég að enginn geri ráö
fyrir byggðakvóta til Reykjavik-
ur, ekki einu sinni þó við missum
RARIK, Landhelgisgæsluna og
iðnaðarráöuneytið.“
Birgir Hólm Björgvinsson, stjórn-
armaður í Sjómannafélagi
Reykjavíkur, í Morgunblaðinu.
Lausnargjald fyrir ketti
„Hið undarlegasta átak í sögu
borgarmenningar á
sér stað þessa dag-
ana. Heimiliskettir
eru hnepptir í varö-
hald og heimtað
fyrir þá lausnar-
gjald."
Asta Svavarsdóttir
bókmenntafræðingur, í DV.
Eyjabakkar og
innflytjendur
„Það má velta þvi fyrir sér
hvort ákvarðanir í málefnum inn-
ílytjenda tO islands í dag geti
ekki orðiö erflðari úrlausnar í
framtíðinni en Eyjabakkar. Það
er hægt að sprengja stíflur og
endurheimta þurrlendi. En fjölda-
innflutningur erlendra þjóða til
landsins er óafturkræfur."
Halldór Jónsson verkfræðingur,
t Morgunblaðinu.
VJEX ríENifSiI VNi?E7
<±>C5LJ=? IT
lýstu
'í dá* áriy99Íuj^eúiow af
\bySbv -iriðvidv
- 1 —r^Sniini''21- V'* Tsa
Ágúst Jóhannsson, þjálfari bikarmeistara Vals:
Lífið er handbolti
„Þetta er fyrsta leiktimabilið sem
ég þjálfa meistaraflokk kvenna hjá
Val og það er gaman að geta landað
titli fyrsta árið. Það er góð
stemning í hópnum og
stelpumar leggja hart að
sér og árangurinn er eftir
því. Við erum nú um
miðja 1. deildina og þar
er stefnan tekinn á ís-
landsmeistartitilinn að
sjálfsögðu, þótt erfitt sé að
spá um gang mála í deild-
inni þar sem svo mörg lið
eru í baráttunni," segir
Ágúst Jóhannsson, hinn
ungi og litrfki þjálfari Vals,
sem gerði lið sitt að bikarmeist-
urum eftir æsispennandi viður
eign við Gróttu/KR þar sem
þurfti að tvíframlengja leik-
inn.
Ágúst starfar ein-
göngu sem þjálfari:
„Ég hef undir hönd-
um tuttugu og
fimm manna hóp
sem er meistara-
flokkur og annar
og þriðji flokk-
ur. Ég byrja yf-
irleitt á hádegi
með séræfmgar
og svo eru
hópæfingar á
kvöldin þar
sem allir
mæta. Á
séræflngun-
um skipti ég
þessu niður, er
til dæmis með
homamenn sér
og markmenn sem ég er með á sér-
æfingum tvisvar í viku.“
Keppnin í 1. deildinni er mjög
jöfn og hefur aldrei verið jafn-
ari: „Þetta er allt í einni
að úrslitakeppninni mun það
kannski ekki skipta höfuðmáli
hvaða lið verður í efsta sæti og
hvaða lið verður í því áttunda. Að
mínu mati eru Víkingur og FH með
______________________________ sterkustu liðin í dag.
■ • x ■ > Hjá Vikingum munar
ivladur dagSIUS mest um markvörð-
inn, Helgu Torfadótt-
hrúgu. Við erum
eins og er ekki í
neinum slæmum
málum en heldur
ekki alltof góðum
en þama getur allt
gerst. Þegar kem-
ur
ur, sem ég tel besta leikmanninn í
deildinni."
Ágúst hefur verið með handbolt-
ann í blóðinu frá unga aldri en öf-
ugt við flesta aðra ákvað hann
snemma að taka stefnuna á þjálfun:
„Upphaflega er ég KR-ingur en lék
svo með Gróttu/KR, spilaði upp alla
flokka en var samt alltaf ákveðinn í
að gerast þjálfari, hugsaði að best
væri að fá reynsluna með því að
spila sem mest. Síðan dreif ég mig á
þjálfaraskóla í Danmörku og hef,
frá því ég tók við Val, hætt að
spila, leik mér með félögunum
einstaka sinnum. Ég hef eng-
an tima fyrir önnur áhuga-
mál. Líf mitt er handbolti, ég
hugsa um handbolta þegar ég
vakna og sofna með hugann
við handboltann."
Ágúst er mjög sáttur við stöðu
sína í dag: „Auðvitað stefni ég
hærra. Það kemur að þvi að ég
fer að þjálfa karlaliðin en í dag
er ég mjög' sáttur, búinn að
hala inn fyrsta titilinn og
spennandi tímar framundan."
