Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2000, Page 8
8
ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 2000
Neytendur
DV
Mikill verðmunur a tilbunu salati og heimagerðu:
Meira en fimmfalt dýr-
ara en heimasalatið
þriðjungs verðmunur á salatsósum
Mikill verðmunur er á heima-
gerðu salati og tilbúnu salati í poka
sem hægt er að kaupa í flestum stór-
mörkuðum á höfuðborgarsvæðinu.
Blaðamaður Hagsýni gerði lauslega
verðkönnun hjá fimm verslana-
keðjum á höfuðborgarsvæðinu
þar sem þetta kom greinilega í
ljós. Kannað var verð á fimm
vöruflokkum. Um var að ræða
tilbúið salat í 250 g poka frá fyr-
irtækinu Hollt og gott, Heidel-
berg salatsósur, 250 ml, og loks
var kannað kílóverð á kínakáli,
gulrótum og jöklasalati sem
eru algeng hráefni í tilbúin
salöt af því tagi sem verð-
könnunin náði til.
Salat á steikarverðl
Verðið á tilbúnu salati
í þeim verslunum sem
haft var samband við lá á
bilinu 274 til 339 krónur.
Því er kílóverðið af til-
búnu salati allt að 1356
krónur en verðmunurinn
milli ódýrasta og dýrasta salat-
pokans er um 24 prósent. Meðal-
verðið er rúmlega 310 krónur sem
jafngildir því að kílóið af tilbúnu
salati kosti að jafnaði um 1240 krón-
ur, eða svipað og helgarsteikin kost-
ar á mörgum heimilum.
Verðið á Heidelberg-salatsósum í
250 ml flösku var á bilinu 148-195
krónur og er munurinn á hæsta og
lægsta verði í þvi tilfelli 32%. Með-
alverðið er um 165 krónur fyrir sal-
atsósurnar frá Heidelberg. Yfirleitt
er sama verð á mismunandi
tegundum af salatsósu frá
É Heidelberg en í tveimur versl-
■ unum munaði nokkrum krón-
um á mismunandi tegundum,
et', v.s' f bæði af salatsósum og tilbúnu
DRE3SING salati.
Mlklll verðmunur á
fersku salati
Verðið á kínakáli, jökla-
salati og gulrótum er
mjög misjafnt eftir
verslunum. Með þvi að
kanna verð á þessum
vörutegundum var
reynt að ná fram nokk-
uð raunhæfum verð-
samanburði á tilbúnu
salati og því hvað kost-
ar að búa til sambæri-
legt salat heima. Meðal-
verðið á kínakáli í þessum fimm
verslanakeðjum var 259 krónur á
kílóið en verðið var allt frá 189 krón-
um upp i 298 krónur en munurinn á
hæsta og lægsta verði er hér 58%
sem verður að teljast talsverður
munur. Kílóverð á gulrótum var
einnig mjög mismunandi eða frá 199
Þó nokkur fyrirhöfn felist í aö búa til eigið salat.
Pað er hægt að spara drjúgan skilding meö því í staö þess
kaupa tilbúiö satat úti í búð.
aö
Indverskur matur á miklum vin-
sældum að fagna á íslandi og marg-
ir búa til indverska rétti að stað-
aldri.
Þessi súpa er bæði bragðmikil og
góð og tilvalið að reyna hana í
kvöldmatinn, með salati og jafnvel
heitu hvitlauksbrauði sem einfalt er
að hita í ofni á meðan á elda-
mennskunni stendur.
Hráefni:
1 stór kartafla, afhýdd og bituð
1 lítill blómkálshaus, niðurskor-
inn
1 laukur, bitaður
1 msk. sólblómaolía
3 msk. vatn
1 hvitlauksrif, kramið
1 msk. engiferduft
2 msk. turmerik
ltsk. cuminfræ
1 tsk. svört sinnepsfræ
2 tsk. kóríander
1 lítri grænmetissoð
300 ml hrein jógúrt
salt og pipar
ferskt kóríander eða steinselja til
skreytingar.
Aðferð:
1. Setjið kartöfluna, blómkálið og
laukinn í stóran pott og steikið upp
úr olíunni og vatninu. Hitið þar tU
vatnið byrjar að sjóða. Setjið þá lok
á pottinn og lækkið hitann. Steikið
grænmetið í um 10 mínútur í við-
bót, hrærið stöku sinnum.
2. Bætið við hvítlauknum, engi-
ferinu og kryddinu. Hrærið vel og
steikið í tvær mínútur í viðbót og
hrærið í blöndunni af og til.
3. Hellið grænmetissoðinu í pott-
inn og kryddið vel. Hitið að suðu.
Setjið síðan lokið á pottinn á ný og
látið krauma í um 20 mínútur í við-
bót. Hrærið jógúrtinni saman við og
berið fram skreytt með ferskum
kóríander- eða steinseljulaufum.
Þessa súpu má líka bera fram
krónum og alveg
upp í 498 krónur.
Hér er munur-
inn meira en
150% á milli
hæsta og lægsta
verðs. Meðal-
verðið var 366
krónur á kílóið
af gulrótum.
Loks skal hér nefna verðið á fersku
kalda en þá er ekkert auðveldara en
að stinga súpunni fullgerðri inn í ís-
jöklasalati en það kostaði á milli 225
og 398 króna á kílóið. I þessu tilfelli
er verðmunurinn 77% á hæsta og
lægsta verði en meðalverðið á jökla-
salati er um 318 krónur.
