Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2000, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2000, Qupperneq 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 2000 Fréttir DV Samningur Flóabandalags og Samtaka atvinnulífs sendir VMSÍ skýr skilaboð: Niðurstaða að lengra verður ekki gengið - segir Ari Edwald. Mjög sáttir, segir Halldór Björnsson Sr. Gunnar Björnsson Áminntur vegna framkomu sem þykir ósamrýmanleg sóknarprestsembættinu. „Við erum mjög sáttir að þetta skuli vera búið og niðurstaða samningsins er i raun mjög góð því við fórum af stað með ákveðn- ar kröfur og náðum fram veruleg- um hluta af þeim og sérstaklega hvað varðar lægstu launin," sagði Halldór Björnsson, formaður Efl- ingar, við DV í gær eftir að gengið var frá samningi Flóabandalagsins við Samtök atvinnulífsins. Tvö at- riði ber hæst í samningnum, verð- bólga skal fara minnkandi og hækkun lægstu launa nýtur for- gangs. Lægstu laun hækka um 30% á samningstímanum og frá 1. janúar 2003 verða lægstu taxtar 18 ára og eldri 91.000 krónur á mán- uði. Almenn hækkun launa og kjaratengdra liða eins og desem- ber- og orlofsuppbótar og bónus- og kaupaukagreiðslna verður 12,71% á samningstímanum. Verð- bólga skal fara minnkandi og verð- ur þannig lagður traustur grund- völlur að kaupmætti launa. Þá verður veikindaréttur aukinn, starfsmenntasjóður stofnaður og atvinnurekendur greiða viðbótar- framlag tU séreignalífeyrissjóðs á móti framlagi starfsmanns. Einnig munu vinnustaðasamningar og sérkjarasamningar fylgja með í kaupunum þar sem tekið verður á kjörum og réttindum stórra hópa. Ríkisstjórnin lofar því að skatt- leysismörk og skerðingarmörk barnabóta muni lækka. Samning- urinn gildir frá 1. mars tU 15. sept- ember 2003. HaUdór Bjömsson sagði í viðtali við DV í síðustu viku að stefnan væri að ná fram skattþrepi sem tæki á launum frá 110 þúsundum og niður úr. „Skattþrepið náðist fram aö því leyti að það verður sett í athugun en það hefur aldrei fengist áður og við höfum aðgang að þeirri skoðun. Það er aUa vega fyrsta skref,“ segir HaUdór. Hann var spurður að því hvemig honum litist á horfurnar hjá VMSÍ. „Ég veit ekki hvað ég á að segja um það. Þeir fóru náttúrlega fram með aðrar kröfur en við og settu þær fram á þennan hátt. Þeir verða Sr. Gunnar áminntur: Vikið frá Holts- prestakalli - fer í sérverkefni Biskup íslands hefur veitt sr. Gunn- ari Bjömssyni áminningu á grundvelli úrskurðaj' áfrýjunamefndar þjóðkirkj- unnar og laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Er það gert vegna framkomu sem þykir ósamrým- anleg því embætti sem hann hefur gegnt sem sóknarprestur í Holti við Önundarfjörð. í tilkynningu frá Biskupsstofu kem- ur fram að tekin hafi verið ákvörðun um að sr. Gunnar Bjömsson flytjist til í staríi frá og með 1. apríl nk. Verður sr. Gunnar þó áfram prestur þjóðkirkj- unnar en mun gegna sérstökum verk- efnum samkvæmt nánari fyrirmælum biskups. Starfsstöð hans verður í Reykjavík og ákvörðun þessi er tekin I samráði við dóms- og kirkjumálaráð- herra. Samkvæmt ábúðarlögum held- ur sr. Gunnar ábúðarrétti á prestssetr- inu í Holti til fardaga í vor. Engin viðbrögð hafa fengist hjá sr. Gunnari við þessari niðurstöðu. Vitað er að hann dvelst nú í Holti en ekki hefúr tekist að ná sambandi við hann. Eiginkona hans, frú Ágústa Ágústs- dóttir, vildi heldur ekki hafa mörg orð um málið við blaðamann DV. „Ég óska þér alls hins besta, vertu blessaður," vom einu orðaskiptin sem náðust við Ágústu í Holti í gær. Að sögn persónu- legs vinar sr. Gunnars vestra er fátt vitað um fyrirætlanir Holtsklerks. Hann hefúr látið fara harla lítið fyrir sér að undanfómu og lítt sést á ferli. Biskup Islands harmar þá atburði sem leitt hafa tO þessarar ákvörðunar og vonar að þessi niðurstaða verði öll- um sem hlut eiga að máli til góðs. Biskup mun á næstunni heimsækja Holtsprestakall og ræða við sóknar- böm og sóknamefndir. Gert er ráð fyr- ir að prestakallið verði auglýst laust til mnsóknar innan tíðar. -HKr. Samningar undirritaðir Forsvarsmenn Flóabandaiagsins gengu borubrattir á fund Samtaka atvinnulífsins þegar samningar þeirra voru undirritaóir i gærdag. náttúrlega að