Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2000, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2000, Blaðsíða 31
JjV MÁNUDAGUR 6. MARS 2000 Andlát Guðrún Þórðardóttir frá Firði, Múlasveit, Hraunteigi 23, Reykja- vík, andaðist á Droplaugarstöðum fimmtud. 2.3. Benedikt Egilsson, Hlíf II, ísafirði, lést á Fjórðungssjúkrahúsin u á ísa- firði miðvikud. 1.3. Jarðarförin verður auglýst síðar. Þormóður Karlsson lést í Land- spítalanum fimmtud. 2.3. Ingólfur Gylfi Jónasson frá Hella- túni lést á Landspítalanum fimmtud. 2.3. Útfórin mun fara fram í kyrrþey að ósk hins látna. Jóna Guðný Franzdóttir frá Róð- hóli lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki fimmtud. 2.3. Sigríðxu- Þóra Gestsdóttir er látin. Jarðarförin verður auglýst síðar. Jarðarfarir Valsteinn Heiðar Guðbrandsson, Árnesi, Súðavík, lést af slysförum mánud. 28.2. Jarðarförin fer fram frá Bústaðakirkju mánud. 6.3. kl. 15.00. Halldór Bragi ívarsson frá Mela- nesi, Strandgötu 5, Patreksfirði, er andaðist mánud. 28.2., verður jarð- sunginn frá Patreksfjarðarkirkju laugard. 11.3. kl. 14.00. Jón Gunnar Gunnarsson lést á heimili sínu, Leiðhömrum 38, fimmtud. 2.3. sl. Jarðarför hans verður gerð frá Grafarvogskirkju föstud. 10.3. kl. 13.30. Magnús Guðjónsson, Brúnastekk 3, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Neskirkju mánud. 6.3. kl. 13.30. Adamson V- - —------------------------------------- ---7--------- IJrval - gott í hægindastólinn Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Sverrir Olsen Sverrir Einarsson útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands Suíurhlíö35 • Síml 581 3300 allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/ fyrir 50 árum 6. mars 1950 Vísitalan 347 Vísitala framfærslukostnaöar fyrir febrú- armánuö hefur veriö reiknuð út af hag- stofunni og reyndist vera 347 stig og hef- ir hún hækkaö um fimm stig frá því í jan- úar. - Þaö er verðhækkun á erlendri vefn- Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. Isafjörðun Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafnarflrði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyflabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjan Opið iau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið aila daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alia daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar- Qarðarapótek opið mánd.-fostd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið Iaugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjörnu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lygafræðingur á bak- vakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, aðarvöru, sem hækuninni veldur, m.a. að i verslanir komu 180 erlendir karlmanna- fatnaðir, sem ollu verulegri hækkun. Ann- að sem hafði áhrif til hækkunarinnar var smávægilegt. aila virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 aila virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akurejri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. fijáis heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og timapantanir í sima 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim- sóknartími. Hvltabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Aila daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: KL 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kl 15.30-17. THkynningar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Simi 5519282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að stríða. Uppl. um fundi í sima 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Simi 552-8586. Al- gjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfhin Asmundarsafn við Sigtún. Opið mai-september, 10-16 alia daga. Uppl. í síma 5S 2906. Árbæjarsafn: Opið alla virka daga nema mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safnið opið frá kl. 10-18. Borgarbókasafn Reykjavikur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Þau eru bæði svo barnaleg. M Þau halda að hjónabandið likist skæruhernaði i stað stórskotalíðsárása. 43 Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. ll-19.Aðalsafn, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fostd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaöir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Helgi Björnsson, söngvari og leikari, kenndi lesendum DV Ijúffenga italska matargerö í helgarblaöinu. Listasafn Einars Jónssonar. Safnhúsið er opið lau.-sun. frá kl. 14-17. Höggmyndagarð- urinn er opinn alla daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. 1 jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafhið vlð Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsiö v/Hringbraut: Sýningarsalur, opið kl. 12-17. þriðd.-sund. Lokað mánd. Spakmæli Yndislegasti dagur \ lífi mínu var nótt. Anika Ekberg Bókasafh: mánd. - sunnud. kl. 12-17. Kaffist: 8-17 mánd. -laugd. Sund. 12-17. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Hamraborg 4. Opið 11-17 alla daga nema Ðmmtd. 11-19, lokað mánudaga. Kaffistofan opin á sama tíma. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið 1 Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í sima 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júli og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opiö á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð umes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., simi 561 5766, Suðum., sími 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik simi 552 7311. Sel- tjamames, sbni 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eflir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofhana. s TJÖRNUSPÁ €> Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 7. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú þarft að vera ákveðinn ef þú ætlar aö ná því fram sem þú stefnir að. Annars verður ekki tekið mark á þér. Kvöldið verður rólegt. © Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú stendur í umfangsmiklum viðskiptum eða einhvers konar samningum. Niðurstaöan mun verða afar góð og þér í hag. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Fjölskylda þín er aö endurskipuleggja heimiliö og þaö tekur tölu- veröan tíma. Þú gætir lent í tímaþröng meö þaö sem þú ert aö gera í vinnunni. Nautið (20. apríl-20. mai): Láttu engan telja þér hughvarf ef þú ert viss um hvað það er sem þú vilt. Gættu vel að eignum þínum og lánaðu ekki fjármuni. Tvíburamir (21. mai-21. júní): Eftir fremur tilbreytingarlausan tíma í ástarlífinu fer heldur bet- ur að lifna yfir þeim málum. Þú verður mjög upptekinn á næst- unni. © Krabbinn (22. júní-22. júli): Einhver órói ríkir í loftinu og er afar mikilvægt að þú haldir ró þinni og Iátir ekki slá þig út af laginu. Félagslifið er með miklum blóma. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst); Þú ættir að hleypa meiri tilbreytingu inn í líf þitt. Það hefur ver- ið helst til einhæft undanfarið. Hvemig væri að finna sér nýtt áhugamál. Mcyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú skalt þiggja ráöleggingar sem þér eru gefnar af góðum hug. Ráð llfsreynds fólk geta foröað þér frá því að lenda í vandræðum. w Vogin (23. sept.-23. okt.): Gerðu það sem þér finnst réttast í máli sem varðar þig aðallega. Ekki láta aðra stjórna lífi þínu of mikið. Happatölur þínar eru 3, 9 og 35. (g) Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ættir að afla þér frekari upplýsinga áður en þú gengur til samninga eða tekur aðrar mikilvægar ákvarðanir. Rómantíkin liggur í loftinu. @ Bogmaðurinn (22. nóv.-2l. des.): Hlustaðu á það sem aðrir hafa fram að færa. Það þarf ekki að þýða að þú gerir ekki það sem þér finnst réttast. Happatölur þín- ar eru 6, 8 og 21. © Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú átt.mjög annríkt um þessar mundir en ert vel upplagður og kemur miklu i verk. Þér lætur betur að vinna einn en með öör- um í dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.