565% verðmunur
í þessari könnun kemur greini-
lega í ljós að fólk getur sparað stór-
fé með því að búa til eigin salöt í
stað þess að kaupa þau tilbúin. Ef
gert er ráð fyrir þvi að menn búi til
heima einföld salöt eins og fá má til-
búin í stórmörkuðum má spara tals-
verða peninga miðað við að til sam-
anburðar sé keypt sé dýrasta tegund
af tilbúnu salati sem fannst í könn-
uninni. Meö því að kaupa 250 g af
gulrótum, jöklasalati og kínakáli
þar sem það er ódýrast má búa til
salat á 51 krónu í stað þess að kaupa
sambærilegt tilbúið salat á allt að
339 krónur.
Munurinn á verði heimatilbúna
salatsins og hins tilbúna er gríðar-
mikill í þessu dæmi, eða 565%. Um
þriðjungs verðmunur er á salatsós-
um og greinilegt að með því að fylgj-
ast vel með verði má spara talsvert
fé, eins og alltaf.
Ekki verður um villst að mikið
sparast með því aö gera salatið
heima, auk þess sem salat í pokum
geymist mun skemur en salathöfuð,
eða 1-3 daga, og á það til að lénda í
ruslatunnunni ef það er ekki snætt
fljótlega eftir aö það er keypt. -HG
skáp og skreyta síðan rétt áður en
hún er borin fram. -HG
Eitt helsta vandamálið sem fylgir
teppum eru blettir sem vilja setjast
í þau.
Mikil lýti eru aö blettunum en
ýmislegt er hægt aö gera
til aö losna viö þá.
Teppi eru viðkvæm:
Ekki nóg að
ryksuga teppin
Til þess að teppin á heimilinu
haldist falleg sem lengst og stafi
ekki frá sér óhreinindum er gott að
nýta sér þjónustu fagmanna og/eða
leigja sér teppahreinsivél annað
slagið. Óhreinindi í teppum geta
m.a. valdið ofnæmi og aukið á
astma hjá þeim sem við hann þurfa
að kljást. Auk þess valda óhrein
teppi þungu lofti. Ef teppi eru skítug
slitna þau frekar. Þó ryksugan geri
sitt gagn er nánast ómögulegt að ná
sama árangri með henni og næst
með góðri teppahreinsivél. Hún
hreinsar mun betur upp bakteríur,
sígarettureyk og önnur óhreinindi
sem sitja gjarnan í teppinu. Margir
þekkja það að ef boðið hefur verið
til veislu og reykt hefur verið í íbúð-
inni getur lyktin setið í ibúðinni í
marga daga á eftir. Því er nauðsyn-
legt að hreinsa teppin reglulega,
jafnvel með aðstoð fagmanna, enda
er dýrara að kaupa
nýtt en að hafa eðli-
legt viðhald á tepp-
unum.
Blettir í teppum
Annað vandamál,
sem ekki er síður
erfitt viðureignar,
eru blettir sem vilja
setjast í teppin og
verða mjög áberandi,
ekki síst í ljósum
teppum. Hér fylgja
nokkrar ráðlegging-
ar um það hvernig
má ná blettum úr
teppum án þess að
nota sterk og um-
hverfisspillandi efni
til þess.
Ef áfengi eða gos hellist niður í
teppið er best að strá kartöflumjöli
yfir blettinn og láta síðan bíða í
smástund. Síðan er mjölið burstað
eða ryksugað upp. Þá má oft ná gos-
drykkjarblettum með því að þvo
teppið strax með köldu vatni.
Þurrir blettir
Ef bletturinn hefur þornað í tepp-
inu er hann erfiðari viðfangs en þó
er ekki útilokað að ná honum úr. Ef
um er að ræða gamlan gosdrykkjar-
blett má nota volgt vatn á blettinn
og nudda hann varlega úr. Glyserín
má nota til að ná gömlum vinblett-
um. Bletturinn er gegnvættur með
glyseríninu og það látið liggja
þannig í um hálfa klukkustund. Síð-
an er bletturinn þveginn með volgu
vatni. Svipaða meðferð má nota á
kaffi- og tebletti en þá er glyserínið
látið liggja á blettinum í um tíu
mínútur og eftir það er auðvelt að
ná blettinum með sápuvatni.
Fitublettir fjarlægðir með krít
Með venjulegri skólakrít er til-
tölulega auðvelt að fjarlægja fitu-
bletti. Nú er veggfóður aftur farið
að setja svip sinn á mörg heimili og
ef fitublettur kemur á veggfóðrið er
vert að reyna að fjarlægja hann á
eftirfarandi hátt: Krítið yfir blettinn
og látið það standa þannig yfir nótt.
Þurrkið síðan krítina burt með
þurrum klút. Einnig má fjarlægja
fitubletti af kjólum og blússum með
því að kríta yfir blettina á röng-
unni. Við það dregur krítin í sig fit-
una. Ef bletturinn hverfur ekki
strax má endurtaka aðgerðina þar
til hann er horfmn. -HG
5oo Verð á salati Vrj
— verðið er miðað við kfló af grænmeti
Hagkaup
498
450
400
350
300
250
200
150
100
50
Krónur §13
398
339 339
289
298
289
298
289
195
159 157 164 159
L
IS
Tilbúið Heidelberg Jöklasalat
salat í poka dressing
250 g 250 g
298
279
289
Kínakál
Hressandi máltíð í skammdeginu:
Indversk blóm
kálssúpa
Þessi súpa er bæði bragðmikil og góð.
Þaö er tilvaliö aö reyna hana í kvöldmatinn, meö salati og jafnvel heitu hvít-
lauksbrauöi sem einfalt er aö hita í ofni.