Ágúst er ógiftur, á ekki kær-
ustu og er ekki í sambúð en
segir að það geti orðið fljótt
breytingar á því ástandi.
-HK
spuming!) Svartur
vann þó skákina og
síðan sjálfan
Kasparov í einvígis-
mótinu á Intemet-
inu. Ég tel að eftir 6.
-Bh4 7. Kfl Rf2
8.Del! Rxhl 9.
Dxh4 og síðan geti
hvitur náð í riddar-
ann á hl með kóngn-
um. En þaö er
ánægjulegt að fá
svona spurningar,
skákáhugamenn
Hvítt: Alexander Morozevich fylgjast vel með DV!
Svart: Jeroen Piket
Svartur á leik.
Þessi staða kom upp í
skákinni í síðasta laugar-
dagsþætti hér í DV. Athug-
ull starfsmaður SVR kom
að máli við mig og vildi vita
af hverju svartur lék ekki 6.
Bh4+ f stað 6. -d6 (Góð
Húnvetningar, ath.
Ólympíubikarmótið
í skák veröur í kvöld í fé-
lagsheimili TR kl. 20.00.
Skák
Umsjón: Sævar Bjarnason
Meinhom Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.
Fram og Stjarnan, sem léku til úr-
slita í bikarkeppninni um síöustu
helgi, leika í kvöld í deildakeppn-
inni.
Heil umferð
í 1. deild í
handboltanum
Bikarkeppninni í handboltan-
um lauk um síðustu helgi og nú er
komið að lokahnykknum í deilda-
keppninni og er heil umferð leik-
in í kvöld í 1. deild karla. Fyrst
ber að telja að liðin sem léku tU
úrslita í bikamum, Stjarnan og
Fram, mætast aftur, nú á heima-
veUi Stjörnunn- jT" ,|M
ar, og vafalaust |p 1*01X11*
hyggja Garðbæ------------
ingar á hefndir eftir ósigurinn um
síðustu helgi. Fleiri spennandi
leikir era á dagskrá. Efsta lið
deUdarinnar, Afturelding, tekur á
móti ÍR í kvöld að Varmá og eftir
að hafa tapað tveimur leikjum í
röð þurfa MosfeUingar að taka sig
taki. í Víkinni leika Víking-
ur-Haukar, á Akureyri leika KA
og ÍBV, í Kaplakrikanum í Hafn-
arfirði, FH-Valur og í Fylkishúsi
fær Fylkir HK í heimsókn. Erfitt
er að spá um úrslit leikjanna en
víst er að hart verður barist enda
skiptir hvert stig máli í deildinni.
Allir leikimir hefjast kl. 20.
í körfunni ber það helst tU tíð-
inda að leikinn verður landsleik-
ur á erlendri grund. íslendingar
mæta Makedóníumönnum í
Skopje.
Bridge
Gylfi Baldursson og Kanadamað-
urinn Ralph Fisher stóðu sig vel á
Bridgehátíð; enduðu þar í 6. sæti
með 603 stig. Fisher er gamaU spUa-
félagi Gylfa sem búsettur var í
Kanada um nokkurra ára skeið.
Þeir vora þó ekki heppnir i þessu
spUi í 14. umferð mótsins. Eins og
glögglega sést þá standa bæði 4
spaðar og 5 tíglar á hendur AV en
þeir voru þó ekki margir sem náðu
þeim samningum. Algengast var að
spUuð væra 4 hjörtu dobluð sem
fóra ýmist einn eða tvo niður. Sagn-
ir gengu þannig með Gylfa og Fis-
her í NS, austur gjafari og AV á
* KDG73
* -
♦G107642
* 106
Austur Suður Vestur Norður
pass 1 * pass 1 «*
1 * 2» 2* 4 4*
4 * pass pass 5 <*
pass pass dobl p/h
hættu:
* 95
** Á32
* ÁD5
* K8743
AV komu ekki strax inn í sagnir
en náðu þrátt fyrir það 4 spööum.
Fisher ákvað reyna fimm hjörtu
yfir 4 spöðum og
það var ágæt
ákvörðun hjá
honum því 4
spaðar gefa
a.m.k. 620 á
hættunni (650 ef
NS taka ekki
stungu í tíg-
úUitnum). Fimm
hjörtu fóra 3 nið-
ur en uppskeran
var rýr fyrir Gylfa og Fisher, aðeins
16 stig af 122 mögulegum, þrátt fyr-
ir að taka góða fóm.
ísak öm Sigurðsson