láta reyna á hverju þeir ná fram með þeim en ef þeir næðu þvf öllu gætu þeir vel rask- að grundvelli okkar samnings," segir Halldór Björnsson. „Við erum afskaplega ánægðir með að hafa náð samningi til svona langs tíma við þessi stóru félög. Þetta er nálega þriðjungur okkar viðsemjenda í fjölda talið og samningarnir snúa að um 24.000 manns. Ég held að þetta hafi geng- ið nokkuð greiðlega fyrir sig þó þetta hafi auðvitaö tekið nokkrar vikur,“ segir Ari Edwald, fram- kvæmdastjóri Samtaka atvinnu- lífsins. Nú eru fram undan viðræð- ur við VMSÍ, hvernig líst Ara á það? „Ég horfi þar fyrst og fremst til sáttafundar sem ríkissáttasemj- ari hefur boðað til í dag og ég vænti þess að menn komi þangað með því hugarfari að setja málið í þann farveg að það verði hægt að vinna fram til einhverrar skyn- samlegrar niðurstöðu. Það er al- veg augljóst að við getum ekki teygt okkur lengra varðandi þann kostnað sem verið er að leggja á atvinnureksturinn með þessum samningum. Það er alveg klárt mál að þessi samningur gengur út frá þvi að sú launastefna sem náð- ist saman um í samningnum við Flóabandalagið yrði stefnumót- andi í meginatriðum fyrir vinnu- markaðinn í heild, bæði opinbera markaðinn og einkamarkaðinn. Sameiginleg niðurstaða þessara öflugu verkalýðsfélaga og Samtaka atvinnulífsins er sú að lengra verði ekki gengiö með hliðsjón af þeim markmiðum sem báðir samningsaðilar hafa sett sér um það að við séum að reyna að gera samninga sem fái staðist og sem tryggi fólki ávinning en ekki bara samninga um verðbólgu og kaup- máttarfall," segir Ari Edwald. -hdm Veðriö Vestan og síðar suðvestan 8-13 m/s og stöku él vestanlands en léttir til á Austurlandi. Dálítil slydda sunnan- og vestanlands síðdegis og síöar rigning eða súld en þurrt austan til. Hlýnandi veður og hiti 1-6 stig suðvestanlands í kvöld og nótt en áfram vægt frost í öörum landshlutum. ÍT II Jb JJ REYKJAVIK AKUREYRI Sólarlag í kvöld 19.27 19.10 Sólarupprás á morgun 07.45 07.31 Síðdegisflöð 13.05 17.38 Ardegisflóð á morgun 01.49 06.22 á vsðurtáHcnura J*^>VINDÁTT ^-0°— HITI -10° w \VINDSTYRKUR i mtrtrtun 5 Sökíintfu FR0ST HEIÐSKÝRT ’3fe> O LÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ V © RIGNING SKÚRiR SIYDDA SNJÓKOMA Q 9 = ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR ÞOKA BYGGT A UPPLYSINGUM FRA VEGACE zra--------------------------------- Víða hálka Allgóö vetrarfærö er á flestum vegum landsins en hálka víðast hvar. Unniö er að snjómokstri á Bröttubrekku og einnig á Steingrímsfjaröarheiði. Þæfingsfærð er frá Kópaskeri til Þórshafnar og ófært um Brekknaheiði. Þæfingsfærö er einnig um Mývatns- og Möörudalsöræfi sem og Breiðdalsheiði fýrir austan. C=ISNJÓR mþungfært ík ÓFÆRT Rigning sunnan- og vestanlands Búist er við sunnan- og suövestanátt um mestallt land. Dálítil rigning eða súld verður víöa sunnan- og vestanlands en úrkomulaust að mestu á Norðaustur- og Austurlandi. Fostu S- og SV, 8-13 m/s með slyddu eða rlgnlngu um S og vestanvert landlð, en 5-8 m/s og úrkomulítið á NA-landi og Austfjörðum. Hltl 1 tll 5 stlg. Vestan- og suðvestan 8- 13 m/s. El vestanlands, en úrkomulaust og víða bjart veður eystra. Hlti um eða rétt yfir frostmarki. S og SA 13-18 m/s með slyddu eða rigningu sunnan- og vestanlands, litlð úrkoma á NA-landl og Austfjörðum. Hiti víðast 0-4 stlg. & JiL 3 AKUREYRl alskýjaö BERGSTAÐIR skýjaö BOLUNGARVÍK skýjaö EGILSSTAÐIR KIRKJUBÆJARKL. léttskýjaö KEFLAVÍK haglél RAUFARHÖFN alskýjaö REYKJAVÍK snjóél STÓRHÖFÐI úrkoma -5 -6 -5 -5 -5 -2 -5 -4 -2 BERGEN HELSINKI KAUPMANNAHÖFN ÓSLÖ STOKKHÓLMUR ÞÓRSHÖFN ÞRÁNDHEIMUR ALGARVE AMSTERDAM BARCELONA BERLÍN CHICAGO DUBUN HALIFAX FRANKFURT HAMBORG JAN MAYEN LONDON LÚXEMBORG MALLORCA MONTREAL NARSSARSSUAQ NEWYORK ORLANDO PARÍS VÍN WASHINGTON WINNIPEG skúr slydda riging léttskýjaö hálfskýjaö Orkoma heiöskírt rign. á síö. kls. þokumóöa rigning og súld þokumóða skýjaö heiðskírt skýjað rigning skafrenningur skýjað þokumóöa hálfskýjaö léttskýjaö alskýjaö skýjað skýjað rigning þokumóöa skýjaö alskýjaö 2 1 5 1 2 0 -1 11 9 10 8 2 7 -3 9 9 -8 9 8 12 -7 0 4 14 8 1 3 -6 iTA'jJiijiiiúiiuiamigi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.